Alþýðublaðið - 16.07.1977, Side 9
bia&id'' Laiigardagur 16. júlí 1977
9
aö útrýma smitandi nýrnaveiki
úr eldisstöðinni viö Elliöaár áriö
1968.
Þá verður aö segja eins og er,
aö hér skortir allmikiö á rök-
rétta hugsun hjá fisksjiík-
dómanefnd, þvi aö hvaöa gagn
er i þvi aö drepa niöur allan
bústofninn og sótthreinsa eldis-
stööina, þegar sækja þarf nýjan
bústofn i sömu ár og áöur og
með sömu áhættu um aö fá sjúk-
dóminn aftur, þar sem ekkert
hefur verið rannsakaö úr hvaöa
á hann kemur, þegar ekki hefur
tekizt aö rækta neina bakterlu,
sem ótvirætt sanni tilvist sjúk-
dómsins og engin leit hefur
veriö gerö aö henni i fiski i ám
landsins, en viðurkennt er af
fræöimönnum, aö uppruna sjúk-
dómsins getur ekki veriö aö
leita annars staöar en úti i
náttúrunni, þannig aö ef um er
aö ræöa nýrnasjúkdóm i fisk-
eldisstöðinni aö Laxalóni, þá
getur hann ekki hafa borizt
þangaö ööru visi en meö
hrognum, sem tekin hafa veriö
úr einhverri eöa einhverjum af
veiöiám landsins. Þetta er staö-
reynd, sem ekki er hægt aö
ganga framhjá.
Fiskiræktarpólitík?
1 bréfi háskólans I Stirling til
tilr aun as tööv ari nnar aö
Keldum dags. 17. mai sl. skýrir
sú stofnun fyrst frá þvi, aö hún
hafi komizt aö sömu niöurstööu
um nýrnasjúkdóm, en lætur
þess hins vegar ekki getiö, aö
henni hafi tékizt aö rækta
bakterluna. Hins vegar lýkur
þessu bréfi stofnunar þessarar
nokkuö furöulega, þvi þar
stendur: „I hope that you are
able to sort out the politival pro-
blems associated with this out-
brake.” (Ég vona, aö yöur
takist aö leysa þau pólitisku
vandamál, sem tengd eru
þessari uppákomu). Þegar
óskaö var afrits af þvi bréfi,
sem oröiö hefur tilefni til
þessara athugasemda, var þvi
svaraö, aö fisksjúkdómanefnd
hafi ekki skrifaö vegna þeirra
sýna, er send voru frá Laxalóni
og er taliö, aö hér sé áttviö fisk-
ræktar- eöa fisksjúkdómapóli-
tik, þar sem ekki sé vitaö, aö
flokkspólitik hafi blandazt inn i
þetta mál.
Svipuð einkenni tveggja
sjúkdóma
Hinn 9. júni sl. ritaði ég enn
landbúnaðarráöuneytinu og
itrekaöi áskorun mina, aö
hingaö yröu tveir erlendir sér-
fræöingar dr. Tore Hastein og
Frank Bregnballe og benti jafn-
framt á, að ég teldi vafa á þvi,
aö um sama sjúkdóm væri aö
ræöa i eldisstöö Skúla Pálssonar
og upp hafi komiö I Elliöaánum
1968, enda hefði enginn óeöli-
legur seiðadauöi oröiö I stöö
Skúla. Ekki heföi aö þvi er virt-
isttekiztaö sanna meö ræktun á
bakterium, að um þess háttar
bakteriur væri aö ræöa, sem
væru orsök Bacterial Kidney
Disease, og i þriöja lagi var á
þaö bent, aö I frasöiriti um
silunga- og laxasjúkdóma eftir
Ronald J. Roberts I háskólanum
i Stirling, sem út er gefið 1974 er
drepiö á svokallaö „Soft Water
Diseases”. Kemur þar m.a.
fram, aö sikar kveisur, sem
stafa af eldi i kalksnauöu vatni
eru einmitt meö sömu
sjúkdómseinkenni og Bacterial
Kidney Disease, en erfitt aö
greina á milli þeirra. Staöreynd
er hvort tveggja, aö pH i
vatninu á Laxalóniermjög hátt,
auk þess, sem vatnið er mjög
kalksnautt og mjúkt, sem hvort
tveggja kallar fram sjúkdóms-
einkenni eins og almennt er
viöurkennt.
Milljónatugir i húfi
Þess vegna er enn lagt til, aö
fariö sé aö meö gát en jafnframt
sýndur fullur vilji á að leysa
máliö á faglegan hátt meö þvi
aö fá hingað sérfræöinga I fisk-
sjúkdomum erlendis frá. A þaö
er bent, aö verömæti fiskjar af
islenzkum stofni i stööinni muni
miðaö viö markaösverö á
Islandi vera 24-25 milljónir kr, .
fyrir utan móöurfisk þann
þ.e.a.s. vatnbleikju, sjóbleikju
og urriöa, sem i stööinni er, auk
regnbogasilungsins, en af
honum er um 1700 kg af móður-
fiski og auk þess milli 20 og 30
þús. tveggja ára gömul seiöi,
sem veröa kynþroska eftir tvö
ár. Um þetta segir m.a. I þessu
bréfi: ,,Ef landbúnaöarráðu-
neytiö bregöur á þaö ráö aö láta
fella allan fisk af islenzkum
stofni I eldisstöö umbj. mins, án
ýtarlegri rannsókna og telur, aö
þaö sé nauðsynlegt sem fyrir-
byggjandi ráöstöfun meö
almanna hagsmuni - fyrir
augum viröist jafneölilegt, aö
umbj. minn fái af almannafé
fullar bætur fyrir þaö tjón, sem
hann þannig veröur fyrir og er
þvi skoraö á hiö háa ráðuneyti,
ef þaö fyrirskipar niöurskurö,
að það hlutist jafnframt til um
greiöslu bóta, og viö ákvöröun
slikra bóta veröi annaö hvort
lagt markaösverö eöa bætur
ákveönar meö mati óvilhallra
manna”. Sýnist þessi krafa
vera hvort tveggja I senn sann-
gjörn og eölileg, þvi eins og er
liggureingöngu fyrirtilgáta eöa
grunur um sjúkdóm, en engin
staöfesting, og ef skera á niöur
með valdboöi og meirihluta
fiskstofnsins eöa hann allur
kannski fullkomlega heil-
brigöur, þá sé erfitt aö skilja,
hvernig slikt megi fara bóta-
laust, sérstaklega, þegar engin
viöleitni er á því höfö af hendi
veiðimálayfirvalda eöa fisk-
sjúkdómanefndar aö grafast
fyrir um uppruna sjúkdómsins
og finna meö hvaöa leiöum hann
heföi áttaö berast i eldisstööina.
Engin trygging er fyrir þvl, aö
hann geti ekki borizt sömu leið
aftur og á sama hátt verið til I
öörum eldisstöövum.
Aö þvi er varöar regnboga-
silunginn þá er það persónuleg
skoöun min, aö þaö yröi mikiö
þjóöhagslegt tjón, sem af þvi
hlytist, ef allra bragöa yröi ekki
freistaö, til þess aö viöhalda
þeim stofni, sem nú er 1 eldis-
stööinni, en eins og kunnugt er
eru hrogn úr fiski þaðan mjög
erftirsótt, bæöi austan hafs og
vestan vegna heilbrigði fisk-
stofnisn, en i honum hafa aldrei
fundizt nein merki um neina
sjúkdóma. Hins vegar hafa
veiöimálayfirvöld og veiöi-
málaskrifstofan barizt gegn þvi
leynt og ljóst, aö regnboga-
silungseldi væri upptekiö sem
búgreinherá landi, en dráttur á
þvi hefur eflaust skaðað þjóð-
arbúiö um milljarða króna. 1
þessu sambandi má geta þess,
aö útflutningsverömæti Dana á
regnbogasilungi á árinu 1976
var aö verömæti jafnmikiö og
heildarútflutningsverömæti is-
lenzkra loönuafuröa. í
Danmörku er þó eingöngu um
útflutning á öldum fiski aö
ræða til matar, en hrogna-
framleiösla er þó enn ábata-
samari. Möguleikar til fram-
leiðslu þeirra hér meiri og betri
en nokkurs staðar annars
staöar.
Eðlileg tortryggni
Skúla
Þaö er ekki óeölilegt, aö Skúli
Pálsson hafi af viöskiptum
sinum og reynslu viö veiöimála-
yfirvöld og heilbrigöisvöld
veiöimála oröiö alltortrygginn.
Veiöimálastjórinn beitti sér
fyrir þvi um tveggja ára skeið á
árunum milli 1950 og 1960 aö
eldisstöö Skúla var sett I ein-
angrun, og bannaöur flutningur
á fiski og hrognum þaöan. Var
þaö aö sjálfsögöu til ómælds
fjárhasslegs tjóns fyrir Skúla
Pálsson. Að sjálfsögöu fannst
ekki þá fremur en endranær
neinn sjúkdómur i regnboga-
silungnum I Laxalóni. Veiði-
málastjórinn haföi þá lýst þvi
yfir, aö hann mundi mæla meö
þvi, ef enginn sjúkdómur
fyndist i regnboganum, aö
afnumiö yröi bann viö brott-
flutningi á lifandi regnboga-
silungi og regnbogahrognum úr
stöðinni. A þvi uröu þó ekki
efndir hjá veiöimálastjóranum.
Viö stofnun veiöimálanefndar
1970reiknaöi Skúli Pálsson meö
þvi, aö nú yröi breyting til
batnaöar á viöskiptum viö heil-
brigöisyfirvöldin, en veiöimála-
stjóri haföi einn haft yfirstjórn
þeirra fram til sttrfnunar fisk-
sjúkdómanefndarinnar. Vegna
útflutnings á regnbogasilungs-
hrognum varhonum nauösyn á,
aö þeim fylgdu vottorö um, aö
ekki heföi oröiö vart veirusjúk-
dóma i eldisstöö hans. Þrátt
fyrir itrekaöar áskoranir um
þetta atriöi og beiöni um, aö
fisksjúkdómanefnd tæki sýni og
léti rannsaka erlendis I þessu
skyni, liöu þó þrjú ár áöur en aö
núverandi hæstvirtur land-
búnaöarráöherra, Halldór E.
Sigurðsson, tók af skariö og
skipaði fisksjúkdómanefnd aö
láta slíka rannsóknir fara fram
erlendis meöan eigi væri völ
aöstööu og sérfræðings
hérlendis. Hafa slikar rann-
sóknir síðan fariö fram og vott-
orö gefin viöstööulaust aö því er
regnbogasilunginn varöar.
Dráttur á þessu leiddi til
milljóna króna tjóns fyrir Skúla
Pálsson, sem m.a. hefur veriö
staöreynt meö mati dóm-
kvaddra manna.
Viö útflutning nú á sl. vori lá
enn fyrir, aö ekki heföu fundizt
nein sjúkdómseinkenni i regn-
bogasilungnum, fisksjúkdóma-
nefnd þótti þó ástæöa til aö
geta þess, aö einkenni nýrna-
veiki hefði fundizt I iaxaseiöum
i stöðinni á vottoröunum um
regnbogasilunginn. Hinir
frönsku kaupendur hrognanna
töldu það ekkert til fyrirstööu
kaupum þeirra á hrognunum og
segir þaö e.t.v. nokkuö um álit
þeirra á nýrnaveiki og áhættu af
smitun, en i þvi sambandi má
geta þess, aö samkvæmt alþjóö-
legu vottorsformi, sem staölaö
hefur verið og fisksjúk-
dómanefndin eöa yfirdýra-
læknisembættið hefur tekiö upp,
er nýrnaveiki ekki talin meöal
þeirra sjúkdóma, sem vottoröiö
greinir, en vottoröiö greinir
fyrst og fremst alvarlega sjúk-
dóma og má þvi ætla, aö sjúk-
dómur þessi hafi ekki mjög
mikla þýöingu. Eins og áöur
segir hefur fisksjúkdómanefnd,
þrátt fyrir itrekaðar áskoranir
ekki viljað fá hingaö erlenda
sérfræðinga til rannsóknar á
heilbrigöi fiskstofnsins I Laxa-
lóni. F i s k r æ k t a r r á ö
Reykjavikur óskaöi samvinnu
viö fisksjúkdómanefnd og land-
búnaðarráöuneytiö um aö fá
hingaö sérfræöinga til þess aö
kanna heilbrigöisástand i fisk-
eldisstöövum og ám á höfuö-
borgarsvæöinu en þeirri sam-
vinnu var hafnaö. Fiskræktar-
ráö tók þáákvöröun um aöbeita
sér sjálfstætt fyrir þvl aö fá
hingað sérfræðinga I fisksjúk-
dómum til þess aö gera slika
athugun og mun hafa haft sam-
band viö yfirdýralæknis-
embættiö i Noregi I þessu skyni,
og voru fyrstu viöbrögð hans
mjög jákvæö viö þeirri mála-
leitan. Dr. Tore Hastein haföi
lýst því yfir, aö hann væri reiöu-
búinn til fararinnar, en yrði
áöur aö fá grænt ljós frá sinum
yfirboðara. Nokkrum dögum
eftir aö ósk fiskræktarráös
Reykjavlkur haföi veriö komiö
á framfæri viö yfirdýralækninn
I Noregi, hringdi hann aftur i
fulltrúa fiskræktarráösins þann
er viö hann haföi talaö og til-
kynnti honum nú, aö ekki væri
ástæöa eöa aöstæöur til þess aö
senda sérfræöing hingaö til
lands, svo sem óskaö haföi
veriö, enda óvist um árangur af
þvl. Þaö kom fram í samtali
þessu, aö I millitlðinni haföi
yfirdýralæknir, Páll A. Pálsson,
haft samband við kollega sinn I
Noregi, en ætla veröur aö yfir-
dýralæknirinn hafi þó fremur
hvatt hann en latt hann til liö-
sinnis i því efni. Eftir yfir-
lýsingu fisksjúkdómanefndar til
fjölmiöla nú i dag og umsögn
yfirdýralæknis um hr. Bregn-
balle, er þess vart aö vænta, aö
erlendir visindamenn veröi
mjög fýsandi tilslikra fara, þvi
aö viöbúiö er, aö slikar
umsagnir, veki umræður
erlendis meöal læröra og
leikara.
Seiðadauði
i Elliðaárstöð
I fiskeldisstööinni viö Elliöaár
kom uppþaö vandamál I vor, aö
um 80% eöa yfir 20 þús. sjó-
gönguseiöi af 25 þús., sem I stöö-
inni voru höfðu drepizt á nokkr-
úm vikum. Vildi fiskræktarráö
aö sjálfsögöu kanna orsakir
þessa dauöa og þess vegna
m.a. mun ályktun ráösins hafa
veriö gerö, en jafnframt haföi
fiskræktarráöiö viljaö gefa
Skúla Pálssyni kost á þvl, aö
eldisstöö hans yrbi samtimis
athuguö af fisksjúkdómasér-
fræðingum þessum.
Frank Bregnballe
Þegar sú von brást, aö fisk-
sjúkdómasérfræðingur kæmi
frá Noregi brá Skúli hins vegar
á þaö ráö aö fá hingaö danskan
visindamann statsbiolog Frank
Bregnballe, forstööumann til-
raunaeldisstöövarinnar I Bröns,
til þess aö athuga aðstæður i
stöö sinni, kanna neiibrigöis
ástand i fiski þar og semja
skýrslu um athuganir sinar og
niöurstööur. Hann heföi að
sjálfsögöu einnig veriö fús til
þess aö lita á seiðin i Elliöa-
árstööinniá sama hátt. En áöur
en aö þvi yrði, var allt þaö, sem
eftir liföi af sjógöngufiski i
Elliðaárstöðinni flutt þaöan og
ekki eitt einasta lifandi seiöi
skilið eftir, þannig aö erfitt
verður aö fá upplýsingar um,
hvaö valdið hefur dauðanum.
Varla veröur ætlaö annaö, en aö
þetta hafiveriögert meö vitund
og vilja veiömálayfirvaldanna,
og þau upplýsi almenning hiö
bráöasta um athuganir sinar og
aögeröir og skýri hvers vegna
þau hafa ekki sent frá sér
fréttatilkynningar um þetta
efni.
Nú hefur hr. Frank Bregn-
balle aö undanfömu, eöa 7.-11.
júli, unniö aö rannsókn á heil-
brigöisástandi eldisfiskjar i
Laxalóni. Hann hefur gefiö
ýtarlega, heiöarlega og hlut-
læga skýrslu um rannsóknir
sinar, og hefur skýrsla um
niðurstööur hennar veriö send
fisksjúkdómanefnd, land-
búnaöarráöuneytinu og fjöl-
miölum. Rannsókn hans og leit
aö sjúkdómum I fiskunum
beindist fyrst og fremst að
nýrnasjúkdómi og einkennum
um hann. Niðurstaöa hans var
sú, aö hann heföi engan slikan
fisk getab fundið 1 stööinni meö
einkenni nýrnasjúkdóms og
telur meö ólikindum, aö um
slikan sjúkdóm geti nú veriö aö
ræöa i stööinni.
Þegar visindamaöur þessi
haföi lokið viö skýrslu sina var
boöaö til blaöamannafundar til
þess aö kynna niöurstööu rann-
sóknarinnar, og var skrifstofu-
stjóra landbúnaöarráöu-
neytisins tilkynnt um þennan
fund, og þess óskað, aö fulltrúi
frá ráöuneytinu og meðlimir
fisksjúkdómanefndar væru
látnir vita um þennan fund og
þeim geíinn kostur á aö mæta,
og gera athugasemdir viö
skýrsluna og ræöa faglega um
vandamáliö fyrir opnum
tjöldum I hópi blaðamanna og
fulltrúa frá fiskræktarráöi
Reykjavlkur. Þvi miöur
bönnuöu annir þessum mönnum
aö mæta til þessa fundar. Hins
vegar hefur fisksjúkdómanefnd
og yfirdýralæknir, eftir aö hr.
Bregnballe er farinn af landi
brott fundizt þaö sæmilegt aö
gefa út opinbera fréttatil-
kynningu, þar sem dreginn er i
efa hæfileiki og heiöarleiki
þessa visindamanns, sem jafnt
nýtur trausts og virðingar i
heimalandi sinu sem hvarvetna
annars staöar, þar sem fiskeldi
er stundaö og rannsóknir á sviöi
fiskisjúkdóma. Ætla ég mér aö
sjálfsögöu ekki þá dul aö reyna
aö skýra þá háttvisi. Þótt ég
geri mér fulla grein fyrir þvi, aö
þaö þurfi töluvert til aö standa
jafnfætis yfirdýralækni i
visindalegum afrekum á sviöi
fisksjúkdómarannsókna eöa
veiöimálastjóranum I heiðar-
leika, þá mun ég þó freista þess
aö afla umsagnar viöurkenndra
danskra stofnana á sviöi fiski-
ræktar- og fisksjúkdóma-
rannsókna um hæfi, reynslu og
heiöarleik Frank Bregnballe á
sviöi fisksjúkdómarannsókna
og kviöi ég ekki þeirri umsögn
og mun gefa almenningi kost á
að meta hana.
Fyrrgreind fréttatilkynning
fisksjúkdómanefndar, sem
blaöamaöur eins af dagblöðum
bæjarins haföi fengiö og las
fyrir mig I sima hefur oröiö mér
tilefni greinargerðar þessarar.
Þar kemur fram, aö yfirdýra-
læknirinn er hissa á þvl, aö ekki
skuli hafa veriö haft samband
við fisksjúkdómanefndina og aö
allar dyr hafi staðiö opnar til
upplýsinga og rannsókna á
Keldum fyrir hinn danska
vlsindamann. Þeta er auðveld
staöhæfing hjá yfirdýralækni,
eftir að maöurinn er farinn af
landi, en hins vegar liggur þaö
bréflega fyrir, aö beinllnis var
óskað eftir þvi, aö fisksjúk-
dómanefnd hefði samvinnu viö
þennan mann um rannsókn á
eldisfiskinum, en þvi var
hafnaö. 1 annan staö er þvi lýst
yfir, bæöi- af einum nefndar-
manna fisksjúkdómanefndar,
aö fisksjúkdómanefnd teldi
enga ástæðu til aö fá hingaö sér-
fræöing og vildi ekki hafa sam-
vinnu viðSkúla Pálsson um það
og síðast á fundi meö
landbúnaöarráðherra og ráöu-
neytisstjóranum i landbúnaöar-
ráöuneytinu er ég Itrekaöi ósk
mina um, aö ráöuneytið beitti
sér fyrir þvi aö fá hingaö
erlendan sérfræbing I rann-
sóknum fiskisjúkdóma og þvi
var hafnaö, þá var því jafn-
framt lýst yfir af hálfu ráöu-
neytisins, aö aö sjálfsögöu gæti
Skúli Pálsson sjálfur ráöiö sér
sérfræðing á þessu sviði, ef
hann vildi, en um þaö yrði engin
samvinna við fisksjúkdóma-
nefnd. Menn veröa svo sjálfir aö
dæma um hvers sök þaö hefur
veriö aö ekki varö samvinna um
rannsókn þessa eða, aö fisk-
sjúkdómanefnd hefur ekki siðan
22. apríl 1977 viljaö rannsaka
heilbrigðisástand fiskstofnanna
að Laxalóni.
Skúli Pálsson er sanniærður
um þaö.aöífiskurinn i e'disstöö
hans i dag er heilbrigöir. Hins
vegar er nú kominn sá „imi, aö
hann hefði veriö búinn aö selja
allan sinn fisk úr stööinni, en
hann hefur á undanförnum
árum látiö lax I þær laxveiöiár,
þar sem vöxtur i stofni og veiöi
hefur veri mestur. Bann viö
flutningi á seiðum úr stöðinni,
hefur nú valdiö þvi, að þrengsli
eru oröin svo mikil, vegna þess
hve fiskurinn vex ört, þegar
þessi árstimi er kominn, enda
þótt reynt sé aö koma I veg fyrir
of mikinn vöxt i fiskinum meö
þvi aö draga úr fóðri, og
þrengslin aukast meö hverjum
deginum sem Uður, svo að
ómögulegt er annað en farga
einhverju af fiskinum fljótlega
af þeim sökum. Þaö er þvi
óhjákvæmilegt annað en að
landbúnaöarráöuneytið taki
tafarlaust ábyrga afstööu i
þessu máli. Ef ráöuneytið fyrir-
skipar niöurskurö á öllum fiski
af íslenzkum laxastofni, sem
eftir öllum likindum er heil-
brigður i dag, verður jafnframt
aö gera ráöstafanir til þess, aö
fullar bætur komi fyrir. Ætla
má þó, að slik ráðstöfun veröi
ekki gerö, nema ráöuneytiö hafi
komizt aö þeirri niöurstöðu, að
rannsóknir og niöurstööur fisk-
sjúkdómanefndar séu réttar, en
af þvi leiöir, aö ráöuneytið
stendur gagnvart þeim vanda,
að einhvers staöar i einhverri
eöa einhverjum veiðiám
landsins sé orsakanna að leita
og ef tryggja á efnahagslegt
sjálfstæði fiskeldisstöðva og heil
brigði fiskstofnanna I framtiö-
inni, að finna þann orsakavald
i náttúrunni, þannig, að unnt
séaö sniöganga hann. Viö mat á
þvi verður sjálfsagt einnig aö
lita á þaö, hvort hér sé um aö
ræöa svoskaölegan sjúkdóm, aö
ástæöa sé til aö gera sérstakar
ráðstafanir I þvi skyni. Enginn
óeölilegur seiðadauöi hefur
veriö i eldisstööinni á Laxalóni,
en dæmin úr Elliöaánum og
Kollafiröi benda til annarrar
reynslu þar, hvað svo sem þvi
öllu liöur, þá er nú oröin brýn
þörf opinberrar umræöu og
rannsóknar á meöferð stjórnar
veiðimála hér á landi og
afskiptum veiöimálayfirvalda
af málefnum Skúla Pálssonar I
Laxalóni. Reykjavlk, 14. júli 1977
Sveinn Snorason