Alþýðublaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. október 1977
3
.. 11
Kírópraktor opnar stofu
— læknaði ljósmyndara Alþýðublaðsins af bakverk á blaðamannafundi.
„Þaö brast eitthvaö inni mér”.
„Er hnúðurinn ekki horfinn?”
„Heyröiröu ekki brestinn?”
„Hvernig liður þér?”
„Fjandi vel”.
Þessi undarlegu tjáskipti áttu
sér staö á blaðamannafundi i
gær. Þátttakendur i samræöun-
um voru Tryggvi Jónasson,
kiropraktor, og ljósmyndari Al-
þýöublaðsins. Hafði sá siöar-
nefndi tekiö aö sér aö vera til-
raunadýr, er Tryggvi sýndi
blaðamönnum, hvernig kiróp-
raktor ber sig að viö lækningar
sinar.
Tryggvi fann vöðvaspennu-
hnúö á baki ljósmyndarans.
Eymsli I baki hafa lengi háö
ljósmyndaranum nokkuö og gaf
hann frá sér niðurbælt hljóö, er
kirópraktorinn snerti hnúöinn.
Nú þrýsti Tryggvi snöggt og
þéttingsfast á viökomandi
hryggjarliö og spennti liöinn þar
meö út, hnykkti á ljósmyndar-
ann, eins og sagt er á fagmáli.
Sekúndubroti siðar áttu sam-
ræöur þær, sem að ofan er getiö
sér staö. Spennuhnúöurinn var
horfinn og fylgjandi verkir einn-
>g-
Eini kírópraktorinn.
Tryggvi Jónasson opnaði ný-
lega stofu og er hann eini kiróp-
raktorinn, sem starfar á ís-
landi. Kirópraktor er sá, sem án
hnifs eöa lyfja læknar bakveiki,
kemur bakinu i eðlilegt horf aft-
ur ef svo má segja. Hann notar
hendurnarásamtkunnáttu sinni
og bekk eöa stól til aö hnykkja i
hryggjarliöi. Hnykkurinn kem-
ur hreyfingu á liðamót, sem
voru föst eöa hreyföust ekki
nægjanlega. Viö hreyfibreyting-
una linast þjáningar.
Tryggvi Jónasson, klrópraktor.
Kirópraktor notar einnig aör-
ar aöferöir, sem stuöla aö heil-
brigbri mannsins, t.d. þrýst-
ingsaðferðir og ráðleggingar
um vinnuhagræöingu og um-
bætur á vinnubeitingu likam-
ans.
A kirópraktorstofu fer fram
tviþætt starf, annars vegar tiltal
og skoöun og svo meðhöndlun ef
kirópraktorinn getur hjálpað
sjúklingnum. Skobunin er að
hluta til kirópraktisk, svo sem
könnun á hryggnum og aö hluta
til læknisleg. Oft er nauðsynlegt
aö framkvæma frekari skoöun
til að útiloka aöra sjúkdóma en
einkennin gefa til kynna. Þarf
þá gjarnan að framkvæma
þvagrannsókn, blóörannsókn
eöa taka röntgenmyndir. Meö-
höndlunin byrjar ekki fyrr en
skoðun er lokið.
Þeir, sem koma til kiróprakt-
ors er fólk, sem hefur verk I
baki eöa verki sem stafa frá
bakinu, svo sem höfuðverkur
eöa mjóbaksverkur-iskias.
Einnig getur kirópraktor oft aö-
stoðað fólk meö tennisolnboga,
iþróttamannahné og jafnvel
sinaskeiöabólgu. Það er einnig
oft hægt aö hjálpa fólki meö
brjósklos, sé þaö ekki komiö á
lokastig.
Tryggvi Jónasson nam viö
Angló-European College of
Chiropractic i Bournemouth I
Bretlandi, en það er eini
kirópraktiski háskólinn i
Evrópu. Þetta er fjögurra ára
nám að afloknu stúdentsprófi.
Kirópraktor er ekki læknir, en
námiö er mjög skylt, nema hvað
lyfjafræöi og skurðlækningar
eru ekki kennd sem fög.
Lækningastofa Tryggva
Jónassonar, kirópraktors, er til
húsa aö Klapparstig 25, 3 . hæö.
Viðtalstimar eru frá klukkan 9-
12 og 14-18 alla virka daga nema
miðvikudaga, en þá er stofan
opin frá 9-13.
Róbert Árni Hreiðarsson:
Meiðyrdamál og
opinber rannsókn
—LestuMoggann, sagði Jón E. Ragnarsson
Sólnes áfram í
Hér hnykkir Tryggvi í háls Hjördísar Elínar. Meö hnykk þessum
■°sar Tryggvi um banakringlu, höfuö og efstu hryggjarliöi og losar
Hjördisi um leið viö háisrig, hausverk og magapfnu. (AB-mynd: _
Atli Rúnar)
Róbert Árni Hreiðarsson Jóns E. Ragnarssonar hrl.,
lögfræðingur staðfesti það um hugsanlegt samsæri
við Alþýðublaðið í gær, að þeirra og Sigurðar óttars
hann hyggðist höfða meið- * Hreinssonar, sem bendlað-
yrðamál á hendur dagblað- ur hef ur verið við svonef nt
inu Timanum, vegna að- Geirfinnsmál. Þessi að-
dróttana í hans garð og dróttun kom i Tímanum,
eftir að Sigurður Óttar
hafði dregið fyrri játning-
ar sínar til baka.
Einnig ætlar Róbert Arni aö
krefjast opinberrar rannsóknar á
þvi, hvort þessi aödróttun sé til
Framhald á bls. :8
14.000 tonn af dilkakjöti framleidd á síðasta ári:
Meðalneyzlan
42 kg á mann
Heildarframleiðsla
kindakjöts í landinu á sið-
asta verðlagsári landbún-
aðarins (1. sept. 1976 — 31.
ágúst 1977) var 13.985 tonn,
þar af 12.349 tonn af dilka-
kjöti. Á verðlagsárinu voru
seld innanlands 7.620 tonn
af dilkakjöti og 1.508 tonn
af kjöti af fullorðnu.
Heildarsala á kindakjöti
verðlagsárið á undan var
9.165 tonn.
Heildarneyzla af kindakjöti á
mann reyndist þvi vera 42 kg á
mann. Minnsta salan var I
janúar, 350 tonn, en mest seldist i
ágúst 951 tonn.
A siöasta ári var nokkru meiri
útflutningur kindakjöts en áður.
Þá voru 4.772 tonn af dilkakjöti
seld út landi og 353 tonn af full-
orðnu. Ariö þar áöur var heildar-
útflutningurinn 4.335 tonn.
—ARH
Enn rís land í
Mývatnssveit
i samtali við Jónu
Guðmundsdóttur á
skjálftavaktinni í Reykja-
hlíð í gær, kom fram að þar
fer jarðskjálftum enn
fækkandi, á sama tíma og
landris ieykst.
Sagði Jóna að 54 skjálft-
ar hefðu mælzt á svæðinu
siðastliðinn laugardag og
var skjálftafjöldinn svip-
aður í gær.
I Mývatnssveitinni er nú unniö
af fullum krafti við gerö varnar-
garðs við Kisiliöjuna auk þess
sem veriö er aö lagfæra vegi i
sveitinni. Þar var veöur þokka-
legt i gærdag, en nokkur súld.
—GEK
fylkingarbroddi
Um helgina var haldið
kjördæmisþing Sjálf-
stæðisf lokksins í Norður-
landskjördæmi eystra og
ákveðin röð efstu manna á
framboðslista flokksins
við næstu alþingiskosning-
ar. Er skipan efstu sæt-
anna óbreytt frá síðustu
kosningum og skipar Jón
G. Sólnes efsta sæti, Lárus
Jónsson annað, Hallddr
Blöndal hið þriðja og í
næstu sætum eru þeir
Vigfús Jónsson, Laxamýri,
Stefán Stefánsson verk-
fræðingur og Svavar B.
Magnússon frá Ólafsfirði.
Osta- og Smjörsalan:
Skorar á Fram-
leiðsluráð að lækka
verð á smjöri
Þann 1. október síðast
liðinn námu birgðir af
smjöri í landinu 1070 lest-
um, sem er um 645 lestum
meira en á sama tíma í
fyrra. Af ostum voru til í
landinu á sama tíma 1320
lestir, sem er um 414
lestum moira en 1. október
1976.
Þessar upplýsingar
komu fram í erindi sem
óskar H. Gunnarsson
framkvæmdastj. Osta- og
smjörsölunnar hélt á fúndi
forráðamanna allra
mjólkursamlaga í landinu
fyrir skömmu.
Aö sögn öskars eru birgöir
mjólkurafuröa nú meiri en þær
hafa veriö mörg undanfarin ár,
þrátt fyrir aö sala hafi gengiö vel
á flestum afuröum aö smjöri
undanteknu. Niöurgreiösla á
smjörveröi er með minnsta móti
um þessar mundir eöa 31%, af
smásöluveröi, en hefur oftast
numiö um 45-50% af smásöluveröi
og komizt upp i 70%.
Hefur Osta- og smjörsalan nú
beint þeirri áskorun til Fram-
leiösluráös aö þaö finni leiöir til
aö lækka verö á smjöri án þess aö
þaö bitni á framleiðendum.
Hefur meðal annars veriö bent
á þá leið að lækka verö á smjör-
fitu, en hækka verð á próteini.
Þess má að lokum geta aö
fyrstu átta mánuöi þessa árs
seldust 94lestir af smjöri, en
sem fyrr segir námu óseldar
smjörbirgöir i landinu 1070
lestum þann 1. október siöast- \
liöinn.
—GEK