Alþýðublaðið - 16.07.1977, Page 10
10 FRÁ MORGNI
Laugardagur 16. júlí 1977 ssssr
, Weyaarsimar |
Slökkviliö
Slökkviliö og sjúkrabHar
I Heykjavik— simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i
sima 51336.
Heilsugatsisr ,
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200:Siminn er opinn allan sólar-
hringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopið öll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekiö við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Gátan
Þótt formið skýri sig sjálft við
skoðun, þá er rétt að taka fram,
að skýringarnar flokkast ekki eft-
ir láréttu og lóðréttu NEMA við
tölustafina sem eru i reitum i gát-
unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu
skýringarnar eru aðrar merktar
bókstöfum, en lóðréttu tölustöf-
um.
A □
B
C N
P pj
E i -■
F □
I
el . *
A: bólar á B: rándýr C: umsögn
D: ending E: lagardýr F: agnir
G: gefir 1: sjólag 2: rauðleitir 3:
fugl'4: á reikn. 5: stólpar 6: fari á
is 7: samst. 8lá: tvihlj. 8 ló: bati 9
lá: sonur 9 ló: stór 10: ógna.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og
sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-
19:30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19:30. Barnaspitaii Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-
11:30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30-
20.
Fæöingarheimilið daglega kl.
15:30-16:30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30.
Landakotsspitaii mánudaga og
föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18:30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18:30-19:30.
Sólvangur: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu-
daga og helgidaga kl. 15-16:30 og
19:30-20.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Ýmislegt'
NESKIRKJA
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra
Guðmundur óskar Olafsson.
Happdrætti tslenzkrar Réttar-
verndar
Dregið verður i happdrætti
Islenzkrar Réttarverndar 18. júli
nk. Þeir sem hafa fengið miða
vinsamlegast gerið skil sem allra
fyrst. Girónúmer félagsins er
40260 og pósthólfið er 4026,
Reykjavik. Islenzk Réttarvernd.
% SIMAR 1 1 7 9 8 og 19533.
Laugardagur 16. júli kl.^13.00
Esjuganga nr. 14 Skráning á
melnum fyrir austan Esjuberg.
Gjald kr. 100. Farið frá Umferða-
miðstöðinni að austanverðu. Verð
kr. 800 gr. v/bílinn. Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson.
Sunnudagur 17. júli kl. 10.00
1. Fjöruferð við Stokkseyri. Tind
söl o.fl. fjörujurtir sem notaðar
voru til manneldis fyrr á timum.
Verið i gúmmistigvéium og hafið
ilát meðferðis. Leiðbeinandi
Anna Guðmundsdóttir, hús-
mæðrakennari.
2. Gönguferð á Ingólfsf jall.
Fararstjóri: Magús Guðmunds-
son.
Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Farið
frá Umferðamiðstöðinni að
austanverðu — Ferðaféiag ts-
lands.
UTIVISTARFE R ÐIP'
Sunnud. 17/7 kl. 13.
Hengladalir.ölkeldur, hverir, létt
ganga. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Skarðsmýarafjall
fyrirfjallafólkið. Verð 800 kr. fritt
f. börn m fullorðnum. Farið frá
B.S.I. vestanverðu.
Munið Noregsferðina.Nú er hver
að verða siðastur — útivist.
flrbæjarsafn
Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til
ágústloka kl. 1—6 siðdegis aila
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif-
stofan er opin kl. 8.30—16, simi
84412 kl. 9—10. Leiö 10 frá
Hlemmi.
Kennara vantar
að Héraðsskólanum að Reykjum. Æski-
legar kennslugreinar danska, stærðfræði,
samfélagsgreinar og smiðar.
Upplýsingar gefur skólastjórinn simi
95-1000 og 95-1001.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymsluloká Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á^
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið
viðskiptin.
Biiasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25, Simar 19099 og 20988.
Tónlistarskóli
Skagafjarðarsýslu
auglýsir
Tónlistarkennari óskast n.k. vetur; æski-
legar kennslugreinar: orgel, pianó,
strengjahljóðfæri eða blásturshljóðfæri.
Upplýsingar gefa i fjarveru skólastjóra
Guðmann Tóbiasson útibússtjóri
Varmahlið, simi 95-6160, og Margrét Jóns-
dóttir, skólastjóri.Löngumýri simi 95-6116.
Áhugafólk um áfengismál
Laugardaginn 16. júli 1977 kl. 13.30 e.h.
heldur Bob Crutcher, félagsráðgjafi við
Áfengismáladeild St. Helena Hospital i
Kaliforniu, fyrirlestur i Laugarásbió. Að
fyrirlestriloknum svarar hann fyrirspurn-
um. öllum er heimill ókeypis aðgangur.
F reeportklúbburinn.
( Flohksstarfió
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
GREIÐIÐ ARGJALDIÐ
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur vill minna flokks-
félaga á að greiða árgjöld sin. Sendir hafa verið giróseðlar
til þeirra, sem gengu i félagið fyrir slðasta aðalfund, en
þeir sem gengu inn á fundinum og hafa gengið inn eftir
hann, geta greitt árgjöldin á skrifstofunni, Hverfisgötu
8-10. Simi 29244.
FUJ i Hafnarfirði
Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði verður framvegis opin i AI-
þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7.
Hafnarfjörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og
Guðriður Eliasdóttir eru til viðtals I Alþýöuhúsinu á
fimmtudögum milli kl. 6-7.
Prófkjör á
Vestfjörðum
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins á Vestfjörðumefnir til
prófkjörs um tvö efstu sætin á framboðslista Alþýðu-
flokksins I kjördæminu við komandi Alþingiskosningar.
Ráðgert er að prófkjörið fari fram i september mánuði
næstkomandi og verður nánari timasetning ákveðin siðar.
Frambjóðendur i prófkjörinu þurfa að vera kjörgengir
til Alþingis og hafa auk þess skrifleg meðmæli að minnsta
kosti 25 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna i kjördæm-
inu, 18 ára og eldri, til þess sætis'eða þeirra sæta, sem
framboðið nær til.
Tillögur um framboð verða að hafa borizt undirrituöum,
sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar, eigi sfðar
en mánudaginn 15. ágúst nk.
f.h. Kjördæmisráðs Alþýðufiokksins á Vestfjöröum,
Agúst H. Pétursson
Uröavegi 17
Patreksfirði, formaður.
Auglýsing
um prófkjör Alþýðuflokksins i
Norðurlandskjördæmi eystra
Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs I Norðurlandskjör-
dæmi eystra um val á frambjóðanda á lista flokksins við
næstu Alþingiskosningar og mun prófkjörið fara fram 15.
og 16. október n.k.
Kjósa ber i prófkjörinu um efsta sætið á væntanlegum
framboðslista Alþýðuflokksins.
Framboð til prófkjörs hafa allir þeir, sem kjörgengi hafa
til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna Al-
þýðuflokksmanna i kjördæminu 18 ára og eldri.
Framboðsfrestur er til 31. ágúst n.k. og skal skila fram-
boðum eða póstleggja þau til formanns kjördæmisráðs
Þorvaldar JónssonarGrenivöllum 18, Akureyri, fyrir þann
tima.
Stjórn kjördæmisraðs Alþýðuflokksins
Norðurlandskjördæmi eystra.
Kjördæmisráð
Alþýðuflokksins á Suðurlandi
heldur fund á Selfossi laugardaginn 16. júli kl. 2 e.h.
Dagskrá:
1. framboðsmál
2. kjördæmisblaö
3. landsmál
4. önnur mál
f.h. stjórnar Kjördæmisráös,
Þorbjörn Pálsson