Alþýðublaðið - 03.01.1978, Page 3
■ Þriðjudagur 3. janúar 1978
Hvað segja verkalýdsforingjar um áramótin?
Gunnar Kristmundsson, forseti
Alþýðusambands Suðurlands:
Hótunum rikis-
valdsins verður
svarað af
fullri hörku
Ariö hófst meö undirbUningi
nýrra kjarasamninga sem stóö
fram eftir vetri og endaöi meö
samræmingu á kröfugerö og
samþykktum flestra verkalýös-
félaga og sambanda um landiö
allt, er byggöist á þeirri baráttu-
einingu sem myndaöist á ASl
þinginu frá árinu á undan.
Samningaþófiö stóö svo i marg-
ar vikur og endaöi meö hinum
svokölluöu Sólstööusamningum,
eins og allir vita. Samstaöan var
góö hér á Suöurlandi, bæöi um
yfirvinnubanniö og dagsverkföll-
in og hafa bæöi launþegar og at-
vinnurekendur dregiö slnar
ályktanir af þvi. Um samningana
sjálfa þarf ekki margt aö segja,
þeir eru öllum kunnir og almennt
voru menn hressir aö lokinni
undirskrift og sammála um aö
varnarbaráttu undangenginna
ára heföi veriö smiiö i öfluga
sókn.
Framhaldiö þekkja menn.
veröhækkanir hafa duniö yfir en
veröbótarvisitalan heldur nokkuö
i horfinu. Siöan var samiö viö
BSRB og þá kom i ljós aö ASI
fólkiö var ekki lengur sam-
keppnisfært hvaö laun snertir og
frammi fyrir þvi stöndum viö nii
á hinu nýbyrjaöa ári. Og um leiö
hótunum frá rikisvaldi um skerö-
ingu á hinum umsömdu launum
sem af sjálfsögöu veröur aö svara
af fullri hörku ef af veröur.
Verkafólk i landinu veröur þvi
aö halda vöku sinni og samstööu á
þessu kosningaári. Finna kannski
aörar leiöir til kjarabóta en
Framhald á bls. 10
Gunnar Kristmundsson
Jón Helgason formaður
Einingar á Akureyri:
Baráttan heldur
áfram til
fulls sigurs
Þegar ég svara þessum spurn-
ingum I stuttu máli, hlýt ég aö
svara aö þróunin hafi veriö
jákvæö launafólki, enda allar ytri
aöstæöur ekki veriö betri um
lengri tima. Þaö tókst aö snila
þróuninni viö, aö i staö kjara-
skeröingar á undanförnum árum,
tókst aö auka kaupmátt launa
nokkuö á árinu, eöa um 8-9%.
SU launajöfnunarstefna sem
Sigfinnur Karlsson,
forseti Alþýðusambands Austurlands:
Láglaunastefnuna í verki
Þegar maður rennir huganum
yfir árið sem var að liða og tekur
á sjónskifuna verkalýðsmál,
koma upp i hugann samningarnir
frá siðast liðnu sumri og aöallega
þrénnt i þvi sambandi. I fyrsta
lagi samstaða allra sérsamband-
anna innan ASI, þó með smá
undantekningum, um það að búa
sem bezt i haginn fyrir láglauna-
fólk og reyna að stuðla að sem
mestum kauphækkunum hjá þvi.
Þó að minu mati sé allt of litið
gert til að jafna launamismuninn
sem er óhugnanlega mikill innan
sömu launahópanna. Láglauna-
stefnan þarf að vera framkvæmd
i verki, en ekki nota hana sem
eitthvert flott orðsprok. I ööru
lagi vildi ég minnast á siðustu
sjómannasamninga sem marka
merk timamót i sambandi við
samninga sjómanna og færa þá
nær þvi að samið sé viö þá eins og
aöra launahópa. I þriðja' lagi verð
bótaraukinn. Þetta atriði er nýtt i
samningum og verðlagsbætur
þessar fela i sér m.a. að greiddur
er sérstakur verðbótarauki fyrir
hvert þriggja mánaða timabil,
þannig að reiknuð er Ut meðaltals
verðbótarvisitala sem gilt haf ði á
liðnum þremur mánuðum og bætt
við næsta þriggja mánaða timabil
á eftir. Þetta er mikilvægt atriði
fyrir launafólk þvi þarna kemur
inni kerfið uppbótin sem hvarf út i
verðlagið óbætt áöur.
Margt fleira gæti ég sagt, en
svona i simtali ætti þetta aö
nægja. Aðalverkefni næsta árs
verða sjálfsagt margbreytileg.
Þó vildi ég þetta sagt hafa. Allir
launþegar i landinu, hvar sem
þeireru i pólitik.verða að standa
sameinaðir aö þvi aö verja rétt og
launabætur sem náðust i siðustu
samningum. Einnig að standa
fast saman og mótmæla öllum
árásum á verkalýðshreyfinguna
og þá dettur mér i hug árás og
ásælni rikisstjórnarinnar á lif-
eyrissjóði verkafólks, sem rikis-
stjórnin hefur nú með lögum svipt
40% aftekjum sinum til eigin ráð-
stöfunar. Athuga þarf gaumgæfi-
Framhald á bls. 10
Jón Helgason
ASI beitti sér fyrir bar nokkurn
árangur og skilaði sér betur i siö-
ustu samningum en oft áöur.
Þetta allt ber aö þakka og virða.
En sú barátta var og er ekki
auöunnin, viö erum veiöimanna-
þjóðfélag, þar sem hver og einn
keppist viö að draga til sln sem
stærstan hlut úr þjóöarbúinu og
þar kemur einnig til eöli villidýrs
ins, aö taka og síundum meira en
þörf gerist.
Þegar þetta allt kemur til, svo
og athafnalitil rikisstjórn, og
verndari slikra afla sem lltið hef-
ur aöhafzt til aö stööva verðbólg-
Framhald á bls. 10
Stórt framfaraspor...
Landsýn og Samvinnuferðir hafa tekið upp samstarf og
leggja nú saman starfskrafta sína og sambönd til þess að
geta veitt sem greiðasta, ódýrasta og fullkomnasta íslenska
ferðaþjónustu, um allan heim. Þessar ferðaskrifstofur eru
reknar af tveimur stærstu almenningssamtökum í landinu,
samvinnufélögunum og launþegasamtökunum. Enginn vafi
er á því að með þessu samstarfi ferðaskrifstofanna er stigið
eitt stærsta framfaraspor í íslenskum ferðamálum. Með
samstarfi sínu standa Landsýn og Samvinnuferðir ólíkt
betur að vígi en áður til að veita landsmönnum betri og
ódýrari ferðaþjónustu.
Framvegis sem hingað til annast skrifstofurnar hvers
konar ferðaþjónustu, auk skipulagðra ferða útlendinga til
landsins og fyrirgreiðslu við þá.
Samvinnuferðir
Fastar hópferðir verða farnar á næsta ári reglulega til:
KANARÍEYJA, COSTA DEL SOL, JÚGÓSLAVÍU,
ÍRLANDS, LONDON, NORÐURLANDA.
Þar sem hagsýni og hagkvæmni eru fyrir hendi, eiga
nútíma vinnubrögð og tækni að geta gert fólki kleift að
ferðast áhyggju- og óþægindalaust. Góðar ferðir eiga að
geta verið öllum viðráðanlegar ef þær eru skipulagðar rétt
og með hliðsjón af efnum og ástæðum.
Landsýn og Samvinnuferðir óska félagsmönnum
verkalýðs- og samvinnuhreyfingar og öllum öðrum
viðskiptavinum sínum gleðilegs nýárs og þakka samstarf og
samfylgd á liðnu ári.
AUSTURSTRÆTI 12 REYKJAVIK
H LANDSYN
SKOLAVORÐUSTIG 16 REYKJAVIK