Alþýðublaðið - 07.10.1977, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1977, Síða 3
SSS?' Föstudagur 7. október 1977 Hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins: Bfll og sjö litasjónvörp Hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins 1977 er nú hafið. Að venju hafa happdrættismiðar ásamt giróseðli verið send- ir öllum skattframteljend- um á aldrinum 23ja-65 ára á höfuðborgarsvæðinu (á vorin eru miðar sendir skattframteli.endum utan höfuðborgarsvæðis). Krabbameinsfélaq Reykjavikur sér um fram- kvæmd happdrættisins, en ágóðinn rennur að hálfu til Krabbameinsfélags is- lands. Vinningar i hausthappdrættinu eru alls átta: BMW 320 bifreiðaf árgerö 1978 og sjö litasjónvarps- tæki frá Grundig-verksmiöjunum öll búin fullkominni fjarstýringu og eitt þeirra meö innbyggöum leiktækjum i litum/ Dregiö veröur i happdrættinu Innan fárra daga hefst miöa- nánari upplýsingar um happ- 24. desember n.k. en æskilegt er sala úr happdrættisbilnum i drættiö. aö heimsendir miöar séu greiddir Bankastræti en auk þess fást miö- Rétt er aö geta þess aö báöir' sem fyrst. ar á skrifstofu Krabbameins- bilarnir i vorhappdrætti Krabba- félags Reykjavikur i Suðurgötu 24 meinsfélagsins komu upp á selda Verö hvers miöa er 400 kr. (simi: 15033) og þar eru veittar miða og hafa verið sóttir. Galeidur nútímans? Síf elldar olíuverðs- hækkanir hafa valdið mönnum hugarangri. Þá hafa fréttir um minnk- andi oliuforða jarðar fengið menn til að hug- leiða hvaða aðferðum mætti beita til knýja áfram bíla, skip og flug- vélar. Þjóðverjar hafa þegar á teikniborðinu risastórt seglskip, menn glíma við sólarorkuna og kjarnorkuna. Norskur gárungi fékk þá hugmynd að hverfa bara aftur til daga galeiðuþrælanna og útbjó mynd af farþega- skipi samkvæmt því. Hér sjáum við árangurinn. 121 nemandi í Samvinnuskóla Eitt hundrað tuttugu og einn nemandi mun leggja stund á nám við Samvinnu- skólann í vetur, þar af Rjtstjórn Alþýðubl aðsins er í Síðumúfa 11 - Sími 81866 áttatíu og einn á Bifröst, en fjörutíu í framhaldsdeild- um. Mun þetta fjölmenn- asti hópur, sem stundað hefur nám við þennan skóla í einu. 1 fréttatilkynningu frá Sam- vinnuskólanum, vegna upphafs vetrarstarfsins, segir meöal ann- ars frá þvi aö siðastliöinn vetur hafi tveir nemendur búið ásamt fjölskyldum sinum i orlofshúsum samvinnustarfsmanna aö Bifröst og hafi þessi tilraun meö hjóna- garða tekist þaö vel, aö i vetur fjölgi þessum nemendum i fimm. Skólastjóri Samvinnuskólans er Haukur Ingibergsson. Iceland Review Út er komið 3. hefti þessa árgangs af „lce- landic Review". Ritið er frábærlega vandað að allri gerðog fjallaðer um ýmis málefni. Má þar til nefna stjórnun fiskveiða, Kröf luvirkjun, Dóm- kirkjuna í Reykjavík og rætt er við fréttamann- inn, flugmanninn, skemmtikraftinn, góð- aksturssigurvegarann og rallysigurvegarann óm- ar Ragnarsson. Atvinnulaus- um fækkar — atvinnuleysis- dögum fjölgar i ágústmánuði 2.532. Nem- ur þessi fjölgun atvinnu- leysisdaga um 50%. Af þeim 184 sem skráðir voru atvinnulausir nú um seinustu mánaðamót voru 125 konur, en 59 karlar. Flestir voru atvinnulaus- ir í Reykjavik, eða 50 þá kom Eyrarbakki með 31 og í þriðja sæti ólafsvík með 26. ES Nú um síðustu mánaða- mót voru 184 skráðir at- vinnulausir á landinu. Er þar um að ræða nokkra fækkun frá næstu mánaða- mótum á undan, en þá voru 231 á atvinnuleysis- skrá. Hins vegar hafði at- vinnuleysisdögum fjölgað all verulega í september- mánuöi miðað við næsta mánuð á undan. I septem- ber voru atvinnuleysisdag- ar samtals 3.807 talsins, en Framkvæmdastjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri: „Minnihluti hefur rétt til framboðs í nafni samtakanna á Vestfjördum” Framkvæmdastjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hefur sent frá sér svohljóðandi álykt- un: „I tilefni af ályktun kjördæmisráðs Samtaka frjálslyndra og vinstri manna Vestfjörðum ný- lega, um að standa ekki að framboði í nafni samtak- anna, vill framkvæmda- stjórn SFV taka fram eft- irfarandi: Landsfundur SFV hefur veriö boöaöur 25.-27. nóvember n.k. Þar veröur fjallaö um stööu og hlutverk samtakanna og endan- leg ákvöröun tekin um þátttöku þeirra i Alþingiskosningum aö vori. A þessu stigi málsins vill framkvæmdastjórnin einungis leggja áherzlu á þá afstööu sina, aö þegar fyrir liggur ákvöröun Samtakanna i heild um þátttöku I Alþingiskosningum, þá hafi þeir félagar samtakanna á Vestfjörö- um, sem ekki eru sammála niöur- stöðu meirihluta kjördæmisráös- ins þar, ótviræöan rétt til aö taka ákvöröun um framboö samtak- anna i þvi kjördæmi.” £************************************* ” FRAMHALDS * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * STOFNFUNDUR vcrður í Súlnasal Hótcl Sögu sunnudaginn 9. októbcr n.k. kl. 14. DAGSKRÁ: 1. Lög félagsins 3. Kjör stjómar önnur mál. Stofnfélagar eru hvattir til að fjölmenna. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Undirbúningsnefnd. * ************************* *******afcafca|tfr^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.