Alþýðublaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 5
ssffir Fimmtudagur 12. janúar 1978
5
Hnotubrjóturinn
Sýningum
fer ad fækka
A sunnudaginn verftur fjöl-
skyldusýning á Hnotubrjótnum I
ÞjóBleikhúsinu kl. 15 og veröur
þaö jafnframt 11. sýning verks-
ins. Töluverðar breytingar hafa
oröiö á hlutverkaskipan. Hlut-
verk Plómudísarinnar og herra
hennar dansa Auöur Bjarnadóttir
og finnski dansarinn Matti
Tikkanen, en hann er talinn einn
fremsti dansari á Noröurlöndum
og hefur á undanförnum árum
starfaö viöa erlendis viö góöan
oröstír. Hlutverk Snædrottn-
ingarinnar og Snækóngsins eru nú
dönsuö af Asdísi Magnúsdóttur og
Þórarni Baldvinssyni. Einnig
hefur veriö skipt um i fleiri hlut-
verkum, þannig aö fslensku
dansararnir fá hér tækifæri til aö
i spreyta sig á fjölbreytilegum
verkefnum. Benda má á, aö
vegna gestadansaranna fer sýn-
ingum aö fækka. Næstu sýningar
eru á fimmtudags- og laugar-
dagskvöld og svo siödegissýning-
in á sunnudaginn, sem fyrr var
nefnd.
laut bfl í happ-
drættisvinning!
Á Þorláksmessu ver dregiö i
hinu árlega bilnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna. Vinn-
ingar i happdrættinu voru 10 tals-
ins, en heildarverömæti rúmar 14
milljónir. Aöalvinningurinn,
Plymouth Volare bifreiö kom á
miöa R 44921 og sýnir myndin, er
Tómas Sturlaugsson, framkvr
stjóri félagsins afhendir hinum
nýja eiganda, Jóhanni Gunnari
Sigurössyni, lyklana aö bilnum.
Fór afhendingin fram i Chrysler
salnum aö Suöurlandsbraut 10.
Enn eru tveir vinningar I
happdrættinu ósóttir, R 18115 og
R 63142 og eru eigendur þeirra
miöa beönir um aö hafa samband
viö skrifstofu félagsins aö Lauga-
vegi 11.
Styrktarfélag vangefinna þakk-
ar öllum þeim mörgu, sem studdu
félagiö i störfum meö kaupum á
miöum i happdrættinu.
Kven-
félaga-
samband
íslands:
,,Því er oft haldiö
fram, að seldur sé varn-
ingur, sem endist of
skamman tima, slitni of
f Ijótt og sé dýr í viðgerð.
En það hefur reynst
erfitt að fá yfirlit yfir
raunverulega endingu
Kostnaður af könnun þessari
er greiddur af Norrænu ráð-
herranefdinni, en á vegum
hennar starfar norræn em-
bættismannanefnd um neyt-
endamál. Island á þrjá fulltrúa i
neytendanefndinni, einn frá
Kvenfélagasambandinu, einn
frá Neytendasamtökunum og
einn frá viðskiptaráðuneytinu.
i upplýsingastarfsemi i þágu
neytenda og geta einnig oröið
þáttur i að finna skynsamlegan
grundvöll fyrir lagasetningu og
önnur ákvæði um neytenda-
vernd á þessu sviði.
Algengustu spurningar sem
berast til Leiðbeiningastöðvar
húsmæðra fjalla um heimilis-
tæki og ýmislegt þar að lútandi,
Könnun á kaupum
og notkun á eldavél-
um og þvottavélum
svo sem endingartima^þjónustu
og fl. Það er ljóst, að þegar
þessari könnun lýkur mun Leið-
beiningastöðin geta veitt áreið-
anlegri upplýsingar um þau
tæki sem hér um ræðir en áður.
23. hver kona á aldrinum
16 — 74 ára
Þau þrjúþúsund heimili sem
fengu spurningalistann sendan
voru þannig valin, að af handa-
hófi var tekin 23. hver kona á
tslandi á aldrinum 16 — 74 ára
og henni sendur listinn. Þótt
spurningarnar séu stilaðar á
konur er þeim beint til heimilis-
fólksins ails, segir i frétt Kven-
félagasambandsins. Þess er
getið að mjög áriðandi sé að
svörin berist sem fyrst.
Farið verður með svörin sem
algjörttrúnaðarmál. Séu menn i
vafa um hvernig beri að fylla
spurningaiistann út er þeim
bent á að snúa sér til Leið-
beiningastöðvar húsmæðra eða
hringja þangað i sima 91-12335.
ES
vara og vandamál neyt-
enda í því sambandi. Því
er nú ráðist í að fram-
kvæma könnun á endingu
nokkurra heimilistækja
og er hún gerð á öllum
Norðurlöndunum í sam-
vinnu við Rannsóknar-
stofnun norska ríkisins
um neytendamál (Statens
institutt for forbruksfor-
sikning)". Þetta er úr
frétt sem blaðinu hefur
borist frá Kvenfélaga-
sambandi íslands.
Þar kemur fram að í
síðustu viku sendi Kven-
félagasambandið
spurningalista til 3000
heimila, þar sem spurt er
um kaup, notkun og um
endurnyjun eldavéla og
þvottavéla.
•r ipanH|«liitnim
Niðurstöður notaðar
í þágu neytenda
Niðurstöður úr könnun þess-
ari ættu að liggja fyrir siðar á
árinu. Þær munu koma að gagni
— sams konar könnun gerð á Norðurlöndunum
\fentanlegir vinningshafar
1. flokkur
Vinsamlega athugið að Happdrætti Háskólans greiðir ekki
vinninga á þá miða, sem ekki hafa
verið endurnýjaðir.
Látið ekki dragast að hafa samband við
umboðsmanninn og endurnýja í tæka tíð.
Dregið verður þriðjudaginn 17. janúar.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Hæsta vinningshlutfall í heimi!
9 @ 1.000.000.- 9.000.000,-
18 — 500.000,- 9.000.000.-
135 — 100.000.- 13.500.000,-
279 — 50.000,- 13.950.000-
5.598 — 15.000,- 83.970.000,-
6.039 129.420.000,-
18 — 75.000.- 1.350.000,-
6.057 130.770.000,-