Alþýðublaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 9
irtáftið Fimmtudagurinn 15. desember 1977 -Framhaldssagan 1 r/,• r/*x] 1 y iO=/l/iu= T # • rniammemnnam ^ eftir Erik Nerlöe— Það var á guðs valdi, hvernig þeim átti að takast að komast yfir Route Napoleon yfir Alpana. Það leit ekki alltof vel út. Vendela stóð við gluggann og horfði á Börje, sem var að taka farangurinn út úr bílnum. Henni fannst hún sundurklofin og óhamingjusöm. Allar hennar gerðir voru einhverskonar þrjóska. Hún varð að viðurkenna, að siðustu mánuðimirhöfðu verið himneskir. Hún hafði kynnzt þvi, hvað það var að vera kona. Hún hafði glaðst yfir riddaramennsku Börjes... glatt sig yfir, að hann dekraði við hana. Það var eins og að vera ung og ástfangin á nýjan leik... þegar hún hitti Victor... trúlofunin... brúðkaupið... fæðing Ernu... Þá fluttu þau úr litla hús- inu i Gamla Stan, þvi að Erna þyrfti að hafa garð tií að leika sér i. Victorhafði unnið eins og þræll. Fyrst hafði hann tekið vinnuna Utvarp Fimmtudagur 15. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Staðfreiöslukerfi skatta Ólafur Geirsson sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikar André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og pianó eftir Darius Milhaud. Feike Asma leikur Sinfóniu nr. 5 i f-moll fyrir orgel op. 42 nr. 1 eftir Charles-Marie Widor. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lestur úr nýjum barnabók- um Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir öskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Nýtt islenskt útvarpsleikrit: „Hvernig Helgi Benjaminsson bifvélavirki öðlaðist nýjan til- gang i lifinu” eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikend- ur: Helgi ... Arni Tryggvason. Helga ... Jóhanna Norðfjörð. Benni ... Sigurður Sigurjóns- son. Jóna ... Asa Ragnarsdótt- ir. Sálfræðingur ... Róbert Am- finnsson. Þóra ... Anna Guð- mundsdóttir. Forstjórinn ... Valdemar Helgason. Kona ... Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 21.10 Lög eftirCarl Zellerog Karl Millöcker Karl Schmitt-Walter syngur með óperuhljómsveit- inni i Berlin: Walter Lutze og Hansgeorg Otto stjóma. 21.35 „Siðasti róðurinn” smásaga eftir Halldór S. Stefánsson Þor- steinn ö. Stephensen leikari les. 22.05 Tveir hornkonsertar Barry Tuckwell og St. Martin-in-the Fields hljómsveitin leika: Ne- ville Marriner stjórnar. a. Hornkonsert i Es-dúr eftir Christoph Forster b. Hornkon- sert i D-dúr eftir Leopold Mozart. Orð kvöldsins á jóla- föstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlltar Ólafur Ragnarsson ritstjóri stjörnar umræðuþætti um áfengismál sem stendur allt að klukku- stund. Fréttir. Dagskrárlok. með sér heim. Það þótti henni ágætt. Það var bæði skemmtilegt og viðkunnanlegt. Það var svo gaman að hafa hann við skrif- borðið reiknandi útog íesandi alla hluti. En verzlunin stækkaði... ný úti- bú... Svo varð að auka við þau. Aftur og aftur kom það fyrir, að það logaði á ljósinu yfirskrifborði hans langt fram yfir miðnætti. Viðskiptin jukust... ástin sljákkaði. Með hverju árinu f jar- lægðust þau hvort annað. Evrópumagasinið aðskildi þau. Vendela strauk yfir enni sér. Það var engu likara, en hún vildi strjúka minningarnar frá sér. Kannski éghafifengið minn hluta hamingjunnar? hugsaði hún. Hvers vegna þráði hún þá meira? Hún minntistekki annars, en hún hefði alltaf haft trygga fjárhagslega afkomu. Hún gat farið, hvert, sem hún vildi, og nú... Hún leit út um gluggann. Hvað var Börje eiginlega að gera? Hann hafði lagt frá sér töskurn- ar og gekk umhverfis lítinn, gulan bil, sem ,hafði verið lagt við hliðina á þeirra bil. Hún vissi, að hann var bilaóður, og hún hafði lika ætlað að gefa honum bil, þegar þau væru orðin hjón. Það féll veikur bjarmi frá ljós- kerinu yfir litla bilastæðinu. Það var erfitt að sjá út um rúðurnar, sem voru alltof óhreinar. Hvers vegna hafði hann haft slikan áhuga á kvöldblöðunum? Hann hafði keypt hvert einasta blað frá þvi að þau fóru frá Paris.Hann sagðist auðvitað hafa áhuga á umferðaverkfallinu, en Vendelu fannst hér um annað og mikil- vægara að ræða. Nú stóð hann og blaðaði i blaði. Elti einhver hann? Hánn leyndi hana einhverju, það vissi hún, en — hverju? Börje leit gætilega að framhlið veitingahússins, og það var engu likara en hann væri hræddur við, að honum væri veitt athygli. Vendela hraðaði sér að rúminu. Þar sá hún hann taka i hurðina á sportbilnum. Hann stökk inn i bilinn og setti hann i gang. Vendela hélt fyrst, að hann ætlaði að stinga af,enhann slökktiá vél- inni, fór út úr bilnum og gekk stórstigur til dyra. Andartaki siðar kom hann inn með farangurinn og reyndi að vera glaðlegur. — Hvernig liður madame? spurði hann. Svo gekk hann til hennar og tók utan um hana. — Ég hef litið i kringum mig, sagði hann. — Það er rómantisk- ur bar hérna niöri og sérréttur hússins er flamberuð fasanabringa með búrgundar- vini! Hún virti hann fyrir sér i laumi, en lét ekkert á sér bera. Hún kunni að látast, þegar þörf var á. Leyfum honum að hlaupa af sér hornin hugsaði hún. Hann leikur ekki á mig lengur! En upphátt sagði hún: — En hvað það litur vel út, elskan. Ég verð til eftir andartak. — Gott! Þá fer ég niður og panta handa okkur i glas... Um leið hvarf hann út um dyrnar. Skyndilega kom henni eitt til hugar. Hafði hann tekið brúnu töskuna með sér. Hún fór að glugganum og leit út i myrkrið. Hún sá gula sportbilinn aka á brott i birtu ljóskersins. Vendela skildi, hvað það merkti. Nú skildi hún i sjónhend- ingu, að þetta voru endalök á timabili ævi hennar. Sjötta skiln- ingarvitið hafði lengi varað hana við þessum degi... óttast, að það yrði ósigur... óttast taugaáfall. En nú var dagurinn runninn upp • • • Hún var unárandi yfir viðbrögðum sinum... Hún var sterk... Hún gat allt... Fyrst hugsaði hún um blaðið. Þar fyndi hún lausn gátunnar. Hún opnaði töskuna og tók upp alla hrúguna. Hún fletti þeim blað fyrir blað, unz hún fann það, sem hún leitaði að: Eftirlýst! Svo Börje var eftirlýstur og hafði ekki þorað að segja það! Skák dagsins Hvítur mátar í þriðja leik '1?UI9JH ezq ‘lexg z +a = IBxq ‘ iiea I 'Suiddia Jijja Umsjón Baldur Fjölnisson 9 Hún las lengra og undrun hennar jókst i sifellu. Börje var ekki eftirlýstur, heldur ung stúlka og vinur hennar... Ung sænsk stúlka... Erna! Það var óhugsandi! Það var algjörlega óhugsandi! Ernaá flótta frá lögreglunni? Dótjir hennar, sem hún hélt að væri i Stokkhólmi! Hún las þetta aftur. Nei, hér lék enginn vafi á. Þetta var Erna! Það var m.a.s. minnzt á Evrópumagasinið. Skartgripa- þjófnaður... og bill... litill, gulur sportbiil. Gat það verið guli sportbillinn, sem Börje hafði ekið á brott i rétt áðan? Var þeim bil stolið i Paris? Hún skildi hvorki upp né niður. Þetta eralltmérað kenna sagði hún við sjálfa sig. Ég hef brugð- ist... brugðist sem móðir... Samvizkubitið heltók hana. Nú varð hún að hugsa! Svo varð hún að hefjast handa. Vendela Trana-Davidson eltist um mörg ár á næstu minútum... ekki i útliti, en samt var þetta furðuleg fróun. Það hafði nú verið erfitt að leika hlutverk ungrar konu. Hún leitaöi i farangrinum til að vita, hvort hún fyndi fleira til að fara eftir. Hvers vegna hafði Bör je farið? Hvað vissi hann um Ernu. Voru einhver tengsl milli eftirlýsingarinnar um Ernu og Börje? Hún hellti öllu úr farangri hans á gólfið og hóf leitina. Ekki var það vænlegt á að sjá. Skyrtur, náttföt, snyrtidót, og... Vendela glennti upp augun... askja með byssukúlum.. tóm! Nú fann hún, að hún titraði öll. Hún skalf svo, að f jöldinn allur af bréfum féllu á gólfið. Simskeyti! Ekki aðeins eitt, heldur fleiri... frá Paris, frá Monte Carlo... Simskeyti frá manninum hennar, frá Victor... Hún þurfti að marglesa 'fyrsta skeytið, áður en hún skildi, hvað i þvi stóð. Simskeytið var sent til Getraunaspá Alþýðublaðsins: Margir útisigrar Sérfræöingur Alþýðu- blaðsins i getraunum er aftur kominn til starfa, en sem kunnugt er sá að- stoðarmaður hans og lærisveinn um spána í siðustu viku. Utkoma að- stoðarmannsins var þokkaleg og velviðun- andi, hann hafði reyndar næst flesta rétta allra opinberra tippara islands og Bretlands. Þessum árangri hefur hann náð með þrotlausum æf ingum og heilabrotum en fyrst og fremst með því að fylgjast með læriföður sínum. Leikirnir þessa vikuna eru flestir heldur leiðin- legir okkur spámönnum. Við fyrstu sýn er allt fullt af útisigrum og á spá vorri eru helmingi fleiri útisigrar en heimasigrar. Slíkt er tæpast eðlilegt og heldur óliklegt, en við lát- um skynsemina ráða og breytum engu. I 16. leikviku komu fram 2 seðlar með 11 rétt- um og var vinningur á hvorn 387.500 krónur. 40 raðirvoru með 10 rétta og var vinningur á hverja röð 8.300 krónur. Birminghain-Everton. Þessi leikur er næsta öruggur. Everton leikur beztu knatt- spyrnuna á Englandi um þessar mundir og vinnur sannfærandi sigra. Otisigur. Chelsea-Norwich. Chelsea vann sannfærandi sigur á Olfunum um siðustu helgi og það á útivelli. Norwich vann einnig góðan sigur a Liverpool á heimavelli sinum. Þess ber að geta, að til þessa hefur Norwich aöeins unnið einn leik á útivelli en frammistaðan á heimavelli þeim mun betri. Við spáum jafntefli en heima- sigri til vara. (Fyrsti tvöfaldi leikurinn). Coventry-Arsenal. Coventry er i öldudal þessar vikurnar en Arsenal á uppleiö. Bæði eru liðin i fremstu vfglinu fyrstu deildar, i 3. —7. sæti. Við spáum jafntefli en útisigri til vara. Derby-Bristol City. Bristol liðið hefur enn ekki unniö leik á útivelli og er ekki sérstaklega sterkt um þessar mundir. Liðið hefur þó náð sér upp af botninum i siöustu leikj- um og þvi hætlaá.aö leikmenn- irnir slappi af. Derby er óút- reiknanlegt lið en leikur skemmtilega knattspyrnu þeg- Leikir 17. desember 1977 Birmingham - Hverton Chelsea - Norwich Coventry - Arsenal Derby - Bristol City Ipswich - Leicester Leeds - Manchester City Liverpool - Q.P.R...... Man. Unitcd - Nott’m For. Middlesbro - Aston Villa Newcastle - Wolves W.B.A. - West Ham Charlton - Bolton...... ar leikmennirnir ná saman. Heimasigur. Ipswich-Leicester. Frammistaða Leicester er ekki gæfuleg i vetur. Liðið er nú i neðsla sæti ásamt Newcastle. í niu leikjum á útivelli hefur Leicester aðeins íengið þrjú stig. Við spáum þvi, að ekki bætist i það safn að þessu sinni. Heimasigur. Leeds-Manchester City. Þetta verður hörkuleikur enda sterk lið bæði. Jafntefli virðast likleg úrslit, en til vara spáum við jafntefli. (Þriðji tvöfaldi leikurinn) Liverpool-QPR. QPR hefur ekki unnið leik á útivelli á þessu keppnistimabili og um leið má minna á góöan árangur Liverpool. Heimasigur. Manchester United -Nottingham Forest. Þetta er leikur vikunnar. Forest er enn á toppinum, en baráttan við Everton er hnifjöfn og spennandi. Frammistaða United hefur valdið áhangend- um liðsins sárum kvölum, en liðið hefur þó sjaldan brugðist á heimavelli. Við spáum útisigri. Middlesbro-Aston Villa. Leikmenn Villa hafa verið ótrúlega óheppnir i vetur, flestir beztu leikmennirnir hafa meiðst meira og minna. Liðið er samt gott og þeir sækja tvö stig til Middlesbro á laugardaginn. Newcastle-Wolves. Eitthvaö aðeins virðist Newcastle vera að hreyfa sig á botninum. Það er þvi ekki að vita nema liðið nái stigi á móti lélegu liði Úlfanna. Útisigur til vara. (Fjórði og siöasti tvöfaldi leikurinn) WBA-West llam. WBA ætti að sigra þennan leik nokkuð auðveldlega þó.svo liöið hafi verið i nokkurri lægð að undanförnu. Charlton-Bolton. Bolton er langefst i annarri deild og Bolton er bezta liðiö. Charlton hefur að visu aðeins tapað einu stigi á heimavelli sinum en við gerumst svo djarf- ir að spá útisigri á laugardag- inn. —ATA 1 1 X I 2 IKl pr 55 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.