Alþýðublaðið - 04.01.1978, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1978, Síða 1
i \ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2. TBL. — 1978 — 59. ÁRG. .Ritstjórn bladsins er til húsa íSídumúia 11 — Sími (91)81866 — Kvöldsími frétta- vaktar (91)81976 FYRIRTÆKIIULLAR- IÐNADIILLA REKIN? Framkvæmdastjórinn hefur framkvæmdastjórn að auka- starfi, verkstjórinn litla reynslu og enn minni völd og prjóna- maðurinn enga starfsþjálfun, segir Útflutningsmiðstöd lönaðarins //Fram undan eru míkil átök um framleiöniaukn- ingu óg bætt gæði. Hvoru tveggja krefst aukinnar sérþekkingar/ en sér- þekking byggist seint upp þar sem framkvæmda- stjórinn hefur fram- kvæmdastjórnina sem aukasfarf/ verkstjórinn hefur litla reynslu og enn minni völd og prjóna- maðurinn hefur ekki orð- ið neinnar starfsþjálfun- ar aðnjótandi. Því miður einkennast nýju fyrirtæk- in allt of oft af þessu"/ segir i fréttabréfi frá Ot- flutningsmiðstöð iðnaðarins/ þar sem f jall- að er um ullar- og skinna- iðnað frá ýmsum sjónar- hornum. t fréttabréfinu segir aö i árs- lok 1977 hafi verið starfandi fimmtán prjónastofur á land- inu, sem framleiöa til útflutn- ings og heföi þvi fjölgað um tvær á árinu. Segir aö prjóna- stofurnar séu mjög misjafnar aö stærö, meö allt frá einni prjónavél upp yfir tuttugu. öll þessi fyrirtæki reka jafnframt saumadeildir, en auk þeirra eru tólf fyrirtæki á landinu, sem eingöngu reka saumastofur og byggja mikiö á útflutningi. Hefur þeim fjölgaö um þrjil á árinu. I fréttabréfinu segir svo: „Vi:taö er nú um fyrirhugaöa stofnun nýrrar prjónastofu og tveggja nýrra saumastofa. Þaö fer ekki á milli mála, aö ekki heföi veriö unnt aö auka út- flutning um 50% á árinu 1977 ef ekki heföi komiö til mikil af- kastaaukning. Hins vegar má velta þvl fyrir sér hvort fjölgun prjóna- og saumastofa sé æski- leg frá sjónarmiöi heildarinnar. Þaö er margt sem bendir til þess, aö til þess aö unnt sé aö knýja fram framleiöniaukningu þurfi stærri einingar, aö minnsta kosti er þaö reynslan I Evrópu. Þaö segir sig líka sjálft aö 8-12 manna saumastofa á I erfiöleikum meö aö standa und- ir framkvæmdastjóra og verk- stjóra, snlöamanni meö reynslu og svo framvegis.” Slöan segir I fréttabréfinu aö markaösútlitiö á árinu sem nú er byrjað sé gott, um þaö beri öllum saman. Hins vegar sé varla unnt aö gera ráð fyrir meiri hækkun á erlendum mörkuöum en tlu af hundraöi, og raunhæfara væri sjálfsagt aö segja 5-10% I erlendum gjald- > eyri. Bruninn á Þórshöfn: Kaup- félagið bætir tjón Það er auðvitað augljóst að tjón skiptir tugum milljóna en enn er of snemmt að nefna ákveðnari tölur I þvl sam- bandi, sagði kaupfélagsstjór- inn á Þórshöfn við AB I gær, en sem kunnugt er eyöilagðist verkstæði Kaupfélags Lang- nesinga I eldi 29. desember s.l. 1 brunanum eyðilagöist einnig varahlutalager og margs kon- ar tæki og vélar, snjóblll, vörubill, fólksbill og snjósleð- ar tveir. Þá eyðilögðust og öll, tæki verkstæðisins til viðgerða á bátum, en verkstæðið á Þórshöfn hefur þjónað útgerö- inni þar jafnhliða plássinu sjálfu og nærliggjandi sveit- um. Kaupfélagsstjórinn sagði vitað, að tryggingarupphæðin á verktæðinu nægði hvergi til að greiða það tjón sem verður I tölum talið og myndi kaup- félagið trúlega reyna að bæta að verulegu leyti tjón það sem einstaklingar urðu fyrir i brunanum, þ.e. eigendur véla og tækja sem brunnu. 1 ráði er að koma upp bráða- birgðaaðstöðu til viðgerða sem fyrst til að sinna brýn- ustu verkefnum, en ljóst er að vandræði viðskiptamanna verkstæðisins vegna brunans verða afar mikil næstu mán- uðina. A verkstæðinu unnu 7- 10 manns og ganga þeir fyrir við vinnu við að koma bráða- birgðaaðstöðunni upp. —ARH Vetur í Reykjavfk Mynd: GEK FramlxK’ilisti Sjálfstædisflokksins: Lagdur fram í janúar? Alþýðublaðið átti í gær- kvöldi tal við Sigurð Haf- stein/ framkvæmdastjóra Sjálfstæðisf lokksins/ og spurðist fyrir um hvenær mætti vænta þess að Sjálf- stæðismenn birtu fram- boðslista sinn í Reykjavik. Sigurður kvaðst ætla að fram- boðslistinn yrði birtur I þessum mánuði, en kjörnefnd sú, sem fulltrúarráð kaus I október sl. hefur nú málið til umfjöllunar. Yrði þá að likindum send út yfir- lýsing um málið og ekki trúlegt að neinum sögum fari fyrr af hug- leiðingum nefndarinnar, né hvernig henni sýnist að taka beri á niðurstöðum hins eftirtektar- verða prófkjörs. Við inntum Sigurð eftir skoðun hans á þeirri tilgátu Dagblaðsins I gær, að kosningum verði flýtt og þær haldnar i april, en Sigurður kvaðst enga ástæðu sjá til að þær yrðu ekki haldnar á réttum tima, eins og raunar hefur verið lýst yf- ir að gert muni. am Jón Sigurdsson um verd- bólgunefnd: Skili áliti í næsta mánudi „Undirbúningsstarf verö- bólgunefndar er nokkuð langt komið nú, en þó er a 11 mikiö starf eftir. Fyrir nefndinni hefur legið a 11 viöamikið uppkast, sem þarf að forma og ýmislegt annað þarf að gera, áður en nefndin telst hafa lokið störfum. Ég á ekki von á að nefndin komi saman til fundar fyrr en um það bil er þing hefur störf að nýju, en unniö er aö verkefni hennar fyrir þvi og stefnt er að þvi að hún skili áliti I næsta mánuði, sagði Jón Sigurðsson, for- stööumaður Þjóðhagsstofnun- ar, i viðtali við Alþýðublaðið I gær en Jón á sæti i svonefndri verðbólgunefnd, sem rikis- stjórnin skipaði til að leita leiða til úrlausnar verðbólgu- vandanum. „Ég vil litiö segja um einstök atriði í störfum nefnd- arinnar að sinni, sagði Jón ennfremur i gær, anhað en að það verður fjallað um tvennt. Annars vegar hinn aðsteðj- andi verðbólguvanda á allra næstu mánuðum. Verður reynt að benda á leiðir til að hamla gegn verðbólgu á þessu ári. Hins vegar og ekki siöur mun nefndin reyna að skyggn- ast dýpra i málið og kanna ástæður verðbólgunnar hér á landi á undanförnum árum og áratugum og þá jafnframt reyna að benda á úrræði til þess að draga úr verðbólgu til lengri frambúðar, þótt þær ábendingar kunni að breyta litlu alveg á næstunni.”

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.