Alþýðublaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 4
Föstudagur 1. júlí 1977 Samkvæmt upplýsingum, sem landlæknisembættiö hefur sent frá sér, eru Islendingar mun iönari viö aö gleypa alls konar pillur, en nágranna- þjóöirnar, aö Dönum undan- skildum. Er hinn langi vinnu- timi, sem hér tiökast m.a. talinn hafa áhrif á óvenjumikla neyzlu róandi lyfja og svefntaflna. Vafalaust á veöriö eöa öllu heldur veðurleysiö hér á landi sinn stóra þátt i þessari miklu lyfjalyst landans, þvi nú dugir ekki annað en aö geysast til suö- rænna sólarlanda til aö halda heilsunni. En slikt kostar miklar formúur, ef menn eiga ekki aö veröa uppiskroppa meö romm, — og þar af ieiöandi mikiö vinnuálag. Þannig haldast öll atriöi þess óf re m d a r á s t a n ds , sem einkennir þjóðartötriö, i hendur og mynda eina allsherjar hringavitleysu. Síðasta sumarkvöldið En hvernig skyldi nú vera hægt aö bæta úr þessu? baö er ekki seinna vænna aö fara aö huga fyrir þvi, þar sem rigningarskammdegiö fer nú væntanlega aö leggjast yfir á ný. í gær var nefnilega siöasta sumarkvöldiö á þessu ári skv. hinum nýja þjóðsöng Islendinga sem saminn var i lok sl. hausts, þá eftir tveggja ára rigningu: Niöurlag hans hljómar svo: „Þegar saman safnast var, sumarkvöldin fjögur”. Lausnin er i sjálfu sér afar einföld. Atvinnurekendur ættu nefnilega aö sjá sóma sinn i þvi, aö gefa náfölum og kraftlausum verkalýðnum fri fjórum til fimm sinnum á ári: Eöa með öörum orðum, allir þeir dagar, sem teljast til sannkallaöra sumardaga, ættu aö vera lög- boönir fridagar. Þetta yröi vita- skuld aö vera eingöngu bundið við innisetumenn, þvi þeim sem útiverkin vinna er engin vorkunn, aö halda uppi sinu daglega amstri, þegar vel viðrar. Til þess aö mismuna ekki þessum tveim hópum, mætti gefa hinum siöarnefndu fri i sama fjölda rigningardaga. Það kæmi auövitaö ekki I veg fyrir aö þeir verði smám saman eins og útvatnaöir saltfiskar i allri rigningunni, enda ekki i valdi mannlegs máttar aö stöðva þaö. Stórkostlegar af leiðingar En hverjar skyldu þá afleiðingar þessarar smálitlu hagræöingar veröa? Hvorki meira né minna en kollsteypa i þjóölifinu. Fólk myndi hætta aö vinna eins og þrælar myrkranna á milli, til þess eins aö komast til Mallorca, þvi nokkrir . góöir sólardagar hér gera miklu meira gagn, en hálfs mánaöar hangs á útlenzkum börum. Heilsufar fólks yröi mun betra, enda mundu fleiri losna viö þá hvimleiöu fylgifiska sólar- feröanna sem nefndir hafa veriö „tremmi” og þarmarenningur. Pilluátiö fyrrnefnda myndi minnka til muna, þvi eins og áöur sagöi er þaö m.a. talið stafa af óeölilega löngum vinnu- tima neytenda. Loks yröi eyðsla erlends gjaldeyris ekki nándar nærri eins mikil og verið hefur fram til þessa. Liklega yrðu lyf- salar þeir einu, sem ættu um sárt aö binda ef af þessari bráð- nauösynlegu lögsetningu yröi. Atvinnurekendur líka En hvað um atvinnu- rekendur? Yröi þetta ekki hiö hroðalegasta tap fyrir þá á alla kanta? Onei, aldeilis ekki. Þaö er nefnilega miklu hagkvæmara aö hafa ánægt fólk I vinnu en þá sem eru hundóánægöir. Fólkiö myndi vafalaust afkasta miklu meiru, ef það gæti átt von á fri- degi næst þegar vel viöraði, auk þess sem menn væru þá ekki mænandi löngunaraugum út um gluggaborurnar i þau fáu skipti sem sólin skin. Þá kæmi heldur aldrei til þessara tiöu spftala- dvala, sem vilja gjarnan fylgja i kjölfar sólarferðanna. Ennfremur gætu biessaðir ,,bissness”mennirnir okkar gengið keikir um útlenzkar sandlengjur, án nagandi ótta um að hrasa um mauksoöinn og dauöadrukkinn verkalýöinn, sem þar væri að þvælast. Þvi auövitaö verða ÞEIR aö halda áfram að ferðast til útlanda, taka ,,slides”-myndir og „sippa” romm. baö tilheyrir nefnilega. Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Átta landa keppnin hefst á laugardaginn Um helgina verður haldin átta landa sund- keppni i sundlauginni i Laugardal. Þetta er i sjötta skiptið, sem ís- lendingar taka þátt i móti þessu en auk Is- lands taka þátt i keppn- inni: Noregur, Spánn, Sviss, Skotland, Wales, Belgia og ísrael. Keppnin hefst klukkan 15 á laugardaginn og klukkan 9:30 og 13:30 á sunnudaginn. Alls verð- ur keppt i 26 sundgrein- um og syndir einn kepp- andi frá hverju landi i hverri grein. Siðast, er keppni þessi fór fram urðu úrslit þessi: (stig i sviga) Noregur (217), Skotland (158), Spánn (153), Belgar (151), Wales (148), Sviss (138), Israel (88), ísland (57). Eftirtaliö sundfólk hefur veriö valiö i landsliöiö: Axel Alfreðsson Ægi Arni Eyþórss Ármanni Bjarni Björnss Ægi Guöný Guöjónsd Armanni Hafliöi Halldórss Ægi Hermann Alfreösson Ægi Hulda Jónsdóttir Ægi Ólöf Eggertsdóttir Selfoss Siguröur Ólafss Ægi Sonja Hreiðarsd Ægi Vilborg Sverrisd Sundf. Haf. Þórunn Alfreösd Ægi og skiptast þeir þannig, aö Spán- verjar veröa fjölmennastir meö 27 menn, Belgar meö 25, Norö- menn meö 23, Sivsslendingar meö 22, Wales-búar og Skotar meö 20 og Israelarmeð 19 menn. Innifal- iö I þessum tölum eru fararstjór- ar og fylgdarliö. Æft vel. Israelska liöiö kom hingaö á þriöjudaginn og verður hér I viku. Þeim likar mjög vel á íslandi, en eru óvön slikri veöráttu, sem hér er. Liöiö hefur æft vel aö undan- förnu og er i góöu formi. Karla- landsliöiö er sterkara en kvenna- liðið, enda eru stúlkurnar allar mjög ungar, þær elztu eru 17 ára en sú yngsta er 14. Liö það, sem tsraelarnir senda til Islands er bezta liðið, sem þeir eiga um þessar mundir, þó vantar eina þrjá toppmenn, sem ekki sáu sér fært að koma. Liöiö hefur æft i sundlauginni I Laugardal, finnst hún ágæt, en sundfólkiö er óvant að þurfa aö synda I þeim öldugangi, sem myndast þegar hvasst er. 1 liðinu, en liðsmenn eru á aldrinum 14-24 ára, er enginn at- vinnumaður, flestir eru náms- menn. Fararstjórarnir sögöust vona og hálft i hvoru eiga von á þvi að f keppninni yrðu sett nokk- ur ný Israelsk met og liðið standi 20(ára) 5landsk. 19 2 landsk 17 3landsk 14 Nýliði 16 Nýliöi 17 Nýliöi 13 Nýliöi 15 Nýliði 22 lOlandsk 14 2landsk 20 8 landsk 16 4 landsk Þjálfarar eru þeir Guömundur Þ. Harðarson og ólafur Þ. Gunn- laugsson. Erlendu gestirnir verða alls 156 sig panmg betur en þaö hefur ger i þessari keppni undanfarin ár Mót þetta veröur haldiö i ísrae áriö 1978. —AT/ Svipmynd úr miðbænum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.