Alþýðublaðið - 25.06.1977, Side 8

Alþýðublaðið - 25.06.1977, Side 8
'8 FRA NIORGNI.. Kcyóarsímar Slökkví líö Slökkviliö og sjúkrabnar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Köpavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Heilsutfaesia Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjöröur Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreiö simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. Gátan Þótt formiö skýri sig sjálft viö skoðun, þá er rétt aö taka fram, aö skýringarnar flokkast ekki eft- ir láréttu og lóöréttu NEMA viö tölustafina sem eru i reitum I gát- unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóöréttu tölustöf- um. Uo & & <3> i A B C □ P □ E n V n n E A: hálendingur B: rani C: fiska D: 2 eins E: stritar F: agnir G: mikil ferö 1: upp vaxiö 2: höfuö- hluti 3: trana 4: þyngd 5: fjandi 6: drykkinn 7: 2 eins 8 lá: tónn 8 ló: spýja 9 lá: iökaö 9 ió: þyngd 10: Ijómi. Sjúkrahús Borgarspitaiinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30-16:30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitaiinn: Daglega ki. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- .daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ýmtslest' Kvenfélag Háteigs- sóknar. Sumarferöin veröur 2. júli á Snæ- fellsnes. Viökom ustaöir : Olafsvik, Grundarfjöröur, Stykkishólmur. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku fyrir30. júnilsima 16917Láraog I sima 17365 Ragnheiöur. Kjarvalstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aöra daga frá kl. 16-22. Lokað á mánudögum aögangur og sýningaskrá ókeypis. Islensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miöbæjar- skólanum er opin á þriöjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 22035. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. 011 bréf ber aö senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Safnaðarfélag Asprestakalls Hin árlega safnaöarferö verður farin næstkomandi sunnudag 26. júni kl. 9 frá Sunnutorgi. Fariö veröur til Þykkvabæjar, Eyrar- bakka og Stokkseyrar. Messaö I Stokkseyrarkirkju kl. 14. Til Þingvalla um kvöldiö og boröaö þar. Upplýsingar og tilkynningar um þátttöku hjá Hjálmari simi 82525 og hjá sóknarprestinum simi 32195. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin mánu-' daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriöjudaga miövikudaga og föstu- daga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viötals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum. stööum: Bókabúö Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55 Hjá Siguröi Waage s. 34527 Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407 Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392 Hjá Siguröi Þorsteinssyni s. 13747 Hjá Húsgagnaverzlun Guömund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Ananda Marga Bjóöum ókeypis kennslu I yoga og hugleiöslu alla miövikudaga kl. 20.30. Ananda Marga Bergstaöastræti 28 a. simi 16590. Aöstandendur drykkjufóiks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga ki. 17-18. Árbæjarsafn Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lögfræöingur Mæörastyrks- nefndar er viö á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriöjudögum og föstudög- um frá kl. 2-4. Hafnarfjaröarkirkja. Guöþjónusta kl. 10. árd. Séra Gunnþór Ingason. Útvarp Laugardagur 25. júni 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr.dagbl.),9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnannakl. 8.00: Knút- ur R. Magnússon les „Svan- inn”, ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. öska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Gunnar Valdimarsson stjórnar tim- anum og grennslast fyrir um hvaö foreldrar lesa fyrir börn sín og hvaö böriiin sjálf velja sér einkum aö lestrarefni. Auk stjórnanda koma fram: Helga Þ. Stephensen, Asgeir Höskuldsson og Helgi Hjörvar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar og Tónleikar. 13.30 Útvarp frá Háskólahátfö. Háskólarektor, Guölaugur Þor- valdsson, flytur ræöu. Heiöurs- doktorar útnefndir og Háskóla- kórinn syngur. 14.40 Laugardagur til iukku. Svavar Gests sér um siðdegis- þátt i tali og tónum. Innihann falla iþróttafréttir, almennar fréttir kl. 16.00 og veðurfregnir kl. 16.15. 17.00 Létt tónlist. 17.30 Rimur af Svoldarbardaga eftir Sigurö Breiöfjörö: — III. þáttur. Hallfreöur Om Eiriks- son cand. mag. kynnir. Guö- mundur ólafsson og Pétur ólafsson kveöa. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar. Til- kynningar. 19.35 Laugardagsgrin. Endurflutt brot úr skemmti- þáttunum „Söng og sunnudags- grini”, sem voru á dagskrá fyrir tiu árum i umsjá Magn- úsar Ingimarssonar. — Siöari þáttur. 20.00 Strengjakvartett nr. 9 i C- dúr op. 59 nr. 3, „Rasúmovský- kvartettinn” eftir Beethoven. Búdapestkvartettinn leikur. 20.30 Vinir minir aö vestan. Jón Bjarman safnar saman og kynnir efni i tali og tónum eftir nokkra Vestur-lslendinga. Les- ari meö honum: Helgi Skúla- son. — Siöari þáttur. 21.30 Hljómskálamúsik frá út- varpinu I Köln. Guömundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrálok. Sunnudagur 26. iúní 8.00 Morgnnandakt Herra Sigurbjöm Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Ctdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónieikar Strengjakvartett nr. 1 i e-moll „tír llfi mlnu” eftir Smetana. Juiiliard-kvartettinn leikur. 11.00 Messa I Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Laugardagur 25. júní 1977 Simi flokksskrifstofunnar I Reykjavlk er 2-92-44 FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfirði veröur framvegis opin I Al- þýöuhúsinu á þriöjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason eru til viötals I Alþýöuhúsinu á fimmtu- dögum milli kl. 6-7. Utanlandsferðir Alþýðuflokksins 1. Ferö til Júgóslaviu, 5. júli til 23. júli 2. Ferðir til Grikklands, 5. júni, 29. júnl og 7. júli. Allt 15 daga feröir. Allar uppiýsingar eru veittar á Skrifstofu Alþýöuflokks- ins, sima 2-9244 Alþýðuflokksfólk. t tilefni af komu norrænna jafnaöarkvenna til tslands dag- ana 26. júni til 3. júll veröur haldinn kvöldfagnaöur I Lækjarhvammi Hótel Sögu, laugardagskvöldið 2. júll og hefst meö borðhaldi kl. 20. Skemmtiatriöi. Dansaö til kl. 1. e.m. Miðasala á skrifstofu Alþýöuflokksins til 30.júni sími 29244. Fögnum góöum gestum. Samband Alþýðuflokkskvenna. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.45 Spekingurinn með barns- hjartaö. Dagskrá um Björn Gunnlaugsson stæröfræöing (Áöur útv. á 100. ártiö hans 17. marz i fyrra). M.a. lesiö úr Njálu og bréfum Björns, svo og greinum eftir Þorvald Thoroddsen, Agúst H. Bjarna- son og Steinþór Sigurösson. Samantekt Baldurs Pálmason- ar. Lesarar meö honum: Guö- björg Vigfúsdóttir, Gunnar Stefánsson og óskar Ingimars- son. 15.00 Miðdegistónleikar (Frá útvarpsstöövum I Berlin og Stuttgart). Flytjendur: Þýzka Bach-hljómsveitin, Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins I Stutt- gart og Claudio Arrau pianó- leikari. Stjórnendur: Helmut Winscherman og Uri Segal. a. Sinfónia I G-dúr fyrir strengja- sveit eftir Friörik II. b. Hljómsveitarsvlta nr. 3 i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c Pianókonsert nr. 2 I B- * dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö I hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfiröi spjallar viö hlustendur. 16.45 islenzk einsöngslög Jón Sigurbjörnsson syngur. 17.00 Staldraö viö I Stykkishólmi Þriöji þáttur Jónasar Jónas- sonar. 17.50 Stundarkorn meö ftalska sellóleikararnum Enrico Mainardi. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lifiö fyrir austan, þriöji þáttur Birgir Stefánsson kennari segir frá. 19.55 tslenzk tónlist a. Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guömundur Jónsson syngur. Rut Ingólfsdóttir, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónasson og Pétur Þorvaldsson leika meö. b. „lsland, farsæla Frón”, rimnalag og rimna- kviöa eftir Jón Leifs. Halldór Haraldsson leikur á plano. 20.30 „Aldrei skartar óhófið” Þriöja erindi Þorvalds Ara Arasonar um skartklæði Hrefnu Asgeirsdóttur og Guö- ríöar Simonardóttur, sögu eig- endanna og þeirra nánustu. 21.00 Tónleikar. a. Sónata fyrir klarinettu og planó eftir Saint- Saens. Ulysse og Jacques Delecluse leika. b. Fantasia nr. 1 op. 5 fyrir tvö pianó eftir Rakhmaninoff. Katia og Marielle Lebeque leika. 21.30 Söngur og ljóö. a.Guörun Tómasdóttir syngur lög eftir Þorstein Valdimarsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á planó. b.Gunnar Valdimars- son, Hildigunnur Valdimars- dóttir og Þuriöur Pálsdóttir lesa og syngja ljóö eftir Erlu skáldkonu. Njáll Sigurösson tengir saman atriöin. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Frettir, Dagskrárlok. Mánudagur 27. júnl 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. -Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi- mar örnólfsson leikfimikenn- ari og Magnús Pétursson planóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Þórhallur Höskuldsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arni Blandon byrjar aö lesa söguna „Staöfastan strák” eftir Kormák Sigurösson. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit Lundúna leikur Inngang og Al- legro fyrir strengjasveit op. 47 eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj. Hljómsveit Tónlistar- háskólans I Paris leikur „Phédre”, ballettmúsik eftir Georges Auric, Georges Tzi- pine stj. / Ida Handel og Sin- fóniuhljómsveitin i Prag leika Fiölukonsert nr. 2 i d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski, Václav Smetácek stj. 2.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.