Alþýðublaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 8
8\ Föstudagur 14. október 1977fSES5ú Undirritað 1 miðast við stöðuheiti i 3. launaflokki, kemur eftir þriggja ára starf, var áður eftir fjögur ár. 4. Samskonar hækkun veröur á stöðuheitum i 4. og 5. launa- flokki, en félagsmenn meö stöðuheiti I þeim færast nú sjálfkrafa upp eftir þriggja ára starf, en var fjögur ár i nýfelldum samningi. 5. Ný persónuuppbót kemur eft- ir fimmtán ára starf og verö- ur 85% af fullri uppbót (eftir 18 ára starf) Ný er einnig 50% persónuuppbót eftir 12 ára starf. Endurskoðunarákvæði þau er vinnast i þessum samnings- drögum, eru þau hin sömu og rikið bauð BSRB I lokatilboðinu, en BSRB taldi ekki fært að ganga aö, þar sem þau sviptu samtökin verkfallsrétti sinum næstu tvö árin. 1 fréttabréfi Starfsmannafé- lags Reykjavikur kemur slikt hið sama fram.þviþar segirum þetta ákvæði: í samningnum er eftirfarandi ákvæði um endurskoöun launa- liös hans: „Verði gerðar breytingar á visitölureglum almennra kjarasamninga i landinu á gildistima þessa samnings með lögum, skulu samnings- aðilar taka vq)p viðræður i þvi skyni að tryggja þann tilgang ákvæða samningsins um verðbætur (i 1.3.3.), að þau verði eigi lakari en hjá öðrum fjölmennum launþegasam- tökum i landinu. Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar I Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 I Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan f Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla1 Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sfmi 51100. Reykjavlk — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- ladcni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður 'Minningarkort' Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: ;1 Reykjavik: Versl. Helga Ein- 'arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, 1 Kópavogi: Veda, Hamraborg 5,1. Hafnarfirði: Bókabúð Olivers : Steins, Strandgötu 31, á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Fundir AA-samtak- anna i Reykjavík og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiölunar. Austurgata 10, Hafnarfirði: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga ki. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. aö fundir AA-samtakanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkóhólistumeingöngu, nema annað sé tekið fram, aðstand- endumogöðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aðstand- endur alkóhólista: Safnaöarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. Félagsvist í Iðné Félagsvistin hefst með 3 daga keppni n.k. laugardag 15. október kl. 2 e.h. i Iðnó (uppi). Siðan verður spilað 29. október og 15. nóvember. Verðlaun verða veitt eftir hvern dag eins og venjulega og að auki heildarverðlaun eftir 3 daga keppnina. „ , .. Skemmtinefndin Aðalfundur FUJ, Hafnarfirði, verður haldinn i Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 20. október næstkomandi kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Formaður. Auglýsing um prófkjör i Vesturlandskjör- dæmi Alþýðuflokkurinn efnir tii prófkjörs I Vesturlandskjör- dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Al- þingiskosningar og mun prófkjörið fara fram i siðari hluta nóvember n.k. Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum framboðsiista Alþýðuflokksins. Kjörgengi hafa aliir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðis- bærra Alþýðuflokksmanna I kjördæminu. TiIIögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör- stjórnar Braga Nielssyni, lækni, BorgarnesLog verða þær áð hafa borist honum eða veriðpóstlagðar til hans fyrir 29. október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs- ingar. F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Vesturlandskjör- dæmi, Bragi Nielsson, læknir, Borgarnesi Mál þetta hefur verið mikið rætt viö forsvarsmenn Reykja- vikurborgar. Það er skoðun þeirra, að tveggja ára samn- ingstimi án verkfallsréttar þann tima, hafi verið forsenda þess, að Alþingi samþykkti lögin um verkfallsrétt opinberra starfs- manna og að þessu veröi ekki breytt nema með nýrri laga- setningu. Mótaðilar okkar telja sig þvi hvorki geta né vilja samþykkja verkfallsrétt meö endurskoðun- arréttinum, en þeir gangast undir þá skyldu að taka upp viöræður um endurskoðun launaákvæða. Aö athuguðu máli telur samninganefndin ekki fært að leggja áherzlu á frekari tryggingar fyrir endurskoð- unarrétti, enda telur hún ekki á- stæðu til að vantreysta vilja borgaryfirvalda til réttlátra leiðréttinga á samningnum til samræmis við samningsbreyt- ingar hjá öðrum fjölmennum launþegasamtökum. Alþýðublaðið á hvert heimiii Upplýsingar um afgreiöslu I apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. i Hafnarfirði — Slökkviliö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 51166, slökkviliðið simi 51100. I Sjúkrabifreið simi 51100. Tekiö við tilkynningum um ' bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 1 Vmislegt Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað ársins i félagsheimili Fáks, laugardag og sunnudag 15. og 16. október, frá kl. 2 e.h. Ötrúlegt úrval af nýjum tizku- fatnaði og notuðum fötum, mat- vöru, borðbúnaði, leikföngum, einnig strauborð, prjónavél, þvottavél og suðupottur, barna- rúm og kojur ryksuga, eldhúsinn- rétting og vaskur, selskinnspels, hattar á unga skólapilta, lukku- pakkar og sælgætispokar og fleira og fleira. Allur ágóði rennur i húsbyggingas jóð. Tollstjórinn í Reykja- vík tilkynnir Gjaldendur geta greitt gjöld sin i bönkum og sparisjóðum á giróreikning embættis- ins nr. 88500 eða með ávisun i póstkassa embættisins i anddyri Tollhússins, Tryggvagötu 19. Upplýsingar um starfsemi embættisins meðan á verkfalli BSRB stendur verða veittar sem hér segir: Tollstjóraskrifstofan simi 1-85-04. Tollgæzlan simar 2-41-27 og 1-29-69 Telexnr. embættisins er 2128 Custom Is. Tollstjórinn i Reykjavik. -Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12--20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins að Berg- staðastræti 11. Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriöi varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöö fyrir húsaleigusamninga og sér- prentanir af lögum og reglu- gerðum um fjölbýlishús. Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðarkotssundi 6, simi 11822. <■ J Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins 1 Reykjavik heldur fund mánudag- inn 17. þ.m. kl. 8.30síðdegis i Iðnó uppi. Stjórnin. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er öpið mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. SImi “ 81533. SÍMAR, 11798 OG 19533 Laugardagur 15. okt. kl. 08.00 Þórsmörk. Gist i sæluhúsi F.I. Farnar gönguferðir um Þórs- mörkina. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 16. okt. Kl. 08.30 Gönguferð á Botnssúlur Kl. 13.00 Þingvellir. 1. Gengiö um þingstaðinn. 2,Eyöibýlin. Hraun- tunga og Skógarkot. — Nánar auglýst siðar. — Ferðafélag tslands. Prófkjör Alþýðuflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra um skipan efsta sætis á fram- boðslista til alþingiskosninga, fer fram dag- ana 15. og 16. október n.k. í efsta sæti listans, sem um er kosið, hafa borist þrjú framboð: Arni Gunnarsson, Reykjavík. Bárður Halldórsson,Akureyri. Bragi Sigurjónsson, Akureyri. Kosningin fer fram á þeim tímum og stöðum, sem að neðan greinir: Akureyri: Alþýðuhúsinu kl. 14-19 báða dag- ana. Dalvík: Kosið i Barnaskólanum kl. 14-18 á sunnudag. Grenivík: Barnaskólanum kl. 14-17 sunnudag 16. okt. Hrísey: Staður augl. síðar. Kosið kl. 14-17. sunnud. 16 okt. Húsavík: Félagsheimilinu kl. 14-19 báða dag- ana. Ólafsf jörður: Verkalýðshúsinu kl. 14-19 báða daqana. Kosið verður ennfremur hjá éftirtöldum trúnaðarmönnum yfirkjörstjórnar kl. 14-17 sunnudaginn 16. október. Grímsey: Sigurjón Jóhannsson kennari. Hauganes: Árni Ólason, Klapparstíg 14 Raufarhöfn: Karl Ágústsson framkvæmdar- stj • Reykjahlíð: ísak Sigurðsson, Helluhrauni i. Þórshöfn: Pálmi Ólason skólastjóri. Utankjörstaðakosning fer fram bréflega 8.- 14. október: Kjörseðlar fást hjá formönnum kjörstjórna: Akureyri: Snælaugur Stefánsson^Víðilundi 8c sími 11153 Húsavík: Guðmundur Hákonarson#Sólvöllum 7, sími 41136 Ölafsf jörður: Sigurður Jóhannsson,Ólafsvegi 43,sími 62260 Skrifstofa Alþýðuf lokksins, Reykjavík, sími 29244. Allir 18 ára og eldri sem lögheimili eiga í kjördæminu og ekki eru f lokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum hafa þátttökurétt í próf- kjörinu. Fh. yfirkjörstjórnar Alþýðuf lokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. Þorvaldur Jónsson form.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.