Alþýðublaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 18. október 1977 7 c Fóru um 95 km á 5 lítrum af benzíni ) Frábær árangur í sparaksturskeppni: Röð Biltegund 3. fl. Slag- Eknir Eyðsla rúmtak km pr.lOOkm l.Simca 1508 GT 1442 82,52 6,061 2. Austin Allegro 1498 80,05 6,251 3. Audi 80 LS 1588 70,11 7,131 4.BMW316 1573 67,43 7,421 5. Ford Cortina 1600 66,08 7,571 Um siðustu helgi var haldin mikil sparaksturskeppni i Reykjavik. Að keppninni stóðu Bifreiðaiþróttaklúbbur Reykjavikur i samvinnu við bif- reiðaumboðin i Reykjavik. Keppnin hófst kl. 2 á sunnudag þegar 52 bilar lögðu af stað úr rásmarki með nákvæmlega mældan 5 litra skammt af benzini. Bifreiðunum i keppninni var skipt i eftirfarandi flokka 1. fl. 0-1000 cc 2. fl. 1001-1300 cc 3. fl. 1301-1600 cc 4. fl. 1601-1900 cc 5. fl. 1901-2200 cc 6. fl. 2201-3000 CC 7. fl. 3001- yfir Keppnin fólst i þvi að komast sem lengst á 5 litrum af benzini og varð árangurinn mjög góður'hjá flestum. Lögð var áherzla á að bilunum væri i engu breytt frá þvi sem er með þá sem hinn almenni bileigandi ekur um göturnar dag- lega. Þess má gjarnan geta að allir flokkar eru jafn réttháir i keppn- inni og enginn telst allsherjar- sigurvegari. Forráðamenn Bif- reiðaiþróttaklúbbsins telja einnig rétt að leggja á það áherzlu að óliklegt teljist að hinn almenni bileigandi geti náð svo litilli eyðslu sem raun varð á með keppendur, en þó ætti röð bilanna að verða nokkurn veginn hin sama i almennum akstri, en gæta ber þess að mjög litið bar oft á milli. Málfreyjur kynna starf- semi sína Málfreyjudeildin Kvist- ur í Reykjavík heldur kynningarfund á Hótel Esju nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Fundur þessi er haldinn til þess að kynna tilgang og starf málfreyju- deilda. Hér á landi eru tvær málf reyjudeildir, sem báðar tilheyra Alþjóða- samtökum málfreyju- deilda, International Toastmistress clubs. Markmið málfreyja er: 1. Að bæta hæfileika ein- staklingsins með námi, samtölum, æfingum í ræðumennsku, hópforystu, skilgreiningu og áheyrn. 2. Að þróa skilning á gildi þess að flytja mál opin- berlega. 3. Að örva félagsleg samskipti. Röð: Bfltegund Ul. Slag- rúmtak Eknlr km Eyðsla pr. 100 km 1. Citroen LN 602 96,10 5,201 2. Autobianchi 903 95,91 5,214 3. Mini 1000 998 94,60 5,291 4. Autobianchi 903 93,71 5,331 5. Autobianchi 903 93,62 5,341 6.FordFiesta 957 93,52 5,351 7. Renault 956 93,09 5,371 8. Fiat 126 594 91,46 5,471 9. Renault 845 91,08 5,491 10. Mazda 323 90,66 5,521 ll.Skipper (Mitshubishi) 359 75,58 5,621 12. Trabant 595 75,58 6,621 13.DAF 884 74,97 6,671 Röð Bfltegund 4. flokkur Slag- Eknir Eyðsla rúmtak km pr. lOOkm 1. Renault 20TL 1647 73,12 6,841 Röð Bfltegund 5. fl. Slag- Eknir Eyðsla rúmtak km pr.lOOkm 1. Ford Capri 1998 73,09 6,841 2. Toyota Cressida 2000 68,11 7,341 3.SAAB99GL 1985 67,89 7,361 4. Volvo 242 1986 63,51 7,871 5. BMW 320 1990 63,46 7,881 6. Peugot 504 GL 1971 61,47 8,131 7. Audi 100 LS 1984 61,32 8,151 S.Fiat 132 2000 1995 59,65 8,381 9. Alfa Romeo Alfetta 2000 1962 56,44 8,861 d l.VWDerby 1093 94,63 5,281 n 2.Mazda323 1272 91,15 5,491 3. Renault 5ts 1289 89,18 5,611 4. VW Golf 1093 85,29 5,861 5. Toyota Corolla 1166 85,02 5,881 6.Datsun 1200 1171 83,47 5,991 7. VW Passat 1297 82,90 6,031 S.Skoda 105s Amigo 1046 80,84 6,191 9. Simca 1100 LE 1118 79,36 6,301 10. VW 1200 76,63 6,521 ll.Simca 1100GLX 1118 76,58 6,531 12. Ford Escort 1300 1297 75,46 6,631 13. Alfa Romeo (Alfasud) 1186 73,63 6,791 14. Vauxh. Chevette 1256 73,11 6,841 15. Alfa Romeo Alfas. ti 1286 72,17 6,931 16. Fiat 131 sp. Mirafori 1297 71,39 7,001 17. Vauxhall Viva 1159 55,39 9,031 Röð Bfltegund Siag- Eknir 6. fl. rúmtak km pr. 100 km 1. Citroen CX2400 2347 55,24 9,051 Röð Bfltegund Slag- Eknir Evðsla 7. fl. rúmtak km pr. 100 km 1. Dodge 6 cyl. 3687 46,62 10,731 2. Chevrolet Concours 8 cyl 4999 39,50 12,641 3. Chevrolet Impala 8 cyl. 6556 14,131 Af þeim tölum sem hér eru birtar geta menn glögglega séð að unnt er að halda benzineyðslunni niðri með skynsamlegum akstri. Forráðamenn Bifreiðaiþrótta- klúbbs Reykjavíkur sem stóðu að keppninni báðu blaðið að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem tóku þátt i keppninni eða á einn eða annan hátt veittu aðstoð við framkvæmd hennar. —ES 197ð FORD FAIRMONT BílUnn sem beðið hefur verið eftir Hann sameinar sparneytni og rými evrópubílsins — styrk og gæði ameríkubílsins (Eyðsla 10 1. á 100 km.) Þér getið valið um eftirfarandi: 4-5-6 strokka vél — sjálfskiptingu — vökvastýri Fjórskiptan gírkassa með yfirgír - diskahemla að framan - upphitaða afturrúðu o.fl. o.fl. Hönnun Ford Fairmont bilsins er talið besta framlag Bandaríkjanna til bílgreinarinnar í áraraðir Ford Fairmont árgerð 1978 Ford Fairmont árgerð 1978 4 dyra með eftirfarandi útbúnaði: 4 dyra með eftirfarandi útbúnaði: 1. 6 strokka vél 3,3 litrar (200cub.) 1. 4 strokka vél 2,3 lltrar (eyðir 10 á 100 kra.) 2. Sjálfskipting 2. Fjórskiptur girkassi með yfirgir 3. Vökvastýri 3. Vökvastýri 4. Hituð afturrúða 4. Hituð afturrúða 5. Diskahemlar að framan 5. Diskahemlar að framan 6. Tau eða vinyl I sætum 6. Tau eða vinyl I sætum 7. Heill bekkur eða sérbólstraðir stólar. 7. Sérbólstraðir stólar verð kr. 3.000.000.- (verð kr. 2.150.- tií leigubilstj.) verð kr. 2.780.000.- (verð kr. 1.980.000.- til leigub.) FORD FAIRMONT ER RÉTTI BÍLLINN Sveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.