Alþýðublaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 4
Laugardagur 30. júlí 1977. sœr ............... Hjá Kristjáni Ö. Skagfjört hf. hefur sllkt rekstrarform veriö reynt i 13 ár og þaö var til aö kynnast viöhorfum starfsfólksins til þess, sem viö heimsóttum fyrirtækiö sl. miövikudag og ræddum viö nokkra af starfs- mönnunum. ...og hann heitir Marla Asmundsdóttir. Eyrún Eirlksdóttir aö ungt fólk haföi ekki þá fremur en niína efni á aö kaupa sér hluta- bréf I fyrirtæki. Síöan þessi stefna var tekin eru liöin mörg ár og sá timi sem hlutafjáreign er miöuö viö hefur Stjórn Kristjáns Ó. Skagfjörö hf.: Frá vinstri Bjarni Gfslason varamaöur, Hannes Pálsson, Margeir Sigurjónsson, Jón Guðbjartsson stjórnarformaöur, Haraldur Ágústsson og Ingi Jónsson. jöfnunarbréfum milli fólksins I hlutfalli viö eign þeirra, var reyndar brugöiö fyrir þremur ár- um. Þá voru boönar út tuttugu milljdnir I jöfnunarbréfum og hverjum hlutafjáreiganda gefinn kostur á aö kaupa fyrir allt aö 500 þúsund krónur. 1 þessu tilfelli tók- um viö, — þessir heföbundnu eig- endur, — ekki þátt i kaupunum, enda varþetta gerttilaö reyna að brúa bilið milli smærri og stærri hluthafa. Þessar tuttugu milljónir runnu út eins og heitar lummur. Allir skipta sér af öllu Þau Eyrún Eiríksdóttir skrif- stofustúlka og Ingi Jónsson fram- Undirrótin ótti... — Satt aö segja er undirrót þessa fyrirkomulags hjá okkur ótti viö ónyta erfingja, sagöi Jón Guöbjartsson forstjóri, þegar viö spuröum hann um tildrög þess, aö farið var Ut i aö veita starfsfólki hlutdeild I rekstri fyrirtækisins. — Þetta segir aö vlsu ekki aö erfingjar okkar sem áttum fyrir- tækiö þá hafi veriö svona afleitir, heldur vildum viö koma i veg fyrir aö eins færi fyrir þessu fyrirtæki og svo mörgum öörum eldri. Það viröist nefnilega allt aö þvi regla hér á landi aö gamal- gróin fyrirtæki fari á hausinn I öörum eöa þriöja ættliö. Sama hve vel stofnendur hafa komiö fótunum undir þau. Þvl var það áriö 1964 aö viö sem áttum fyrirtækiö tókum þá ákvörðun, aö gefa starfsfólkinu kost á aö eignast hlutabréf, þegar þaö hefði unniö hjá fyrirtækinu ákveðinn árafjölda. Viö sögöum sem svo, að ef starfsfólkiö gæti ekki meö reynslu sinni og þekk- ingu teki'ö viö hluta I fyrirtækinu og rekiö þaö af viti i samræmi viö reynslu sina, þá væru öll sund lokuö. Og ef starfsfólkiö er nógu gott til að vinna hjá fyrirtækinu allan daginn, þvi þá ekki aö leyfa því aö njóta þess? Fyrirtækiö var ekki stórt á þessum árum, en viö ákváöum aö gefa starfsfólkinu hlutabréf þeg- arþaö væribúiö að starfa hjá okk- ur i 10 ár. Við gáfum auövitaö hlutabréfin, þvl þaö var augljóst, veriö styttur í 5 ár. Og okkar reynsla af þessu er góö. Hluthaf- amir i Kristjáni Ö. Skagf jörö eru nú 55, en hlutaféð 50 milljónir. Af þessum 55 hluthöfum eru 37 sem starfa hjá fyrirtækinu daglega og þeir eiga i kringum 64% alls hlutafjár. — Ber aö llta svo á, aö um leiö og einhver maöur er búinn aö starfa hjá Skagfjörö I 5 ár, fái hann hlutabréf i hendur? — Nei. Samkvæmt ákvöröun hlutahafafundar er um aö ræöa heimild stjórnarinnar til aö gefa hlutabréf, en ekki skyldu. Viö er- um ekki skyldugir til aö gefa þeim hlutabréf, sem einhverra hluta vegna eiga erfitt meö aö vinna meö hinum starfsmönnun- um, eru illa liðnir eöa eitthvaö slíkt. Aö visu ber á þaö aö llta aö slikir menn eru sjaldan 5 ár i starfi, þeir falla ekki I kramiö og finna þaö yfirleitt sjálfir. Auk þess sem slikir menn geta varla verið ánægöir á vinnustaö og hætta því sjálfviljugir. — En hver er svo ágóöi starfs- manna af sinum hlutabréfum? — Viö erum bundnir af hluta- fjárlögum, þannig aö viö greiðum ekki nema 10% arö af hlutabréf- um. Ef greiddur er meiri aröur, er hann tviskattaöur. En til aö mæta því höfum viö gefiö út jöfn- unarhlutabréf I 3-4 ár, sem gefin eru starfsmönnum i hlutfalli viö þeirra hlutafjáreign, þannig aö hlutur þeirra eykst. Síðast en ekki sizt er svo hlutafjáreigendum greidd launauppbót einu sinni á ári, þannig aö aröur þeirra af hlutabréfum i raun hefur veriö um 40% sum árin. Út af þeirri reglu, aö skipta Lýðræði á vinnustað? Rætt við starfsmenn Kristjáns Ó. Skagfjörð, þar sem hlutafjáreign starfsmanna hefur tíðkazt í 13 ár Hugtak á borð við atvinnulýðræði hefur mjög oft borið á góma i umræðum um verkalýðsmál siðustu árin. Hér á landi að minnsta kosti. Viða erlendis eru slik mál komin það langt á þróunarbrautinni að verkamenn fyrirtækja hafa ákveðinn rétt til áhrifa á ákvarðanatöku stjórna þeirra: hafa sina fulltrúa i stjórnum þeirra, fylgjast með hag þeirra og hafa vald til að gripa inn i ef þeim finnst hagsmunum sinum ógnað. Hér verður ekki reynt að leita svara við þeirri spurningu, hvert sé hið algera atvinnulýðræði i raun . Eða hvort aðild starfsmanna að stjórnum fyrirtækja er nokkuð annað en að gera i bezta falli starfsmennina samseka i slælegum rekstri. Hér verður fjallað um annars konar fyrirkomulag, — hlutafjáreign starfsmanna fyrirtækja. sölumennirnir ævinlega I tengsl- um við almenning meö feröum sinum I verzlanirnar og vita þvi alltaf hvaö er að gerast i málefn- um neytenda. Þeir aka milli verzlananna tala viö verzlunar- stjórana og þreifa þannig á slag- æö markaöarins. Þaö eru þessir menn sem vita hvað gengur I sölu og hvað ekki. Þess vegna eiga þeiraö ráöa hvaöa vörur viö setj- um á markaö. Aöur en lengra er haldiö er rétt aö geta þess, aö K.O.S. skiptist i fjórar deildir sem hver hefur sinn framkvæmdastjóra. Þetta eru matvörudeild meö IngaJónsson i deildarstjórastóli, veiöarfæra- deild með Bjarna Glslason sem deildarstjóra, byggingavörudeild meö Þórö Jðnsson sem deildar- stjóra, og að lokum tæknideild. Siðasttalda deildin skiptist svo niöur I fjölmargar undirdeildir, sem svo fiskileitar- og fjarskipta- deild, tölvudeild, vinnuvéladeild, rannsóknar- og lækningatækja- deild og verkstæðisþjónustudeild. Þannig viröist þaö hafa vaxið töluvert siöan þaö var „ekki stórt” eins og Jón Guöbjartsson oröaði þaö hér aö framan. Aöal- framkvæmdastjóri er Bragi Ragnarsson, og sér hann um dag- legan rekstur. — En hvar fara umræðurnar fram? Ræöa menn vandamál rekstrarins þegar þeir mætast á göngum, eöa farakaffiog matar- timar I vangaveltur um þaö efni? kvæmdastjóri matvörudeildar voru á einu máli um þaö, þegar viö þau var rætt, aö kostir þessa fyrirkomulags væru ótviræöir. — Að sjálfsögðu ráöum viö ein- hverju, svaraöi Ingi spurningu þar um. — Hér skipta sér bókstaf- lega allir af öllu. Finnist einhverj- um eitthvaö vera aö, þá kannar hann máliö, ræöir um það viö starfsfélagana og þannig fást niöurstööur i velflestum málum. Héöan fer til dæmis engin vara á markaö án þess aö samráö séu höfö um þaö viö mannskapinn I viökomandi deild. Enda höfum við haft slagorðið „sérfræðingar til sjós og lands” um árabil 1 matvörudeildinni til dæmis eru Gunnlaugur Magnússon

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.