Alþýðublaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 4
4
Miðvikudagur 20. júlí 1977
SKÁK
Umsjón: SVAVAR GUÐNI svavarsson.
Hugsunarflutningur
(fjarhrif) 1 skák.
Undir lok hins erfiða
og taugaspennandi ein-
vigis milli Kortsnojs og
Petrosjans kom i
fréttablöðum að rúss-
neska sendisveitin
hefði kært viðhafðan
hugsana fluttning milli
Kortsno j:S og aðstoðar-
manns hans.
Hin ákveöna kona Petrosjáns,
Rona Petrosjans tók sér stööu
fyrir framan aðstoðarmanninn
og veifaöi meö höndunum til
þess að rjúfa sambandiö!
Kortsnoj lét nú ekki slá sig út af
laginu og hóf gagnsókn i þessu
taugastriöi með þvi aö gefa I
skyn að Petrosjan fengi hjálp i
gegnum heyrnartæki sitt, en
eins og margir vita notar
Petrosjan heyrnartæki, sem oft
hefur reynst honum heppilegt,
þvi ef eitthvaö kemur fyrir, sem
hefur truflandi áhrif , þá stingur
hann bara heyrnartækinu i vas-
ann t.d. i einvigi sinu viö Hubn-
ar. Nú, úrslit þessa furðulega
máls uröu þau að skakdómar-
arnir uröu að visa málinu frá,
þvi reglur FIDE fjalla ekkert
um hugsanafluttning.
(Heimild: LarsFalk,
Sachacknytt)
SÁLFRÆÐI?
Fyrst viö erum nú farin aö
tala um taugastriö og þess hátt-
ar, skulum viöfara lauslega yfir
grein, sem Stig Herrström reit i
Schacknytt.
Þetta er aðeins hluti greinar-
innar lauslega endursagöur.
Sálfræöi leikir iskák eru mjög
algengir og oft furöu árangurs-
rikir. Hér er um margt aö velja
fyrir þann, sem er hugmynda-
rikur.
Söngla, tauta, berja i boröið
meö fingrunum, raöa og fitla viö
mennina, sem eru utan skák-
borösins og búið er að drepa.
(Ekkert truflaði mig eins djöf-
ullega og einu sinni þegar ég var
að tefla kappskák viö Jón Þor-
steinsson og hann tók allt 1 einu
alla drepnu mennina og setti þá
fyrir aftan klukkuna. Sv. G. Sv.)
Sumir veröa fárveikir þegar
staöan er oröin slæm.. Tarr-
asch heppnaöist einu sinni aö
hræra Schlechter svo til með-
aumkunar aö Schlechter sam-
þykkti hafntefli.
Þetta er nú oröiö töluvert
ööruvisi, fyrr var þaö miklu al-
fengara aö heilsa þeirra, sem
voru aö tapa væri i vafasamara
lagi.
Blackburn gekk vist einu sinni
svo langt aö segja aö hann heöi
aldrei unnið skák af mótherja,
sem væri alheilbrigöur.
Steinitz segir frá þvi er hann
tefldi viö óþekktan mann aö i
hvert skipti, sem hann rétti út
hendina og ætlaöi aö leika afleik
hætti hann viö. Þetta skeöi oft og
vakti grunsemdir njá Steinitz,
næst þegar mótherjinn átti leik
og ætlaöi aö leika afleik, tók
Steinitz eftir þvi aö einn áhorf-
andinn steig ofan á fót hans.
Steinitz lét krók koma á móti
bragði og lék drottningunni
beint i dauöann, mótherjinn
rétti út hendina og ætlaöi aö
drepa hana en þá steig Steinitz
ofan á fótinn a honum og viti
menn sá hætti þegar viö afleik-
inn og lék seinna öðrum leik.
Steinitz hélt nú áfram aö leika
drottningunni sinni, sem var
ódrepandi, þvi alltaf þegar mót-
herjinn ætlaði að drepa hana þá
steig hann á fót hans. Steinitz
vann nú skákina enn fljótar en
þurft hefði að vera.
A eftir var sizt skritiö aö sjá
vinina, sem rifust eins og hund-
ur og köttur, annar yfir þessum
asna, sem drap ekki drottning-
una þegar hann átti kost á þvl og
hinn, sem sagöist hafa fengið
aövörunar merkiö um aö drepa
ekki.
Kannski er þetta ekki alveg
satt, þvi svipað hefur veriö sagt
um Kolisch, en Steinitz gat veriö
mjög spaugsamur á stundum.
Þetta var nú allt létt og gott.
Eitt dæmi er um nokkurkor.ar
Bragöaref og bragö hans var
hreint djöfullegt. I einni skáK
kom upp þessi staða:
Stööumynd.
Svartur lék nú 1. gxf4. Hvitur
tók þá eftir þvi aö ef hann setti
kóng sinn á gl og leyföi svörtum
að drepa riddarann á g3, þá
væri svartur óverjandi mát,
sem byrjaöi meö Dxh6 skák.
Hvltur sá að ef hann léki
kóngnum beint til gl þá mundi
svartur rannsaka stööuna og
ugglaust sjá mátiö. Þá kom hin
leiftrandi djöfullega hugmynd.
(Það veröur aö taka þaö fram
aö i þá tiö, ef manni var leikiö
ólöglega varö aö leika kongnum
ihegningarskyni.) Hvitur lék nú
grafalvarlegur 2. Rge5, sem er
auövitað ekki hægt.
Allt gekk eins og smurt,
svartur benti á ólöglegan leik og
kraföist kóngsleiks, sem hann
fékk hvitur tók upp sinn fyrri
leik með riddaranum og lék 2.
Kgl, svartur var ekki lengi aö
leika 2.., hxg3 og þá kom
dramaleikurinn 3. Dxh6 skák,
Hxh6. 4. Bxh6 skák, Kg8, 5. He8
skák, og mát i næsta leik.
svavar
KVIKMYNDIR Þorsteinn tilfar Björnsson skrifar
Hollywood kúrekar
Hollywood kúrekar.
Gamla bió: Hjörtu vestursins
(Hearts of the West) bandarisk,
gerð 1976, litir, breiötjald,
stjórnandi: Howard Zieff.
Hjörtu vestursins er fremur
liöandi saga um draumafram-
leiöendurna i Hollywood. Þaö
veröur aö segja myndinni til
hróss aö hún er hvergi leiöinleg.
Þaö er kannski helzt aö þakka
góöum leik Jeff Bridges sem
leikur Lewis, ungan mann sem
flækist til Hollywood af slysni.
Leikur Bridges er mjög sann-
færandi og hann varast aö falla i
þær gryfjur sem manni viröist i
fljótu bragði að handritið bjóöi
upp á. Blythe Danner hefur lika
ýmislegt gott til málanna aö
leggja leiklega séö sem góö-
hjörtuð og greind aöstoðar-
stúlka kvikmyndaframleiö-
anda. Andy Griffith er einnig
mjög sannfærandi sem eitil-
haröur statisti meö finar taugar
undir niöri. Donald Pleasence
er i smáhlutverki og er hreint
frábær. Og siðast en ekki sizt er
Alan Arkin sem kvikmyndaleik-
stjóri sem ýmist er fullur af
sjálfsmeöaumkun eöa brjálaöur
af taugaveiklun. Stundum jafn-
vel hvort tveggja i einu.
Hjörtu vestursins er
skemmtileg myndog aö mörgu
leyti ágætlega gerð. Þaö eru eitt
eða tvo atriði sem mætti finna
aö en þegar á heildina er litiö
skipta þau sáralitlu máli. Hand-
ritiö er vel gert og hefur nokkra
góða brandara og skemmtilegar
kringumstæður sem heföi
kannski mátt gera hnitmiöaöri.
Stjornandinn Howard Zieff
litur fremur skeptiskum augum
á Hollywood þessa timaíkring
um 1930) þótt þaö sé ekki eins
mikill broddur i myndinni eins
og i Day of the Locust.
Hvað sem ööru liöur þá
skemmti ég mér konunglega
svo hvaö svo sem þiö geriö, þá
ráðlegg ég ykkur aö láta þessa
mynd ekki fram hjá ykkur fara.
Vigfús Jónsson:
Engum sagt upp
vegna skoðana sinna
Alþýöublaðið
Reykjavik.
Ég biö ykkur um aö birta
meöfylgjandi „leiöréttingu” viö
viðtalsgrein Andrésar Jónsson-
ar á Eyrarbakka, sem birt var i
Þjóðviljanum 10/7 s.l.
Ég sendi Þjóðviljanum sams-
konar „leiöréttingu” en geri
varla ráö fyrir aö þeir birti hana
i blaöi sinu.
1 Þjóðviljanum, sunnudaginn
10. júli s.l. var birt viötal viö
Andrés Jónsson Smiöshús-
um á Eyrarbakka.
1 viðtali þessu vikur Andrés
að samskiptum sinum viö Hrað-
frystistöð Eyrarbakka og
„kratastjórn” þess. Á þessu
tímabili mun ég undirritaður
hafa veriö framkvæmdastjóri
þessa fyrirtækis og ólafur
Bjarnason verkstjóri.
Andrés fyllyröir, aö konur og
krakkar hafi mátt sæta pólitisku
ofbeldi og m.a. hafi sonur hans
veriö rekinn úr vinnu I frysti-
húsinu af þeim sökum.
Þau 27 ár, sem ég var i fyrir-
svari fyrir þetta fyrirtæki get ég
fullyrt aö enginn starfsmaður
yngri eða eldri var rekinn úr
starfi, eöa sagt upp, vegna
skoöanna sinna, eöa foreldra
sinna á stjórnmálum, enda hafa
uppsagnir úr vinnu af þeim sök-
um ekki tiökast á Eyrarbakka
svo lengi að ég man eða fór aö
hafa afskipti af málum á Eyrar-
bakka.
Ég hefi boriö þetta undir Ólaf
Bjarnason þáverandi verk-
stjóra og fengiö ótviræö svör um
aö þetta hafi aldrei átt sér staö.
Þess má einnig geta aö þessi
sonur Andrésar var starfsmaö-
ur hjá mér, eftir aö ég setti upp
eigið fiskverkunarfyrirtæki og
fór i alla staöi vel á meö okkur.
Fullyrðingar þessar og aörar
sem fram koma i viötalinu viö
Andrés, eiga sér enga stoö i
veruleikanum. Hvaö þá, aö
Andrés hafi mátt eiga von á
„hnifnum i bakiö”, þó I óeign-
legri merkingu sé, frá forystu-
mönnum á Eyrarbakka, fyrr
eöa siöar , það er vitanlega full-
komin fiarstæða.
//Það ætti að skerast upp
við kok
úr þér tungufjandinn".
Þessar Ijóðlínur, sem
ortar voru um drukknun
séra Páls skálds i Ytri-
Rangá á Árbæjarvaði
Ég skil ekki I hvaöa tilgangi
Andrés viöhefur þessi ummæli
séu þau rétt eftir honum höfö,
nema þá helst, ef hann, gamall
maöur er aö veröa sér út um
pislarvætti, vegna imyndaörar
baráttu viö vonda krata á
Eyrarbakka.
Hann var formaöur Bárunnar
á timabili og stóö I stykkinu fyr-
ir sitt fólk, en til pólistiskra
átaka af þeim sökum kom
aldrei.
Við urðum báðir félagar i
Bárunni i ungum aldri og erum
enn. Höfum báöir veriö i stjórn-
um félagsins á ýmsum stimum.
Vigfús Jónsson.
1846, komu upp í huga
blaðamanns AB, þegar
hann átti leið um stofnun
eina sem aðallega helgar
krafta sína leit að orku-
lindum til handa lands-
mönnum. Heyrðist þá
kveðið í vinnustofu einni:
Síðasta holan sofnaði
á sunnudaginn var,
gæfan hefur gufað upp
og gettu nú hvar!
En þar stendur upp
í loftið
allra meina bót.
Enda þótt hann
ekki mali
ennþá leir og grjót.
Aldrei hefur áður sézt
svo ægifagur bor.
Málaður fyrir milljónir
og meira en fyrri vor.
Uppljómunin að mér
sækir
(ómar dingaling).
Borinn verður betri við
að bera af öllu i kring.
Borinn verður þarfaþing
þá er skyggja fer.
Að tengja við hann
túrbínuna
tillaga mín er.
„Borinn verður þarfaþing”