Alþýðublaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 1
1 FOSTUDAGUR l. JULI /26. tbl. Áskriftar- síminn er 14-900 Ef fylgja á boráætlun vegna Kröflu Sko hundr Segir Jakob Björnsson, illjó , orkumálastjóri „Viö erum nú þegar búnir aö tengja þrjár holur og þessa dagana er unniö aö þvl að ganga frá leiöslunum og þess vegna gætum viö byr jaö aö af- henda gufu til stöðvarinnar nú á næstunni,” sagöi Jakob Björnsson orkumálastjóri i samtali viö Alþýöublaöiö i gær. Aðspurður, hvaö vænta mætti aö þessar holur gæfu af sér mikla orku sagði hann, aö mjög erfitt væri aö gera sér grein fyrir þvi, sökum þess hve „óstööugar” holurnar væru. Samt sem áður geröu menn sér vonir um aö þær gæfu af sér um 5 MW, ef ekki yröu þess meiri breytingar á þeim. Aö sögn Jakobs er Orku- stofnun úthlutaö 662 milljón- um króna á fjárlögum þessa árs til framkvæmda viö Kröflu. Sem kunnugt er, hefur Orkustofnun fyrir nokkru samiö boráætlun fyrir sumar- ið og er ljóst að eigi að ljúka þeim borunum, sem sú áætlun gerir ráð fyrir, auk þess aö vinna upp þær frátafir sem oröiö hafa m.a. vegna yfir- vinnubannsins, þá hrekkur núverandi fjárveiting til framkvæmda viö Kröflu hvergi nærri. Af þessum sökum hefur rikisstjórnin undanfariö fjall- aö um aukafjárveitingu til borana við Kröflu og aö sögn Jakobs Björnssonar liggur niðurstaöa enn ekki fyrir. Ekki sagöist hann geta sagt nákvæmlega til um þaö, hvaö Norraenir kratar í gódri ferð Um eitt hundraö konur dr jafnaöarmannaflokkum i Finn- landi, Sviþjóö og Noregi komu hingaö til lands fyrir nokkrum dögum. islenzkar Alþýöuflokks- konur hafa séö um feröir þeirra hér á landi, en hópurinn hefur fariö til Laugarvatns, aö Gull- foss og Geysi,Skálholtiog siöan norður Kjöl tii Akureyrar. ‘A Akureyri tóku Alþýöu- flokkskonur á móti gestunum, en aörar hafa fylgt þeim á allri feröinni. Vmislegt var skoðaö á Akureyri og snætt I boöi Alþýöu- flokkskvenna.Hópurinn kom til Reykjavikur I nótt, og í kvöld veröa konurnar gestir á heimil- um Alþýöuflokksfólks i Reykja- vik. mikla fjármuni vanti til aö hægt verði aö vinna sam- kvæmt boráætlun Orkustofn- unar, en ljóst væri aö þaö skipti nokkrum hundruöum milljóna. Samkvæmt áætlun Orku- stofnunar er ráögert aö boraö- arveröi öholurá þessu sumri, en hve margar þær veröa i reynd er fyrst og fremst undir þvi komiö hve mikið f jármagn fæst. Orkumálastjóri sagöist vænta þess aö fyrsta hola sumarsins veröi boruö um 2 km. suður af stöðvarhúsinu á svæöi við svokallað Hvíthóla- klif. Þá yröi önnur holan likast tilboruð i suöurhliöum Kröflu- fjallsins, sem er nokkru aust- ar en borað var i f yrra. Sú hola yrði væntanlega 1-1,5 km. austur af stöövarhúsinu. Þriöja hola-i yrði siðan bor- uö á ööru h' oru hinna fyrr- nefndu svæða. 1 boráætlun Orkustofnunar er einnig gert ráð fyrir þeim möguleika aö boruð veröi ein hola I Námafjalli, en ekki sagðist Jakob þora aö segja um hvort af þvi verður. Veltur þaö bæöi á þeirri aukaf járveitingu sem rikis- stjórnin hefur nú til umfjöll- unar svo og á framvindu mála fyrir noröan, svo sem, hugsanlegum umbrotum þar næsta haust. Alla vega yröi sú hola látin mæta afgangi.GEK Það ber að vernda 3ja ára fiskinn! Hafrannsóknastofnunin hefur nýlega ákveðið að breyta reglum, sem gilt hafa um skyndilokan- ir veiðisvæða. Er það gert með þvi að hækka lág- marksstærð þorsksins, sem má vera i afla, úr 58 sentimetrum i 64. Sjávarútvegsráðherra hefur tekið þessa ákvörðun óstinnt upp, og segir að ekkert samráð hafi verið haft við sjávarútvegsráðuneytið um málið. Ráðuneytið hafi þessa ákvörðun nú til athugunar. Alþýðublaðið hafði samband við Jakob Jakobs- son, fiskifræðing, og spurði hann álits á þessu máli. Hann sagði: Annaö kvöld veröur skemmt- un i Atthagasal Hótel Sögu fyrir hópinn og þangaö eru allir Alþýöuflokksmenn velkomnir. — Þessir góöu gestir hafa veriö einkar heppnir meö veöur og lýst mikilli ánægju meö feröina. i hópnum eru margar konur kunnar úr stjórnmálabaráttu jafnaöarmanna. ”Ég get ekki annaö sagt um hinar breyttu lokunarreglur á fiskimiöunum þjóni nákvæm- lega sama markmiði og þær, sem giltu fyrri hluta ársins”, sagöi Jakob Jakobsson, fiski- fræöingur i spjalli viö Alþ.b. „Viö teljum aö vernda beri 3ja ára fiskinn og þann 4ra ára aö ákveðnum mörkum. Rétt er að hafa þaö hugfast, að vaxtar- hraöi fisksins er breytilegur eftir árstimum, og burtséö frá þvi má öllum ljóst vera, aö vöxturinn stendur þó ekki i staö á sex mánuöum. Þetta eru hin einföldu og skilj- anlegu rök fyrir þvi, að gera þurfi breytingar á verndarmál- unum samstiga timanum. Hafrannsóknarstofnunin hef- ur þvi ekki gert annað en aö samhæfa reglur um lokun fiski- miða markmiðunum, sem hún hefur og hefur haft um fisk- vernd”, lauk Jakob Jakobsson, fiskifræöingur máli sinu. Jakob Jakobsson fiskifræöingur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.