Alþýðublaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 9. nóvember 1977 r Ennge þú eigiiast hlut íbanka! Nýtt 300 millj. kr. hlutafjárútboð. Ö1 gefinn kostur á að eignast hlut. Aðeins 50 milli. óseldar. Hlutabréfin eru aðfjár- hæð 10 þús. 50 þús. 100 þús. kr. Helmingur greiðist við áskrift en eftirstöðvar innan árs, Upplýsingar og áskriftarlistar í aðalbanka, útibúum og kaupfélögum um land allt. Enn er tækifæri til að vera með. Askriftarseðill Nafn Nafnnr. Heimili Staður |greiðsla fylgir [ |óskast innheimt Samvinnubankinn Bankastræti 7, Reykjavík sími 20700 Laus staða Dósentsstaða i stærðfræði við verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði tölulegrar grein- ingar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk fyrir 25. nóvember nk. Menntamálaráöuneytið, 4. nóvember 1977. Þátttaka 1 segir ennfremur, að svokölluð launajöfnunarstefna hafi ein- göngu leitt til vafasamrar launa- jöfnunar á föstum launum verka- fólks innan Alþýðusambands ts- lands en ekki dregið úr launamis- rétti almennt, enda hefur launa- mismunur milli fastlaunaðs verkafólks og verkafólks sem tekur laun samkvæmt bónus- og uppmælinga launkerfum sizt minnkað i undanförnum samn- ingagerðum Alþýðusambands ís- lands.” Ennfremur segir i ályktun Málm- og skipasmiðasambands- ins, að fyrri uppbygging launaá- kvæða i kjarasamningi málmiðn- aðarmanna og skipasmiða hafi raskazt verulega i samningunum 1975, 1976 og 1977, einkum iþvíer varðaði eölilegar og sanngjarnar greiðslur fyrir erfiða og óhrein- lega vinnu, svo og fyrir viðbótar verkmenntun sem margir málm- iðnaðarmenn og skipasmiðir hafi aflað sér. —hm Skoðun 5 fylgi Alþýðuflokksins, heldur munu einnig margir úr öðrum flokkum kjósa hann. Þetta er mér löngu ljóst, og þótt ég sé sjálfurekki lengur vinnufær, þá hef ég samband við marga og margir við mig. Alþýðublaðið hefur birt fyrir mig nokkrar greinar á þessu sumri, sem nú er að liða, og vil ég að endingu þakka starfsfólki þar hlýhug og vináttu. Vinnum saman af alhug aö velferö flokksins! 27. október 1977 Sæmundur G. Lárusson COSYI stólllnn með háu eða lágu foakL Skammel og hringborð í tveimur stærðum Stólarnir eru eingöngu framleiddir í leðri og eru til á lager í dökkbrúnu,en við getum einnig framleitt þá í öðrum litum eftir sérpöntunum. Grindin er úr lituðum aski. Stóll meöháu baki kr. 88.000 Stóll með lágu baki kr. 68.000 Skammel kr. 36.000 Borð80 sm plata kr. 42.000 Borð65 sm plata kr. 38.000 ssær Fjárlög 1 um 8.414 milljónir króna, eða 38.8%. Verða heildarframlög til almannatrygginga 30.106 millj- ónir eða um fjórðungur allra rikisútgjalda. Na'nari grein verður gerð fyr- ir fjárlagaræðu ráðherra og umræðum um hana i Alþýðu- blaðinu siðar. —hm Óánægja 12 — Um sparnaðinn af þessu get ég ekkert sagt. Kostnaður við svona söngskemmtun (kabarett) er töluvert mikill en sjálfsagt sparast eitthvað. En er ástæða til að spara einmitt þetta kvöld? — Ég veit, að það er talsverð ó- ánægja með þessi málalok hjá starfsmönnum sjónvarpsins enda verðum við þeir, sem skamm- irnar fá. Laust starf — Keflavík Við embættið er laust til umsóknar starf við vélritun frá og með 1. desember n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 11. nóvember n.k. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Styrkur til sérfræði- þjálfunar í Bretlandi Breska sendiráðið í Reykjavik hefur tjáð fslenskum stjórnvöldum að samtök breskra iðnrekanda, Confederat- ion of British industry, muni gefa islenskum verkfræðingi eða tæknifræðingi kost á styrk til sérnáms og þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja i Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu i enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem starfað hafa 1-4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfs- reynslu i Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1-1 1/2 árs og nema 2124 sterlingspundum á ári (177 sterlingspundum á mánuði), auk þess scm að öðru jöfnu er greiddur ferða- kostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætl- aðir mönnum, sem hafa ekki minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sér- greindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4-12 mánaða og nema 2652 sterlingspundum á ári (221 sterlingspundum á mánuði), en ferðakostnaður er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 31. desember n.k. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upp- lýsingum um styrkina, fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 4. nóvember 1977. III ||| Verðkönnun Verðtilboð óskast i jarðýtu, skurðgröfu, hjólaskóflur og jarövegsþjöppu (nýtt eða notað). tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboð verða að hafa borist okkur fyrir 25. nóvember n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUPBORGAR ; j Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800 , * j Rannsóknamaður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða rannsóknamann til starfa á efnarann- sóknastofu skólans. Laun skv. launakjör- um opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist til Bændaskólans á Hvanneyri. Skólastjóri. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.