Alþýðublaðið - 06.08.1977, Page 11

Alþýðublaðið - 06.08.1977, Page 11
Laugardagur 6. ágúst 1977 '11 Bíórin/LcMchúsrin 1-89-36 Robinog Marian tslenzkur texti Ný amerisk stórmynd i litum byggð á sögunum um Hróa hött. Leikstjóri: Richard Lester Aðalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn, Robert Shaw Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. pKflUBÍ Ekki er allt/ sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Paramount um dagleg störf lögreglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Catherine Denevue. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. tSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem geristá bannárunum iBandarikj- unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími50249 Maðurmn, sem féll til jarðar The man who fell to earth Heimsfræg mynd, frábærlega leikin. Leikstjóri: Nicholas Roeg Aðalhlutverk: David Bowie Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið gifurlegar vinsældir. Sýnd kl. 9. a different setof jaws. Hryllingsóperan Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London i júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 •ÍS* 16-444. Percy bjargar mannkyn- inu Auc^SencW I AUGLVSINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 LAUGABÁS Sími 32075 Villihesturinn.- íh Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: Leigh Lawson, Elke Sommer, Vincent Price. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. TONABfÓ 3-11-82 Tólf stólar Twelve Chairs Bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Lagella. Leikstjóri: Mel Brooks (Young Frankensteii^ Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Grensásvegi 7 Simi 32655. Ný bandarisk mynd frá Univer- sal, um spennandieltingarleik við frábærilega fallegan villihest. Aðalhlutverk: Joel McCrea Patrick Wayne Leikstjóri: John Champion Sind kl. 5,7 og 9. Ka rateg læpa flokkurinn. Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. Simi 11475 Maður er manns gaman One is a lonely number Aðalhlutverk: Trish van Devere, Monte Markham, Janet Leigh, Melvin Douglas. Ný, bandarisk kvikmynd frá MGM, er fjallar um lif ungrar fráskildrar konu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9 Lukkubíliinn Gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5 VIPPU Lagerstærðir miðað við; múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 24Ó sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smiöaðar eftir be/ðni. CLUGGASMIÐJAN Siðumúla 20 — Simi 38220 Gírónúmer okkar ar 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS «1 RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR B reiðholti Simi 7 1200 ' » 201 Laus staða Starf hagsýslustjóra Reykjavikurborgar er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. nóvember n.k. Launakjör eru samkv. kjarasamningum við Starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. 3. ágúst 1977, Borgarstjórinn i Reykjavík. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Óskum að ráða fólk til eftirfarandi starfa: a) Ritari á skrifstofu. Starfið veitt frá 15. ágúst n.k. b) Simavarzla Starfið veitt frá 15. október n.k. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Um- sóknareyðublöð og frekari upplýsingar liggja frammi i stofnuninni að Háaleitis- braut9. Umsóknarfrestur til 12. ágúst n.k. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Skrif s tof us törf Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða skrifstofufólk nú þegar. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Laun eru skv. kjarasamningum rikis- starfsmanna. Upplýsingar um störfin gefur starfs- mannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða byggingaverkfræðing eða byggingatæknifræðing til starfa við Linu- deild. Laun eru skv. kjarasamningum rikis- starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefur starfs- mannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allfléstum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25.Simar 19099 og 20988. Svefnbekkir á verksm iðjuverði Hcféatúni 2 - 8im: 155CJ i Reyk|«ýík j SENDlBtLASTOÐIN Hf J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.