Alþýðublaðið - 12.01.1978, Side 7
ssa- Fimmtudagur 12. janúar 1978
7
Noregur
Misþyrming-
ar á börnum
æ tídari og
hroðalegri
Myndirnar hér á síðunni voru birtar í norska blaðinu
Arbeiderbladet/ í samráði við Peer Skjælaaen lækni.
Sýna þær, að misþyrmingar á börnum eru stundum
annað og meira en skellur á bossann. Séu börn beitt
likamlegu ofbeldi, hefur það bein skaðleg áhrif á þau,
áhrif sem geta varað ævilangt og valdið varanlegri
örorku.
Staðreyndir
um mis-
þyrmingar
I Noregi koma fram um
fjögur hundruö ný tilfelli ár-
lega, þar sem börn hafa veriö
beitt likamlegu ofbeldi.
■ Fæst þeirra uppgötvast svo
sannaö veröi.
■ i 90-95% þessara tilfella
skaddast húöin verulega.
■ Og i 10-20% tiifella er um aö
ræöa húöskemmdir af völdum
bruna. Hafa þá veriö notaöar
sigarettuglóöir, heitt vatn eöa
heit straujárn.
■ Þriöja til fjóröa hvert barn,
sem veröur fyrir misþyrm-
ingu fót- eöa handleggsbrotn-
ar. Höfuökúpubrot er jafnvel
nefnt lika.
■ i þrjátiu prósent tilfella fá
börnin heilablóöfall, sem staf-
ar af þvi aö þau eru hrist ofsa-
lega eöa barin. Þennan heilsu-
brest veröa þau aö bera ævi-
langt.
■ i hverju tilviki sem barn
veröur fyrir likamlegu of-
beldi, veröur vart viö andleg-
ar eftirverkanir.
■ Misþyrming á börnum er
oftast talin stafa af þvi aö þau
gráta þegar foreldrunum
finnst aö þau eigi aö þegja.
■ Orsakir misþyrminga geta
einnig veriö þær, aö barniö
hegöi sér ekki eins og foreldr-
arnir óska.
■ Þá hafa margir foreldrar,
sem misþyrma börnum sinum
þaö i huga, aö: Brennt barn
foröast eldinn.
Þrátt fyrir aö athygli hafi veriö
vakin rækilega á misþyrmingum
á börnum á siðasta ári, hafa yfir-
völd litiö lagt af mörkunum, til aö
reyna aö koma i veg fyrir þennan
vanda. A sama tima eru f jölda-
mörg börn beitt likamlegu of-
beldi. Mörg þeirra deyja, eöa
i þessu tilfelll sögöu foreldrarn-
ir, aö barniö heföi klemmt sig
milli stafs og huröar. Staö-
reyndin er hins vegar sú, aö
barnið hafði þann siö að vakna
oft að nóttu til og ambra. I lang-
an tima hafði faðirinn reynt aö
koma i veg fyrir þetta ónæði
með þvi aö brenna fótinn með
sigarettuglóð.
ísland
Þetta barn datt ekki ofan af eldhúsboröinu, eins og foreldrar þess sögöu I fyrstu. Stóru blóðhlaupnu
blettirnir eru tilkomnir vegna langvarandi barsmiöa. 1 fyrstu var rannsakaö hvort blettirnir gætu
hugsaniega stafaö af tilteknum blóösjúkdómi — en svo reyndist ekki vera.
hljóta varanlegan skaða vegna
misþyrminganna, segir Peer
Skjælaaen læknir. Hann staöhæfir
einnig, aö sú andúö, sem barna-
verndarnefndinni I Osló hafi veriö
sýnd, hafi þaö i för meö sér, aö
ennþá erfiöara sé aö fylgjast meö
þessum tilteknu fjölskyldum en
ella.
Aivarlegasta afleiöingin sé sú,
aö starfsfólk, sem skipaö hefur
verið til aö koma upp um hvar
misþyrmingar eiga sér staö, hef-
ur tekið þann kostinn aö horfa
framhjá öllu þvi er aflaga fer, þvi
þaö veit aö afskaplega tilgangs-
litiö er, aö blanda sér I málin.
— Fram til þessa hefur ekki
borizt einn eyrir frá opinberum
aöilum til aö kosta beina vinnu
heima hjá þessum fjölskyldum,
né til aö styrkja þaö fyrirbyggj-
andi starf sem hefur veriö unniö.
Afmarkaöir hópar innan heil-
brigöisþjónustunnar hafa starfaö
aö þessum málum, og oft hefur
aöalstarfiö verið unniö utan eig-
inlegs vinnutima. Einstaka sinn-
um hefur þó náöst jákvæöur
árangur, þrátt fyrir skort á fé, að-
stööu og jafnvel tima, segir Peer
Skjælaaen.
— Fyrir nokkrum árum voru
að meðaltali 14 börn lögð inn á
Ullevaal-spítalann árlega vegna
likamlegra misþyrminga. Nú er
talan heldur lægri. Þýöir þetta, að
siik ofbeldisverk séu á undán-
haldi?
— Nei, þvi miöur. Tölurnar frá
Ullevaal gefa engan veginn rétta
mynd af raunveruleikanum. Þær
sýna aftur á móti vel, hve mikil
þörf er á að ráða fólk til eftirlits-
og þjónustustarfa.
Dr. Skjælaaen kveöst enn frem-
ur vilja leggja áherzlu á, að mjög
erfitt sé að aðskilja barn og for-
eldra. Enn erfiðara verði það
vegna þeirrar almennu gagnrýni,
sem barnaverndarnefndin i Osló
hafi hlotiö. Sú gagnrýni hefur
ekki aöeins lamaö starfsemi
nefndarinnar heldur einnig
starfsfólk þess, sem hefur bein
afskipti af viökomandi heimilum.
Þetta telur dr. Skjælaaen, að
valdi þvi, að eftirlitsfólk beinlinis
loki augunum fyrir þvi sem sé aö
gerast i kringum það.
Brunasár af þriöju gráðu, sem
þetta niu mánaöa barn haföi á
fætinum, reyndu foreldrarnir aö
útskýra með þvi aö barnið hefði
klemmst milli stóls og ofns.
Sannieikurinn var allur annar,
eöa só, að foreldrarnir höföu
lagt heitt straujárn aö hné
barnsins og legg. Þetta ráö átti
aö duga til að fá barnið til að
hætta að gráta.
400 ný tilfelli árlega
Þrátt fyrir þetta, hefur verið
leitast við að auka þá starfsemi,
sem koma mætti I veg fyrir þetta
vandamál, og eru þar til geröar
stofnanir starfandi viða i Noregi.
„En á flestum stööunum fálma
menn I blindni án þess aö vita
hvers þeir raunverulega leita, og
hvert þeir eiga að snúa sér.”
— Þetta virðist vonlaust eins
og er. Fyrir það fyrsta vitum viö
að misþyrmingar á börnum eru
alvarlegt vandamál hér i Noregi.
Heynslan hefur kennt okkur, aö á
hverju ári fáum við um fjögur
hundruö ný tilfelli.
1 ööru lagi vitum við aö sér-
fræðingar hafa meira vit og betri
innsýn I þessi mál en við hin.
Þetta fólk veröum við að hagnýta
okkur eins og hægt er, ef viö á
annaö borð viljum gera eitthvaö
til aö koma i veg fyrir þann siend-
urtekna harmleik, sem hér á sér
stað.
tþriöja lagirSvo lengi sem ekki
er hægt að koma I veg fyrir lik-
amlegt ofbeldi með fyrirbyggj-
andi aðgerðum, gleymist hið sál-
arlega tjón sem barniö biöur,, En
skv. erlendum skýrslum er það
fjórum sinnum algengara aö and-
legt ofbeldi sé unnið á börnum en
likamlegar misþyrmingar, segir
læknirinn.
Hann segir að lokum, aö ófært
sé að eftirláta þau vandamál,
sem hrúgist upp umhverfis
barnaverndarnefndina, áhuga-
mönnum til lausnar. En þaö virð-
ist sannarlega, sem ráðamenn
hafi enn ekki gert sér grein fyrir
alvöru málsins.
Eitt af þýðingarmestu atriöun-
um sé, að koma upp duglegum
hópi skipuðum fólki frá félags-
mála- og heilbrigðisþjónustunni.
Sá hópur gæti bæöi samhæft vinn-
una og verið ráðgefandi fyrir
aöra slika I öðrum landshlutum.
Ósóttir vinn-
ingar í Happ-
drætti Krabba-
meinsfélagsins
Eins og áður hefur verið
sagt f rá var dregið í Happ-
drætti Krabbameins-
félagsins 24. desember
síðastliðinn. Vinningar
voru átta talsins. Ekki hef-
ur enn verið vitjað um
vinninga sem komu upp á
nr. 48660 (BMW-bifreið) og
19391 (Grundig-litsjón-
varpstæki).
Miðar þessir voru seldir i
lausasölu en ekki er vitað hvort
þeir seldust á Akureyri, I Kefla-
vik eða úr happdrættisbilnum 1
Reykjavik. Krabbameinsfélagiö
biður þá sem hafá keypt miöa á
þessum stöðum sérstaklega að
gæta að þvl hvort þeir eigi þá
miöa sem hér um ræðir. Hand-
hafar miðanna eru beönir að hafa
samband við skrifstofu Krabba-
meinsfélags Reykjavikur að
Suöurgötu 24 (slmi 19820) sem
allra fyrst.
Lítid um
Bíkams-
ð
Andlegar misþyrm
mm ingar algengari
segir formaður Barnaverndar
Alþýöublaðið snéri sér til Jóns
Magnússonar formanns Barna-
verndarnefndar og innti hann
eftir, hvemig þessum málum
væri háttaö hér á landi, hvort
einhver brögð væru að þvi, aö
foreldrar misþyrmdu börnum
sinum og hvort sérstakt eftirlit
væri starfandi, til að finna þessi
heimili ef einhver væru.
— Hérna hafa slík mál komiö
upp gegnum árin, sagði Jón
Magnússon, en I þeim hefur að
jafnaöi gengiö dómur, ef um
verulegar likamsmeiöingar hef-
ur veriö að ræöa. Eftirlít hefur
ekki veriö annaö en þaö, sem
komiö hefur frá einstaklingum
svo og lögreglunni.
Getur þá veriö til i dætninu, aö
slikar misþyrmingar eigi sér
stað, án þess aö Barnaverndar-
nefnd fái nokkurn tima að vita
um þær?
— Ég tel að svo sé ekki. Þjóð-
félagið er enn svo litiö að náung-
inn hefur tækifæri til að fylgjast
vel með. Fólk er sem betur fer
opið og vakandi varðandi það
sem gerist I kringum það, enda
berast stanzlausar ábendingar
og kvartanir, þótt þar sé ekki
um llkamlegar meiöingar aö
ræða. Andlegar meiðingar eru
sizt betri, og fóik skiptir sér af
og gerir viðvart, ef vitaö er til
þess að börn veröi fyrir siiku.
Eigi ég að taka af eigin
reynslu, þegar ég segi að viö sé-
um færri og smærri, og látum
okkur náungann meiru skipta
en gengur og gerist útii hinum
stóra heimi. Misþyrmingar
foreidra á börnum sinum gætu
ekki gengiö hér, án þess að þaö
uppgötvaðist fyrr en siöar. Oft-
ast eru fleiri en ein fjölskylda i
sama húsi, og það eitt er nóg til
þess að fyrirbyggja slikt.
— Er langt siöan að siðasti
dómur var kveöinn upp i máli
vegna misþyrminga?
— Já, það eru oröin nokkur ár
siðan. Ég hef setib á áttunda ár i
Barnaverndarnefnd og á þeim
tima hefur ekki komiö upp eitt
einasta mál, þar sem kært hefur
veriö fyrir iikamlega refsingu.
Þetta tel ég að við eigum m.a.
samkennd fólksins að þakka.
Aftur er mikið leitað til Fé -
lagsmálastofnunar vegna þess
aö böm verða fyrir andlegum
misþyrmingum. Þau eru þá
vanrækt eöa skilin eftir ein, og
oftast er þá áfengi með I spilinu.
Það er alltaf eitthvaö um þetta I
Reykjavlk og annars staðar og
það er auövitað ekkert betra en
aðrar misþyrmingar, sagöi Jón
Magnússon formaður Barna-
verndarnefndar.