Alþýðublaðið - 03.01.1978, Side 5
asss" Þriðjudag
ur 3. janúar 1978
5
MINNINGARORÐ:
A sólrikum sumardegi kemui
fáum i huga nistingskuld
vetrarstormsins, jafnvel þót
haustiö leiki einskonar forleik
okkur til viðvörunar, kemui
stormurinn ávalt á óvart.
Fregnin sem barst um byggö
ir landsins, á sjálfum degi fagn
aöarins, kom eins og iskölc
vatnsgusa yfir þá er þekktu
Valgarö Haraldsson. Hér vai
enginn forleikur leikinn og eng
in viövörun gefin. A örskammn
stundu var vinur okkar Val-
garöur Haraldsson allur. Þaö er
komiö skarö sem erfitt veröur
aö fylla i.
Máttvana setjumst viö niöur
og störum spurulum svip hverl
á annaö. Margar spurningar
vakna I hugum okkar á þessari
stundu. Ein af þeim fyrstu er
þessi: Er þetta enn ein sönnum
þess, aö enginn veit hver næstur
veröur?
Viö rif jum upp kynni okkar af
vininum sem nú hefur kvatt
þennan jaröneska heim. Upp
koma margar myndir. Myndir
sem viö viljum varöveita, i hug-
um okkar, vegna þeirrar ein-
lægni og nærfærni sem i þeim er
og voru einkenni Valgarös i allri
framkomu og öllu viömóti hans
viö aöra. Þannig munum viö
varöveita mynd hans og þannig
mun hann vera meö okkur
áfram, hlýr og viöfelldinn.
Oftsinnis komu mér i huga
vinnubrögö Iistamannsins, t.d.
skáldsins, sem fleygir örkinni
áöur en smiöin telst full unnin,
verkiö full skapaö, þegar ég sá
Valgarð vinna eða ég haföi meö
höndum þaö, sem hann haföi
unniö. Valgaröur Haraldsson
bar ekki sæmdarheiti lista-
mannsins, en öll hans vinna bar
þess vott, aö hér var aö störfum
maöur sem lagöi sig allan fram.
Viröing hans fyrir vinnunni var
slik að til fyrirmyndar var.
Valgarður
Haraldsson
frædslustjóri
Fæddur 23. sept. 1924 — Dáinn 25. des. 1977
Skóla- og fræöslumál voru
jafnan Valgaröi hugleikin, enda
hefur hann starfaö óslitiö aö
þeim málum, i hartnær þrjátfu
ár. Fyrst sem kennari og slöan
sem náms- og fræöslustjóri.
Valgaröur Haraldsson var gott
dæmi um mann sem óx meö
hverju verkefni er hann glimdi
viö og voru falin æ stærri og
stærri og vandasamari störf
meö hverju árinu sem leiö.
Námsstjórastörfin voru oft
erfiö, löng og ströng feröalög á
stundum, enda umdæmiö stórt,
vestan frá Hrútafiröi og austur
á Langanes. Ég hygg að nem-
endum hafi veriö ljúft aö fá hinn
góðlega og skemmtilega náms-
stjóra i heimsókn.
Þegar Valgaröur tók viö stööu
fræöslustjóra Noröurlandsum-/
iæmis eystra, fyrir rúmum
;veimur árum, breyttust störfin
nokkuö frá námsstjórastörfun-
um. Vann hann þá meira á
skrifstofu embættisins, aö svo
kölluöum „pappirsverkefnum”
enda var fræöslustjórunum ætl-
aö aö vinna sum störf sem
menntamálaráöuneytið annaö-
ist áöur, ásamt fyrri störfum
námsstjóranna og aö móta nýja
fræösluskrifstofu, með öllu þvi
er henni tilheyrir. Mér er full-
kunnugt um þaö, aö verkefni
þau er Valgaröur fékkst viö sem
fræðslustjóri, voru bæöi stór og
erfiö. Nægir þar til aö nefna
fjárskortinn og óvissuna sem
háö hefur fræösluskrifstofum
landsins til þessa. Ollum er til
þekkja, er þaö fullljóst, aö Val-
garöur lagöi sig allan fram til
þess aö draumur allra skóla-
manna megi rætast, þ.e.a. sjá
öfluga fræöslu-, sálfræði- og ráö-
gjafarþjónustu risa hér á
Noröurlandi. Hefur Valgaröur
lagt aö baki langan og strangan
vinnudag og ekki séö eftir kröft-
um sinum til þessa máls. Val-
garöur var g jörkunnugur öllu er
laut aö menntamálum þessa
lands og var góöur fulltrúi
landsbyggöarinnar á þeim vett-
vangi. Mér er nær aö halda, aö
menntamálaráöuneytiö hafi
ekki haft betri starfsmann I sin-
um rööum, aö öllum öörum
ólöstuöum.
Meöan Valgaröur var náms-
stjóri og viö hjónin bjuggum i
Skagafirði og Hrisey, gisti hann
nokkrum sinnum hjá okkur, á
feröalögum sinum. Þægilegri
gest var ekki hægt aö hugsa sér,
skilningsrikur og þakklátur
fyrir hvert lítilræði sem fyrir
hann var gert.
Valgarður Haraldsson var
sannur jafnaöarmaöur og vann
margt óeigingjant starfiö fyrir
jafnaðarstefnuna og Alþýöu-
flokkinn.
Félagslyndur var Valgaröur i
rikum mæli og var ánægjulegt
meö honum aö starfa. Glaövær
og einlægur, en umfram allt
traustur félagi. Starfaöi hann
mikiö fyrir samtök kennara á
Noröurlandi. Ritstýröi hann riti
kennara „Heimili og skóli” frá
þvi snemma á árinu 1973. Jafn-
an var Valgaröur boöinn og bú-
inn aö starfa aö málefnum
kennara og taldi sig ávallt I
þeirra hópi.'
Valgarður Haraldsson var
kvæntur Guönýju Margréti
Magnúsdóttur og áttu þau þrjár
dætur, ölöfu Völu, Jóninu og
Margréti Ir.
Alltaf þótti mér notalegt aö
heimsækja þau hjónin, Guöný
hispurslaus og hressileg og Val-
garöur eins og ég hef áöur lýst,
indæll I alia staöi.
Orö min megna litiö, ykkur
ástvinum hins látna, til styrkt-
ar, á þessari stundu sorgar og
myrkurs. Biö ég þess aö hin
styrka hönd Ðrottins megi leiöa
ykkur út úr myrkri sorgarinnar
og vernda I framtiöinni.
Guöný Margrét Magnúsdótt-
ir, þér og dætrum þínum,
tengdasonum og barnabörnum
þinum, votta ég mina dýpstu
samúö.
Ingvar Ingvarsson.
UNDIRALDAN
sem aldrei féll
t Morgunblaöinu 21. desem-
ber sl. mátti lesa innrammaða
frétt sem bar yfirskriftGylf i náöi
kosningu þrátt fyrir klofning hjá
Alþýöuflokknum”.
Já þráttfyrir klofning o.s.frv.
Hversu oft hefur ekki
Morgunblaöiö og annarra
flokka blöö smjattaö á klofningi
I Alþýöuflokknum.
En hvaö skyldi nú vera á
seyöi? Þaö er ekki alvarlegra en
kosning fulltrúa I Noröurlanda-
ráö. Fulltrúi hefur veriö Gylfi
Gíslason I mörg ár og gegnt þvi
meö sóma eins og alþjóö er
kunnugt og ætlaöi hann ekki aö
skorast undan aö gegna þvi
starfi áfram. En i ljós kom
samkv. frétt blaösins aö tveir
þingmenn Alþýöuflokksins voru
aö malla viö þingmenn eöa
menn úr öörum flokkum um
kjör á fulltrúa i Noröurlanda-
ráö. Sá útvaldi telur blaöiö aö
áttheföi aö vera Magnús Torfi,
en þess I stað hefur annar
Alþý ðuflokksmaðurinn máske
fengiö aö vera varaskeifa
MagnúsarTorfa, fréttin teluraö
Bolungarvikurþingmaöurinn
hafi spillt Vessu drengskapar-
bragöi jafnaöarþingmannanna.
Ókunnugir spyrja, hvaö er aö
þeim Eggert Þorsteinssyni og
Jóni Armanni Héöinssyni aö
vera meö svona kjánaskap?
Ekki er þaö aö öllu leyti á
valdi annarrra en þeirra E.G.
og Jóns Armanns aö svara, en
ætla má aö þetta sé framhald af
fýlu þeirri sem greip þá eftir út-
komu prófkjörs flokksins er
fram fór fyrr I vetur, en i þeim
kosningum valdi fólkiö þá ekki i
þau sæti er tilgreind voru. Þaö
ermannlegtaösárnaósigur. En
ef þaö er undirrót kjánaskapar
þeirra félaga er slikt ekki karl-
mannlegtogþvisiöurbendir þaö
til aö þeir þingmennimir séu
góöir lýöræðissinnar.
A slöasta flokksþingi voru
reglur samþykktar um prófkjör
um val á fólki til framboös á
lista til alþingis og borgar-
stjórnarkosninga. Sennilega
ha|a báöir umræddir alþingis-
menn samþykkkt þessa
breytingu ogþá taliö hana aukin
lýöréttindi sem og einnig er. En
einu breytti hinn nýi siöur og
þaö var aö mosagrónir alþingis-
menn gátu ekki lengur þrýst sér
inn i efstu sæti I gegnum innsta
hring flokkskerfisins og þegar
margir eru um bitann veröa
einhverjir aö láta I minni pok-
ann og þá kemur til manndóms-
ins aö taka ósigrinum, ganga til
sigurvegarans og óska honum
velfarnaöar og bjóöa liö sitt,
hugur og hönd á aö fylgja mál-
efninu eftir sem áöur.
En aö tala um aö ekki sé hægt
aö starfa framvegis vegna þess
aö timinn fari i aö útvega sér
vinnu, þegar þingsæti er tapaö,
er kátbrosleg figúra. Hvaö má
hinn óbreytti hópur segja sem
sagt er aö vinna fyrir málefniö
(þingmanninn) þegar mest
liggur viö já og helst leggj a aur a
I baukinn ef hægt er. Þvi ekki
fást altént ódýrar auglýsingar
og þessháttar nauðsynjar. Um
þá smámuni hvort þingflokkur
jafnaöarmanna kysi Gylfa Þ.
Gislason eöa ekki I Noröur-
landaráö er alveg auka atriöi,
hann var búinn aö vera I ráöinu
Islenzkum jafnaöarmönnum ti
sóma og veröur þaö eins fram-
vegis.
En ekki þurftu tvímenn-
ingarnir aö vera aö reka i hann
stiklana, ekki var hann I kjöri
viö prófkjörin, nei i kjölvatninu
gætu veriö mannætuhákarlar,
enda búiö aö lenda I því aö vera
formaöur Alþýöuflokksins um
árabii og sætt þvi sem fleiri i
þeirri stööu aö vera klóraöur i
bakiö ekki slöur af sinum sam-
starfsmönnum, sennilega þótt
hann skyggja á sig i strekkingu
þeirra I hærra þrep.
Þab er máske ekki til þess aö
vera aö skipta sér af spjalli
þessara félaga minna viö
Morgunblaðiö en mér fannst
þaö varla geta kjurt legiö aö
segja ekki félögum minum eins
og mér býr 1 brjósti. Einhvers-
staöar er i gömlu tungutaki
málsháttur: „Sá er vinur sem
til vamms segir” Þó
svona smá brölt hafi oröiö
öðrum flokkum til athlægis,
skaöar slikt Alþýöuflokkinn
ekki, en augljóstaf hvaöa rótum
þaö er runniö. Sókn Alþýðu-
flokksins verður ekki stöövuö.
Margt ungt fólk hefur þegar
verið kosiö af fólkinu á lista
flokksins i næstu alþingis-
kosningumypennar ýmissa hafa
hrært uppi fúafenjum þjóö-
félagsins en hærra á sú alda
eftir aö rísa sem þegar er hafin
og mun brjóta bölkletta þjóö-
arinnar.
Gleöilegt ár, þakka þau liönu.
Einn frá aldamótum
r
Sýning um fljúgandi
diska í Kaupmannahöfn
Um þessar ntundir stendur
yfir sýning i Kaupmannahöfn er
viö kemur „fljúgandi diskum”,
eöa fljúgandi furöuhlutum. Sýn-
ingin er skipulögö af sérstakri
upplýsingaskrifstofu
Skandinaviu um fljúgandi
furöuhluti og borgarráö Kaup-
mannahafnar og þar má sjá
yfir 100 ljósmyndir meö „fljúg-
andi diskum” og öörum álika
fyrirbærum. Formaöur skandi-
navisku upplýsingaskrifstof-
unnar, Fiemming Ahrenkiel,
sagöi viö opnun sýningarinnar,
aö mcö fljúgandi furöuhlutum
væri átt viö „óskilgreinda fljúg-
andi hluti, sem þrátt fyrir ná-
kvæmar rannsóknir færra
manna, væri ekki hægt aö skýra
sem þekkt og eölileg fyrir-
bæri”.
— Ég vona aö þessi sýning
gefi nokkuð ljósari hugmynd um
þessi fyrirbæri. Viö höfum fyrir
löngu lifað þá tima þegar talaö
var um þessi fyrirbæri sem
„fljúgandi diska meö grænum
mönnum innanborös”, sagöi
Flemming.
Skandinavlska upplýsinga-
skrifstofan um fljúgandi furöu-
hluti hefur á 20 ára ferli safnaö
meira en 3.000 skýrslum um
fyrirbæri þessi. Þá má geta þess
aö á sýningunni verður sýnd I
tvigang bandarlsk kvikmynd
um fljúgandifuröuh luti, sem er
sögö vera heimildarmynd um
byggingu athugunarstöövar
fyrir fljúgandi fyrirbæri. Mun
þetta i fyrsta sinn sem kvik-
myndin er sýnd utan Ameriku.
(Endursagt úr Aktúelt)
--------------^
Ein mvndanna á sýningunni: fljúgandi diskur. Lunia lesendur Al-
þýðublaðsins ef til vill á myndum af slikum farartækjum eöa litlum
skritnum grænum mönnum með perur upp úr höfðinu?