Alþýðublaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 11. desember 1977
wSu
Framhaldssagan
mmm
^hamingjunnam
--wir— eftlr Erik Nerlöe-I
— Mademoiselle hefur neitað
að segja til nafns, sagði lögreglu-
þjónninn.
— Já, en...
Jules stamaði af ákefð.
— Ég er með vegabréf unnustu
minnar... Hér er það...
Hann þreif vegabréfið úr veski
sinu og lagði það á borðið.
Lögregluþjónninn virti það fyr-
ir sér. Af og til leit hann upp eins
og til að bera saman útlit hennar
og vegabréfsmyndarinnar.
— Viðurkennið þér, að hgjta
Erna Trana-Davidson? spurði
hann loks.
Það rikti dauðaþögn andartak,
en svo hvislaði Erna:
- Já.
— Viðurkennið þér, að þér haf-
ið reynt að selja þessa skartgripi?
— Já... ég hef þegar viðurkennt
það...
— Já eða nei!
— Já!
Röddin var þreytuleg.
Lögregluþjónninn tók af sér
gleraugun og stóð á fætur.
— Mademoiselle Trana-David-
son, sagði hann hátiðlega. — Þér
eruð handteknar.
— Monsieur le commisaire!
Jules þaut að borðinu.
— Þetta er brjálæði! Ég þekki
mademoiselle vel... Ég veit, að
hún hefur fengið skartgripina
heiðarlega...
Svo leit hann á Ernu.
— Erna-chérie, sagði hann og
leit á hana. — Þú mátt ekki gefast
upp. Þetta er allt misskilningur.
Þetta verður upplýst innan
skamms og þá höldum við ferð-
inni áfram...
— Gjörið svo vel að fara! sagði
lögregluþjónninn stuttur i spuna.
— Ákærða fær ekki að tala við
neinn.
Hann benti tveim ungum lög-
regluþjónum að ganga fram og
taka sér stöðu við hlið hennar.
— Heyrðuð þér til min, monsi-
eur? sagði hann vib Jules. —-
Gjörið svo vel að fara!
Jules hikaði andartak. Hann
horfði á ungu stúlkuna... og leit
svo á lögregluþjóninn fyrir aftan
borðið. Gat hann skilið Ernu eft-
ir? Gat lögreglan hent honum út,
ef hann neitaði að fara? Hvað átti
hann að gera? Hann kannaðist við
hin seinvirku vinnubrögð frönsku
lögreglunnar. Það gætu liðið dag-
ar og vikur, áður en Erna slyppi
út en Erna yrði látin laus. Hann
gæti ef til vill aldrei hjálpað
henni, ef hann yfirgæfi hana
núna.
Hann snérist á hæl og gekk
hægt til dyra, en svo snéri hann
sér skyndilega við aftur.
— Monsieur le commisaire!
— Eruð þér ekki enn farnir?
— Eruð þér ekki enn farnir?
— Nei, og ég ætla ekki fet. Ég
lýsi þvf hér með yfir að ég er
meðsekur i innbroti þvi, sem
mademoiselle er ákærð fyrir að
hafa framið!
Erna kipptist til og nú fyrst leit
hún á Jules.
— Ef þér litið. i skýrsluna,
hljótið þér að sjá minnzt á ein-
hvern samsekan, sagði Jules ró-
legur.
Mennirnir bak við borðið óróuð-
ust. Alvarlegu lögregluþjónarnir
litu til skiptis hvor á annan, á
skjölin á borðinu, og á unga
manninn, sem stóð og horfði ógn-
andi á þá.
— Sjáið!
Jules kom nær og bretti upp
jakkaermina. Hann benti á plást-
ur á handleggnum.
— Hérna er sönnunargagnið,
herrar minir, sagði hann. — Ég
skar mig, þegar ég braut rúðuna
til að komast inn.
Litill, grár leigubill ók fram hiá
stórum vöruflutningabil, þegar
fariö var fram hjá Place de la
Concorde.
Börje Wester hallaði sér tauga-
óstyrkur áfram i áttina til bil-
stjórans. Hann virtist bæði æstur
og hræddur.
— Það verður ekki skorið við
nögl aðgreiða drykkjupeninga, ef
þér stigið drusluna i botn, sagöi
hann. — Við verðum að ná!
Bilstjórinn virti hann ekki við-
lits. Hann tók út úr sér stubbinn
og henti honum út um gluggann.
— Við verðum að ná! sagði
Börje. — Akið eins hratt og...
Börje leit á Vendelu, sem sat
kyrr og virti hann hugsandi fyrir
sér. Hún hafði ákveðið sig: Börje
skildi fá að hlaupa af sér hornin.
Hún efaðist ekki lengur um, að
hann hafði haft annað i huga með
förinni til Riveriunnar en sól og
pálma, en hvers vegna snéri hann
sér ekki til hennar, ef hann var i
vanda staddur? Andartak greip
gamli veikleikinn hana.
Börje laut fram og lagði hönd-
ina á öxl bflstjórans.
— Erum við að koma?
— Hvert, monsieur?
— Auðvitað til Orly!
— Ætlið þér að taka flugvél,
monsieur?
— Fifl! Haldið þér, að við tök-
um leigubilmeð farangur til Orly,
án þess að ætla að ná f flugvél?
Bi'lstjórinn ók að gangstéttar-
brúninni og nam staðar.
— Afsakið, monsieur, sagði
hann og ýtti húfunni aftar á
hnakkanum.
Eruö þér galinn, maður?
öskraöi Börje. — Hvernig eigum
við að komast, ef þér...
— Rólegir, sagði bflstjórinn. —
Það er lestar- og flugvélaverkfall
I dag. Vissuð þér það ekki, monsi-
eur? Það fer engin flugvél fyrr en
á morgun...
Hann slökkti á gjaldmælinum
og steig út úr bilnum.
Litli klefinn var þröngur og
ljósið lélegt. Trébekkur var eina
húsgagnið.
Þarna höföu þau setið í klukku-
stund og óvissan var að drepa
þau. Hvað beið þeirra? Þau vissu
það eitt,að þau áttu að fara I yfir-
heyrslur hjá Interpol. Af og til
heyrðist hávaði úr næstu klefum.
— Elsku Erna min, hérna er
vasaklúturinn minn, sagði Jules.
— Þetta gengur áreiðanlega allt.
Hann þerraði af henni tárin,
þegar hún svaraði engu.
— Þetta gengur allt, ef við
höldum saman, hélt hann áfram.
— Ef við treystum hvort ööru.
Þvi að þú ert vonandi sannfærð
um, að það sé ekkert milli okkar
Yvonne...
— Já, Jules...
Augnaráð hennar var fyrir-
gefningarbón.
— Ég blygðast min, Jules.
— Fyrir hvað?
Hann brosti og kyssti hana á
ennið.
— Þú ert svo góður, Jules,
sagði hún og lagði höfuðið á axlir
hans.
Rifrildið handan við vegginn
þagnaði. Jules leit á klukkuna.
— Þeir hafa vist farið út að
borða, sagði hann.
— Borða?
— Já... þú þekkir landa mfna
ekki jafnvel og ég. Það er ekkert
sem kemur i veg fyrir, að Frakki
fái sér I svanginn.
Hann lagði hlustirnar við, en
ekkert heyrðist. — Lykillinn er i
skránni, sagöihann, eftir aðhann
hafði litið gegnum skráargatið.
Hann sá glytta í brúna kókos-
mottu fyrir framan.
— Það er enginn inni, sagði
hann. — Ef...
Hann leit i kringum sig. Eina
skrautið á gráum veggjunum var
gulnuð lögreglutilskipun á pappa-
spjaldi vinstra megin við rimla-
gluggann. Hann einbeitti sér að
reglugerðinni.
Svo fórhann upp á bekkinn, tók
pappaspjaldið varlega niður, og
lagði það á gólfið fyrir framan
dyrnar. Hann ýtti þvi varlega
sentimetra fyrir sentimetra undir
hurðina.
— Þetta gengur, ef enginn ger-
irviðvart, hvislaði hann, um leið
og hann reis á fætur.
Hann leitaði i jakkavösum sin-
Skák dagsins
Eftir Hooper
Hvítur á leik. Vinnur svartur?
Staðan er jafntefli.
1. Kal (Ekki Kcl?? og svartur vinnur) Ka3. 2. Kbl og þrátefli.
Annar möguleiki er 1. ... Kc3 2. Ka2, Kd4 3. Kb3, Ke5 4. Kc4, Kxf5
5. Kd5, Kg5 6. Ke6 o.s.frv. Báðir vekja upp drottningar, hvítur
með skák. Jafntefli.
Umsjón Baldur Fjölnisson
Helgar-
kross-
gáta
Lausn í næsta
helgarblaði
Lausn
krossgátu.
síðustu
I
$
'öí:
>L.Uj
vJN <s|
!s
5 H p
5 K 8 á fí N E 5
r 0 á fí R / N N
fí r 8 R p fí /i
R 'o 5 fí á 8 R D u R p
V o L fí D fí R H R fí p R
5 /9 <5 fí R fí R m fí D
fí F fí L l< R 7 u 'fí R / !
B u N l< fí R f L 0 T
8 u R o K fí N fí fí U K !|
L ’fí 5 fí K fí Ð R O
Q L fí T T 8 fí l< fí D / R
- u R T u R T u 2> R fí N
R m / R O F fí R fí F /)
8 N T b R U m K B
'o m fí V / T <3 fí U R fí
8 N <s fí N U T fí R m 'o R
E N V fí R /n b R fl L fí N
<r*
CV'
5§
vfiq:
ÓAVJJ-5 3 0."
lawwn
i wmm
^ <5:
íj-3
In(X>
< Q
co £:
VO
UjJnkÍ
0 vu
¥
•QOí
Yojj
vr»vj,
V
3
5
•Qlu
k Qí
VOH
<5.-4
ví) U.
9
vQ
* ^
^ Sg
o£
->l \/>
J
\a >4
I ^
vn
ul S
RuY
Vu 3
4:
S'