Alþýðublaðið - 30.07.1977, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 30. júlí 1977.
Heilsuverndarstöð
á Sauðárkróki
Ileildartilboð óskast i að reisa og gera fok-
heida heilsugæzlustöð á Sauðárkróki, sem
er viðbygging við núverandi sjúkrahús.
I ár skal gera botnplötu, en verkinu sé
skilað fokheldu 1.10.1979.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorrii gegn 20.000- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun
rikisins, Borgartúni 7,Reykjavik, fimmtu-
daginn 18. ágúst, 1977 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Sigurður 7
prestamir mættu nú spauga of-
urlitiö.
Enþvimiöur Adam er sjaldan
lengi i Paradis, ekki syndugri en
hann er. Lögmál Mósesar gildir
fyrir nútimann! En Kirkjuritiö
gildir ekki fyrir spaug. Enda er
þaö málgagn guöfræöinga, en
ekki þjóökirkjunnar. Mætti þó
segja, aö þjóökirkja hver, dragi
dám af guöfræöingum. Eru
fleiri frikirkjur annars ekki
bezta guöskirkjuráöiö hér á
landi?
Tæki ég vængi morgunroöans
og byggi við hiö yzta haf, einnig
þar mundi vera samband milli
heima. Sig. Draumland
Skírteini 3
mun meira aö vöxtum vegna
veröbótanna.
Ami sagöi aöekki heföi ver-
iö talin ástæða til aö fram-
lengja lög þessi fyrir áriö 1977,
þar heföi ýmislegt komið til og
meðal annars þaö aö þetta
þóttiekki gefa eins góöa raun
og viö var búizt. Skyldu-
sparnaði þessum fylgdu mikii
umsvif og skriffinnska og þótti
þvi ekki borga sig aö halda
þessu áfram i þvi formi sem
þaö var.
ES
Ert þú félagi í Rauöa krossinum?
Deildir felagsins eru um land allt.
RAUOI KROSS ÍSLANDS
Au.&)'ýsendur'.
AUGLYSINGASIMI
BLADSINS ER
14906 0
eigin la
Þaö gerið þér best með því að gerast félagi í FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS.
Árgjaldinu er alltaf í hóf stillt og fyrir það fáið þér Árbókina, sem ekki fæst í bókabúðum,
og mundi kosta þar mun meira en félagsmenn greiða fyrir hana meö árgjaldinu.
Árbækur félagsins eru orðnar 50 talsins og eru fullkomnasta islandslýsing, sem völ er á.
- Auk þess að fá góða bók fyrir litiö gjald, greiða félagar lægri fargjöld í ferðum
félagsins og lægri gistigjöld í sæluhúsunum.
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA í FERÐAFÉLAGINU.
Gerist félagar og hvetjið vini yðar og kunningja til að gerast einnig félagar og njóta
hlunnindanna.
FERÐA FÉLA ii ÍSLA XDS
ÖLDUGÖTU 3 — REYKJAVlK.
SlMAR 19533 OG 11798.
HÓTEL ÓLAFSFJÖRÐUR
FERÐAMANNAÞJÓNUSTA ALLT ÁRIÐ
Gisting 1, 2ja og 3ja manna herbergi.
Matur, kafíi, smurt brauð og fíeira.
Verið velkomin
HÓTEL ÓLAFSFJÖRÐUR
Símar 96-62315 og 96-62384- Ólafsfirði
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða fólk til eftirfarandi starfa:
a) Ritari á skrifstofu. Starfið veitt frá 15.
ágúst n.k.
b) Simavarzla Starfið veitt frá 15. október
n.k.
Góð vélritunarkunnátta áskilin. Um-
sóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi i stofnuninni að Háaleitis-
braut9. Umsóknarfrestur til 12. ágúst n.k.
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LYFJAFRÆÐINGUR óskast til að
veita forstöðu lyfjabúri Landspit-
alans frá 1. október n.k. Innifalið i
starfinu er umsjón með lyfjabúrum
annarra stofnana rikisspitalanna.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fvrri störf ber að senda Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 1. september
n.k.
VÍFILSTAÐASPÍTALI
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og
SJÚKRALIÐAR óskast til afleys-
inga og i fast starf nú þegar. Vinna
hluta úr fullu starfi, svo og einstak-
ar vaktir kemur til greina.
KLEPPSSPÍTALINN
AÐSTOÐARMENN óskast til starfa
á spitalanum. 1. Á rannsóknarstofu.
2. Til aðstoðar á sjúkradeildum,
einkum við flutninga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdarstjórinn, simi 42800
AÐSTOÐARMENN óskast til starfa
á spitalanum nú þegar eða eftir
samkomulagi. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri spitalans, simi
38160.
SKRIFSTOFA RíKISSPÍTALANNA
BIRGÐASTJÓRI óskast til starfa á
birgðadeild rikisspitalanna frá 1.
september n.k. eða eftir samkomu-
lagi. Nauðsynlegt er, að umsækj-
endur hafi nokkra reynslu i inn-
flutningi svo og vöruþekkingu.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf ber að senda skrifstof-
unni fyrir 15. september n.k. Nánari
upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri.
Reykjavik 29. júli 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000