Alþýðublaðið - 25.06.1977, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 25.06.1977, Qupperneq 7
Sl'nffTf Laugardagur 25. júní 1977 VIÐ OTLÖND 7 Gervihönd sem getur allt Þegar þessi gervi- handleggur er hulinn með skyrtuermi er ekki annað að sjá en hér sé um „ekta” hendi að ræða. Og annan kost hefur gervihendi þessi, sem ekki er siðri, það er mjög auðvelt að stjórna henni, með ein- földum vöðvahreyfing- um. Með hendinni er auðvelt að handleika hrátt egg án þess að eiga á hættu að brjóta það, fá sér vatnsglas án þess að hella dropa nið- ur og framkvæma ým- islegt sem hinum hand- vana manni væri ómögulegt að öðrum kosti. Handleggur þessi er V'-þýzkur að uppruna, en þar i landi er gervi- limagerð á mjög háu stigi og sérstaklega styrkt af stjórnvöldum i Bonn. Og viðskipta- vinirnir eru alls staðar að úr heiminum. EFLIÐ ALÞYÐUFLOKKINN - ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með þvi að gera Alþýðublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á íslandi. Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendið það til Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18- 66. Starfsmenn, þar af einn með fósturmenntun, óskast á meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15. Upplýsingar veitir forstöðumaður heim- ilisins i sima 82615. Umsóknir berist fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 20. júli. Fræðslustjóri. UTlVISTARFERÐlP' Laugard. 25/6 kl. 13. Vlfilsfell. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 800 kr. Sunnud. 26/6 Kl. lORjúpnadyngjur. Fararstj., Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. Kl. 13 Helgafell — Dauöudalahell- ar. Hafiö góö ljós meö. Fararstj. Friörik Daníelsson. Verö 800 kr. Fritt f. börn f. fullorönum. Fariö frá B.S.I., vestanveröu. fJtivist. r Fær maður ekki einu sinni frið til að borða morgunverðinn. Göða láttu ekki svona Anna. — Þetta er bara mús. J Tilboð Tilboö óskast I eftir farandi bifreiöar og tæki fyrir Vélamiöstöö Reykjavíkurborgar. 1. Grjót-og malarflutningabifreiö Scania Vabis árg. 1963. 2. Grjót-og malarflutningabifreiö Seanin Vabis — 1964. 3. Dráttarbifreiö M.A.N. 4. Landrover diesel 5. Landrover diesel 6. Vörubifreiö FORD D 300 7. Vörubifreiö FORD D 300 8. Vörubifreiö Trader 9. Vörubifreiö Trader 10. Vörubifreiö Trader 11. Dráttarvél Massey Ferguson 12. Grjótpallur á vörubifreiö. 13. 2 stk. vagnar ásamt áföstum motordrifnum slökkvi- dælum. 1968. 1968. 1969. 1968. 1970. 1963. 1965. 1966. Ofangreindar bifreiöar og tæki veröa til sýnis I porti Véla- miðstöövar aö Skúlatúni 1, dagana 27. og 28. júni. Tilboöin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, þriöjudaginn 28. júni kl. 15,00 e.h. Tilboö óskast i aö byggja Aningarstaö S.V.R. á Hlemmi f Reykjavik. (Jtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorr i Frfkirkjuveg3, R.V.K. gegn 20.000- kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. júli 1977 kl. 11.00 f.h. - INNK AUPASTOFNUN KEYKJAVÍKURBORGAR k Ffíkirkjuveq'- 3 -- Símt 25800 Rafmagnsveitur rikisins óska aö ráöa raftæknifræöing eöa rafvirkja til starfa viö rafveiturekstur I N.-Þingeyjarsýslu meö aösetur á Raufarhöfn eöa Þórshöfn. Upplýsingar um starfiö gefur Ingólfur Árnason, rafveitu- stjóri Rafmagnsveitna rlkisins á Akureyri og skrifstofa Rafmagnsveitnanna Laugavegi 116, Reykjavlk. Umsóknir um starfiö meö upplýsingum um menntun, ald- ur og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum rfkisins, Lauga- vegi 116, Reykjavfk. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verö. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.