Alþýðublaðið - 12.01.1978, Blaðsíða 8
8
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
'-------------/
Tekiö eftir og heyrt: Aö fyrir
nokkrum dögum birtist í þess-
um dálki klausa þess efnis, aö
gögn varöandi rannsókn á
ákæruatriðum, sem borin
voru á Alfreö Þorsteinsson
borgarfulltrúa, heföu borist til
dómsmálaráðuneytisins eftir
óeölilegum leiöum. — Hall-
varöur Einvarösson, rann-
sóknarlögreglustjóri, haföi
samband viö blaöiö og baö um
aö þaö yröi skýrt tekiö fram,
aö engin gögn né upplýsingar
um rannsókn málsins heföu
fariö til dómsmálaráöuneytis-
ins frá sínu embætti. Rann-
sóknarlögreglan heföi sent öll
skjöl þessu viökomandi til
ríkissaksóknara. — Bæöi er
sjálfsagt og eölilegt að þetta
komi fram, og er beöist vel-
viröingar á þvl hve seint þessi
athugasemd birtist.
*
Heyrt: Aö einn góöur og gegn
borgari I Reykjavik hafi hitt
kunningja sinn á skfðum f
yndislegu veöri fyrir nokkru.
Þeir ræddu um þaö hve heilsu-
samlegar skíösferöir væru, og
sagöi þá annar þeirra þessa
gullvægu setningu: „Já, þaö
er ekkert dásamlegra en aö
vera á skiöum úti f Guös
grænni náttúrunni."
■K
Tekiö eftir: Aö fjöldi fólks lít-
ur á nákvæma endurskoöun
skattyfirvalda sem ófyrirséö
útgjöld.
★
Séö: 1 oröspori Frjálsrar
verzlunar: „Menn hafa veriö
aö reyna aö spá f hvaöa stéttir
á vinnumarkaönum heföu
hæstar tekjur og hverju þær
næmu i upphæöum eftir sfö-
ustu kauphækkanir. Þaö eru
ekki flugmenn eöa forstjórar,
sem skipa efstu sætin í þeirri
upptalningu, sem viö heyröum
nýlega. Þar var læknir efstur
á blaöi meö um 2 milljónir f
mánaöarlaun!”
Séö: Haft eftir J.T. Kruger,
dómsmálaráöherra Suöur-
Afriku: „Hamingjusamur
maöur getur ekki veriö
kommúnisti!”
*
Lesið: Umsögn dr. Jónasar
Bjarnasonar um „hagkeöju-
hugmynd” Kristjáns Friðriks-
sonar: ,,Ég hef látiö hafa þaö
eftir mér opinberlega, aö ég
teldi ekki unnt aö reka íslensk
efnahagsmál af neinu viti án
auðlindaskatts t sjávarútvegi.
Röksemdir fyrir þessu er aö
finna i skrifum Kristjáns. Ég
er ekki i hinum minnsta vafa
um þaö, aö i framtiðinni munu
menn brjóta heilann um þaö,
hvers vegna hugmyndir eins
og „Kristjánskan” uröu ekki
staöreynd miklu fyrr.”
Fimmtudagur 12. janúar 1978 gi£É£"
Slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik— simi 11100
i Kópavogi— Sími 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi
51100 — Sjúkrabíll simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvík — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þuFfa aö fá
aöstoð borgarstofnana.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyf ja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Neýðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstoöinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur sími 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt í Heilsuverndar-
, stööinni.
álysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn gllan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
Hafnarfjörður
UK)lýsingar um afgreiöslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiööll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
^Sjúkrahús
Borgarspítalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitaiinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga ti! föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspitaii mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeiidin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alía
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Heilsugæsla
Neydarsímar
Ymislegt
Arshátið félags Snæfellinga og
Hnappdæla veröur haldin laugar-
dag 14 þ.m. að Hótel Loftleiðum.
Heiðursgestur verður Sigurður
Agústsson vegaverkstjóri Stykk-
ishólmi. Aðgöngumiðar afhentir
hjá Þorgilsi á fimmtudag og
föstudag frá kl. 13-18. Stjórnin.
Frá Kvenréttindafélagi tsiands
og Menningar- og minningarsjóði
kvenna.
Samúðarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum:
i Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
i Lyf jabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúð Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstöðum við Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s.
1 81 56 og hjá formanni sjóðsins
ElseMiu Einarsdóttur, s. 2 46 98.
Fundir AA-samtak"
anna i Reykjavik og
Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl.
21. Einnig eru fundir sunnudaga
kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h..
(kvennafundir), laugardag kl.
16 e.h. (sporfundir).) — Svarað
er i sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir hvern
fund til upplýsingamiölunar.
Austurgata 10, Hafnarfirði:
mánudaga kl. 21.
Minningakort Sjúkrahússsjóðs
Höfðakaupstaðar, Skagaströnd,
fást á eftirtöldum stööum: Hjá
Blindravinafélagi Islands,
Ingólfsstræti 16, Reykjavik, Sig-
riði ólafsdóttur, simi 10915,
Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur,
simi 18433, Reykjavik, Guölaugi
Óskarssyni skipstjóra, Túngötu
16, Grindavik, önnu Aspar, Elisa-
betu Arnadóttur, Soffiu Lárus-
dóttur, Skagaströnd.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriöjudaga miövikudaga og föstu-
daga kl. 1-5. Simi 11822. A'
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö-
ingur FEF til viötals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Ananda Marga
— tsland
Tívern fimmtudag kl:' 20.00 og'
laugardag kl. 15.00 , Verða
kynningarfyrirlestrar um Yoga
og hugleiðslu i Bugöúlæk 4. Kynnt:
veröur andleg og þjóðfélagsleg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugleiöslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppunaræfingar.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt
Ónæmisaögeröir fyrir fulioröna
gegn mænsótt, fara fram I Heilsu-
verndarstöö Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- ■
sklrteini.
Samúöarkort Stýrktarfélags lam-
aðra og fatlaöra eru á eftirtöldum
stööum: > '
Skrifstofunni aö Háaleitisbraut
13, Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Laugaveg 26,^ Skóbúð
Steinars Vaage, Domus Medica
og I Hafnarfiröi, Bókabúö Oliver
Steins.
Asgrimssafn.
Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aö-
gangur ókeypis.
Flokksstarfið
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Þeir frambjóðendur Alþýðuflokksins
við væntanlegar Alþingiskosningar sem
ákveðnir hafa verið, 3—4 í hverju kjör-
dæmi, eru boðaðir á fund sem haldinn
verður í Leifsbúð Hótel Loftleiðum,
laugardaginn 21 janúar nk. og hefst
með sameiginlegum hádegisverði kl.
12.15.
Síðan verður rætt um verkefnin
framundan.
Benedikt Gröndal.
Reykjaneskjördæmi
Verð með viðtalstíma um þingmál og kosn-
ingar o.f I. á skrifstof u minni að Óseyrarbraut
11, Hafnarfirði, á mánudögum, miðvikudög-
um og f immtudögum kl. 4.30 — 6.30 síðdegis,
simi 52699.Jón Ármann Héðinsson
FUJ í Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum f Alþýðu-
húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta. FUJ
Hafnarf jörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jó-
hannsson og Guðríður Elíasdóttir eru til við-
tals í Alþýðuhúsinu á f immtudögum kl. 6 — 7.
Prófkjör í Keflavík.
Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um
skipan sex efstu sætanna á lista Alþýðuf lokks-
ins í Keflavík við bæjarstjórnarkosningarnar í
vor. úrslit eru bindandi.
Prófkjörsdagar verða 28. og 29. janúar 1978.
Framboðsfrestur er til 18. janúar næst kom-
andi.
Frambjóðandi getur boðið sig fram f eitt
sæti eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að
vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili í Kefla-
vík og hafa að minnsta kosti 15 meðmælendur,
og skulu þeir vera flokksbundnir í Alþýðu-
flokksfélögunum í Keflavík.
Framboðum skal skilað til Guðleifs Sigur-
jónssonar, Þverholti 9, Keflavík, fyrir
klukkan 24:00 miðvikudaginn 18. janúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um prófkjörið
gefa Guðleifur Sigurjónsson, sími 1769, Aðal-
heiður Árnadóttir, simi 2772, og Hjalti Orn
Ólason, sími 3420.
Kjörstjórn.
Norðurlandskjördæmi vestra
Almennur f undur verður haldinn í Alþýðuhús-
inu á Sigluf irði klukkan 14.00 sunnudaginn 15.
janúar næstkomandi.
Frummælendur: Vilmnundur Gylfason og
Finnur Torfi Stefánsson.
Allir velkomnir
Alþýðuflokksfólk Reykjavík
40 ára afmælisfagnaður Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Reykjavík verður haldinr að
Hótel Esju, 20. janúar 1978, kl. 20.30.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin
° ®
GVVV
*
Skartgripir
Joli.mnts Itusson
H.itiQ.iurgi 3é
áe»imi 10 200
DÚffeA
Síðumúla 23
/ími #4100
Steypustöíin ht
Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími á daginn 84911
á kvöldin 27-9-24