Alþýðublaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 2
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 SSff 2\ lis, nánar tiltekiö fískgeymsluhús ligaskúr í landi Meiðastaða í ,_ilicð tilheyrandi Ióðarréttindum hingl. eign Fiskverk- Þúrarinssonar hf. Upp- ^FV^Vinheimtumaður ríkis- \Atnu lögtaki 14. sept. -wSS* 1 Þinggjaldsskuldum Jxxxí 946.00, auk vaxta og (5216 c -o .j^V^lrinnhcin »t- .^fctndangen^u W .nargatf V^'sept. kr.°6 »10 T idum o{ ,iiUidum a® *.ja Lr ðjunnar vaxta 0g kostnað iimtumaox*. _ . -- ~ff 4 rjý, Uppbodshamarinn reiddur ad höfði fiskverkunarstöðva og frystihúsa á Suðurnesjum Rætt við fiskverkanda og bæjarfógetann í Keflavík „Því er ekki að leyna að þessar uppboðsauglýsing- ar endurspegla aðeins það ástand, sem ríkir meðal fjölmargra fiskverkunar- stöðva hér. Mitt fyrirtæki hefur alla tið verið talið gott og staðiö í skilum, en um þessar mundir er ástandið alveg óvenjulega erfitt og ein helzta orsökin skortur á rekstrarfé". Þannig komst ónefndur fyrir- svarsmaður eins þeirra frysti- húsa á Suðurnesjum að orði, sem tilgreint var i miklum fjölda upp- boðsauglýsinga, vegna ógoldinna þinggjalda, sem lita má i nýjum Lögbirtingi. Þessi viðmælandi blaðsins lét i ljósi að sér þætti mjög standa á aðgeröum af opin- berri hálfu sakir þessa vanda, LYKILBÆKURNAR Einu sinni fékk fólk aö sjá skemmtilegar kvikmyndir í sjónvarpinu með Columbo og McCloud. Þriðji myndaflokkurinn hefði í rauninni áttað vera samferða þeim. Kojak, sem fer frægðarför um allan heim. Nú koma þeir kapparnir hér allir fram í prentuðu máli og þá sést, að skáldsagan ristir dýpra, og er mun skemmtilegri en kvikmyndin, lýsir vandlega öllum hugar- hræringum á bak við, ástríðum og skapar lifandi manngerðir. Söguhetjurnar eru sitt með hverju móti, McCloud sveitamaður vestan úr Belgiu- fjöllum, Columbo lítili og vandræðalegur naggur í krumpuðum frakka, en feykilega næmur á sálræn viðbrögð. Kojak er fræg- astur þeirra allra, harður og stæltur, en þó inn við beinið svo einstaklega hjartahlýr og manneskjulegur. FYRSTU LYKILBÆKUR FJOLVA: FJÖLVI: McCloud: Sýslumaður á malbiki Skeifunni 8 Columbo: Rauð jól r; • Kojak: Hættuspil 31 ml SPENNANDI OG SKEMMTILEGT LESTRAREFNI! .f' FJÖLVAC^ÚTGÁFA vegna þess hve löngu hann væri ljós orðinn. Helzt taldi hann að undantekningar frá þessu ástandi væri að finna meðal minni fisk- verkunarhúsa, þar sem gleggra yfirlit væri hægt að hafa yfir vandann. Viö inntum hann Draumur um veruleika Svava Jakobsdóttir ...og var að sýna kærustuna sína. Og ég vissi ekki hvernig ég átti að vera eða til hvers var ætlast af mér enda ekki komin inn í þessa tilveru nema með annan fót- inn og var sífellt að skoða sjálfa mig og fylgjast með hverri hreyfingu sem ég gerði af engu minni gaum- gæfni en augun sem á mig blíndu og ég var alltaf að bjóðast til að gera eitthvað. Ég ham- aðist eins og ég væri af þeirri tegund kvenna sem aldrei fellur verk úr hendi. |mi ^ ú .i Mál og " ■ menning Tjónið í Laxalóni Álitsgerð mats- manna komin til ráðherra LandbúnaðarráðuneytiO hefur enn enga ákvörðun tekið um bætur til Skúla i Laxalóni vegna þess tjóns, sem varð er stærstum hluta fiskjarins i laxeldisstöð hans var útrýmt, svo sem menn rekur minni til. Aö sögn Sveinbjarnar Dag- finnssonar ráðuneytisstjóra i Landbúnaðarráðuneytinu hafa matsmenn tilkvaddir af ráðuneytinu undanfarið unnið að úttekt á þvi tjóni sem um er að ræða. Hafa þeir nú skilaö álitsgerð um málið til ráð- herra, og mun hann hafa hana til meðferðar og athugunar i einhvern tima. Ekki kvaðst Sveinbjörn Dagfinnsson vilja tjá sig um innihald álitsgeröarinnar og kvaö það vera trúnaðarmál, meðan annað hefði ekki verið ákveðið. —JSS eftir þeirri viðbáru sjáv- arútvegsráöuneytis að treg- ar heimtur væru á greinar- gerðum þeim, sem frystihúsum var gert að skila þangað um af- komu slna, en hann kvað sitt fyr- irtæki löngu hafa skilað þessum gögnum. Hvað varðaði hinar 700 milljónir, sem ætlaðar væru til viðréttingar húsunum, sagðist hann eiga eftir að sjá þá björg komna til skila. Jón Eysteinsson, bæjarfógeti i Keflavik, vottaði að mjög bæri á auknum greiðsluerfiðleikum fisk- verkunarhúsanna hjá embætti hans og sagði að fyrirtæki sem ætið hefðu staðið sig vel, ættu nú i erfiðleikum og vottaði að meðal þeirra væri það fyrirtæki, sem rætt var við hér að framan. Kom- ið hefði til sölu á húseignum og tækjum eins fyrirtækis, Jökuls, sem Landsbankinn hefði keypt, og auk þess hefðu þrir fiskibátar verið seldir á uppboði. Ennfrem- ur hefði útgerðarmaöur einn misst húseign sina. Jón kvað það skoðun sina að hér ætti i hlut minni fyrirgreiðsla en aðrir landshlutar nytu af opin- berrihálfu og hvað varöaði hinar 700 milljónir, sem ekki mun enn vitað hvaðan á að taka, taldi Jón það litið hafa aö segja til viðrétt- ingar ástandinu. Mætti minna á dæmi þess hvað togara varðaði, að þegar þeir hefðu verið seldir af Suðurnesjum, hefði þegar reynzt unnt að afla 30-35 milljóna láns þeim til aðstoðar i öðrum lands- hluta. Annars væri ekki fyrir það Framhald á bls. 10 Antikmálið Iðnaðar- ráðuneytið mælir með fjárveitingu — til tilrauna Einars Einarssonar Ég veit til þess, að - f járveitingarnefnd hefur rætt hugsanlega fjárveitingu til tilrauna minna, en hverjar niðurstöður þeirra við- ræðna eru, veit ég ekki ennþá, sagði Einar Einarsson, þegar blaðið ræddi við hann i gær. — Ég hef einnig heyrt, að aðilar innan nefndarinnar séu þvi meðpæltir, að einhverju fjármagni verði veitt til þess- ara hluta. Iðnaðarráðuneytið hefur einnig sent bréf til nefndarinnar, þar sem báðir ráðherrar þess mæla mjög eindregið með þessari fjár- veitingu. Það gefur auga leið, að ein- hverja lausn verður að finna á þvi vandamáli sem nú er fyrir hendi varðandi vetrarútbúnað bifreiða. En það gerist ekkert nema fjármagnið sé fyrir hendi. Ég vona þvi allt hið bezta varðandi þróun þessara mála sagði Einar Einarsson. —JSS Krafizt að rann- sóknarmaður vfki úr sæti Tómas Gunnarsson lögmaður Björns Vilmundarsonar fyrrum forstjóra Ferðaskrifstofu rikisins hefur krafizt þess að Þórir Odds- son fulltrúi hjá Rannsóknarlög- reglu rikisins viki úr sæti sem rannsóknarmaður Antikmálsins svokallaða. Asakar lögmaðurinn Þóri um að hafa framið réttarbrot þar sem hann hafi ekki afhent sér skjöl varðandi málið. Ennfremur telur lögmaðurinn að Birni hafi aldrei veriö gerð grein fyrir ætl- uðum réttarbrotum hans, það er að segjafað honum hafi ekki verið formlega tilkynnt um hvað hann sé grunaöur. 1 viötali við Alþýðublaðið i gær, sagðist Þórir búast við að taka kröfu lögmannsins til úrskurðar einhvern næstu daga. Alþýöublaðið leitaði til Tómas- ar Gunnarssonar vegna þessa máls og vildi hann ekki tjá sig um það að svo stöddu að minnsta kosti. —GEK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.