Alþýðublaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 9
jíSSiS^Miðvikudagur 19- ok+óber 1977
9
*
F ramhaldssaga
Ást og oflæti
eftir: Ernst Klein
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir
*
En hún rétti ekki höndina fram
til þess aö kveöja hann. Og eigi
hreyföi hún sig úr staö.
Bara aö hann horföi ekki
svona. Horföi ekki á hana meö
þessum svörtu, fallegu augum. —
Má ég biöja eins, spuröi hann.
— Hvers? spuröi húny rödd
hennar lýsti kvíöa. — Vilduö þéi
gera mér þann heiöur aö drekka
meö mér eitt glas af kampavini,
hertogafrú.
Þau höföu hingaö til staöiö
hvert andspænis ööru og horfst i
augu. — Og nú varö Gloria
skelkuö. Hún fann blóöiö brenna i
æöum sér.
— Ég hefi ekki langan tima til
umráöa, sagöi hún.
— Eins langan og þér viljiö,
hertogafrú. Hann opnaöi dyrnar
að næsta herbergi.
Þar gat aö lita dýrölega búiö
kvöldverðarborö. Silfur og krist-
all glampaöi á móti þeim.
Risavaxinnnegri stóö tilbúinn hjá
kampavinskælinum.
Þetta er Ibrahim, sonur
Abdullah, perlan meðal allra
negra sagöi James Wood. Hann
skrifar þýsku, eins og Einstein
prófessor og talar ensku eins og
Loyd George. Aö ytra útliti er
hann svartur sem kol, en sál hans
er mjallhvit eins og sál brjóst-
mylkings. — Og leyfist mér aö
bæta þvi viö að hann átti eigi lit-
inn þátt i aö ná skjölín.
Gloria gekk hratt til negrans og
rétti honum höndina.
— Ég þakka yður einnig, herra
Ibrahim. Ég vona að þér viljiö
taka viö þakklæti minu, þó aö
húsbóndi yöar visi þvi á bug.
— Geri ég þaö, spuröi James
Wood hlæjandi. Er mér það ekki
nægjanlegt, aö þér, hertogafrú,
drekkiö glas af kampavini meö
öörum eins landshornamanni og
ég er. Hugsið yöur vel um: hafiö
þér nokkru sinni fengiö annaö
eins kvöldboö? — Eöa viö skulum
segja — mynduö þér nokkurn
tima hafa þegiö annaö eins boö?
— Nei, þér eruð sá fyrsti sem
árætt hefir aö bjóöa mér slikt. —
En hún hló.
— Gottog vel. —Heltu i glösin',
Ibrahim Abdullahson. Við skulum
drekka skál þessa augnabliks,
hertogafrú.
Negrinn rétti henni glasiö meö
gyllta perlandi vininu. HUn lyfti
þvi aö vörum sér. — Þá kom
allt I einu aövörun Sir Walter I
huga hennar. — Hættulegur
maður, sem einskis svifst. Gat
ekki verið einhverju blandað i
viniö? Hann sá aö hún hikaði við
og hló. Hún roönaöi og fyrirvarö
sig.
M
SJAIST
með
endurskini
— Drekkiö óhrædd, hertogafrú.
Þetta er besta kampaviniö sem
hægt er aö fá I þessu sveitaþorpi,
sem nefnt er Ostende.
Þau klingdu saman glösum. —
Negrinn hvarf hljóðlega. Þau
voru ein.
Eitt glas enn?
— Nei, nei, — ég verö aö fara. —
Var ekki hálftiminn þegar liöinn.
og — og haföi hún ekki sagt Ryce
hvert hún fór.
— Þér verðið sjálfur aö fara,
hrópaöihún.ÉgsagöiSir Walter I
ensku lögreglunni frá þvi, aö ég
færi hingað. Hann finnur yöur.
Hann kemur og tekur y öur fastan.
— Flýtiö yöur, flýtiö —.
Hann hellti rólega i bæöi glösin.
— Já, hann var fífldjarfur maöur,
sem —.
Mundi yöur þykja fyrir, ef ég
yröi tekinn fastur, spurði
hann. Glampa brá fyrir i aug-
um hennar og leiftraði til hans.
Það var viöurkenning konu um aö
hún viöurkenndi sig sigraöa af til-
finningum sinum. Hún laut fram
yfir boröið aö honum. Hermelin-
kápan var fyrir löngu dottin á
gólfiö aftur.
Hann spratt upp og var þegar
kominn til hennar. Hún fann
hendurhans á berum öxlunum. —
Augu hans leiftruðu að henni.
Hann þrýsti henni ákaft aö sér.
— Nei, —nei, stamaöi hún. Ég
— ég vil ekki.
Dyrabjöllunni var hringt i
ákafa.
Gloria hrökk viö. En hún stökk
ekki strax frá honum. — Nei, nei,
hún héit honum fast. Hárið féll
niöur á enni hennar og kjólspenn-
an á hægri öxlinni haföi opnast.
Hún hugsaöi ekki um sig — aöeins
um hann. — Þessi stolta kona var
ekkert nema skelfing — ein ein-
asta glóö. Hún þekkti ekki sjálfa
sig f ramar. — Þaö var eins og hún
stæöi I báli. —
— Þetta er Ryce, hann kemur
til þess aö taka yður fastan.
Hann ætlaöi aö fara meö hana
út I fremra herbergiö, en það var
þegar oröið of seint. Huröinni var
skellt upp á gátt og litil, en mjög
skrautbúin kona kom æðandi inn.
En hún staönæmdist eins og
negld niður, þegar hún sá hvern-
ig á stóö. Auðvitaö leit hún fyrst
til hinnar konunnar. Augu
Madömu Leoniu tóku að leiftra
illkvittnislega.
— Ég bið afsökunar, ef eg geri
ónæði — en vart mun á löngu liöa
áöur en annar og langt um hættu-
í slðustu viku var
þess minnst i Noregi að
liðin eru 20 ár siðan
Ólafur Noregskonung-
ur tók við völdum. í
Noregi er hann sjaldan
nefndur annað en kon-
ungur fólksins, svo vel
hefur honum tekist að
legri friöarspillir kemur. Þaö er
þessi einglimuhvolpur, sem her-
togafrúin augsýnilega hefir sagt
hvar viö eigum heima. Þaö er
eins og ég hefi oft sagt, James,
þér eruö allt of trúgjam. Þaö er
nú einu sinni aldrei hægt ab reiöa
sigá konu — þótthún sé hertoga-
frú — og svo fagursköpuð. — Nú
erum viö komin I klipu, James.
Það er of seint aö flýja. Ein-
glirnuhvolpurinn er aö koma meö
hóp af lögregluþjónum.
—MadameLeonia —leyfiö mér
aö kynna yöur hertogafrúnni. —
Þetta er frú Leonia Sperazzi.
Jafnvel i nærveru ybar verö ég að
endurtaka þaö, sem ég sagði
fyrst, þegar ég sá hana — hún er
sú mest töfrandi kona —.
— Sem þér hafið á allri æfinni
fyrir hitt og hafið þér þó mikla
reynslu I þeim efnum, hrópaöi
halda góðu sambandi
við þegna sina. — 1
ræðu, sem Odvar
Nordli, forsætisráð-
herra, hélt við þetta
tækifæri sagði hann
meðal annars, að
styrkur konungdæmis-
Leonia og leit hróöug til Gloriu.
Gloria vissi ekki hvernig hún
ætti aö taka þessu. Hver var þessi
smávaxna kona? Hún sem var
svo fögur og augsýnilega vel
kunnug manninum. Henni leist
ekki á hana og bjóst þegar til bar-
daga.
— Ég sé, sagðihún brosandi, aö
ekki er heldur gott aö reiöa sig á
karlmennina, enda sagöi herra
Wood mér það sjálfur ában.
Aö svo mæltu gekk hún alveg
rólega aö næsta spegli og fór aö
laga á sér háriö og spennuna.
Madame Leonia tók aö gerast
reiðileg á svipinn.
— Vertu nú stillt og róleg, —
madame Leonia, sagöi James
Wood. Hvernig eigum viö að geta
ráöiö niðurlögum hins ógurlega
óvinar, sem nálgast óöum, ef viö
erum sjálf sundurþykk. Leyfið
ins væri jafnmikill og
raun bæri vitni vegna
hinna miklu hæfileika
konungsins til að fylgja
hinum vandasömu
reglum, sem giltu um
sambandið milli kon-
ungs og almennings.
Tækni/Vísindi
ER LÍF í GEIMNUM?
Radiógeimvisindamenn
ákvaröaö margar mjög flókm
efnasamsetningar f siiku;
„skýjum”, og þar á meöal þs
sem hugsanlega er undanfa
aminó-sýrusamsetningarinnar
sem er frumskilyröi þess aö I
geti þróast.
Ólafur konungur
í tuttugu ár