Alþýðublaðið - 17.08.1977, Page 12

Alþýðublaðið - 17.08.1977, Page 12
alþýðu- blaðið tltgefandi Alþýðuflokkurinn Kitstjórn Alþýðublaftsins er að Sfðumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að Hverfisgötu 10, sími 14906 — Áskriftarsimi 14900. MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1977 VOÐAVERKIÐ í RAUÐHÓLUM: ÚRSKURÐAÐUR í GÆZLUVARÐHALD OG GERT AÐ SÆTA GEÐRANNSÓKN Enn er ekki fullljóst uiTi tildrög voðaverks- ins, sem framið var i Rauðhólum i fyrra- kvöld, að sögn Arnar Höskuldssonar, sem hefur með mál þetta að gera fyrir hönd Rann- sóknarlögreglu rikis- ins. Rætt hefur verið lauslega við piltinn, en enn er ekki ljóst hvaða ástæður lágu tilverkn- aðarins. Þó virðist greinilegt að um eitt- hvert uppgjör hafi ver- ið að ræða milli hans og stúlkunnar. Kl. 17.35 i fyrrakvöld kom maður inn á Arbæjarlögreglu- stöð og tilkynnti að ekki væri allt með felldu um bil sem stæði á veginum frá Rauöhólum niður á Suðurlandsafleggjara. Þegar lögreglan kom á vett- vang var piltur, nokkuð særöur, i bilstjórasæti bifreiðarinnar og i sætinu við hlið hans stúlka og var hún látin. t bilnum fannst rússneskur 22 calibera riffill. Að sögn Arnar Höskuldssonar hefur pilturinn viðurkennt að hafa af yfirlögðu ráði ráðið súlkunni bana og sið- an skotið á sjálfan sig. Skotið fór i gegnum likamann fyrir neðan hjartavöðvann, en skemmdi enginliffæriog eru meiðsli pilts ins ekki talin alvarleg. Ré’ttar- krufning á liki stúlkunnar hefur enn ekki farið fram. Pilturinn hefur verið úr- skurðaður i 60 daga gæzluvarð- hald og gert að sæta geðrann- sókn. Ekki sagði Orn það ljóst hvenær hann yrði það hress að unnt verði að yfirheyra hann nánar, en vonast er til að það verði sem fyrst. Bfllinnsem pilturinn og stúlk- an voru á var af gerðinni Peugeot 204 og var keyptur i Sviþjóð nú i sumar. Nafn stúlkunnar er Halldóra Astvaldsdóttir, en pilturinn heitir Einar Hjörtur Gústafs- son. Þau voru bæði fædd árið 1955. ES BRUNINN í GEYSI:. Mynd þessa tók Karl Thorberg I fyrrakvöld þegar slökkviliftift vann að þvi að rjúfa þak Húsið vift Aöalstræti 2er annað elzta verzlunarhús 1 Reykjavik, byggt árið 1854. hússins. Eldur úr gaslampa veldur íkveikju í annað sinn á stuttum fa'ma í annað sinn á stutt- um tima veldur logi úr blússlampa, sem notaðir eru til að bræða saman samskeyti tjörupappa ikveikju hér i bæ. í fyrrakvöld komst logi úr slikum Jampagegn um sprungu i vegg og i einangrun, án þess að eftir væri tekið. Þetta varð þegar unnið var að viðgerð- um á húsnæði verzlunarinnar Geysis. Eldsins var vart klukkan tæp- lega hálfátta, og var allt slökkvilið Reykjavikur sent á vettvang. Rétt í þann mund er slökkviliðið kom á staðinn varð mikil sprenging i húsinufþakiö lyftist og reykháfur brotnaði. Órsök sprengingarinnar munu hafa verið sú að súrefni komst að eldinum og blásið lifi I hann og valdið sprengingu i miklu magni gastegunda sem safnazt höfðu fyrir í húsinu vegna elds- ins. Ris hússins varð alelda, en eldurinn náði ekki að komast niður á 1. hæð. Slökkviliðsmenn náðu stjórn á eldinum innan hálftima, en talið var nauðsyn- legt að rifa þakið þar eð grunur lék á að enn væri eldur laus þar. önnur hæð hússins, svo og ris eru ór.ýt og miklar skemmdir urðu á fyrstu hæð vegna reyks og vatnselgs. Ljóst er að mestur hluti fata- birgða verzlunarinnar er skemmdur vegna reyks. Svo sem fyrr segir var allt til- tækt slökkvilið borgarinnar kallað á staðinn, enda mikið i húfi, þvi Geysishúsið stendur í útjaðri Grjótaþorpsins og ekki að vita hvernig farið hefði, heföi eitthvað verið að veðri. Eins og fyrr er getið er þetta i annað sinn á stuttum tima sem lampi af þessari gerð veldur i- kveikju hér i bænum. Nú fyrir nokkrum dögum er unnið var við að bræða gamla málningu við gamla Miðbæjarskólann hentisvipaðatvik, en menn sem voru við vinnu á staðnum gátu kæft eldinn i fæðingu. ES Örnum hefur fækkað Innbrotstilraun hjá stórlega [ vor sem leið gerðu 22 arnarpör tilraun til varps hér á landi. Komust upp sjö ungar úr f imm hreiðr- um, en við f jögur hreiður fannst eggjaskurn. Þá hvarf ungi úr einu hreiðr- anna, en auk þess f undust á árinu tvö hræ af eldri fuglum. NÖ er meö vissu vitað um 62 fullorðna erni, 25 unga erni og 7 unga. Stofninn er þvi samtals 94 fuglar, en var á sama tima i fyrra 122. í frétt frá Fuglaverndunarfé- lagi tslands um þetta efni, segir að liklegt sé talið, aö tilraunir til varps i sumar hafi mistekizt vegna mannaferða um hreiöur- svæöin. Astæða fækkunar arnarstofnins sé hins vegar margþætt, svo sem stöðugur áróður I fjölmiðlum gegn varg- fugli'Og ótakmarkaöur útburöur svefnlyfja, sem rikisvaldið hafi heimilað dreifingu á. —JSS Neytendasamtökunum Um siðustu helgi var hússins, en að sögn reynt að brjótast inn i Rannsóknarlögregl- skrifstofu Neytenda- unnar má ætla að hér samtakanna að Bald- hafi fremur verið um ursgötu 12 i Reykjavik. að ræða skemmdariðju Voru framdar en auðgunarvon. Málið skemmdir á útidyrum er óupplýst’. —ARH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.