Alþýðublaðið - 25.06.1977, Page 1

Alþýðublaðið - 25.06.1977, Page 1
LAUGARDAGUR 25. JUNI 122.fbl. — 1977 — 58. drg. Áskriftar- síminn er 14-900 JÓN SIGURÐSSON, FORSTÖÐUMAÐUR ÞJÓÐHAGSSTOFNUNAR: VART NEINAR KOLLSTEYPU- Bg AÐGERBIR A NÆSTUNNI — vegna kjarasanainganna 1 tilefni af nýgerð- um kjarasamningum ASí og atvinnurek- enda, sem undirritað- ir voru i fyrradag, hafði Alþýðublaðið samband við Jón Sigurðsson forstöðu- mann Þjóðhagsstofn- unar, og innti hann álits á samningunum og hugsanlegum afleiðingum þeirra. Jón kvað það vart geta farið milli mála, að svo mikil hækk- un peningalauna sem i þessum samningum felst, og þá sér i lagi byrjunarhækkunin (18 þús. á mán.) væri sizt til þess fallin að draga úr hraða verð- bólgu hér á landi á næstu mán- uðum. Þá áliti hann að flestum fulltrúum launþega væri það vel ljóst að slikar breytingar peningalauna komi til með að hafa veröhækkunaráhrif. Jón sagöi það ljóst að hraði kostnaðar og verölagsbreyt- inga væri mun meiri hér en i helztu viðskiptalöndum okkar. Afleiðingar þessa væru erfiö afkoma útflutningsatvinnu- veganna og aukinn innflutn- ingur og kaup á erlendum vör- um og þjónustu i stað inn- lendrar. Þá var Jón inntur eftir þvi hvort hann teldi að á næstu mánuðumyröi aö gripa til ein- hverra róttækra efnahagsráð- stafana vegna samninganna. Hann kvaðst ekki telja að gripiö yröi til neinna koll- steypuaðgerða á næstunni „ætli viö verðum ekki að blða ogsjá hvað setur. En jafnvægi i þjóðarbúskapnum veröum við aö tryggja og sú þrautin veröur ekki léttari á næstunni en verið hefur”, sagði Jón Sigurðsson forstööumaður Þjóöhagsstofnunar aö lokum. ES Nýr Grettir Vita- og hafnarmálastofnun hefur fengiö til landsins nýtt dýpkunarskip, en gamli Grettir mun talinn ónýtur. Er Alþýðu- blaðið spurðist fyrir um þetta skip hjá Aðalsteini Júliussyni vita-og hafnarmálastjóra I gær, varðist hann allra frétta af þessu skipi, eöa dýpkunartæki, eins og hann orðaði það, sökum þess aö ekki heföi verið gengið fyllilega frá tækinu (skipinu). Sagði Aðalsteinn að væntanlega yrði skýrt nánar frá kaupum þessum eftir um það bil hálfan mánuð, þegar frágangi væri lokið. Þar til frekari upplýsingar fást geta Reykvikingar og aðrir virt þetta nýja dýpkunartæki (skip) Vita- og hafnarmála- stofnunar fyrir sér þar sem það liggur við Ingólfsgarð. —GEK og smyglað áfengi: 10% til viðbótar við það sem ÁTVR selur — segir fulltrúi Áfengisvarnarráðs -Án þess aö vera með neitt fleipur, eða fara of gróft i sak- irnar, má gera ráö fyrir, aö heimabruggað öl, sem Islend- ingar neyta, séu 10% til við- bótar við þaö, sem áfengis- verzlunin selur. En vitaskuld er afar erfitt aö fullyrða nokk- uð um þennan hlut. Þannig mælti Olafur Hauk- ur Arnason áfengisvarnar- ráðunautur, þegar Alþýðu- blaöið spurði hann álits á áreiðanleik talna þeirra, sem gefnar eru upp um áfeng- isneyzlu islendinga ár hvert. — Áreiðanlega er talsvert um það, að fólk neyti áfengis, sem ekki er keypt i áfengis- verzlunum, svo sem heima- bruggaðs öls og áfengis, sem hingaö hefur borizt eftir ólög- legum leiöum. En ef smygliö er tekið sem dæmi, þá er engin leiö að fullyröa neitt um magn þess áfengis, sem þannig kemur inn i landiö. Það getur veriö lltiö og það getur verið mjög mikiö. -En mér hefur skilizt hjá lög- reglumönnum, að slðustu mánuðina hafi verið lítiö af smygluðu áfengi I umferö. Hins vegar er tilteknum hópi fólks leyfilegt, að koma meö ákveðiö magn af áfengi inn i landið, svo sem flestir vita, og er það þó nokkuö mik- ið magn sem um er aö ræöa. Sagðist Ólafur Haukur hafa tölur undir höndum, er sýndu magn þaö er flugáhafnir heföu flutt inn á siðasta ári, og væru það 16.810 fleygar af áfengi, 7 flöskur af léttu vlni og 21.367 flöskur af sterku öli. Það væri þvl greinilegt, að uppgefnar tölur um áfengisnotkun land- ans stæðust hvergi, ef aöeins þetta eina atriði væri tekið með i reikninginn. Ekki sambærilegt við hin Norðurlöndin. Nýlega var gerð könnun á þessu sama atriöi I Noregi og vöknuðu Norðmenn upp við vondan draum, þegar niöur- stöður hennar íágu fyrir, þvl þær leiddu I ljós, að 1/4 hluti af áfengisneyzlu Norömanna var tilkominn vegna smyglaös áfengis og heimalagaös öls. Varðandi þetta atriði, sagöi Ólafur Haukur, að Island væri, sem betur fer ekki sambærilegt við Norðurlöndin hvað þetta snerti. Þar væru miklu stærri þættir til staðar, svo sem hinar tlðu ferjusam- göngur, þar sem farþegar gætu keypt tollfrjálst áfengi. Þvl væri afnám tollfriðinda á áfengi helztiþáttur i áfengis- málastefnu á Noröurlöndun- um I dag. „En þaö má telja fullvist, aö nokkuð sé gert af þvl aö brugga sterkt a hér á landi, þó við getum einnig gert ráö fyrir, aö það sé minna en I Noregi, þar sem slfkt er hefð. En þessi efni eru beinlinis ætl- uð til þess að laga sterkan bjór, eftir leiðarvisinum að dæma. Svo kemur einnig til annars konar neyzla, sem hvergi kemur fram, og það er neyzl- an á rakspira og brennslu- spíritus,. Ég tel að þaö sé full ástæða til aö banna bæði inn- flutning á þessum ölgerðar- efnum, svo og Portúgal, sem ekki er sagður notaður til ann- ars en drykkju. Þessi varning- ur býður upp á vissa hluti, en það er einnig hægt aö vera án hans” sagði Ólafur Haukur Olafsson áfengisvarnarráðu- nautur. —jss ■■■9 Rðtstjérn SfðumKkla II

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.