Alþýðublaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 C§ 11 3*1-89-36 Harry og Walther gerast bankaræningjar An elegant safe-crackei, two would-be con men and a dedkated do-gooder, in a race to rob the toughest safe in the world. Frábær ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope, sem lýsir á einstakan hátt ævintýralegum atburðum á gullaldartimum i Bandarikjunum. Leikstjóri: Mark Rydell. Aðalhlutverk úrvalsleikararnir: Elliot Gould, James Caan, Michael Cainc, Diane Keaton. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Nemendaieikhús Leiklistarskóla Islands Sýnir leikritið: VIÐ EINS MANNS BORÐ eftir: Ternce Rattigan i Lindarbæ. 5. sýn. föstudag 16. des. kl. 20.30 Sfðasta sinn Leikstjóri: Jill Brooke Arna- son Miðasala i Lindarbæ frá kl. 5, daglega. *S 1 ■ 15-44 Jonny Eldský ionnnY FiREHLHiin AHATESTORy c/:»3 VVJCft ■■Virf.íXWJ Hörkuspennandi ný kvikmynd i iitum og með islenzkum texta.um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dög- um. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS . „> Simi 32075 Baráttan mikla SA EKSPIOSIVSOM MORCENDAGENS ^ NYHEDER SlAGEf Byssumaðurinn The Shootist Hin frábæra „Vestra” — mynd með John Wayne i aðalhlutverkinu aðrir leik- arar m.a. Lauren Bacall, James Stewart. ISLENZKUR TEXTI Þctta er hressandi mynd I skammdeginu Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins i örfá skipti. Ný japönsk stórmynd með ensku tali og islenzkum texta, — átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd styrjalda. Leikstjóri: Satsuo Vamamoto. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABÍÓ 3* 3-11-82 Bleiki Pardusinn The Pink Panther Leikstjóri Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sextölvan "I’ni not feeling myself t tonight" Félagsstarf eldri borgara Reykjavik Jólafagnaður verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 17. des. ’77 og hefst kl. 14:00 (kl. 2:00 e.h.) Dagskrá: Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur, stjórnandi Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Einsöngur: Margrét Halldórsdóttir, við hljóðfærið: Sigfús Halldórsson tónskáld. Ljóð Drifu: Geirlaug Þorvaldsdóttir les. Jórunn Viðar leikur á pianó. Dans: Nemendur frá Dansskóla Sigvalda. Tvisöngur: Hlif Káradóttir og Sverrir Guðmundsson, við hljóðfærið: Gróa Hreinsdóttir. Helgileikur: Nemendur frá Vogaskóla, stjórnandi: Þorsteinn Eiriksson, prestur: sira Þórir Stephensen. Almennur söngur, við hljóðfærið Sigriður Auðuns. Kaffiveitingar. Reykvikingar 67 ára og eldri velkomnir. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Bráðskemmtileg, fjörug og djörf, ný ensk gamanmynd i litum. Barry Andrews James Booth Sally Faulkner ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 3-5-7-9 og 11. GAMLA BIO ódysseifsferð árið 2001 Hin heimsfræga kvikmynd Kub- ricks, endursýnd að ósk fjöl- margra. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Sími50249 Þú lifir aðeins tvisvar. (You only live twice) James Bond mynd meö Sean Connery. sýnd kl. 9. Eltingaleikur vid skottid Fóru að brýna busana! Fóru að brýna busana! Fyrirætlanir stórnvalda um afgreiðslu fjárlaga eru nú smátt og smátt að koma i ljós. Þetta virðist þó hafa verið erfið fæð- ing og alveg sérstaka athygli hlýtur að vekja, að stjórnarand- stöðunni hefur i reynd verið bægt frá að kynna sér nauösyn- leg gögn og þar með svipt eðli- legum möguleikum til að reikna fjármáladæmiö i heild. Fjármálaráðherra hefur nú tekið á sig rögg við að skera nið- ur útgjöldin og er vissulega gott um það að segja, svo langt sem það nær. Sérstaka athygli hlýtur að vekja fyrirætlunin um niður- skurð launaliða, rösklega 1.7 milljarðar ! Þetta erskýrtsvoút, að draga eigi úr eftirvinnu og öðrum aukagreiðslum. Hér vantar einn lið i rófuna, sem vissulega væri fróðlegt að landsmenn fengju nánari skil- greiningu á. Hverjir eru það, sem hafa verið svona þrúgaðir með eftirvinnu, og svo þeír, sem hafa hlotið aukagreiðslurnar? Og við hvað hefur þetta fólk verið að starfa? Engin ástæða er til að draga i efa, að á stundum sé þess þörf, að eftirvinna sé innt af höndum. Samt virðist nú sú upphæð, er nefnd er, vera svolftið meira en skitur i augnakrók! Við þetta bætist svo, aö hér er aðeins tal- að um, að draga úr yfirvinnu og öðrum aukagreiðslum! Full ástæða er til aö spyrja enn. Hversu miklu nemur iheild yfirvinnanog aukagreiöslurnar, sem nú á að draga úr? Vitað er og viöurkennt, að ýmsir háttsettir ráðamenn i sjálfu stjórnarráðinu og undir handjaðri fjármálaráöherrans sjálfs, hafa fengið undanfarið greiðslur fyrir ómælda yfir- vinnu. Þetta þýðir, að viðkom- andi hafa ekki þurft að leggja fram nein skilriki fyrir þvi að þeir hafi unnið neitt annað en venjulegan vinnudag, eða svo hlýtur almenningur að álykta. Fróðlegt væri að fyrirhitta einhvern vinnuveitenda, annan en rikið, sem réði hátekjumenn upp á slik kjör. Og hvað svo um allt huldufólkið i stjórnkerfinu, sem skiptir hundruðum? Hér er áttvið fólk,sem hefur veriö ráð- ið til einhverra óskilgreindra starfa án þess að nokkur heim- ild væri fyrir ráöningunni! Varla verður annað sagt en að slikir verkhættir séu einkar ó- viöfeldnir bæði fyrir húsbændur og hjú. Telja verður að næsthæsti nið- urskurðarliðurinn orki langtum meira tvimælis, en þar er áætl- að að lækka útgjöld vegna lyfja og sérfræðiþjónustu um hálfan milljarð. Þetta kemur vitanlega fyrst og fremst niöur á þeim, sem hafa við að striða heilsubrest i einni eða annarri mynd. Þama er þvi ekki ráðist á háan garö, að þyngja byrðar hinna sjúku. Torvelt er að hugsa sér, aö ein- hver annar kostnaðarliður heföi ekki átt að vera nærtækari og stórum mannlegra viöhorf, að hlifast i lengstu lög við öðru eins. Odciur A. Sigurjónsson Vant er að sjá —enda ekki út- skýrt — að niðurskurður á liðn- um óviss útgjöld sé annað en hrein sýndarmennska og trú- lega þannig til kominn, að bund- ið hefur verið fyrir augun og visifingur verið rekinn út i loft- ið. Ef nafnið á liönum er rétt, sýnist það beint fram hlægilegt, að leggja til að skera niður um tiltekna upphæð það, sem ann- ars er með öllu óvist hverju kann að nema! Eflaust sakna ýmsir þess, að ekki hefur verið lagt til að dr aga nokkuð úr risnukostnaði stjorn- valda. Vel má vera að það hefði ekki hossað afar hátt, en hefði þó sýnt viðleitni, sem erfitt var að vanmeta, þegar sparnaðar er þörf sem óumdeilanlegt er. Tekjuöflun. Þegar sleppir niðurskurðin- um, sem reyndar virðist vera, að fráteknu 1. og 2. lið, handa- hófskenndur reytingur, eru á- formin litilla sanda og sæva. Sjúkratryggingargjaldið, sem nú er ætlað að tvöfalda, meö flötum skatti á brúttótekjur mun eflaust koma allþungt nið- ur á þeim, sem minna mega sin. Eðlilegra hefði sýnzt að inn- heimta þennan nærfellt tveggja milljarða skatt i öðru formi, t.d. sem tekjuskattsviðbót hjá þeim sem hafa sómasamleg laun. Skyldusparnaðurinn er vitan- lega ekki annað en lögbundin lántaka rikissjóðs og hlýtur þvi sem önnur lán aö vera skamm- góður vermir, sé annars ætlunin að endurgreiða. Liklegt má telja, að gengið verði þannig frá hnútum, að þessi lögboðnu lán verði verð- tryggð og þá mun trúlega koma i ljós, að þegar kemur að skuldadögunum, hafi þau vafiö rækilega upp á sig. Allir vita, aö hin svokölluðu verðtryggðu spariskirteini sem rikið hefur verið að drita út i tima og ótima til misþarfra framkvæmda, nema nú með verðbótum tugaföldum fjárhæð- um miðað við nafnverð. Þykj- ast ýmsir sjá þess mót að seint verði rikið fært um að endur- greiðaþauá annan veg en þann, að gefa sifellt út nýja flokka, til að höggva i kostnaöinn viö end- urgreiðslurnar! Slikir „tekjuöflunarliðir” likj- ast þessvegna mest þvi að pissa i skóinn sinn, tilað yla sér á fót- unum á kaldsamri vegferð um torgenga vegi. Þannig hljóðar nú i stórum dráttum Matthiasarguðspjalliö, árgerö 1977/1978. f HREINSKILNI SAGT hasUM lif Grensásvegi 7 Simi 82655. fi?l RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^seudur ! AUGLYSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.