Alþýðublaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1977, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 139.tbl. — 1977 — 58. árg. Áskriftar- síminn er 14-900 Sedlabankinra breytir vaxtareglum: Verðbólguþáttur tekinn upp í útreikningi vaxta „Bankastjórn Seölabankans telur þvi nauösynlegt, aö þeg- ar veröi gerðar ráöstafanir til þess aö bæta ávöxtun spari- fjár meö hliösjón af náverandi veröbólgustigi,” segir i grein- argerö sem Seölabankinn sendi frá sér I gærmorgun, en þar tilkynnir bankinn þriþætt- ar breytingar á vaxtakerfinu. Segir i greinargeröinni, aö vegna þeirrar óvissu sem rikj- andi sé.varðandi framvindu verölags næsta hálft annaö ár og fastari visitöiubindingu launa og verðlags en veriö hafi, sé einnig oröiö brýnt aö gefa sparif járeigendum meiri tryggingu fyrir ávöxtun inni- stæöna sinna fram i timann. Breytingar þær, sem Seöla- bankinn hefur gert á vaxta- kerfinu eru þær, aö i fyrsta lagi veröur „stefnt aö þvi aö veita innistæöueigendum verulega tryggingu gegn auknum áhrifum veröbólgu i framtiöinni, en þaö veröur gert meö þvi aö taka inn i vextina ákveöinn veröbóta- þátt, er veröi breytt reglulega til hækkunar eöa lækkunar meö hliösjón af verölagsþró- un.” „1 ööru lagi veröa heildar- vextir af vaxtaaukainnlánum hækkaöir um 4%, svo þessi innlán bera nii 26% vexti. A móti þessari hækkun kemur 1/2-1% hækkun almennra ilt- iánsvaxta.” „1 þriöja lagi eru jöfnuö til fulls þau lánskjör, er einstakir atvinnuvegir njóta aö þvl er varöar birgöa- og rekstrarlán, sem endurkaupanleg eru af Seölabankanum." Grunnvextir i þessu njfja kerfi hafa veriö ákveönir Framhald á bls. 10 Reglugerd sjávarútvegsráduraeytisins: Stöðvar þorskveiðar togara í 30 daga Alþýöublaöiö sagöi frá þvi i gær aö sjávarútvegsráðuneyt- iö væri aö leggja siöustu hönd á tillögur sem beinast aö þvi aö draga úr sóknarþunga islenzkra togaraflotans i þorskstofninn. Tillögur þessar hafa nú veriö kynntar rikis- stjórninni og voru i gær gefnar út ,sem reglugerö. 1 öllum meginatriðum eru þær sam- hljóöa fréttinni i Alþýðublaö- inu. Reglugerðin fer hér á eftir: 1. gr. A tlmabilinu 26. júli til 1. ágúst 1977, aö báðum dögum meðtöldum, eru allar þorsk- veiðar bannaöar i islenskri fiskveiöilandhelgi. Útgeröar- aöilum skuttogara er þó heim- ilt aö velja um aö stööva þorskveiðar á fyrrgreindu timabili eöa dagana 2. ágúst til 8. ágúst 1977, aö báöum dögum meötöldum, enda sé sjávarútvegsráöuneytinu til- kynnt um þaö eigi siöar en 22. júli. 2. gr. Skuttogarar, meö aflvél 900 bremsuhestöfl eöa stærri mega ekki stunda þorskveiöar i 30 daga samtals i Islenskri fiskveiöilandhelgi frá útgáfu- degi þessarar reglugeröar til 15. nóvember 1977 og eru þá meðtaldar takmarkanir þær, sem um getur I 1. gr. Útgeröaraöilar geta ráöið til- högun þessarar veiðitakmörk- unar, þó þannig, aö hver skut- togari veröur að iáta af þorsk- veiðum ekki skemur en 7 daga i senn. 3. gr. tltgeröaraöilar skulu til- kynna sjávarútvegsráöuneyt- inu eigi siöar en 15. ágúst hvernig þeir haga veiöitak- mörkun á þorskveiöum sam- kvæmt ákvæöum 2. greinar. Véröi slikar áætlanir ekki látnar i té getur ráðuneytiö ákveöiö hvenær viðkomandi togarar skuli láta af þorsk- veiöum. íitgeröaraöilar eru bundnir viö áætlanir sinar og veröa aö leita samþykkis ráðuneytisins ef þeir vilja breyta þeim. 4. gr. A þeim tima, sem fiskiskip mega ekki stunda þorskveiðar skv. 1. og 2. gr. má hlutdeild þorsks i heildarafla hverrar veiöiferöar ekki nema meiru en 10%. Þorskafli undir þeim mörkum skoöast sem lögleg- ur aukaafli, en fari þorskafli hverrar veiöiferðar fram úr 10% af heiidarafla, verður þaö ,sem umfram er gert upptækt samkvæmt lögum um upptöku ólöglegs sjávarafla. 5. gr. Sjávarútvegsráöuneytinu er heimilt aö setja nánari reglur um framkvæmd þessarar reglugerðar ef nauösyn kref- ur. 6. gr. Brot á ákvæðum reglugerö- ar þessarar varöa sektum samkvæmt ákvæöum laga nr. 44 5. april 1948, um visindalega verndun fiskimiöa land- grunnsins, og heimilt er aö gera afla og veiöarfæri upp- tæk eftir þvi sem viö á. Meö mál út af brotum skal farið aö hætti opinberra mála. 7. gr. Regiugerö þessi er sett samkvæmt 1. gr. laga nr. 44 5. aþril 1948, um visindalega verndun fiskimiöa land- grunnsins, til þess aö öölast þegar gildi og birtist til eftir- breytni öllum þeim sem hlut eiga aö máli. Sjávarútvegsráöuneytiö, 14. júli 1977. A blaöamannafundi, sem Matthias Bjarnason, sjávar- útvegsráöherra, hélt i tilefni af útgáfu hinnar nýju reglu- gerðar var hann inntur eftir þvi hvort fyrirsjáanlegt væri aö nýju reglurnar myndu takmarka þorskveiöar þaö mikiö að ársveiöin fari ekki upp fyrir 275 þús. tonn, svo sem fiskifræöingar hafa lagt til. „275 þúsund tonn eru ekk- ert rautt strik sem hleypa öllu upp ef veiöin fer upp fyrir, en meö þeim reglum, sem hér eru settar er stefnt aö þvi aö Helmut Schmidt kom í gærkvöldi Helmut Schmidt komuna f gærkvöldi. (AB-mynd: ATA) Helmut Schmidt kanslari Sambandslýöveldisins Þýzka- lands og eiginkona hans, Hannelore, komu i opinbera heimsókn til tslands i gærkvöld. Fiugvél kenslarahjónanna lenti á Keflavikurflugvelli klukkan 18.45 og tók Geir Hallgrimsson forsætisráöherra þar á móti þeim, ásamt fulltrúum forsætis- og utanrikisráöuneytanna. Kanslarahjónin snæddu kvöldverð I boöi forsætis- ráöherra á Hótel Sögu i gær- kvöldi, en i dag fer hann til Vestmannaeyja, eftir aö hafa átt viðræður viö fors-ætis- ráöherra og forseta. I Eyjum munu hjónin fara um borö i varöskip og sigla umhverfis eyjarnar til aö skoöa fuglalif, auk þess sem gosstöövarnar á Heimaey veröa skoöaöar. Flogiö veröur til Reykjavikur kl. 16 og þá fariö rakleiöis i Arnastofnun, en kl. 18.30 heldur kanslarinn blaöamannafund. Um kvöldiö veröur snæddur kvöldveröur i boöi kanslarans á Hótel Loftleiöum. —hm draga verulega úr þorskveiö- um viö landiö”. Aö sögn ráöherra eru ýmsar fleiri hugmyndir uppi um aö reyna með ýmsum hætti að beina sókn skipaflotans I aör- ar fiskitegundir og hefur veriö lagt i miklar rannsóknir i þvi skyni. Ráöherra var á fundinum spuröur aö þvi hvort hinar Framhald á bls. 10 : Jtitstjórn Sfðumúla II - SfmfSlM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.