Alþýðublaðið - 03.01.1978, Síða 10
10
Happdrætti Sjálfsbjargar
24. desember 1977
Aðalvinningur: FORD FAIRMONT nr. 37692
99 vinningar(vöruúttekt) kr. 10.000.- hver.
241 13359 25785
1622 14328 26562
1628 14378 26909
1675 14818 27283
1702 15362 28198
2072 15407 29348
2080 15434 29367
2157 15856 29772
3085 15948 31951
4103 16341 32035
4776 16369 32324
4918 16711 34282
5098 17204 36564
5561 17206 36623
5865 17670 36885
5924 17799 36941
6219 18337 37093
6907 19763 37560
6974 19924 37692 billinn
7330 20010 38190
7777 20911 38841
8127 21174 41004
9066 21193 41245
9218 21226 41414
9269 21852 41547
10743 22334 41717
10909 22618 41873
11309 22811 43134
12313 22819 44030
12379 23174 44169
12594 24395 44386
12844 25123 44598
12983 13296 25255 44845
STJORNUNARFELAG
ÍSLANDS
Þjóðfélagsleg markmið og afkoma íslendinga
Dagana 12.-14. janúar 1978 mun Stjórnunarfélag Islands
gangast fyrir ráðstefnu um ofangreint efni i Munaðarnesi.
Tilgangur ráðstefnunnar er gð fjalla um afkomu Is-
lendinga og gera þátttakendum grein fyrir sambandinu
miiii lifskjara og þjóðfélagsiegra markmiða, ennfremur
áhrifa stjórnar efnahagsmála og stjórnunar fyrirtækja á
afkomu þjóðarinnar.
Dagskrá:
Fimmtudagur 12. janúar.
kl. 20:30 Ráöstefnan sett: Ragnar S. Halldórsson formað-
ur SFÍ.
kl. 20:40 Þjóðfélagsleg markmið tslendinga: Dr. Gyifi Þ.
Gislason prófessor og alþm.
Föstudagur 13. janúar.
kl. 09:30 Er hagvaxtarmarkmiðið úrelt?: Jónas H. Haralz
bankastjóri.
kl. 10:00 Afkoma tslendinga og stjórnun i rikiskerfinu:
Björn Friðfinnsson f jármálastjóri, Helgi Bergs banka-
stjóri og Hörður Sigurgestsson framkvæmdastjóri.
kl. 10:45 Fyrirspurnir til ræðumanna.
kl. 13:30 Afkoma islendinga og stjórnun fyrirtækja: As-
mundur Stefánsson hagfræðingur, Davið Sch. Thor-
steinsson forstjóri, Erlendur Einarsson forstjóri, Jón
Páll Halldórsson forstjóri, Magnús Gústafsson for-
stjóri og Þröstur ólafsson framkvæmdastjóri.
kl. 16:15 Umræðuhópar starfa.
Laugardagur 14. janiiar.
kl. 10:00 Afkoma tslendinga og stjórn efnahagsmála:
Guðmundur Magnússon prófessor.
kl. 11:00 Framsögumenn umræðuhópa gera grein fyrir
umræðum.
kl. 14:00 Pallborðsumræðurmeð völdum þátttakendum og
framsögumönnum.
kl. 15:30 Ráðstefnusiit.
Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu SFl, Skipholti
37, simi 82930.
Jólatrésskemmtun
Hins islenska prentarafélags verður hald-
in i Lindarbæ fimmtudaginn 5. janúar kl.
15.00.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu HÍP að
Hverfisgötu 21 dagana 3. og 4. janúar milli
kl. 17 og 19.
Skemmtinefndin
Fjölgun 1
ferðarslysum erlendis, þannig
að alls létust fjörutiu og einn i
umferðarslysum.
„Þetta var gott ár, að þvi er
varðar sjóslys og drukknanir,
sagði Hannes i gær, þvi á árinu
farast ekki nema nitján manns i
slikum tilvikum, á móts við
þrjátiu og sjö árið áður. Nitjan
er að visu nitján of margt, en
samt verðurárið að teljast gott.
Tvö skip fórust á árinu,
Haraldur SH 123, og Pólstjarn-
an, ST33, og með þeim fjórir
menn, tveir af hvoru. Einn mað-
ur féll útbyrðis og drukknaði,
sjö fórust i höfnum hérlendis,
þrir i ám og vötnum, einn i
skurði, einn i sundlaug og tveir i
bæjarlækjum.
A árinu fórust sex skip á hafi
úti. Allt voru það skip undir
hundrað tonnum að stærð og i
þrem tilvikum þar sem orsakir
eru þekktar, verður slysið
vegna þess að skyndilegur leki
kemur að skipinu.
1 hinum þrem tilvikunum eru
orsakir óþekktar. Eitt skipið
var að fara til Vestmannaeyja
með sildarfarm, þegar þvi
hvolfdi skyndilega og það sökk.
Ahöfnin bjargaðist öll, en getur
ekki gert sér neina grein fyrir
þvi hvers vegna skipinu hvolfdi.
1 tveim tilvikum komst enginn
lifs af til að skýra frá atvikum.
Þetta virðist ganga yfir i
árahryðjum, sagði Hannes, þvi
árin 1974 og 1975 var gifurlega
mikið um eldsvoða um borð i
skipum, en litið hefur verið um
þá siðan. Nú er það þessi
skyndilegi leki.
Skipin hafa öll farizt i haust og
vetur.”
í öðrum slysum en að ofan
greinir létu þrjátiu íslendingar
lifið á siðasta ári.
. Eitt flugslys varð, þar sem
tveir menn létu lifið.
Sex létust í vinnuslysum
á' landi, fimm af byltu eða hrapi
fjórirurðuútieða týndust, fjórir
létust af bruna, reyk eða eitrun,
þrir vegna skot- og likamsárás-
ar, tveir vegna sprengingar og
einn i dráttarvélarslysi.
Gunnar 3
krónutöluhækkunina eina eins og
svo oft hefur komið I ljós að er
villandi og verkar sem olla á
verðbólgubálið, sem er þó alls
ekki launamálastefnu ASÍ að
kenna, heldur vanmáttugum
rikisstjórnum sem alls staðar
viröast sjá hótandi kjósendur.
Launamunurinn i landinu er
allt of mikill, þaö eru stórir hópar
af mönnum meö laun frá 500—600
þúsund á mánuði og meira, sem
þeir hvorki vinna fyrir né hafa
þörf fyrir til að lifa á. Eða hvaö
má þá verkafólkið segja sem ekki
hefur nema I mesta lagi 150 þús-
und krónur á mánuði og ekki
verðtryggðan lifeyrissjóð. Þessu
misrétti i þjóöfélaginu þarf og á
að útrýma. Það þarf að þoka
þeim öflum til hliðar sem hafa aö
undanförnu verið smátt og smátt
að hefjast til vegs, einhvers konar
yfirstétt, I þessu landi sem virðist
ætia sér að ná miklum völdum I
krafti peninga og sitja yfir öðrum
og skammta.
SKiPAUTG^RB RIKISINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavik fimmtudag-
inn 5. janúar vestur um land i
hringferð. Vörumóttaka: alla
virjís. daga til 4. janúar til
Vestfjaröairafna, Norður-
ijaróar, Sigluf jaröaí'. ólafs-
fjárðar, Akureyrar, Húsavik-
ur, Raufarhafnar, Þórshafnar
og Vopnafjarðar.
m/s Esja I
fer frá Reykjavík mánudaginn
9. janúar austur um land i
hringferð. Vörumóttaka: alla
virka daga til 7. janúar til
Vestmannacyja, Austfjarða-
hafna, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavikur og Akur-
eyrar.
Þriöjudagur 3. janúar 1978 SSiffl1
Úthlutun 12
langt niöur eftir stiganum, að
ykkar mati?”
„Nei, alls ekki. En auövitað er
okkar mat eins og önnur mann-
anna verk, áð um þá má deila.
Hjá þvi verður vist sjaldan
komizt”.
„Það hafa þá fleiri komið til
greina?”
„Já vitanlega. Hér er um tals-
veröan akur að er ja. En um fullt
samkomulag nefndarmanna
var að ræða.”
„Er þessi verðlaunaveiting ■
bundin nokkrum skilyrðum?”
Nei, ekki fastmótuðum. Raun
ar mun upphaflega hafa verið
litið svo á, af hálfu rikisút-
varpsins, að um væri aö ræða
styrk til utanfarar. Vel má oe.
vera, að forráðamenn útvarps-
ins hafi bundið nokkrar vonir
við, að styrkþegar létu gjarnan
útvarpið njóta einhvers góðs af,
eftir þvi sem efni og ástæður
stæðu til. En slikt hefur ekki
verið gert með neinum úrslita-
skilyrðum. Verðlaunahafar
hafa þvi frjálsar hendur um,
hvernig verölaununum er var-
ið”, lauk dr. Jónas Kristjánsson
máli sinu.
0
Jón 3
una og I mörgum tilfellum átt
stóran þátt i mögnun hennar, er
hætt við að það sem á vannst I
launajöfnunarmálum hverfi sem
dögg fyrir sólu á næstu mánuð-
um, vegna þess að verðbólgu-
draugurinn rekur erindi þeirra
sem betur mega sin I þessu þjóð-
félagi.
Þvi hlýtur svar mitt við seinni
spurningunni að vera stutt og
einfait baráttan er ekki búin, hún
heldur áfram og verður að halda
áfram þar til sigur hefur unnizt.
Aðal verkefnið á árinu 1978 hlýtur
þvi að verða að vinna okkur þann
pólitiska styrk sem þarf til að
verjaþá sigra sem viö höfum unniö
á faglega sviðinu. Það hefur sýnt
sig á undanförnum árum, að hinn
frjálsi samningsréttur er naum-
ast til viö rikjandi aðstæður. Það
hljóta þvi allir sem bera þá hug-
sjón I brjósti að hér megi rikja
réttlátara þjóðfélag en nú er, þar
sem landsins gæðum og þjóðar-
arði er skipt á réttlátan hátt á
milli þegnanna, að sameinast um
það að sú óheilla rikisstjórn sem
nú situr við völd verði að vikja -
eftir næstu kosningar.
Helzta verkefniö er þvi, þessi
rikisstjórn frá. Verkefnið er þvi
hjá fólkinu sjálfu, það á leikinn og
sá leikur verður leikinn I fullri al-
vöru. Baráttukveðjur, gleðilegt
nýtt ár.
Pétur 2
Mönnum er loksins að verða það
ljóst aftur, að hinn faglega og
stjórnmálalega barátta verður að
fara saman.
Arásum á kjör verkafólks verð-
ur þvi aðeins svarað á næsta ári
með þvi einu móti að efla þessa
flokka til sem mestra áhrifa á Al-
þingi. Með þvi eina móti verða
þarfir verkafólks metnar á undan
þörfum einkabraskara og auð-
magns i landinu.
Hendrik 2
ibúðarbyggingar, og er það að
minu mati m jög brýnt verkefni og
ætti ASl að leggja meiri þunga á
það mál en gert hefur verið hing-
að til. Sömuleiðis er það annað
mál sem mér er ofarlega I huga
sem verkalýðshreyfingin ætti að
helga kröftum sinum á þessu ári
en það er að koma á breytingum á
lögum um orlofsgreiðslur laun-
þega og á ég þar við orlofsgreiðsl-
ur til Pósts og Sima. Ég tel það
löngu orðið timabært að verka-
lýðshreyfingin ávaxti sjálf þá
peninga og hef reyndar aldrei
skilið hvers vegna það var ekki
gert strax i upphafi. Ég vil taka
það fram, að ég tel það mjög
óeðlilegt að daglaunafólk sé
skikkað til að ávaxta peninga sina
á þennan hátt, þvi það eru aðeins
þeir sem taka kaup samkvæmt
samningum verkalýðsfélaganna
og svo sjómenn, sem þurfa að
standa undir þessari f jármögnun
Pósts og Sima. Allir aðrir fá orlof
sitt greitt með fullum verðbótum.
Sigfinnur 3
lega hvort að lög þessi eru ekki
brot á stjórnarskránni. En bezt
gerum við með þvi að standa öll
sem einn saman um að fella rikis-
stjórn sem er f jandsamleg verka-
lýðshreyfingunni I komandi kosn-
ingum.
Annað er það að sjómannastétt-
in og hinn almenni verkamaður
þarf að treysta betur allt sam-
starf sin á milli. Þetta er allt of
losaralegt og það getur
aldrei lukkazt að eins dauði sé
annars brauð. Þessar stéttir eiga
svo margt sameiginlegt að það er
lifsspursmál fyrir báða aðila að
meiri og nánari samvinna náist
ogættu ráðamenn beggja aðila að
hugsa þessimálaf alvöru og bæta
hér um.
í þessu sambandi vil ég minna
á, að mér finnst það alveg for-
kastanlegt að fulltrúar sjómanna
skuli láta hafa sig i það að mæla
með leigu loðnubræðsluskipsins
Norglobal. Fyrir utan að vera
alvarlegur og stór verkfallsbrjót-
ur hér á landi, getur leiga skips-
ins haft þær afleiðingar að at-
vinnuleysi skapast á vissum stöð-
um á landinu. Hér á ég aðallega
við austur og norð-austur landið
þó alvarlegt ástand geti skapazt á
fleiri stöðum.
Hér þarf að snúa við blaðinu og
meiri innsýn hvers iaunahóps til
hins. Min lokaorð skulu vera,
meiri bróðurkærleiki, meiri sam-
vinna milli allra stétta, hvort sem
þær vinna i lofti landi eða á sjó.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar sföður
LANDSPÍTALINN
LÆKNARITARI óskast á lyflækn-
ingadeild. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun áskilin, ásamt góðri kunn-
áttu i réttritun og nokkurri vél-
ritunarkunnáttu.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi.
Umsóknarfrestur rennur út 9.
janúar.
Reykjavik, 30. desember 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000