Alþýðublaðið - 06.10.1977, Page 7

Alþýðublaðið - 06.10.1977, Page 7
Fimmtudagur 6. október 1977 Fimmtudagur 6. október 1977 7 vmiEi r Myndir og texti: Gunnar E. Kvaran - Þrátt fyrir aö vestrænir bilar væru mjög fágætir á götum i Sovét- rikjunum voru ótrúlega margir meö Mersedes Benz hjólkoppa. frostmark, en i Yerevan var hit- inn 27 gráður á celsius. Vorum við að vonum glaðir er við stigum út i þetta dýrðlega veður og höfðum á orði að það væri ekki amalegt að fá slikan sumarauka eftir erfitt sumar heima á Fróni. Gleðibrosið á andlitum okkar sljákkaði þó smásaman eftir þvi sem timinn drattaöist áfram en næstu fjörutiu minútunum urð- um við að eyða úti á flugbraut- inni, á meöan við biðum eftir þvi að þota forsætisráðherra lenti. Loks kom þotan og eftir hefð- bundna móttökuathöfn á flug- vellinum var haldið af stað inn i borgina. >að leyndi sér ekki að hér bjó allt önnur þjóð en sú sem við höfðum hitt i Moskvuborg. Yfir- bragð allt mjög suðrænt og fólk- ið glæsilegt. Það er til þess tekiö hve kvenfólkið i Armeniu er fagurtog er þess meðal annars sérstaklega getið i Britannicu i kafla þeim sem fjallar um Armeniu. Þá vareinnig sláandi að koma frá hinni Iburðarmiklu miðborg Moskvu og til Yerevan þar sem fjárráö virðast vera mun þrengri.EftirþvIsemégkom til fleiri lýövelda i Sovetrikjunum varð mér smám saman ljóst að Yerevan virðist vera áberandi lakastsettfjárhagslega. Að vísu hefur þar verið mikil uppbygg- ing á fáum árum, en opinberar byggingar og önnur hlbýli virð- ast mér bera nokkuð skýran vott um hve afskipt þetta lýð- veldi hlýtur að vera. Nýlegt hótel. I Yerevan bjuggum við á Intourist hótelinu Ani, sem mun vera 5 ára gamalt. ónotalega er ég heimsótti koll- ega minn MagnUs Finnsson. Var mér gengiö út á svalirnar á herbergi hans og leit ég þar nokkra stund út yfir borgina. Þegar ég sneri við og ætlaði að ganga inn i herbergið kvað við mikill brestur, brá mér ónot- alega við þetta og stökk inn i herbergið aftur. Flögraði fyrst að mér aö svalimar væru að hrynja, en þegar betur var að gætt kom i ljós að steyptur skil- veggur sem skildi svalirnar við ibúð Magnúsar frá svölum næstu Ibúðar, var að hruni kom- inn. Stdr sprunga teygði sig nið- ur eftir öllum veggnum og þurfti ekki annað en að ýta lauslega á vegginn með einum fingri til þess að allt fór af stað. En hvað um það, þótt svo að húsnæðið væri kannski ekki upp á marga fiska var maturinn og drykkurinn frábær hér sem annars staðar i Sovetrikjunum. Bragðmikil dagskrá Hin opinbera dagskrá i Yerevan er með hefðbundnu sniði þennan fyrsta dag i Armenska lýöveldinu. Geir Hallgrimsson ræöir við forsæt- isráðherra Armenska lýðveldis- ins i forsætisráðuneytinu. Fréttamenn fengu að fylgjast með þessum viðræöum, það er að segja skrifandi fréttamenn. Ljósmyndarar voru reknir út. Þar eð ég var með myndavél hangandi um hálsinn, þurfti ég ekki að hafa áhyggjur af þeim viðræðum enda ýtt út fyrir. Um kvöldið var sfðan lögð rækt við menninguna, og farið i óperuhúsið og horft á ballettinn „Gayane” en hann er dansaður við tónlist eftir Katsatúrian og I lokaþætti þessa ágæta ballets er Bragdmikil heimsókn til Armenska Eftir rúmra tveggja daga dvöl I Moskvuborg hélt Geir Hallgrimsson og fylgdarliö hans flugleiöis suður á bóg sem leiö liggur til Yerevan, höfuðborgar Armenska sovétlýöveldisins. Yerevan er nokkuð fyrir sunnan Kákasusf jallgarðinn nálægt landamærum Sovefrlkjanna og Tyrklands. Frá Yerevan sést fjalliö Ararat þar sem sagan segir að örkin hans Nóa hafi strandað. Ararat stendur þvi sem næst á landamærunum og að sjálfsögðu segja Sovétmenn að örkin hafi strandaö sovét- megin landamaæranna. En hvað um það, til Yerevan flaug htípurinn I tveimur litlum þotum, Geir Hallgrlmsson og aðriropinberirgestir I einni vél, en við fréttamennirnri I ann- arri. Aö vlsu voru sjónvarps- menn I flugvél forsætisráöherra I þessari fyrstu ferö, en það var fljótlega leiðrétt. Þessar tvær þotur hafði hópurinn slðan til umráða á meðan á ferðalaginu innan Sovétrlkjanna stdð og biðu vélarnar og áhafnir þeirra þvi I hverjum stað. Góður viðurgerningur Það verðurekkiannaö sagt en að viðurgerningur i' þessum vél- um hafi veriö mjög góður. Af gamni minu tók ég saman i einni ferðinni hvaöa þjónustu viö fengum. / Yfirleitt brást þaö ekki að þegar komið var inn i vélina, hljómaði I eyrum dillandi músik úr hljómfiutningstækjum. Mest bar þar á ttínlist Ur kvik- myndum og var sovézk útsetn- ing á tónlistinni úr Love story greinilega mjög vinsæl. Aöur en farið var iloftiö var boðiö upp á létta drykki og gat maður þar valið milli m ineralvatns, ávaxtasafa eða bjórs. Þessi vökvun átti að endast út á flug- brautina, en rétt fyrir flugtak var boðið uppá brjóstsykur. Fljótlega eftir að komiö var i loftið var komið meö ýmsar tegundir af vindlingum og var ekki hægtað taka minna en einn pakka. Þar eð nú var nokkuð um liðið frá því hinum léttu drykkj- um var skolað niöur var ekki seinna vænna en bæta úr þvi og von bráðar stóð fyrir framan mann glas meö tómatsafa og stuttu si"ðar kom flugfreyjan og spurði hvaö ég vildi drekka með matnum. Vodka? koniak? bjór? hvltvin? eða rauðvín? Fór nú að styttast iaðmaturværifram bor- inn og nenni ég ekki að tiunda af hverju hann samanstóð, enda var hann mjög f jölbreytilegur. Oftast gat þó aö llta á matar- bakkanum dágóöan skammt af kavíar, sem maður skolaði að sjálfsögðu niður meö viðeigandi drykk. jafnskjótt og hann tæmdist. Aðrir gestir voru leystir út með ýmist hálfum eða heilum flösk- um af koníaki. Þrátt fyrir all stlfa drykkju I þessari ágætu verksmiðju sá hinn mikli hitiutan dyra til þess aö áhrif vínsins gufuðu fljótt upp og stóðu Islendingarnir þvi sig allir með mikilli prýði, jafnt háir sem lágir. Frá koniaksverksmiðjunni var ekið sem leið liggur i hand- ritasafn Armeníu en þar er geymt mikið af gömlum og verömætum handritum. Þá var önnur þjóðarbúskaparsýningin i ferðinni skoðuð og að þessu sinni fór undirritaður á sýning- una. Um miðjan dag var síðan snæddur miðdegisverður I boði Armönsku rikisstjórnarinnar en fljótlega eftir að honum lauk var farið út á flugvöll þaðan sem flogið var áleiðis til Tblisi höfuöborgar Grúsiska sovézka sólialiska lýðveldisins. Fiokksforysta á umferöaeyju gæti þessi mynd heitiö. tslenzku fréttamennirnir bjuggu á Hótel Ani, sem er fariö aö láta á sjá þrátt fyrir aö þaö sé ekki nema 5 ára. Séö frá Matenadaran handritasafninu niöur yfir Yerevan. Matendaran handritasafniö I Yerevan. Götumynd frá Yerevan. Skrúögaröurinn fyrir framan Koniaksverksmiöjuna. Erfið bið Það voru mikil viöbrigði að stiga út úr þotunni á flugvellin- um i' Yerevan. Hitastigið I Mœkvu þegar við héldum það- an hafði veriö rétt fyrir ofan j k Frú Erna Finnsdóttir tekur viö gjöf I koniaksveri smiöjunni, á boröinu má sjá hinn koníaksfylits kristalsvasa sem Geir Hallgrimsson fékk aö gjöf nú að gruna hvað til stæði, en þótti heldur snemmt að setjast að drykkju klukkan rétt rúm- lega 10 aö morgni. En hvað um það þarna settist öll hersingin og slðan var byrjaö aö smakka. Telst mér til aö þarna hafi verið bragðað á einum 5 mis- munandi tegundum konlaks og á sumum oftar en einu sinni. Tækist manni ekki að ljúka við eina tegund þegar sú næsta var borin fram, voru á borðum sér- stakir kristai koppar sem ég leyfi mér að hefna svo, I hverja maður skvetti leifunum. Meö þvi að lita á þessa krist- alkoppa gat maður auðveldlega séð hvar drykkjumennimir sátu þvi þar voru kopparnir tómir. Aöur en skilið var viö þessa , agætu verksmiðju var for- sætisráðherra gefinn einn helj- armikill kristalsvasi fylltur 60 ára gömlu konlaki, og ekki nóg með það heldur sögðist Armeniumennirnir skyldu sjá til þess aö fylla vasann koniaki Lenintorgiö I Yerevan komið vlða við. Meðal þeirra staða sem heimsóttir voru má nefna griðarstórt minnismerki um 50 áraafmælibyltingarinnar en þess má geta í framhjá- hlaupi, að um þessar mundir eruSovétmenn einmitt að undir búa 60 ára afmæli byltingarinn- ar. Eftirminnilegasti staðurinn sem við heimsóttum i þessari skoðunarferð var koniaksverk- smiðja sú sem okkur var sýnd og sagt hefur verið frá i fréttum hér heima. Eftir að hafa gengið um verksmiðjuna og hlýtt á sögu verksmiðjunnar sagða af yfirmanni hennar, var gengið upp ýmsa stiga þar til loksins að viö komum i skemmtilega þak- hvelfinguþarsem var uppábúið hringlaga borð. Þar gat aö lita ávaxtaskálar og glös. Fór menn Stutta tfzkan svokallaða viröist ennþá eiga taisverðu fylgi aö fagna I Sovétrikjunum. Við fyrstu sýn virtist hér vera um prýðis hótel að ræða en þeg- ar inn var komiö kom I ljós aö húsið er að grotna niður. Frá- gangur á hótelherberjum var vægast lélegur og á stundum hættulegur. Þannig brá mér m.a. stiginn hinn frægi „Sverðdans” Siðari dagurinn I Yerevan sem var laugardagurinn 24. september var tekinn snemma. Fyrir hádegi var farið i langa skoðunarferö um Yerevan og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.