Alþýðublaðið - 04.08.1977, Síða 5

Alþýðublaðið - 04.08.1977, Síða 5
m3m Fimmtudagur 4. ágúst 1977 5 [$ K 0 Ð U H Bjarni P. Magnússon skrifar Hegöununglingaá útihátiöum verzlunarmannahelgarinnar er sivinsælt umræöuefni. Meö aldrinum lærist manni sú list aö taka þátt i leiknum, en leikregl- umar i umræöu um unglinga- vandamál eru einkum i þvi fólgnar aö láta i ljós vandlæt- ingu sina, hneykslast á hegöun unga fólksins. Leikurinn, umræöur um ung- lingavandamál, breytist litiö enda svo vinsælt af öllum al- menningi, að yfirvöld, að þvi er virðist, gera sem minnst i þá veru aö breyta eða a.m.k. hafa áhrif á leikreglurnar. Forsend- ur leiksins eru óneitanlega þær börn á þessum aldri. Við slikar aðstæöur verður manni ljóst aö hegðun unglinganna er hreinasti barnaleikur i saman- burði við ábyrgöarleysi hinna fullorðnu. Hver kannast ekki viö Rauö hettu siðasta árs? Margir muna eflaust eftir Saltvikur- ævintýrum fyrri ára, Þórs- merkurmótum fyrir 10—15 ár- um, Þjórsárdalsmótum fyrir 20 ámm o.s.frv. Sammerkt öllum þessum ævintýrum er óviöeigandi Bakkusardýrkun. Fullorönir vita mæta vel hve erfitt getur verið aö umgangast áfengi og er þvi ljóst aö slikt er má gera til þess aö koma i veg fyrir endurtekningu þeirra. Svarið er óþægilegt en lætur ekki standa á sér, ófullnægjandi umhyggja hinna eldri er M-sök- in, sökin er jafnt einstaklinga, bæjarfélaga sem rikisvalds. Marxisminn: Þjóðfélagiö verður að breytast. Höröur Zóphaniasson skóla- stjóri i Hafnarfirði sagði fyrir nokkru i tilraun til aö greina jafnaðarstefnu frá kommúnisma og borgaralegri frjálshyggju. „Jafnaöarstefnan hafnar kenningum Leninista um Unglingavandamál aö unglingar fái aö blóta Bakkus, meö viðeigandi af- leiðingum, sem fólk siöan hneykslast á. En skinniö er skyrtunni næst og við vissar að- stæöur veröur manni um megn að taka þátt i leiknum. Staö- reyndir eins ogþær, aö á siöustu útihátiö skáta aö úlfljótsvatni „Rauöhettu” hafi það ekki verið óalgengt aö 13—14 ára unglingar kæmu meö 3—4 flöskur af áfengi til helgarinnar, og I mörgum til- fellum var þaö þeirra eini farangur. Þetta er ekki hneykslanlegt, heldur uggvæn- sizt á færi bama. Samt sem áður viröist ekkert gert til þess aö bæta úr, jafnvel þó þróunin sé ótvirætt i þá átt aö blótunaraldurinn færist sifellt neöar. Eða er þaö ekki ihugunarvertþegar færa þarf 13 ára gamla stúlku i járn sökum ölæðis og það jafnvel oft á sömu hátíðinni. .Hingað tilhefur flest fólk látiö sér nægja aö segja „þetta er ekki hægt”. Nú veröur hins vegar aö veröa breyting á. Viö verðum aö spyrja okkur, hvers vegna hvað umbætur ofanfrá frá fámennum hópi með einskonar sjálftekinn rétt til að segja fyrir um „hver séu hin raunverulegu áhugamál alþýðunnar”. Trúin á þaö aö samfélagiö eigi aö breytast meö þvi að gefa fólkinu fyrirmæli og tilskipanir um hvernig það á að breyta lifsviöhorfum sinum og venjum byggist á borgaralegri heimspeki. Þaö breytir enginn fólki meö þvi einu saman aö segja þvi aö þaö verði að vera betra. Þaö eru lifsskilyrði fólks- ins og umhverfi þess, sem fyrst verðuraöbreyta. Þaö leysirt.d. meö þvi einu aö segja ungling- unum aö þeir veröi aö haga sér öðru visi. Þaö dugar ekkert minna en aö gera áætlun um þaö, hvernig hægt sé að breyta þeim þáttum i félagslegu um- hverfi þeirra, sem vandamálin eiga rætur sinar i. En hvaö er það þá i hinu félagslega um- hverfi sem vandamálin eiga rætur sinar i. Þar er einkum þrennt sem veldur* skortur umhyggju, kaupæöisstefnan og sinnuleysi unglinga. Skortur á umhyggju er margskonar. Fyrst er til að nefna hið mikla vinnuálag sem margir foreldrar veröa og þola og bitnar óneitanlega á uppeldi barna. Þá má nefna þann þátt sem auðveldast er aö breyta ef vilji er til staöar, en það er umhyggja hins opinbera og þá einkum sveitastjórna. Þegar illa er búiö aö æskulýösstarf- semi, eins og óteljandi dæmi héðan úr höfuöborginni sanna, þá verður slikt að teljast skortur Enerhægtaöætlasttilþess af gróöaöflunum að þau skilji ann- aö en kaupæöisstefnuna? Kaupæðisstefnari/ sinnu- leysi unglinga. Þeir sem komnir eru til efri ára muna sjálfsagt — eftir starfsemi ungmennafélaganna og þvi hve rikur þeirra þáttur var i uppeldi æskufólks þess tima, jafnvel undirritaöur sem ekki hefur enn náö þritugu man er hann sparkaði bolta hvernig umhverfið var. Nú er allt breytt. Þéttbýlis- þróunin, bættar samgöngur og verzlunarhættir valda þvi aö gróðaöflin sjá markað þar sem unga fólkið er, og einhvern veg- inn hefur þaö jafnframt at'vikast að kaupgeta unglinga hefur margfaldast á fáum árum. Nú eru þaö ekki ungmennafélögin, leikfélögin sem skemmta æsku- fólkinu þaö er Klúbburinn, Cesar, Sigtún ofl. slikir staðir sem skapa aukaþarfir og græða á þeim. Nú er ekki lengur hægt að sparka bolta án þess aö eiga rándýra búninga, kaupa tilheyrandi vikublöð o.s.frv. Hvaö sem ööru liður er augljóst að verzlunarhættir og gróða- hyggja ræöur miklu um þarfir unglinga. Þriðji þátturinn.sinnuleysið, á orsök sina aö rekja til rangrar stefnu stjórnvalda sem hefur miöast aö þvi aö fela vandamál- ið á þann hátt að byggja æsku- lýösstöövar og dengja þangað ungdómnum til þess eins að láta segjast. _ Guömundur Magnússon, varaborgarfulltrúi Alþýöu- S K 0 Ð U N Bragi Jós epsson skrifar Um stjórnmálaflokka og málgögn þeirra Þótt enn sé tæpt ár til kosn- inga hefur það varla fariö fram- hjá nokkrum manni aö stjórn- málaflokkarnir eru þegar byrj- aöir að brýna atgeira sina og önnur pólitisk bitvopn, sem sið- an á aö nota til að berja á and- stæðingnum i þvi menningar- striöi, sem venjulega gengur undir heitinu kosningaslagur. Fyrir suma eru kosningar álika spennandi og landsleikur i knattspyrnu milli Islendinga og Vestur Þjóöverja. Fyrir aöra eru kosningar hundleiöinlegar, dauöaómerkilegar eöa jafnveí viöbjóösiegar, og allt þar á milii. Vald og réttur einstak- lingsins Hvað sem annars verður sagt um fyrirbæriö sjálft og allt ann- að sem þvi fylgir er staöreyndin eigi aö slöur sú, aö kosningar, eins og þær eru framkvæmdar á Vesturlöndum, eru grund- vallarathöfn I þeirri viðleitni þjóöfélagsins, aö halda uppi lýö- ræðislegum stjórnarháttum. A grundvelli þessara lýð- ræðislegu stjórnarhátta getum við siðan notiö þess frelsis og þeirra mannréttinda, sem ein- kenna frjálst samfélag. Þaö er þess vegna skylda hvers borgara aö nota þaö vald og þann rétt sem honum er gef- inn til þess aö móta þaö lýðræöi og þaö réttarafar sem hann vill viðhalda i þjóöfélaginu. Mjög oft er talaö um að stjórnmál séu mannskemmandi og að ekki sé komandi nálægt þeim fyrir heiövirta borgara. Að visu er þaö rétt, aö inn i hita stjórnmálabaráttunnar dragast oft óþverramál, sem margir vilja leiöa hjá sér. Baráttuað- feröir stjórnmálamanna eru vissulega einnig misjafnlega heiöarlegar. Slikt fer ekki eftir flokkum heldur fyrst og fremst eftir þeim manndómi sem ein- staklingurinn sjálfur hefur til að bera. Hlutverk stjórnmálaf lokkanna 1 lýöræöisþjóöfélagi, eins og okkar, skiptir afstaöa einstak- lingsins til kosninga höfuömáli. Það má ef til vill segja meö nokkrum rétti að siöferöi stjórn- valda sé einskonar spegilmynd af siöferöi þjóðarinnar i heild'. Ef við viljum breyta þessu sið- ferði, en gerum ekkert til þess að svo megi verða, má einnig segja, að þar hæfi skel kjafti, að þjóðin fái yfir sig þaö siðferði og það réttarfar, sem hún kýs siálf. Afskiptaleysi af stjórnmálum i frjálsu landi er þjóðarmein- semd sem getur dregiö þjóö- félagiö i heild niöur á lægstu plön, og i raun gert lýöræöislegt aöhald aö engu. Til þess má ekki koma, enda er þaö hlutverk stjómálaflokk- annna sjálfra, aö vinna aö þvi aö efla félagslegan þroska þess fólks, sem starfar innan stjórn- málaflokkanna, og hefur fast mótaðar skoöanir á stjórnmál- um. Ekki er mér kunnugt um þaö hve stór hluti landsmanna er flokksbundinn, eins og það er nefnt. Hitt er ljóst aö þeir flokksbundnu eru i stórum minnihluta. Þar bætist þó viö enn stærri hópur manna, sem fylgir i grundvallaratriöum til- teknum flokki án þess aö vera flokksbundinn meö flokksskir- teini og annaö sem þvi fylgir. Aö lokum kemur svo þriöji hópur- inn, menn sem ekki fylgja nein- um ákveðnum stjórnmálaflokki aö máli, og hefur þeim hópi manna fariö mjög fjölgandi i seinni tiö aö þvi er viröist. Þeir flokksbundnu og hinir. * Aö sjálfsögðu væri fráleitt aö láta sér til hugar koma, aö skylda menn til aö taka þátt i stjórnmálum ög innrita sig i einhvern stjórnmálaflokk. Slikt væri I algerri andstööu viö frelsi einstaklingsins og bryti alger- lega i bága við grundvallar- markmiö lýöræðisins. Fjöldi flokksbundinna manna skiptir i raun ekki höfuö máli. Hitt er eigi aö siður staöreynd aö flokksbundnir menn gegna mikilvægu hlutverki i þvi lýö- ræöisþjóöfélagi sem viö höfum kosið okkur. Þaö er þeirra að móta stefnu stjórnmálaflokkanna og stjórna og hafa umsjón meö öllu þvi margbreytilega pólitiska starfi sem flokkarnir, hver og einn, standa fyrir. Þetta er réttur þeirra, sem taka þátt i störfum stjórnmálaflokkanna. A sama hátt hafa hinir, sem ekki eru flokksbundnir, sinn rétt, réttinn til aö láta aöra um stjórnmála- þrasið og velja siðan og hafna. Kjarni þessa máls er þvi sá, að stjórnmálaflokkurinn er áhrifamikil þjóöfélagsstofnun, ein af máttarstoöum þess lýö- ræöis og þess þjóöskipulags, sem hér rikir. Af þeim sökum er nauösynlegt aö treysta innviöi stjórnmálaflokkanna, og gera þeim kleift aö rekaþá i upplýs- ingastarfsemi og aðra stjórn- málastarfsemi sem þeim ber, svo þeir þurfi ekki aö ganga betlandi fyrir hvers manns dyr eða sæta afarkostum ein- hvers ótilgreinds fjármála- valds að öörum kosti. Hvernig á að ná til fólks- ins. Þótt tiltölulega fámennir hóp- ar innan stjórnmálaflokkanna ráöi stefnumótun flokkanna er það þó hinn almenni kjósandi sem endanlega kveður upp lokadóminn. Þaö er hann, sem ræöur feröinni hvort sem hann gerir sér grein fyrir þvi eöa ekki. Þaö er þess vegna nauösyn- legt að stjórnmálaflokkarnir hafi aðstööu til að kynna stefnu sina fyrir almenningi. Sú kynn- ingarstarfsemi veröur ekki unn- in á markvissari hátt en meö út- gáfu dagblaös, en eins og kunn- ugt er hafa allir stjórnmála- flokkar, sem nú eiga fulltrúa á þingi, að Samtökunum einum undanskildum, aögang aö dag- blaði, einu eða fleirum: Þaö skiptir aö sjálfsögðu ekki höfuömáli hvort stjórnmála- flokkurinn hefur beina eða óbeina aðild að útgáfu blaðsins. Það sem máli skiptir er sú stað- reynd, að áhrif dagblaða hér á landi eru ef til vill meiri og sér- stakari en þekkist i nokkru ööru landi. Ef viö litum örlitiö nánar á þessi mál getum viö gert okkur i hugarlund hver áhrif það hefði til dæmis á Framsóknarflokk- inn ef Timinn yrði lagður niður eðablaðinu breytt i vikublað. Hver yröi staða Alþýöubanda- lagsins ef Þjóðviljinn hætti að koma út? Alþýðuf lokkurinn og Alþýðublaðið. Þaö er vissulega óþarft aö rekja þetta öllu nánar. Fyrir Alþýöuflokkinn er Alþýöublaöið slik lifæð, sem ekki má rofna. Hugrenningar i þá átt, að leggja beri Alþýðublaðiö niður, eru i algerri andstöðu við þá stefnu sem Alþýðuflokkurinn hefur nú markað meö þvi að opna alla starfsemi sina út til fólksins, og gefa alríienningi þar meö tækifæri til að hafa aukin áhrif á störf og stefnumótun flokksins. Hér er fyrst og fremst átt við prófkjör Alþýðuflokks- ins, sem nú fara senn I hönd. Þaö er enginn vafi á þvi aö Alþýðuflokkurinn stendur nú á timamótum. Straumur fólksins liggur til Alþúöuflokksins, en ekki frá honum, eins og ^verið hefur siöustu árin. Ef til vill má kalla þetta óskhyggju, en timinn mun leiða það i ljós þegar þar að kemur. Ég held þvi, að Alþýöuflokks- menn geti verið upplitsdjarfir og bjartsýnir, og án efa veröa þeir baráttublaöir og væntan- lega sáttfúsir, þegarupp veröur staðið aö loknu prófkjöri. Þá þurfa flokksmenn að standa saman allir sem einn, og vinna markvisst að þeim máium sem fyrir liggja. Eitt þessara mál efna, og ekki það minnsta, er framtiö og rekstur Alþýöublaðs- ins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.