Alþýðublaðið - 06.08.1977, Page 10

Alþýðublaðið - 06.08.1977, Page 10
10 Laugardagur 6. ágúst 1977 Jlgj RÍKISSPÍIALARNIR lauscr stöður LANDSPÍTALINN: FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa við Hátúnsdeild spitalans frá 1. september n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deudarinn- ar. H JÚ KRUN ARDEILD ARST JÓRI óskast til starfa á Lyflækningadeiid spitalans (deild 3-A) frá 15. september n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast til afleysinga og i fast starf nú þegar. Vinna hluta úr fullu starfi, svo og einstakar vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalang, simi 29000. Reykjavlk, 5 ágúst, 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Viðtökurnar 3 ast ekkert, þótt ferðamenn frá gamla landinu búi á hótelum. Þeirviljafá að bjóða þeim heim tö> sln og skemmta sér með þeim, en ef vinsamleg sam- skipti eiga aö halda áfram meg- um við ekki vera of uppáþrengj- andi. En ég er afskaplega þakklát- ur Vestur-lslendingum fyrir hve vel þeir tóku á mótiokkur, enda get ég sagt þér aö þessi ferö gleymist manni ekki. —hm. Stóra bomban 7 aftur: Voru allir þeir, sem gengu blindandi framhjá hinu týnda húsi, hinir rosknu kennar- ar skólans, gamlir lærisseinar eins og þér, Þórður á Kleppi, Dungal og Sigurður á Vifilstöð- um, gamlir menntamálaráð- herrar eins og Sig. Eggerz, M. Guðmundsson og Einar Arnórs- son, sannanlega andlega heil- brigðir af því að þeir kunnu ekki að sjá lausn á svo einföldu og sjálfsögðu máli, en ég aftur á móti sjúkur af þvi ég réði þessa litlu gátu þannig, að allir segja nú: „Einmitt svona átti að leysa málið”. Þér hafið leiðst úr I mikinn vanda, og geriðnú bezt i að sýna nokkra karlmennsku, og leggja gögn yðar fram fyrir almenn- ing. Ég skal játa, að þó að mér finnist málstaöur yðar hvorki viturlegur né drengilegur þá er ekki laust við að ég kenni i brjóst um yður. Hjá „blaða- kóngum” ihaidsins eruð þér nú Bndurnýiö fyrir sumarfrí Missið ekki af góðum vinningi fyrir það ef$t, að þið voruð fjarverandi þegar endurnýjun fór £ram. Nú er endurnýjun fyrir 8. flokk í fullum gangi hjá umboðsmönnum okkar. En umboðsmennirnir taka einnig við endurnýjunum einn, tvo, eða þrjá mánuði fram í tímann til þess að tryggja ykkur möguleika á vinningi á meðan þið eruð í sumarleyfi. Endurnýjið fyrir sumarfrí, endurnýjið fram í tímann! DREGIÐ lO.ágÚSt 8 flokkur 9 á 1.000.000 — 9.000.000,— 9 — 500.000,— 4.500.000.— 9 — 200.000,— 1.800.000,— 207 — 100.000,— 20.700.000.— 675 — 50.000 — 33.750.000,— 8.973 — 10.000,— 89.730.000,— 9.882 159.480.000 — 18 — 50.000,— 900.000,— 9.900 160.380.000,— HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS |Tvö þúsund milljónir í boði þegar settur á bekk með Einari Jónassyni eftir að Mbl. var búið að birta fyrsta úrskurð hans, og með Einari á Hvalnesi eftir að Timinn var búinn að flytja les- endum sinum ljósmynd af bréfi hans. 1 læknahópnum er orðið þunnskipað utan um bombu- verkstæðið, og litur helzt út fyr- ir að nú sem stendur, þangað til meira reynir á, standi með yður aðeins sá læknir, sem i sumar talaði við hvern sem var með sorgmæddu, en varla nógu harmþrungnu yfirbragði, um að 8 dauðsföll hefðu orðið hjá yður i nýja spitalanum fyrstu starfs- mánuðina. En hvað, sem öllu liður, þá reynið að bera yður karlmannlega og lyfta einn, ef ekki vill betur til, „stóru bomb- unni”, sem „vinir” yðar eru búnir að smiða handa yður, og sem yður mun nú orðið talið skylt að kasta — þótt vonin sé veik að hæfa markið. J.J. Tilboð óskast i að smiða lampa fyrir Geð- deild Landspitalans i Reykjavik. Verkinu er skipt i 5 verkhluta með skiladögum 1.12 1977, 15.2 1978, 1.11 1978, 1.4 1979 Og 1.11 1979.1 verkinu eru 6 flokkar lampa og er réttur áskilinn til að taka tilboði i hvern flokk lampa fyrir sig. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu, frá þriðjudeginum 9. ágúst n.k. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 25. ágúst kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nordisk Kulturfond i 1978 Nordisk Kulturfond skal arbejde for at ud- vikle det kulturelle samarbejde mellem de nordiske lande. Dette skal ske gennem uddeling af stötte til nordiske samarbejds- projekter over hele det kulturelle felt i videste forstand, forskning, undervisning og almenkulturel virksomhed. 11978 regner fonden med at kunne uddele 8.0 mill. Af disse midler kan der söges stötte til projekter, af éngangskarkter med nordisk indhold. Man kan ogsa söge stötte til nordiske projekter af mere per- manent natur for en vis forsögsperiode. Ansögninger, der skrives pa fondens sær- lige ansögningsskemaer, kan indsendes aret rundt. Fonden har ingen faste ansög- ningsfrister, og indkomne ansögninger vil efter deres karakter blive behandlet pa föndens förstkommende eller efterfölgen- de styrelsesmöde. Fonden har for arene 1976-1978 etableret en særlig stötteordning for Nordiske Kul- turuger. For denne stötteordning gælder særlige regler omkring udformningen og finansieringen af kulturugeme. Der er og- sa særlige ansögningstidspunkter. Ansögningsskemaer og yderligere infor- mation om fondens stöttemuligheder vil kunne rekvireres fra Nordisk Kulturfond, Sekretariatet for nordisk kulturelt samar- bejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Tlf. (01) 1147 11 og fra Undervisnings- ministeriets Internationale kontor, Frede- riksholms Kanal 25 B, 1220 Köbenhavn K, tlf. (01) 13 52 82. Sonur minn og bróðir okkar Þorbjörn Aðalbjörnsson Skólavörðustíg 24 A er Iátinn. Þorbjörg Grimsdóttir og systkini.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.