Alþýðublaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 8
8
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
V_____J
Heyrt: Að ekki sé fráleitt, að
peningayfirvöld þessa lands
hyggi á enn frekari vaxta-
hækkanir fyrir eða um næstu
áramót. Einnig séu i bigerð
ráðstafanir til að tryggja
betur sparifé en gert hefur
veriö hingað til. Annars mun
stjórn islenzkra peningamála
þessa dagana vera erfiðari en
hún hefur verið um langt ára-
bil, og sjá visir menn ekki út
úr þvi efnahagsöngþveiti, sem
hér á landi er að skapast og á
eftir að versna.
☆
Tekiö eftir: Að Þjóðviljinn og
Timinn eru komnir i hár
saman útaf Þjóðviljahúsinu,
sem Timinn hefur gefið i skyn
að hafi veriö reist fyrir
„dularfulla” fjármuni. Oft
hefur getum verið að þvi leitt,
að Alþýðubandalagið væri
mun glúrnara i peninga-
málum en eölilegt gæti talist
af fiokki, sem kveðst berjast
fyrir alþýðuna. t skrifum
sinum má Timinn ekki gleyma
þvi, að Þjóðviljanum kemur
fjármagn frá ýmsum fyrir-
tækjum, sem peningamanna-
félag Alþýðubandalagsins
hefur hönd i bagga með. Það
gæti lika orðiö erfitt fyrir
Þjóðviljamenn að gera grein
fyrir þvi frá hvaða mönnum
peningar hafa komið i húsiö.
Það er ekki vist að allir vilji
láta nafns sins getið i þvi sam-
bandi, né hve háar upphæðir
þeir hafa gefið.
☆
Tekið eftir: Að kjaradeilu-
nefnd, sem ákvarðar að miklu
leyti undanþágur fra hugsan-
legu verkfalli opinberra
starfsmanna, geri tollvörðum
skylt að sjá til þess að óheim-
ill varningur berist ekki inn i
landið meðan á verkfalli
stendur.
Hins vegar er ekki tiltekið
hvort aðferðin skuli vera toll-
skoöun eða alger stöövun
tollafgreiðslu.
Ekki sem verst aðferð við að
láta vinnuveitanda greiða
verkfallsvörslu. Starfsmenn i
vinnu á fullum iaunum og
vinnan fólgin i þvi að sjá um
að þeir sjálfir inni ekki vinnu
af hendi.
Fimmtudagur 6. október 1977 bSa^íti'
Neyðarsímar
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi — Simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðiö simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
í Lögreglan
| Lögreglan i Rvik — simi 11166
I Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, sími 21230.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyf ja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
i llafnarfirði — Slökkvilið simi
51100 — Sjúkrabfll simi 51100
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Ýmislegt
MÍR-salurinn Laugav. 178
Kvikmyndin „Lenin i Póllandi”
verður sýnd á laugardag kl. 14. —
Aðgangur ókeypis og öllum heim-
ill. — MÍR.
Borðtennisklúbburinn
ÖRNINN
Æfingar hefjast mánudaginn 10.
okt. Æfingatimart Laugardalshöll
frá kl. 18, mánudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga.
Skráning mánudaginn 10. okt. og
fimmtudaginn 13. okt. frá kl. 18 i
Laugardalshöll (uppi).
Æfingagjöld kr. 5.500,- greiðast
við skráningu.
Stjórnin.
i
UTiVISTARFERÐiP'
Föstud: 7/10, kl. 20
Kjölur, Beinahóll, Grettishellir,
Hveravellir. Fararstj.: Hall-
grimur Jónasson og Kristján M.
Baldursson. Gist i húsi. Upplýs-
ingar og farseðlar á skrifstofunni
Lækjargötu 6, si 14606. Otivist.
Prófkjör Alþýðuflokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra um skipan efsta sætis á fram-
boðslista til alþingiskosninga, fer fram dag-
ana 15. og 16. október n.k.
I efsta sæti listans, sem um er kosið, hafa
borist þrjú framboð:
Arni Gunnarsson, Reykjavík.
Bárður Halldórsson,Akureyri.
Bragi Sigurjónsson, Akureyri.
Kosningin fer fram á þeim tímum og
stöðum, sem að neðan greinir:
Akureyri: Alþýðuhúsinu kl. 14-19 báða dag-
ana.
Dalvík: Timi og staður auglýst síðar.
Grenivík: Barnaskólanum kl. 14-17 sunnudag
16. okt.
Hrísey: Staður augl. síðar. Kosið kl. 14-17.
sunnud. 16 okt.
Húsavík: Félagsheimilinu kl. 14-19 báða dag-
ana.
Olafsfjörður: Verkalýðshúsinu kl. 14-19 báða
daqana.
Kosið verður ennfremur hjá eftirtöldum
trúnaðarmönnum yfirkjörstjórnar kl. 14-17
sunnudaginn 16. október.
Grímsey: Sigurjón Jóhannsson kennari.
Hauganes: Árni Ólason, Klapparstíg 14
Raufarhöfn: Karl Ágústsson framkvæmdar-
stj.
Reykjahlíð: Isak Sigurðsson, Helluhrauni I.
Þórshöfn: Pálmi Ölason skólastjóri.
Utankjörstaðakosning fer fram bréf lega 8,-
14. október: Kjörseðlar fást hjá formönnum
kjörstjórna:
Akureyri: Snælaugur Stefánsson, Víðilundi 8c
simi 11153
Húsavík: Guðmundur Hákonarson,Sólvöllum
1, sími 41136
Ólafsf jörður: Sigurður Jóhannsson^ölafsvegi
43,sími 62260
Skrifstofa Alþýðuf lokksins, Reykjavík, sími
29244.
Allir 18 ára og eldri sem lögheimili eiga í
kjördæminu og ekki eru f lokksbundnir í öðrum
stjórnmálaf lokkum hafa þátttökurétt í próf-
kjörinu.
Fh. yfirkjörstjórnar Alþýðuf lokksins í
Norðurlandskjördæmi eystra.
Þorvaldur Jónsson form.
( Flokksstarfíó ~ j
Simi
fiokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Auglýsing um prófkjör i Vesturlandskjör-
dæmi
Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs I Vesturlandskjör-
dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Al-
þingiskosningar og mun prófkjörið fara fram i siðari hluta
nóvember n.k.
Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum
framboðslista Alþýðuflokksins.
Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis
og hafa meömæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðis-
bærra Alþýðuflokksmanna i kjördæminu.
Tillögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör-
stjórnar Braga Nielssyni, lækni, Borgarnesi,og verða jiær
að hafa borist honum eða verið póstlagðar til hans fyrir 29.
október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs-
ingar.
F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Vesturlandskjör-
dæmi,
Bragi Nielsson, læknir,
Borgarnesi
Prófkjör Alþýðuflokksins i Reykjaneskjör-
dæmi.
Prófkjör um skipan 2ja efstu sæta á lista
Alþýðuf lokksins í Reykjaneskjördæmi í næstu
alþingiskosningum fer fram laugardaginn 8.
okt. og sunnudaginn 9. okt. n.k. Á laugardegin-
um verður kjörfundur frá kl. 14 til 20, en á
sunnudeginum frá kl. 14 til 22.
Frambjóðendur eru þessir, sem gefa kost á
sér í neðangreind sæti:
Hilmar Jónsson, Hátúni 27, Keflavik, i 1. og 2. sæti.
Gunnlaugur Stefánsson, Austurgötu 29, Hafnarfirði, í 2.
sæti.
Jón Ármann Héðinsson, Kópavogsbraut 102, Kópavogi, i
1. sæti.
Karl Steinar Guðnason, Heiðarbrún 8, Keflavik, i 1 og 2.
sæti.
Kjartan Jóhannsson, Jófriðarstaðavegi 11, Hafnarfirði,
i 1. og 2. sæti.
Ólafur Björnsson, Drangavöllum 4, Keflavik, i 1. og 2.
sæti.
Orn Eiðsson, Hörgslundi 8, Garðabæ, i 2. sæti.
Kjörstaðir verða eftirgreindir og er formaður undirkjör-
stjörnar á hverjum stað tilgreindur með kjörstaðnum:
Brúarland, Mosfellssveit: Kjörstaður fyrir ibúa Kjósar-
sýslu, utan kaupstaða. Form. Kristján Þorgeirsáon.
Hamraborg 1, Kópavogi: Form. Steingrimur
Steingrimsson.
Melabraut 67, Seltjarnarnesi. Form. Guðmundur
Illugason.
Gamli gagnfræðaskólinn við Lyngás, Garðabæ. Form.
Rósa Oddsdóttir.
Alþýðuhúsið, Hafnarfirði. Form. Sigþór Jóhannesson.
Glaðheimar, Vatnsleysustrandarhreppi. Form. Simon
Kristjánsson.
Stapi, Njarðvikum. Stapi er jafnframt kjörstaður fyrir
ibúa Hafna hrepps. Formaður Guðjón Helgason
Tjarnarlundur, Keflávik. Formaður Guðleifur Sigur-
jónsson. Tjarnarlundur er jafnframt kjörstaður fyrir
ibúa Gerðahrepps.
Leikvallahúsið, Sandgerði. Form. ólafur Gunnlaugs-
son. Vikurbraut 21, Grindavik. Formaður Svavar
Arnason.
Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Reykjaneskjör-
dæmis 18 ára og eidri, sem ekki eru flokks-
bundnir i öðrum stjórnmálaf lokkum.
Kjósendum ber að kjósa á kjörstað í því
sveitarfélagi, sem þeir eru búsettir, sbr. þó
undantekningar um ibúa þeirra sveitarfélaga,
þar sem ekki er opinn kjörstaður, sbr. hér að
ofan. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla er
óheimil
Hverjum kjósanda ber að kjósa frambjóðend-
ur í bæði sætin. Óheimilt er að kjósa sama
frambjóðanda í bæði sætin. Ekki má kjósa
aðra en þá, sem í framboði eru.
Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi um
skipan 2ja efstu sæta listans/ ef f rambjóðandi
í hvort sæti fær a.m.k. 1/5 hluta þeirra at-
kvæða, sem framboðslisti Alþýðuflokksins í
kjördæminu, hlaut í síðustu alþingiskosning-
um. Reykjaneskjördæmi, 26. sept. 1977,
Kjörstjórnin.