Alþýðublaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
7
Leikfangajól
í Danmörku
Erlendis
frá
Jólin i ár verða dýr-
ustu leikfangajól i ára-
raðir. Þetta er niður-
staða af lauslegri könn-
un biaðamanna danska
blaðsins Aktúelt i leik-
fangaverzlunum i Dan-
mörku. Listinn yfir þær
leikfangavorur sem vin-
sælastar eru hjá Dönum
nú hljóðar svo: 1. Kapp-
akstursbrautir; 2. Gufu-
vélar; 3. Rafdrifnar
járnbrautarlestir; 4
Dúkkur; 5. Rað-leik-
föng.
Aktúelt prófaöi þetta meö þvi
að spyrja krakka um „drauma-
gjöfina”. 4 krakkar á aldrinum 7-
10 ára svöruðu allir að þau vildu
frekast fá kappakstursbrautir.
Forstjóri stærstu leikfanga-
verslunar i Arhus, Lilli Petersen,
sagði að fyrrnefndur vinsældar-
listi yfir leikföng kæmi heim og
saman við reynslu verzlunarfólks
i Danmörku nú fyrir jólin. Þó
mætti bæta þar við labbrabb tal-
stöðvum sem mikið væri selt af.
— Það virðist vera að ótrúlega
margt fólk sé reiðubúið til að
verja miklum peningum i leik-
fangakaup. Þegar fólk kemur inn
ibúðimar er þaö of t með á hreinu
hvað það vill kaupa og þá er
gjarnan um mjög dýra hluti aö
ræða. Það þýðir, samkvæmt
könnun Aktúelt, gjafir fyrir 3.500
isl. krónur og þar yfir.
Danir kaupa ekki eins marga
hluti i ár og áður, en miklu dýrari
ogþað þýöirað veltan i leikfanga-
bissnessnum verður a.m.k. eins
mikil og i fyrra ef ekki meiri, álit-
ur Lilli Petersen.
Hún leggur lika áherslu á, að
tæknileg bygging leikfanga verð-
urumfangsmeiri og flóknari með
hverju ári sem liður. — Það virð-
istlika greinilegtsamband á milli
þesssem börnin sækjast mest eft-
irog þess sem má sjá i sjónvarp-
inu. Til dæmis er ég sjálf tilneydd
að góna á allar barnadagskrár i
sjónvarpinu til að geta annað eft-
irspurn eftir þeim leikföngum
sem sýnd eru hverju sinni.
— Eru stríðsleikföng i tizku?
— Það er alltaf drjúg sala i
þeim leikföngum og það verður
einnig svo fyrir þessi jól. En þessi
tegunderallsekkisúsem mest er
spurt eftir. Stærstu viðskiptavinir
okkar i striðstækjunum eru Þjóð-
verjar. Þeir koma hér á sumrin
og bókstaflega tæma leikfanga-
búðirnar af striðsleikföngum.
Rað-leiktæki
Alls kyns rað-leiktæki, svo sem
púsluspil, kubbar og leikföng til
að festa saman á annan hátt, eru
hvað vinsælust. Eigandi einnar
leikfangaverzlunar segir, að i ár
veröi metsala i þessari tegund
leikfanga. ösamsettir bllar, flug-
Skriðdrekinn kostar um 7.000
isl. kr. I danskri leikfangaversl-
un, en strákarnir vildu heldur fá
kappakstursbraut.
ttalskt mótor-þrihjól fyrir 35.000 isl. krónur. En Gabriel litli vildi
heldur fá kappakstursbraut.
Striðsleikföngin eru allt vinsæl.... en þýskir ferðamenn I Danmörku
hafa enn meiri áhuga á þeim en danskir krakkar.
vélar, bátar, byggingarefni úr
plasti o.fl. renna út eins og heitar
lummur. Þessi leikföng kosta frá
nokkrum hundruðum i tugi þús-
unda isl. króna.
Blaöamenn Aktúelt fengu aö
sjá eitt af þvi nýjasta og jafn-
framt dýrasta i leikfangaiðnaðin-
um. Það ermótor-þrihjól úr plasti
sem Italir framleiða. Mótorinn
gengur fyrir rafhlöðum og verðið
fvrir gripinn er 35.000 ísl. kr. Bara
i Arhus höfðu þegar selst ótalhjól
af þessari gerð.
(Endursagt úr Aktúelt)
Lilli Petersen með eina af sölu-
vörum ársins: gufuvél sem
kostar um 14.000 isl. kr. Minni
gerð kostar um 5.000 kr.
Fyrir tveimur árum
sendi bandariska al-
rikislögreglan (FBI)
fjölda nafnlausra bréfa
til að reyna að koma
af stað átökum á
milli mafiunnar og
hins Moskvusinn-
aða kommúnistaflokks
Bandaríkjanna.
Samkvæmt leyni-
skjölum sem nýlega
voru birt i Bandarikj-
Uppljóstranir um bréfa-
skriftir FBI-foringja
unum sendu FBI-menn
nafnlaus bréf til leið-
toga mafiunnar, til
verkalýðsfélaga, þar
sem sagt var að mafian
hefði náð að festa rætur
og til kommúniskra
blaða svo sem The
Worker. Ætlun FBI var
að reyna að sundra
innan frá þessum hóp-
um.
Meðal þess sem er að finna í
53.000 siðna efni sem opinberað
Ku-KLUX-KIan aö starfi: eitt afskotmörkum bandarisku teyniþjónustunnar.
hefur verið úr skjalasafni FBI,
er svohljóðandi bréf til þriggja
háttsettra mafiuleiðtoga:
—■ Sá dagur mun koma að við
kommúnistar tökum völdin i
kraftifélagslegra umbóta og þá
munum við vera i stakk búnir
tilað berjastvið ykkur með okk-
areigin sprengjum og vopnum.
Þá munum við koma alveg fram
i dagsljósið i stað þess að mold-
varpastneðan jarðar eins og þið
fúlu skorkvikindi.
Einnig er birt bréf til The
Worker, frá manni sem kallaði
sig „I. Cohen frá Brooklyn”.
Þar voru mafiuleiðtogar kall-
aðir „kolkrabbar” og fleiri ill-
um nöfnum og kommúnisku
blöðunum hrósað fyrir að hafa
afhjúpað neðanjaröarstarfsemi
mafiunnar. The Worker birti
aldrei þetta falska bréf.
,, Föðurlands vinur ’ ’
Leiðtogar verkalýðssam-
bandsins i Philadelphia fengu
bréf sem undirritað var
„amriskur föðurlandsvinur og
félagi I verkalýðssambandinu”.
Þar var varað sterklega við þvi
að kommúnistar væru að gera
fagfélag vörubifreiðastjóra og
hafnarverkamanna aö baráttu-
tækjum á ný.
Þetta falsaða bréf tilkynnti
lika að þekktur verkalýðsleið-
togi væri útsendari FBI.
Það eina sem FBI hafði upp
úr öllu þessu klóri, var að lögg-
an tapaði bæði dýrmætu fjár-
magniog tima. Bréfin voru ekki
tekin alvarlega og urðu ekki til
að efla ýfingar á milli mafiunn-
ar og kommúnistanna.
FBI-skjölin sýna engu að
siður að kommúnistaflokkurinn
var aðaiskotmark aðgerða
FBI. önnur skotmörk voru
samtök róttækra blökkumanna,
Ku Klux-Klan, nazistaflokkur
Ameriku, júgóslavneskir
innflytjendur, sem grunaðir
voru um sprengjutilræði,
þjóöernissinnar frá Puerto Rico
og Castro-sinnar i hópi.
innflytjenda frá Kúbu.
A einu leyniskjalinu má lesa
handskrifaða athugasemd frá J.
Edgar Hoover, fyrrum yfir-
manns FBI:
„Reynslan hefur sýnt að nafn-
laus bréf af þessari tegund eru
oft álitin vera sundrungarbragð
eða vera skrifuð af rugluðu
fólki”.
(Endursagtúr Aktuelt)