Alþýðublaðið - 14.10.1977, Síða 10

Alþýðublaðið - 14.10.1977, Síða 10
10 Föstudagur 14. október 1977 I smáauglýsingahappdrætti Allir þeir sem birta smáauglýsingu í VÍSI á timabilinu 15-9 til 15-10-77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdraetti VÍSIS Vinningurinn KENWOOD hljómtæki veröur dreginn út 15 -10 -' 77 Smáauglýsingamóttaka I síma 86611 alla daga vikunnar kl. 9 22 rtema laugardaga kl. 10 12 og sunnudaga kl. 18 22 (6-10 e.h.) sími 86611 Smáauglýsing i VÍSI er engin auglýsing Fröken viljiö þér gefa mér númeriö MCMXXV * „Gaman? Nei. Þetta var bara venjulegt skrifstofufylleri. Gamla, leiöinlega rútlnan.” Starfsmenn ríkisstofnana Starfsmannafélag rikisstofnana auglýsir daglega félagsfundi kl. 14-16 að Hótel Esju, meðan á verkfalli rikisstarfsmanna stendur. Allir félagsmenn SFR eru hvattir til að mæta á fundunum, til að fræðast og fræða aðra um framkvæmd verkfallsins, — og gang samningaviðræðna. Stjórn SFR Laus staða Bókari — gjaldkeri Hjá Rafveitu Siglufjarðar er laus til um- sóknar staða bókara — gjaldkera, frá 1. nóv. 1977. Verzlunarskóla menntun eða sambærileg starfsreynsla áskilin. Nánari upplýsingar má fá hjá Rafveitu- stjóra i sima (96)71267. Umsóknir sendist Rafveitu Siglufjarðar fyrir 20- okt. n.k. Rafveitustjóri. VIPPU - BllSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGCAS MIÐJAN Siöumúla 20 — Simi 38220 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mfmisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Stofnþing Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldið i Kristalsal Hótels Loft- leiða, laugardaginn 15. október. Dagskrá: Kl. 10. Þingsetning, ávörp gesta. Fyrirlestrahald hefst kl. 13 og verða flutt 4 framsöguerindi. Bjarni Kristjánsson, kennari, um löggjöf fyrir þroskahefta, Tor Brandt frá Osló, um for- eldranámskeið i Noregi, Margrét Mar- geirsdóttir, um tengsl foreldra og stofn- ana, Magnús Magnússon, reglugerð um sérkennslu. Að loknum fyrirlestrum verða umræður og fyrirspurnum svarað. Áhugafólk um málefni þroskaheftra er hvatt til að mæta. Stjórnin. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur um kjör fulltrúa á 11. þing Landssambands Isl. verzlunarmanna. Kjörnir verða 52 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjör- stjórn fyrir kl. 12 mánudaginn 17. október n.k. Kjörstjórnin. DÚflA Síðumúla 23 /imi «4900 Steypustöln hf '**u.«*' Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi ó doginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.