Alþýðublaðið - 16.07.1977, Side 12

Alþýðublaðið - 16.07.1977, Side 12
Bifröst, nýtt bílaflutningaskip, kemur til íslands: H0—T3— ^U||l|Pl]!l!iilllM!lliy>lll]| Þannig mun aðstaða Bifrastar i suöurhöfninni i Hafnarfirði væntanlega lita út. Rúmar 260 fólksbíla í einu I september n.k. munu hef jast reglubundnar áætlunarsigling- ar bílaflutningaskipsins Bif- rastar frá Islandi til hafna i Evrdpu, en skipið er eign sam- nefnds hlutafélags og hefur ver- ið i leiguflutningum erlendis frá þviþaö var keyptiaprils.l. Var kaupverö skipsins 340 millj. kr., en skipiö rúmar alls 260 félks- bila á 4 þilförum, en einnig má nýta flutningsrýmiö fyrirtækja- flutning og flutning hvers kyns varnings. A fréttamannafundil gær, var frá þvi skýrt, aö Bifröst h.f. hafi gert samning viö Hafnar- fjaröarbæ um aöstööu fyrir skipiö hér á landi, og er Hafnar- fjöröur heimahöfn þess. Þegar eru hafnar framkvæmdir viö uppfyllingar og löndunarbrú og aö sögn Einars Matthiasens, hafnarstjöra, er ætlunin aö löndunarbrúin og hluti af- greiösluafstööu veröi tilbúiö 15. september. Hefur Bifröst h.f. fengið þriggja hektara land- •svæði viö suöurhöfnina i Hafnarfiröi, þar sem reistar munu vöruskemmur og af- greiösluhúsnæöi innan giröing- ar. M/S Bifröst er átta ára gam- alt skip, smiöaö I Vestur - Þýzkalandi 1969. Er þaö búiö fullkomnum siglingartækjum og styrkt til siglinga I is, gang- hraöi er 13,5 sjómílur á klst. Ahöfnin er islenzk og annast Valdemar Björnsson skipstjórn, en yfirvélstjóri er Sigurjón Þóröarson. 30-50% lækkun kostnatV ar Forráöamenn Bifrastar telja aö meö tilkomu skipsins muni veröa unnt aö lækka aö mun kostnaöinn viö aö flytja bila til og frá íslandi. Myndi lækkunin ef til vill nema 30-50%, en þeir tóku jafnframt fram aö gjaidiö sjálft væri ekki endilega aðal- atriöiö i málinu, heldur sjálft flutningsformiö. Væri bílaflutn- ingur með skipi af þessari gerö mun öruggari og þægilegri en meö vöruflutningaskipum. Var þaö nefnt til marks um tjón sem vilja hljótast I bilaflutningum meö vöruflutningaskipum, aö meðaitjón á hverri innfluttri Skodabifreið á árinu hafi veriö um 25 þús. kr. Þá var bent á aö meö tilkomu Bifrastar opnuöust ýmsir möguleikar til útflutnings á ferskum fiski og innflutningi á grænmeti o.fl., sem ekki væru fyrir hendi nú. Þá var enn getiö um samning sem Félag Isl. bifreiöaeigenda, FtB, hefur gert viö Bifrast h.f. um bllaflutning til og frá Is- landi. Skuldbindur félagiö sig til aö hafa ákveöiö rými fyrir blla feröamanna á vegum FIB yfir sumarmánuöina. FÍB mun veita alla nauösynlega þjónustu varðandi sllka flutninga, og feröalög, jafnt innlendum sem erlendum feröamönnum. FIB mun nota sambönd sin við bifreiöaklúbba erlendis, sem nú þegar veita félögum sinum mikilvæga þjónustu. Góðir gestir í heimsókn Annar hópur f rá Vinnuskóla Kópavogs heimsótti Al- þýðublaðið í gær. A miðvikudag kom hópur pilta, en í gær voru það stúlkur. — Þær heimsóttu Blaðaprent og ritstjórn blaðsins, og vélrituðu eftirfarandi línur á blað: „Við skelltum okkur niður á Alþýðublað að morgni föstudagsins 15. júlí til að kynnast örlítið frétta- mennskunni í vinnuviku okkar. Við höfum sótt heim fleiri staði í vinnuviku okkar, svo sem skógrækt í Kollafirði, heimsótt nokkur frystihús, farið í sjóferð útá Faxaf lóa með Kára Sólmundarsyni, einnig höfum við heimsótt nokkra skóla, svo sem Fjölbrautarskól- ann í Haf narf irði og Háskóla (slands. Og hér erum við á Alþýðublaðinu að gæða okkur á kók og prince pólo, þjóðarrétti (slendinga. Viðheitum Stella, Oddný, Ella Hulda, Laila, Sigrún, Maríanna, Jódís, Hjördís, Súsanna og Helga og flokksstjórinn Kolla. LAUGARDAGUR 16.JULI 1977 HBBm alþýöu blaöið HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ Hleraö:AÖ hæsti skattgreiö andi meöal einstaklinga i Reykjavik sé aö þessu sinni Ingólfur Guöbrands- son, forstjóri Ferðaskrif- stofunnar Útsýn. Heimildir fyrir þessari „hlerun” eru býsna öruggar, og blaöiö tekur þó ekki fulla ábyrgö á þessu. Samkvæmt þessum heimildum munu skattar Ingólfs vera yfir 20 milljón- irkróna. Eigendur islenzku ferðaskrifstofanna hafa greitt mjög háa skatta und- anfarin ár, og hefur Ingólf- ur áöur verið meö þeim hæstu I Reykjavik. ★ Frétt: Sð saga gekk ljósum logum I höfuöborginni fyrr I þessari viku, aö Albert Guðmundsson, alþingis- maður, væri aö búa sig undir aö taka viö embætti viðskiptaráöherra, — fyrir Framsóknarf lokkinn! Grundvöllur var lagöur að þessari hugmynd, þegar Albert sagöi sig úr stjórn Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar. Hann hefur aldrei latið segja sér fyrir verkum innan Sjálf- stæöisflokksins og ekki all- ir á eitt sáttir um Albert innan þingflokksins. Þá minntust menn þess, að Jónas heitinn frá Hriflu bar mikið traust til Alberts. Svo sterkur varð orðróm- urinn, aö Alþýöublaöiö bar þessa hugmynd undir Al- bert. Hann hló ógurlega og ennþá meira eftir þvi sem lengra leið á söguna. — Svona veröa sumar „frétt- ir” til. Albert er hins vegar ekki alveg á þvi að fara úr Sjálfstæöisflokknum. ★ Séö: Þeir Björgivn Guö- mundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins, og Sigur- jón Pétursson, borgarfull- trúi Alþýöubandalagsins, hafa gert það að tillögu sinni, aö hækka yrði kaup nemenda i Vinnuskóla borgarinnar. A siöasta borgarráösfundi hlaut til- laga þeirra 1 atkvæöi og ekki stuðning. Hins vegar var samþykkt tillaga, sem gerir ráð fyrir 210 króna launum pr. klukkustund fyrir 14 ára aldursflokk, en 240 kr. pr. klukkustund fyrir 15 ára aldursflokk. Vegna þessarar afgreiöslu lét Björgvin bóka eftirfar- andi: „Ég tel of skammt gengiö i tiliögu stjórnar Vinnuskólans, aö þvi er varöar kauphækkun nem- enda skólans. Alit ég aö greiöa ætti sama kaup og greitt er i Vinnuskóla Kópavogs.” mM

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.