Alþýðublaðið - 03.01.1978, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 03.01.1978, Qupperneq 8
8 alþýðu- Þriðjudagur 3. janúar 1978 bladið HEYRT, OG HLERAÐ Séö: Aö á mörgum plögg- um, sem berast frá hinu opinbera, er hinn svonefndi „nýkanselistill”, málfar, sem er illskiljanlegt, nema menn hafi lagt sig sérstak- lega eftir aö laera þettá tungutak. I tilefni af siíku plaggi hrökk út úr manni einum: „A&ur fyrr töluöu menn latinu. Nii geta þeir gert sig óskiljanlega á sinu eigin tungumáii.” ☆ / Tekiö eftir: AÖ margir hafa leitt hugann aö máli þvi, sem kom upp þegar skötu- hjú nokkur sökuöu Alfreö Þorsteinsson, borgarfull- trúa, um alvarlegt brot á hegningariöggjöfinni. 1 Bandarikjunum er þaö mjög tiökaö , aö hverskon- ar vandræöafólk sakar kunna menn um verknaöi afýmsutagi! þeim tilgangi aö hafa af þeim fé. Eftir þaö, sem kom fyrir Alfreö, hafa margir stjórnmála- menn og kunnir borgarar haft á oröi, aö nú hafi þessi plága skotiðiípp kollinum á íslandi, og aö þaö sé eins gott aö vera i tryggum kunningjahóp eða heima hjá sér, ef menn ætli aö skemmta sér eitthvaö. Það sé nánast ógjörnirigur aö verjast fólki, eins og hér um ræöir, ef þvi dytti I hug aö veröa sér út um peninga á þægilegan hátt. ■*•■ Lesiö: Aö nú skömmu fyrir áramótin hafi vöröur i Þere Lachaise kirkju- garöinum uppgötvað, aö litilli öskju meö jarönesk- um leifum söngkonunnar frægu, Mariu Callas, heföi veriö stoliö. Mikið lög- regluliö fór af staö til aö leita aö öskjunni, og fannst hún eftir nokkrar klukku- stundir i annarri gröf I kirkjugarðinum. ☆ Tekið eftir:Að á gamlárs kvöld setji margir grimur fyrir andlitiö, sem séu svo hræðilegar, aö þaö sé eng- inn munur á þeim sjálfum og grimunum á nýársdags- morgun. ☆ Tekiö eftir: Aö ýmsir stjórnmáiamenn telji þaö stuðning við neöanjaröar- hreyfingju svartra manna i Suður-Afriku að kaupa kol af stjórninni þar. Númer 1 alla daga öll kvöld Neydarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Sími 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 51100 — Sjúkrabfll sími 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir sfmi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. f Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Tekiö viö tilkynningum um' bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þuFfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugæslaí Slysavarðstofan: sTmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst I heimilis- laácni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöid-, nætur- og heigidaga- varzta, sími 21230. Hafnarfjörður Uppiýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. . Kópavogs Apótekopiööli kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. 'Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Landakotsspitali mánudaga oe föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19.30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16.30 og 19.30-20. Heilsuverndarstöð- Reykjavikur ki. 15-16 og 18.30-19.30. Hafnarbúðir kl. 14-17 og 19-20. Neýðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Ymislegt Oháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaöur fyrir böm n.k. sunnudag, 8. jan. kl. 31 Kirkjubæ. Aögöngumiöar viö innganginn. Kvenfélagið. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Heldur fund fimmtudaginn 5. janúar kl. 8.30 I félagsheimilinu, meðal annars verður spiluð félagsvist. Fjölmennið. Flokksstarfió Auglýsing um prófkjör í Kópavogi í samræmi við lög Alþýðuf lokksins um próf- kjör til undirbúnings við val f rambjóðenda við bæjarstjórnarkosningar og með skírskotun til reglugerðar um prókjör, sem samþykkt hefur verið af flokksstjórn Alþýðuflokksins verður efnttil prófkjörs í Kópavogi og mun prófkjör- ið fara f ram dagana 28. og 29. janúar n.k. Kjósa ber um 4 efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins til bæjar- stjórnar. úrslit prófkjörs eru því aðeins bindandi að frambjóðandi hljóti a.m.k. 90 atkvæði eða sé sjálf kjörinn. Kosningarétt hafa allir: sem lögheimili eiga í Kópavogi, og eru orðnir 18 ára og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum eða stjórnmálasamtökum en Alþýðuflokknum. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til bæjarstjórnar og hafa meðmæli minnst 15 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna í Kópa- vogi. Tillögur um framboð skulu sendar til Gunn- laugs Ó. Guðmundssonar Hlíðarvegi 42, Kópa- vogi og verða þær að hafa borizf honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 9. janúar 1978 en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar. Kjörstjórn FMhhsstarfM' ,■>«>' V" Skartgripir JolMtmrs llfiisson l.iua.iurgi 30 iB'imi 10 200 Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Reykjaneskjördæmi Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn- ingar o.f I. á skrifstof u minni að Óseyrarbraut 11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög- um og fimmtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis, sími 52699.Jón Ármann Héðinsson Prófkjör í Hafnarfirði. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- f lokksins í Hafnarf irði við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Próf kjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsf restur er til 9. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig f ram í eitt eða f leiri þessara sæta, — þarf að vera 20 ára eða eldri, — eiga lögheimili í Hafnarfirði og hafa að minnsta kosti 20 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokks- félögunum í Hafnarfirði. Framboðum skal skila til Jónasar Hall- grímssonar, Þrastarhrauni 1, Hafnarfirði, fyrir klukkan 24 mánudaginn 9. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið er að fá hjá prófkjörsstjórn, en hana skipa: Jón- as Ó. Hallgrímsson, Guðni Björn Kærbo og Guðrún Guðmundsdóttir. Kjörstjórn. Prófkjör í Keflavík. Ákveðið hef ur verið aðef na til próf kjörs um skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks- ins í Kef lavik við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Úrslit eru bindandi. Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978. Framboðsf restur er til 18. janúar næst kom- andi. Frambjóðandi getur boðið sig fram f eitt sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili i Kefla- vík og haf a að minnsta kosti 15 meðmælendur, og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu- flokksfélögunum í Keflavík. Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur- jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjörið gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal- heiður Árnadóttir, sími 2772, og Hjalti Örn Ólason, simi 3420. Kjörstjórn. Alþýðuflokksfólk Reykjavík 40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu- flokksins í Reykjavík verður haldinn að Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ Hafnarf jörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó- hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við- tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7. Dúnn Síðumúls 23 /ími 04900 Steypustððin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltækni h/f Simi á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.