Alþýðublaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 10
10
Miðvikudagur 20. júlí 1977 mS?"'
E flið Alþýðuf lokkii nn 1
- ú itbreiðið Alþ ýðubl laðiðj
□
Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með því að gera Alþýðublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á íslandi.
• Aukið áskrifendafjöldann •
Gerizt áskrifendur í dag 1
□
Hafið samband við afgreiðslu blaðsins í síma 14-900 eða 8-18-66. Einnig geta
áskrifendur haft samband við útbreiðslustjóra blaðsins á viðkomandi stööum,
bæði að því er varðar nýja kaupendur og einnig varðandi dreifingu blaðsins.
□
Skrá yfir útbreiðslustjóra Alþýðublaðsins i Reykjavík og annars staðar á landinu
verður birt í blaðinu næstu daga og vikur.
□
ÚTBREIÐSLUSTJÓRAR
ALÞÝÐUBLAÐSINS í REYKJAVÍK ERU:
Árbæjarhverfi
Guömundur Glslason, Hraunbæ
102 D, simi 7-51-99
Guömundur Haraldsson,
Hraunbæ 32, sími 8-35-78
Austurbæjarhverfi
Gunnar Gissurarson, Frakka-
stig 14, simi 2-33-25
Jón Ivarsson, Skarphéöinsgötu
4, simi 1-76-14
Breiðagerðishverfi
Haukur Morthens, Heiöargeröi
41, simi 3-08-63
Asgerður Bjarnadóttir, Gilja-
landi 33, simi 8-31-15
Breiðholtshverfi I
Vilhelm Júliusson, Jörfabakka
14, simi 7-33-24
Skjöldur Þorgrimsson, Skriöu-
stekk 7, simi 7-45-53
Breiðholtshverfi II og III
Elias Kristjánsson, Alftahólum
6, simi 7-12-43
Tryggvi Þórhallsson, Vestur-
bergi 34, simi 7-11-32
Háaleitishverfi
Höröur óskarsson, Hvassaleiti
44, simi 3-37-52
Albert Jensen, Háaleitisbraut
129, simi 3-70-09
Hliðahverfi
Leó M. Jónsson, Flókagötu 54,
simi 1-62-43
Baldur Guömundsson, Háteigs-
vegi 23, simi 1-06-44
Langholtshverfi
Marias Sveinsson, Langholts-
vegi 132, simi 3-76-87
Bjarnar Kristjánsson, Sólheim-
um 25, simi 3-82-79
Laugarneshverfi
Guöný Helgadóttir, Samtúni 16,
simi 1-50-56
Elias Sigfússon, Kleppsvegi 44,
simi 3-73-07
Miðbæjarhverfi
Sigurgeir Kristjánsson, Mýrar-
götu 10, simi 1-63-34
Páll E. Asmundsson, Grundar-
stig 11, simi 1-01-23
Vesturbæjarhverfi
Jóhannes Guömundsson, Einar-
nesi 52, simi 1-74-88
Helga Einarsdóttir, Hjaröar-
haga 62, simi 1-43-57
-
Heilfrystur kolmunni
Við getum boðið hagstæða magnsamninga fyrir heilfrystan kolmunna,
hausaðan, slægðan og blokkfrystan.
Þeir framleiðendur eða sölusamtök, sem kynnu að hafa áhuga á þess-
ari framleiðslu eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur sem
fyrst.
íslenzka útflutningsmiðstöðin hf.
Eiriksgötu 19, Reykjavik. Simar 16260 og 21296. Telex 2214
Hörpudiskur 12
Blönduósi) og til dreifingaraö-
ilanna á Spáni. Japanir og
Bandarikjamenn eru hreinlega
of langt i burtu.
Sá hörpudiskur, sem nú er
fluttur út á vegum Islenzku Ct-
flutningsmiöstöövarinnar er
nokkuð ööruvisi unninn en sá
skelfiskur, sem hingaö til hefur
verið seldur úr landi. Fiskurinn
erfrystur i skelinni og sendur út
án nokkurrar frekari vinnslu.
Þetta gerir þaö aö verkum aö
veiðar veröa nokkuö vandasam-
ari, en vinnslan í landi er sára-
litilogþvierþaö verö, sem fyrir
vöruna fæst hagkvæmt. Aö-
spuröur um þaö hvort ekki væri
unnt aö auka verögildi hörpu-
disksins með þvi aö vinna hann
frekar sagöi Óttar aö svo væri
ekki, Spánverjarnir vildu fá
skelina meö.
Óttar Ingvarsson sagöi aö nú
væri annar svipaöur samningur
viö aöra aöila kominn vel á veg
og þvi virtist sem ekki væri á-
stæöa til annars en bjartsýni i
þessum efnum.sérstaklega meö
tilliti til hinna miklu hörpudisk-
miöa sem fundizt hafa á Húna-
flóa. — ES
Landsvirkjun 12
unar um mál þetta, að meö
lokasamkomulagi þessu hafi
öllu deilumáli aðila veriö sett
niður, auk þess sem gerðar-
dómsmeðferö i deilumálum aö-
ila hafi nú verið felld niöur aö
ööru leyti en þvi, aö geröardóm-
urinn mun nú gefa út úrskurö
um málalok samkvæmt dóms-
sátL —ARH
Laus staða
FORSTÖÐUMAÐUR óskast að Dvalar-
heimilinu Höfða, Akranesi, sem taka mun
til starfa siðla á þessu ári. Hjúkrunar-
fræðimenntun eða samsvarandi menntun
ákjósanleg.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf, sendist undirrituðum, sem veitir
nánari upplýsingar, eigi siðar en 5. ágúst
n.k.
F.H. stjórnar Dvalarheimilisins Höfða.
Jóhannes Ingibjartsson,
Esjubraut 25, Akranesi
(simi 93-1785 eða 93-1745)
Keflavík — skrifstofustarf
— Keflavík
Viljum ráða góðan skrifstofumann, konu
eða karl. Framtíðarstarf.
Skilyrði að umsækjendur hafi verzlunar-
skólapróf eða hliðstæða menntun. Um-
sóknir berist fyrir 1. ágúst.
Hitaveita Suðurnesja
Vesturbraut 10A, 230 Keflavik.
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júni mánuð
1977, hafi hann ekki verið greiddur i sið-
asta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga unz þau eru orðin 10%, en siðan
eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
F jár málar áðuney tið,
18. júli 1977
Eiginkona min Pálina Þorfinnsdóttir and-
aðist i Landakotsspitala þriðjudaginn 19.
þ.m..
Magnús Pétursson.
TRULOFUNARHRINGA
Joli.umts TLmsson
l.uifl.ilirsi 30
sS'iiiu 10 200
Loftpressur og
traktorsgröfur til
leigu.
Véltækni h/f
Simi á daginn 84911
á kvöldin 27924