Alþýðublaðið - 13.10.1977, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.10.1977, Síða 8
8 Tófuvinafélag 3 2. að um sannanlega sjálfs- vörn legn árás tófu sé að ræða 6. að stofnaður verði tófugarður i Akrafjalli, Borgarfjarðarsýslu Þá hyggst félagið beita sér fyrir þvi að viðurkenndir verðir sér- stakir tófudagarár hvert á bilinu 6. júni til 12. júli, og visa i þvi sambandi til hundadaga. Þá vill félagið að saga tófunnar á Islandi verði skráð hið fyrsta og gerð verði heimildarkvikmynd um tófustofninn. Stofnað verði tófu- minjasafn og komið verði á fórn- arviku tófunnar, þar sem menn verði hvattir til að gefa svo sem eitt sunnudagslæri eða sauðar- krof og koma þvi á fjöll. Enn- fremur að gert verði meira að þvi en verið hefur að fólk haldi tófur sem gæludýr. Hafin verði útgáfa islenzkrar tófufyndni. Að lokum má geta þess að Hið islenzka tófuvinafélag mun gefa út félagsrit, minnispeninga, veggspjöld, hljómplötur og tón- bönd i náinni framtið til stuðnings mástað sinum. — ARH Glens Rólegur Einar, rólegur, reyndi aö muna aö ég er núna heiövirö gift kona. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN I-kanur Lugerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíOaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 20 — Simi 38220 Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabflar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 Lögregian Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspltalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrabili simi 51100 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ýmislegt Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað ársins i félagsheimili Fáks, laugardag og sunnudag 15. og 16. október, frá kl. 2 e.h. Ótrúlegt úrval af nýjum tizku- fatnaði og notuðum fötum, mat- vöru, borðbúnaði, leikföngum, einnig strauborð, prjónavél, þvottavél og suðupottur, barna- rúm og kojur ryksuga, eldhúsinn- rétting og vaskur, selskinnspels, hattar á unga skólapilta, lukku- pakkar og sælgætispokar og fleira og fleira. Allur ágóði rennur i húsbyggingasjóð. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður i efri sal félagsheimilisins fimmtudaginn 13. október kl. 20.30. Guðmundur Þorsteinsson námstjóri flytur erindi um um- ferðarmál og sýnir myndir. — Stjórnin. MlR-salurinn Laugav. 178 Fimmtudaginn 13. okt. kl. 20.30 verða sýndar tvær heimildar- kvikmyndir, önnur nefnist „Sovésk leiklist”, hin er um myndhöggvarann S. Konenkof. öllum heimill aðgangur — MIR Galleri Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. Fimmtudagur 13. október 1977 Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Heiga Ein- arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, 1 Kópavogi: Veda, Hamraborg 5, i Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóharmssonar, Hafnarstræti 107. Fundir AA-samtak- anna í Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnarfiröi: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaöakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA-samtakanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkóhólistumeingöngu, nema annað sé tekið fram, aðstand- endumogöðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aöstand- endur alkóhólista: Safnaðarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. -Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12--20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga íd. 20. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Féiagsins að Berg- staðastræti 11. Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sér- prentanir af lögum og reglu- gerðum um fjölbýlishús. Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðarkotssundi 6, simi 11822. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur fund mánudag- inn 17. þ.m. kl. 8.30siðdegis i Iðnó uppi. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. okt. kl. 8.30 i félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf, skemmtiatriði. SIMAR. 1 1798 OC 19533. Laugardagur 15. okt. kl. 08.00 Þórsmörk. Gist i sæluhúsi F.I. Farnar gönguferðir um Þórs- mörkina. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 16. okt. Kl. 08.30 Gönguferð á Botnssúlur Kl. 13.00 Þingvellir. 1. Gengið um þingstaðinn. 2,Eyðibýlin. Hraun- tunga og Skógarkot. — Nánar auglýst siðar. — Feröafélag íslands. ( Hokksstarfid ] Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Auglýsing um prófkjör i Vesturlandskjör- dæmi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs i Vesturlandskjör- dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Al- þingiskosningar og mun prófkjörið fara fram i siðari hluta nóvember n.k. Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðis- bærra Alþýðuflokksmanna i kjördæminu. Tillögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör- stjórnar Braga Nielssyni, lækni, Borgarnesi,og verða þær að hafa borist honum eða verið póstlagðar til hans fyrir 29. október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs- ingar. F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Vesturlandskjör- dæmi, Bragi Nielsson, læknir, Borgarnesi Prófkjör Alþýðuflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra um skipan efsta sætis á fram- boðslista til alþingiskosninga, fer fram dag- ana 15. og 16. október n.k. I efsta sæti listans, sem um er kosið, hafa borist þrjú framboð: Arni Gunnarsson, Reykjavík. Bárður Halldórsson,Akureyri. Bragi Sigurjónsson, Akureyri. Kosningin fer fram á þeim tímum og stöðum, sem að neðan greinir: Akureyri: Alþýðuhúsinu kl. 14-19 báða dag- ana. Dalvík: Kosið i Barnaskólanum kl. 14-18 á sunnudag. Grenivík: Barnaskólanum kl. 14-17 sunnudag 16. okt. Hrísey: Staður augl. síðar. Kosið kl. 14-17. sunnud. 16 okt. Húsavik: Félagsheimilinu kl. 14-19 báða dag- ana. Ólafsfjörður: Verkalýðshúsinu kl. 14-19 báða daqana. Kosið verður ennfremur hjá eftirtöldum trúnaðarmönnum yfirkjörstjórnar kl. 14-17 sunnudaginn 16. október. Grímsey: Sigurjón Jóhannsson kennari. Hauganes: Árni Ólason, Klapparstíg 14 Raufarhöfn: Karl Ágústsson framkvæmdar- stj. Reykjahlíð: Isak Sigurðsson, Helluhrauni I. Þórshöfn: Pálmi Ólason skólastjóri. Utankjörstaðakosning fer fram bréf lega 8.- 14. október: Kjörseðlar fást hjá formönnum kjörstjórna: Akureyri: Snælaugur Stefánsson,Víðilundi 8c sími 11153 Húsavík: Guðmundur Hákonarson#Sólvöllum 7, sími 41136 Ólafsf jörður: Sigurður Jóhannsson,Ólafsvegi 43,sími 62260 Skrifstofa Alþýðuflokksins# Reykjavík, sími 29244. Allir 18 ára og eldri sem lögheimili eiga í kjördæminu og ekki eru f lokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum hafa þátttökurétt í próf- kjörinu. Fh. yfirkjörstjórnar Alþýðuf lokksins í Norðurlandsk jördæmi eystra. Þorvaldur Jónsson form. Ónæmisaðgeröir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænsótt, fara fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kL 13-19. Stmi 81533.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.