Alþýðublaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.01.1978, Blaðsíða 10
 Þriðjudagur 10. janúar 1978J Vetrarönn hefst mánudaginn 16. jan. Kennslugreinar: Tungumál: íslenska 1. og 2. flokkur islenska fyrir útlendinga, enska 1., 2., 3., 4., 5., 6., 7. flokkur enska málfræði og stilagerð, verslunar- enska, þýska 1., 2., 3., og byrjendaflokkur, franska 1., 2., og byrjendaflokkur italska 1., 2., 3., 4., og byrjendaflokkur spænska 1., 2., 3., 4., og byrjendaflokkur latina, rússneska, færeyska, danska 1., 2., 3., og 4.flokkur sænska 1. og 2. flokkur norska 1. og 2. flokkur. Verklegar Greinar bamafatasaumur, kjólasaumur (sniðar og saumar) postulinsmálning, myndvefnaður, hnýtingar, batik. Annað vélritun, bókfærsla, ættfræði, stærðfræði Tónlist gitarkennsla, pianókennsla og j * harmonikukennsla. Innritun milli kl. 19 til 21 i Miðbæjar- skóla. Námsfiokkar Reykjavikur. Símavarsla Vélritun Okkur vantar góðan starfskraft til sima- vörslu og vélritunarstarfa strax. Upplýs- ingar gefnar i sima 86700 frá kl. 16-17 i dag og á morgun. Rolf Johansen & Co Laugavegi 178. Orkustofnun óskar að ráða skrifstofumann aðallega til vélritunar. Umsóknir sendist Orkustofnun, Lauga- vegi 116, Reykjavikfyrir 16. janúar n.k. og skal fylgja þeim upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Orkustofnun. 'Höfum fyrirHggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum áj einum degi meö dagsfyrirvara fyrir' dkveöiö verö. Reyniö * viöskiptin. . Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. j Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Þjóðarstolt 5 á þvl fólki, sem þurft hefur aö leigja hér syöra öll þessi ár. En þótt landinn á Vellinum sé lágt metinn miöaö viö Varnarliös- manninn, hefur hann í flestum til- fellum góö kjör miöaö viö þá sem vinna á almennum vinnumark- aöi. Fyrirtæki á Suöurnesjum hafa reynt aömæta þessari samkeppni aö nokkru leyti og I gegnum árin er hún búin aö kosta þau miklar upphæöir. Þessa miklu spennu á vinnumarkaönum hér hafa stjórnvöld notaö, sem ástæöu til þess aö vanrækja atvinnufyrir- tæki á þessum slóöum, bæöi hvaö varöar uppbyggingu og eölilega þróun. Ef málin eru skoöuö ofan I kjölinn, þá kemur f ljós aö „varn- ir landsins” hafa kostaö Suöur- nesjamenn ýmislegt sem meta má til fjár. Þó er sýnu verra hvaö þær hafa kostaö siöferöilega og þau mál fara slversnandi. Þaö er mál til komiö aö þeir sem vilja áframhaldandi samstarf viö Nato, geri sér þaö ljóst, aö á þess- um málum veröur aö ráöa bót. Allt tal pólitlkusanna um þjóö- arstolt I þessum málum minnir á sögu frá strlösárunum, en hdn var eitthvaö á þessa leiö: Létt- lynd stiilka átti aö hafa þegiö góö- ar gjafir og viöurgjörning nokk- urra dáta. 1 staöinn veitti hiin þeim bllöu slna, og er sá siöasti haföi fengiö nægju sína vildu dát- arnir borga. Þá varö stúlkan stór- móöguö og spuröi: „Haldiö þiö aö ég sé mella?” Frjálst 6 hefur blaöiö aflað margra aug- lýsinga þaöan. islensk fyrirtæki Enn er ótaliö þaö gagnlega rit, islenzk fyrirtæki, sem Frjálst framtak gefur út og er nú komiö út I áttunda sinn. Þar er að finna viðtækari upplýsing- ar um fyrirtæki og stofnanir I landinu, en I nokkru riti öðru. Er bókin helmingi útbreiddari en nokkuð annað uppsláttarrit hér- lendis og hefur stöðugt verið endurbætt og aukið við upplýs- ingar, sem hún hefur að geyma. Nýjasta útgáfan er yfir 800 bls. og hefur stækkað um 200 blað-- . siður frá næstu útgáfu á undan. Ritstjóri tslenzkra fyrirtækja er Hrönn Kristinsdóttir. Við gerð bókarinnar hafa unn- ið um 15 manns hálft áriö, sem sýnir hve viðamikið verkefni þetta er. Er nú i undirbúningi að hefja tölvuvinnslu á bókinni, en fyrirtækið hefur fest kaup á IBM 32 tölvu, og mun hún enn- fremur koma að gagni við fjár- hagsbókhald, upplýsinga- geymslu allskonar og áskriftir. AM Nú berjast 7 veiðitlmabilinu. En þetta eru atriði, sem sjó- menn geta ekki reiknað með til frambúðar. Þeir óttast nú aftur á móti, aö dapurleg bylting verði I til- veru um 20.000 manns, ef ráðamenn komist ekki að raunhæfri niðurstöðu. En þaö mun vera nokkurn veginn * fjöldi þeirra, er á einn eða annan hátt tengjast sjávarút- veginum. Samkvæmt „þumal- fingurreglunni” veitir hver fiskur, sem veiddur er, 6—8 manns atvinnu i landi. Fari svo að fiskveiöar dragist veru- lega saman, verður að loka verksmiðjum og þar með að stöðva þjónustustarfsemi I tengslum við þær. Viö þær aö- geröir myndu þúsundir manna missa atvinnu sina, án þess aö nokkuð kæmi I staðinn. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS tSLANDS spékoppurinn Ég er nú oröin svolltiö leiður á þessum strútseggjum. Lætur 12 fyrrverandi og hefur sú fyrir- greiösla veriö tekin til athugun- ‘ ar jafnframt misferli þvl sem Haukur hefur oröiö uppvis aö. Björgólfur segir af sér trún- aöarstörfum, til aö koma I veg fyrir aö tengsl hans viö mál Hauks veröi notuö á pólitiskum vettvangi. Rannsókn Landsbankamáls- ins heldur enn áfram. Hún mun hafa reynst nokkru tafsamari en I fyrstu var áætlaö og I gær var engar nánari fregnir af framgangi hennar aö fá. BÁTflimfÐI I DAUTHÓUVÍK > Bátasmiði á vegum siglingaklúbbsins Sigluness hefst laugardaginn 14. janúar. Smiðaðir verða bátar af Optimist gerð. Þátttaka er miðuð við þá, sem fæddir eru ) 1966 eða fyrr. Efnisgjald er kr. 50.000.- * Starfið fer fram á laugardögum kl. 13 -17. Innritun og nánari upplýsingar að Fri- kirkjuvegi 11, simi 15937. ŒSKULÝOSRÁO REYKJAVIKUR SÍMI 15937 Innilegar þakkir flytjum viö öllum sem vottuöu okkur hluttekningu viö fráfall eiginmanns mlns, fööur, tengda- fööur og afa Valgarðs Haraldssonar, fræöslustjóra Akureyri. Viö biðjum þeim biessunar Guös. Guöný Margrét Magnúsdóttir, Ólöf Vala Vaigarösdóttir Margrét Ýr Valgarösdóttir Jónina Valgarösdóttír Sigriður Sigfússon og barnabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.