Alþýðublaðið - 07.10.1977, Side 11

Alþýðublaðið - 07.10.1977, Side 11
Föstudagur 7. október 1977 11 Bíoin/!-®M<hiísiit 3*115-44 MASfl An Ingo Preminger Production Color by DE LUXE4 PANAVISION*" ISLENZKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana veröur þessi ógleymanlega mynd með Elliot Gould og Donald Souther- landsýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 Og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. Gryzzly ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ógnvænlegan Risabjörn. Leikstjpri: William Girdler. Aðalhlutverk: Christoper George, Andre Prince, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍSLENZKUR TEXTI SArímMSMS Sími50249 Bráöskemmtileg, ný bandarisk | ævintýra- og gamanmynd, sem | geristá bannárunum i Bandarikj-1 •unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. GAMLA BIO Sími 11475 Shaft í Afríku THE Brother Man in the Motherland. Nú æsispennandi kvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ 3*3-11-82 PETER O'TOOLE / RiCHARD ATTENBOROUGH CLIFF GORMAN i CLAUDE DAUPHIN / JOHN Y UNDSAY PETER LAWFORD f and RAF VALLONE oínixoiaos CO J'ot.lr.p ADCIÍNNE COttííí / AMIDOU ' YOSli S«ilOA ' BSIGlTlf A?!£l iSAífitf KUffre: .■ wtu w*ri> / iom caiirau . díísa bísg£í Da«cU<J onc Produced by Oito / Sci«*np(ay By (likUc »r*ming«f »Oi«!S on nr>v«: tiy Joon K«tning»oy orxJ raul Bonnt cciw* COtOfft>yO,!.M,*‘/fi:m«dinMnavi»K>n* ipq tinitrd ApIivIs Nickelotfeon Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60-70 árum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal. Burt Reynolds, Tatum O’Neal. Leikstjóri: Peter Bogdanovits. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. I heimi hryöjuverkamanna eru menn dæmdir af óvinum sínum, þegar þeir ræna fimm af ríkustu stúlkum veraldar og þegar C.I.A er óvinurinn er dómurinn þungur’ Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Richard Attenborough, John V. Lindsay, (fyrrverandi borgarstjóri i New York). Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymsluiok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið, viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundsson; Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. »mop I höndum hryðjuverka- manna Rosebud . , ri Ar> Oito Ptcmlnger Film laugabaa I o Sími 32075 Hin óviðjafnanlega Sarah Ný bresk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sag- an kann frá að segja. Framleiðandi: Reader’s Degest Leikstjóri: Richard Fleischer Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey, Yvonne Mitchell. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Svarti drekinn Hörku spennandi ný Karate- mynd. Enskt tal, enginn texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. '3*ió-44a„.. .. .-fi Örninn er sestur LtWGAADC-ASSOCIATID GOCAAL ITLMS-1ACX WIDCK/DAVID MVfM. IA —— —MICHAEL CAINE DONALD SUTHERLAND RODERT DUVALL "THE EAGLE HAS LANDED7 Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Jack Higgens, sem kom út i isl. þýðingu fyrir siðustu jól. Leikstjóri: John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Sýndkl. 3 —5,30 —8.30 —og 11,15 Hækkað verð ATH. breyttan sýningartima LHIKFPlACa® '2á'l RFTt'KiAVlKUR “ GARY KVARTMILLJÖN i kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 SK J ALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 1-66-20 Austurbæjarbíó BLESSAÐ BARNALAN Laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Skóladagar enn Rætt við nemendur. Viðræður Hinriks Bjarnason- ar við nemendur I III.Y i Réttar- holtsskóla máttu vekja nokkra athygli. Vafasamt má þó telja, þó ekki skuli hér um það fullyrt, að yfirmenn menntamálanna hafi gefið ýmsum niðurstöðum þar verðskuldaðan gaum. Astæða er til, að vekja endur- tekna athygli á áliti þeirra sem fræðslunnar eiga að njóta — nemendanna — á að minnsta kosti þrem atriðum. Þar verður efst á blaði, að athuga hinar alltof stóru bekkjareiningar, sem nema i hverri stofu. Aður en grunn- skólalögin gengu i gildi hafði það á unnizt, þó ekki væri átakalaust, að smærri einingar (24 nemendur) teldust full skip- un i stofur. Viða var þá einnig til siðs, að raða nemendum nokkuð eftir námsgetu. Viðurkenna má, að sú röðun var einkum byggð á heildar- niðurstöðu nemenda, sem vitan- lega segir nokkra sögu, en þó engan veginn alla. Samt er aðstaða skólanna slik, vegna yfirtroðslu i húsnæð- ið, að kostur gefst ekki á að hafa nánari sundurgreiningu. En það er bjargföst skoðun min — og reist á nokkuð langri reynslu — að slik röðun gefi þó betri árangur en að blanda saman öllum stigum námsgetu í sömu stofu I einu. Segja verður fullum hálsi, að dugandi og áhugasamir nem- endur eru stórlega hlunnfarnir með þvi að lagt sé á kennara i yfirfullum bekk, að þurfa að glima við öll getu- og kunnáttu- stig samtimis. Að sama skapi er þá talað við slakari nemendur á allt annarri bylgjulengd en þeim nýtist, jafnvel þó kennar- inn taki þann kost — sem er fangaráð yfir leitt — að miða við miðlungsgetuna. Persónuleg kynni kennara og nemenda myndast varla i yfir- fullum, ósamstæðum bekkjar- deildum, hvað þá kynni af for- eldrum og kennurum. Jarð- vegurinn verður að vera fyrir hendi, svo sáning gefi árangur. Akvæði grunnskólapostul- anna um stærðbekksagna er, að öllu samantöldu, stórt skref afturábak og ekki siður blöndun i stofurnar. Þar hefði miklu heldur þurft að gera frekari sundurgreiningu miðað við mis- munandi áhuga og getu nem- enda i einstökum greinum. Fyrirkomulag prófa. Taka verður sterkt undir þá almennu skoðun nemenda, sem fram kom i spjallinu, að loka- próf i einstökum greinum i febrúarmánuði, sé gersamlega misheppnuð ráðstöfun, þó ekki sé nú minnzt á allskonar sullum bull, sem fram kom i samningu prófa i fyrra, og flokkað var undir „mannleg mistök”. Grunnskólalögin gera beinlin- is ráð fyrir þvi, að leitazt sé við að efla þroska nemenda til sjálf- stæðra vinnubragða. Þetta litur býsna vel út á pappírnum. En þegar þess er jafnframt gætt, að námsefni, sem fram er lagt, á að vera heils vetrar vinna, má geta nærri um aðstöðu samvizkusamra kenn- ara — og þeir eru þvi betur margir — til þess að ljúka sómasamlega yfirferð, sem það nafn er gefandi! Kennsla, sem fram skal fara aö prófi loknu og þá um leið ein- hver slökun á yfirferð, er bein- linis hlægilegt fyrirbæri — ef skemmta má með óskemmti- legum hlut. Ef sliku er ætlað að vikka sjónhring nemenda og temja þeim vinnubrögð í krafti þess, hversvegna þá aðhafa próf áður en þeim þætti er sinnt? Ef einhver alvara væri i að vinna að auknum þroska nem- enda með vettvangsrannsókn- um og öðru sliku, væri auðvitað fyrsta skilyröið að hvortveggi þátturinn gengi nokkuð jafn- hliða fram. Þá gæti einnig skap- azt marktæk reynsla um hvort breytingarnar séu lifvænar og heppilegar, eður ei. Núverandi fyrirkomulag get- ur enga reynslu gefið, sem um- talsverða má kalla, að þvi við- bættu, að nemendur njóta ekki nema að hluta þess, sem áunnizt hefur á vetrinum i heild, hvað sem öllu námsmatsfitli liður. Námsathvarf. öllum er ljóst — eða mætti vera það — að islenzkt skóla- húsnæði er ekki þannig úr garði gert, aö það gefi verulega kost á námsathvarfi. Það er þá helzt i smáum stil, að þess sé freistað, að hlynna ofurlitiö að seinfærari nemendum. I sjálfu sér er það góðra gjalda vert og þyrfti eflaust nær að ganga. En þar sem tekur til nemenda almennt, er að staða til athvarfsnáms vægast sagt engin. Ef vel ætti að vera, þyrftu skólarnir að geta boðið nemend- um þá kosti, að þeir gætu lokið öllu, svokölluðu heimanámi i skólanum sjálfum. Þeir þurfa að eiga kost á, ekki aðeins einhverri stofu, til þess að hjóma yfir það, sem fyrir er sett daglega. Miklu þýðingar- meira væri, að þeir ættu einnig kostá leiðbeiningum við starfið. Þeir þyrftu að hafa nægan bóka- kost við hendina og læra að not- færa sér hann undir leiðsögu kunnáttumanna. Hvað sem foreldrar og for- ráðamenn nemendanna annars vildu gera þeim til hagsbóta á heimilunum, hlýtur það að ná of skammt almennt. Við skulum gera okkur ljóst, að nám er starf, sem yfirleitt krefur ihygli, ef vel á að rækja. Það verður þvi ekki stundað með viðhlitandi árangri i ys og þys og hljóðfæragargi, sem þvi miður er oft fylgifiskur jafnvel góðra séraðstöðu á heimilum. Rúmið leyfir ekki að ræða þann þátt, sem kennarar þekkja allir, en það er viðhorf nem- enda, sem birtist I spurningum nemenda, hvaða gagn sé i þessu eða hinu, sem námsskrá ætlast til að numið sé. Þessu verður ekki svarað og aldrei til fulln- ustu. En enginn veit æfina fyrr en öll er og þeim er firða fegurst að lifa, sem vel margt vita. í HREINSKILNI SAGT llasiiM lil* Grensásvegi 7 Simi 32655. RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^senciur! AUGLYSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.