Alþýðublaðið - 16.07.1977, Síða 11
jgfir Laugardagur 16. júlí 1977
SJÓNMIMltf 11
Bíorin / LelHhusin
ÍT 1-15-44
Wwil
20*
I C»Mury-F*«
I
Laugardagur 16. júlí:
Tora! Tora! Tora!
Hin ógleymanlega striösmynd
um árásina á Pearl Harbour.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sunnudagur 17. júlí:
Butch Cassidy og the
Sundance Kid
Einn bezti vestri siðari ára með
PaulNewmanog Robert Redford.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,15 og 9,30.
Nú er tækifærið að sjá
gamlar og góðar myndir!
TÓNABfÓ
3*3-11-82
1001 nótt
Djörf ný mynd eftir meistarann
Pier Pasolini.
Ein bezta mynd hans.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
3*1-89-36
Ævintýri ökukennarans
Confessions of a Driving
Instructor
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg fjörug ný ensk
gamanmynd i litum.
Leikstjóri: Norman Cohen.
Aðalhlutverk: Robin Askwith,
Anthony Booth, Sheila White.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Ert þú féiagi I Rauða krossinum?
Deildir félagsins m
eru um land allt.
RAUÐI KROSS tSLANDS
Greifi í villta
vestrinu
Skemmtileg, ný itölsk mynd með
ensku tali. Leikstjóri er E.B.
Clucher, sem einnig leikstýrði
Trinity-myndunum.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Gregori Walcott, Harry Carey
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
' I
v» s . t \
öx'i
' V . '
S & 'É
EBiott Kastner in association with
KSp1 Jerry Btck presents
GEORGE
SEGAL
RU55IFIN
R®ULETTE
Ovenjuleg litmynd, sem gerist að
mestu i Vancouver i Kanada eftir
skáldsögunni „Kosygin is
coming” eftir Tom Ardes. Tóm-
list eftir Michael J. Lewis.Fram-
leiðandi Elliott Kastner. Leik-
stjóri Lou Lombarde.
ISLENZKUR TEXTI.
Aaðlhlutverk: George Segal,
Christina Rains.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 3 og 5.
Mánudagsmyndin
Afsakið vér flýum
Arets store latterbombe
UNDSKYLD,
VI FLYGTER**
LOUIS DE FUNÉS BOURVtL
TERRY-THOMAS
rFarvefilml
Frábær, frönsk gananmynd i
litum og Cinemascope.
Aðalhlutverk: Lois De Fun-
es, Bourvil, Terry-Thomas.
Leikstjóri: Gerard Oury.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.Siðasta sinn.
3*16-444
Shesdom'
the kmda livin'
and gettin'
Ihe kmda lovin'
every gal
dreams
aboutl
Hörkuspennandi og viðburðahröð
ný bandarisk litmynd, með hinni
vinsælu og liflegu
Pam Grier.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
LAUOARÁÁ
Sími 32075
Leikur elskenda
Ný nokkuð djörf bresk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk: Jo-Ann Lumley,
Penni Brams og Richard Wattis.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 11,10.
A mörkum hins óþekkta
REISE INS JENSEITS
Die'Nelt des Ubernatiirlichen
- nmHH
i >• $ :
» 1
I ( 'lW
■■
Þessi mynd er engum lik, þvi að
hún á að sýna með myndum og
máli, hversu margir reyni að
finna manninum nýjan lifsgrund-
völl með tilliti til þeirra innrii
krafta, sem einstaklingurinn býr
yfir. Enskt tal, islenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Slmi 11475
Hjörtu vestursins
Bráðskemmtileg og viöfræg
bandarisk kvikmynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HilSlM llí
Grensásvegi 7
Simi .(2655.
Aldrei veit, hvar
óskytja ör geigar!
«?i
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7 120(1 — 7 1201
Skrýtinn syndahafur!
Það er gömul og ný saga, að
menn neytiallra bragða, ef svo
ber undir og geðslag er fyrir
hendi, til þess að skella skuld-
inni á aðra, gangi eitthvað úr-
skeiðis.
Þettakemurgreinilega fram I
Timanum í gær, þar sem birt er ’
viðtal við dóms- og viðskipta-
ráðherra um framvindu verð-
lagsmála eftir kjarasamning-
ana.
Auösætt er, aö einhver
óánægja er i hugskoti ráðherr-
ans um gang málanna og þá
þykir auðvitað sjálfsagt að
benda á syndahafurinn!
„Fjölmiðiar magna upp
hræðslu við verðbólguna”! er
hin vísdómslega niðurstaöa ráð-
herra og viðmælanda hans!
Segja verður fullum hálsi, aö
hér sé á ferð i senn einkar
ósanngjörn og lúaleg ásökun á
þátt fjölmiðlanna, allra sem
eins, að þvi svo viðbættu, að sizt
er gáfulegum ályktunum fyrir
að fara!
Hlutverk fjölmiðla.
Það ætti aö vera boriö i
bakkafullan læk, áð benda á
hverthlutverk fjölmiðla er hér á
íslandi. En samt sem áöur virð-
ist þörfin vera fyrir hendi, þó
ótrúlegt sé. I frjálsu landi eins
og hér, er þaö auövitað megin
tilefni til fjölmiðlunar, aö flytja
fréttir af þvi, sem er að gerast
hverju sinni, birta skoðanir á
þjóðfélagsfyrirbærum, þar sem
tilgreindir menn, annaðhvort
sem einstaklingar eða talsmenn
stofnana láta álit sitt i ljós.
Þetta er nú einskær barnalær-
dómur, sem ekki ætti að þurfa
að vefjast fyrir neinum, að
minnsta kosti ekki þeim, sem
komnir eru yfir tekt!
En aö gefnu þessu tilefni er
full ástæða til að rekja málin
nokkuð frekar, til þess að sjá
hver grunnur er undir þessum
furðulega framslætti ráðherra
og handlangara hans.
Gangur kjarasamning-
anna.
Að þessu sinni áttu kjara-
samningar aöila á vinnumark-
aðnum nokkuö langan aðdrag-
anda, sem ekki er óvenjulegt.
Kjarasamningar eru fyrir-
bæri, sem snerta hag svo stórs
hluta landsmanna, að það mætti
vera f meira lagi skrýtinn fjöl-
miðill, sem reyndi ekki að öllum
föngum aö birta fregnir af gangi
þeirra og jafnframt fá máls-
metandi menn frá báöum hlið-
um, til þess að tjá sig um útlit og
horfur.
Telja má, að þetta væri gert
afhálfu fjölmiðlanna ogþað var
næsta fátitt, að þeir sjálfir
gerðu tilraunir til að hafa áhrif
á orö viðmælenda sinna, aö þvi
bezt varð séö.
Annaö mál er svo, hvemig
ályktanir voru dregnar og þá í,
t.d. ritstjórnargreinum blað-
anna. En þar verður varla talið
með sanngirni, að fariö væri út
fyrir rammann, sem viðtöl og
yfirlýsingar mörkuöu.
Helzt má þó telja, að stjómar-
blöðin syndguðu i þessu efni.
Oddur A. Sigurjónsson
Minna má á þátt Morgun-
blaðsins, sem upphóf gamla
sönginn og hélt furöu vel út, um
hina gifurlegu veröbólguhættu,
sem af þvf stafaði, að launa-
stéttirnar fengju hlut sinn nokk-
uö réttan!
Sýnt var, þegar i upphafi, að
þetta átti að vera og var tilraun
til að heilaþvo landsmenn með
þviaö veifa veröbólguvendinum
aö höfðum þeirra.
Þá erekkisiöur vert að minna
á þátt atvinnurekenda, sem
máluöu verðbólgufjandann á
vegginn með svörtustu litum
sem þeir höföu handbæra!
Þetta hvorttveggja ersvo sem
engin nýjung. Fóstbræðralagið
milli Moggans og atvinnurek-
enda hefur lengi veriö þekkt
stærð i þessu landi.
En hvort svo er, eða ekki,
hefði það verið æriö furöulegur
hlutur, að varna þessum mönn-
um máls. Enda mun það mála
sannast, að til þeirra hafi frem-
ur verið leitað en aö eigið frum-
kvæði þeirra kæmi til. Má það
þó liggja milli hluta að sjáif-
sögðu.
Samt skeði það merkilega, að
loknum samningum, að þá voru
þessiraðilar nokkuð varfærnari
iyfirlýsingum sinum. Þarkomu
fram fleiri efen áöur!
Það er svo lika athyglisvert,
aö meginhlutinn af þessum ef-
um beindist einkum að hugsan-
legum aðgerðum rikisstjórnar-
innar!
Núverandi rikisstjórn hefur
lika dyggilega áunniö sér þann
sess i sögunni, aö vera mesta ef-
stjórn, sem á að heita að hafa
ráðiö hér rikjum á þessari öld.
Því miður hafa ef-in oftast
falliö I þá hlið reikninganna,
sem siöur skyldi. Það er þess-
vegna fáránlegt, að halda þvi
fram, eftir reynslu landsmanna
af henni, aö þeir séu ekki full-
komlega færir um að draga sín-
ar ályktanir af reynslunni!
Enga fjölmiöla þarf til, til
þess aö auka á neina verðbólgu-
hræðslu. Hún hefur verið og er
enn fylgikona stjórnarinnar,
rétt eins og fátæktin var fylgi-
kona séra Jóns heitins á Bægis-
á!
Þessvegna eru fullyrðingar
ráðherra og handbenda hans
rækilegt skot yfir markið, og
veit aldrei, hvar óskytja ör
geigar. Vandræöin eru hrein-
lega heimilisiðnaður á stjórnar-
heimilinu. Þaö er hið raun-
sanna.
iÍTWÉÍNSICi
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
rvvngg
u Hcfóatúni 2 Simi 1558J
Reykjavik _ ^ j