Alþýðublaðið - 16.07.1977, Síða 5

Alþýðublaðið - 16.07.1977, Síða 5
Laugardagur 16. júlí 1977 5 Dimmuborgir þóttu hreint ævintýraland. t>ar gengu konurnar um og Arni BöAvarsson sagði frá. Þaö var alltaf lif og fjör f bilnum. Það var sungið og sagðar sögur. Arni Böðvars- son, aöalleiösögumaðurinn, lýsti þvi helsta, sem fyrir augu bar og var hafsjór af fróðleik. A þessari mynd sést hann til vinstri, en einn sænsku þátttakendanna syngur baráttusöng með bros á vör. Hér eru sænskar mæðgur, sem tóku þátt I ferðinni, og báðar sungu baráttu söngva af miklum krafti og léku á a 1 ls oddi. Ekki þótti konunum sfður mikið til Gullfoss koma, sem skartaði sinu fegursta, enda fylgdu konurnar sólinni hvar sem hún var á landinu. Hér er svo svipmynd úr einum bilnum og I miöjunni stendur kona meö rósapoka á öxlinni. Þetta eru vinsælir pokar, enda með rósamerkinu, baráttumerki jafn- aðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.