Alþýðublaðið - 03.01.1978, Side 9
MbM Þriðjudagur 3. janúar 1978
9
sjonvarpM
Skalla-örninn
í skjaldar-
merkinu
í kvöld klukkan hálfníu er enn einn dýramyndaþáttur-
inn úr flokknum //Survival". Að þessu sinni er fjaliað
um norðurameríska örninn. Fugl þessi hefur trónað í
ameriska skaldarmerkinu í tvö hundruð ár og táknaði
i upphafi þær vonin sem bundnar voru við þá nýfengið
sjálfstæði þessarar brezku nýlendu.
Þýðandi og þulur myndarinnar í kvöld er Óskar Ingi-
marsson.
Fleiri
Utvarp
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Geir
Christensen byrjar lestur á
sögu um Grýlu gömlu,
Leppalúða og jólasveinana
eftir Guðrúnu Sveinsdótt.ur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Aður fyrr á
árunum kl. 10.25: Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn.
12.00 Dagskráin.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.40 ,,Hjá fræðslunni verður
ekki komizt” Þáttur um
alþýðumenntun, sem
Tryggvi Þór Aðalsteinsson
sér um. Lesari :Ingi Karl
Jóhannesson.
15.00 Miðdegistónleikar
Morguntónleikar kl. 11.00:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatiminn
Guðrún Guðlaugsdóttir sér
um timann.
17.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur
skákþátt. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Uagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tiikynningar.
19.35 Kannsóknir i verkfræði-
og r a u n v is i n d a d e i 1 d
Háskóla islands Helgi
Björnsson jöklafræðingur
talar um könnun á jöklum
með rafsegulbylgjum.
20.00 Kvintett i c-moll op. 52
eftir Louis Spohr.John Wion
leikur á flautu, Arthur
Bloom á klarinettu. Howard
Howard á horn, Donald .
MacCourt á fagott og Marie
Lousie Boehm á pianó.
20.30 Útvarpssagan: „Silas
Marner" eftir Georgc Eliot
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
, (15)
2 1.00 Kvöldvaka a .
Einsöngur: Elsa Sigfúss
syngur islenzk lög. Valborg
Einarsson leikur á pianó. b.
Bændahvöt áður fyrr — og
aftur nú. Steinþór Þórðar-
son bóndí á Hala i Suður-
sveit endurflytur ræðu, sem
hann hélt á menningarfél-
algsmóti i Austur-Skafta-
fellssýslu 27. okt. 1933. c.
Alþýðuskáld á Héraði
£igurður Ó. Pálsson skóla-
stjóri les kvæði og segir frá
höfundum þeirra, — annar
þáttur d. Haldið til haga
Grimur M. Helgason for-
stööumaður handrita-
deildar Landsbókasafnsins
flytur þáttinn. e. Kórsöng-
ur: Karlakórinn Visir á
Siglufirði sýngur Söng-
stjóri: Þormóður Eyjólfs-
son.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
llarmonikulög Arvid FlSen
og Holf Nylend leika gamla
dansa frá Odal.
23.00 A hljóðbergi „Vélmenn-
m' cm 060(10 off ír P o v
Bradbury. Leonard Nimoy
les.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skallaörninn I skjaldar-
merkinuÞáttur úr dýramynda-
flokknum Survival um norð-
ur-ameriska örninn. Fyrir
tveimur öldum var ákveöiö, aö
hann skyldi vera i skjaldar-
merki Bandarikjanna til tákns
um þær vonir, sem bundnar
voru við nýfengiö sjálfstæöi.
Þýöandi og þulur óskar Ingi-
marsson.
21.20 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni. Umsjónar-
maöur Sonja Diego.
21.40 Sautján svipmyndir aö vori
Sovéskur njósnamyndaflokk-
ur. 7. þáttur. Þýöandi Hallveig
Thorlacius.
22.55 Dagskrárlok
Fáránleg krafa? Er einhver
leiö til að uppfylla hana?
Einfaldasta leiðin er sú aö
vera með í happdrætti
SÍBS. Þar hlýtur fjórði hver
miði vinning. Alls verða
þeir 18.750 i ár - rúmar 324
milljónir króna. Mánaðar-
lega er dregið um heila og
hálfa milljón. Aukavinningur
í júní er Mercedez Benz 250
að verðmæti yfir 5 milljónir.
Það kostar aöeins 600 kr.
á mánuði að gera eitthvað
í því að fjölga happadögum
sínum í ár.
Happdrættisárið 1978 - Happaáriö þitt?
Happdrætti