Alþýðublaðið - 12.01.1978, Side 10

Alþýðublaðið - 12.01.1978, Side 10
10 TILKYNNING til launagreið enda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta i Keflavik, Njarðvik, Grindavík og Gullbringusýslu Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963 er þess hér með krafist af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum f Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu að þeir skili nú þegar skýrsluum nöfn starfsmanna hér i umdæminu sem taka laun hjá þeim,nafnnúmer,heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna,er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sinar sam- kvæmt ofansögðu eðavanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi sem krafist er,en i þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið- anda,svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Keflavik Njarðvík og Grindavík Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Vatnsnesvegi 33, Keflavfk. Starfsmannafélagið Sókn Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðsluum kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs i starfsmannafélaginu Sókn fyrir árið 1978. Framboðslistum skal skilað á skrifstofu félagsins Skólavörðustig 16, eigi siðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 16. janúar 1978. Starfsmannafélagið Sókn. ÚTBOD Tilboðóskast i jarðvinnu við byggingu nýrrar þrýstivatns- pipu fyrir Eiiiðaárstöðina i Reykjavík, ásamt endurbygg- ingu norðausturenda Arbæjarstlflu, vegna Rafmagns- veitu Reykjavikur. (Jtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 7. febrúar n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvvgi 3 — Sími 25800 Verklegar greinar Barnafatasaumur, kjóiasaumur hnýtingar, myndvefnaöur, postulinsmálning, batik. Innritun i Miðbæjarskóia ki. 19 til 211 þessari viku. Námsfiokkar Reykjavikur Fyrsta stór gjöf til Krabba meinsfél. ! íslands á árinu 1978 Krabbameinsfélagi Islands barst I dag minningargjöf um Þyri Sigriði Hólm frá Siglufirði, f. 21. april 1946, d. 21. okt. 1977, frá skólasystrum hennar I Hús- mæðraskólanum að Laugalandi veturinn 1963-1964. Gjöfin var að upphæð kr. 82.000.- Vill stjórn félagsins hér með færa öllum hlutaðeigandi alúðarþakkir fyrir að minnast félagsins á þennan hátt. (Frá Krabbameinsfél. ísl.) Gæzlan 3 Ólafi Jóhannessyni, hvernig okk- ur fyndist við hafa fengið rýting I bakið. Hvernig viö vorum fengnir til að sleppa 10% ákvæðunum úr sérkröfunum. Þá sagði ólafur og glotti út I annað: „Þið hafiö bara látið plata ykkur”. — Undrast nokkur þó óhugur sé i mönnum og margir hyggist segja upp? — ATA Sendaþrjá 1 Það sem sjómenn hafa eink- anlega við að athuga I verð- grundvellinum er það gjald sem loðnubræðslunum er reiknað. Það telja þeir allt of hátt. Það er þvi allt óljóst um hvernig þessu máli vindur fram. Fulltrúar sjómanna koma að öllum likindum til Reykjavikur i dag. Eftir fund sinn með forsætisráðherra halda þeir siðan fund með sjó- mönnum norður á Akureyri. Þangað til að minnsta kosti munu þeir um 40 loðnubátar, sem þar eru nú staddir, ekki hreyfa sig úr höfn. -ES Ritstjórn er íl Síðumúla 11 - Sími 81866 SKl'pAUTGgjRB RÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik þriðjudaginn 17. þ.m. vestur um land til Akureyrar. Vöru- móttaka: alla virka daga nema laugardaga til 16. þ.m. til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, ólafs- fjarðar og Akureyrar. m/s Esja fer frá Reykjavik mánudaginn 23. þ.m. austur um land til Seyðisfjarðar. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugardaga til 20. þ.m. til Vestm annaeyja, Horna- fjarðar, Djúþavogs, Breið- dalsvikur, Stöðvarfjaröar,. Fáskrúðsf jarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjaröar, Nes- kaupstaðar og Seyðisfjarðar. Fimmtudagur 12. janúar 1978 7 krónur 12 loðnu, miðað við 15,5% þurrefnis- innihald, en mismunandi fituinni- hald: 12% fita Lágmarksverð 9,09 Flutningasjóður 0,30 Samtals skiptaverð 9,39 Stofnfjársjóösgjald 9,91 (10% af lágmarksverði) Heildarverð 10-30 Ef útflutningsgjaldið er tekið inn í dæmið, verður heildarverð, sem verksmiðjurnar greiða fyrir .loðnukilóið eftirfarandi: Dubcek 6 1 raun og veru gætir áhrifa þessarar hreyfingar um alla Vestur Evrópu enn i dag og hingað er að leita upphafs hins svokallaða „Evrópu- kommúnisma”, sem örugglega hefur valdið „Rússakommum” miklum og vaxandi áhyggjum. Auk áhrifanna af endurbóta- stefnu Dubceks og innrásarinnar i Tékkóslóvakiu 21. ágúst 1968, sem ekki hefur orðið Sovétmönn- um til frægðar, hefur þetta dregið lengri og alvarlegri slóða fyrir Sovétmenn, en þeir munu hafa fyrir séð. Vera má, að ýmsir andófsmenn innan Sovétrikjanna og utan i hin- um kommúnisku löndum, hafi al- ið þá von, að smátt og smátt 12,5% fita 12,7% fita 13% fita 9,40 9,53 9,71 0,30 0,30 0,30 9,70 9,82 10,01 0,94 0,95 0,97 10,64 10,77 10,98 Fita Heildarverð hráefnis % kronur 12 11,60 12,5 11,95 13 12,10 -hm myndi linað á allskonar harð- ræðum i þeirra garð. En af viðbrögðum sovétmanna við gerðum Dubceks munu allir hugsandi menn i hópi þeirra hafa séð, að það var vonlitið. Þetta hefur hert þá upp i andófinu. Tilraunir Dubceks til að fá kommúnismanum eitthvað manneskjulegra andlit en áður voru bældar niður með hervaldi. Þetta var svar, sem ekki varð misskilið. Hitt er svo annað mál, að siðan mönnum urðu ljós viðbrögð Sovétmanna, hefur orðið mikil hugarfars- og stefnubreyting á viðhorfi kommúnista i Vestur- Evrópu til hins frjálsa lýðræðis- lega sósialisma. Það varð hið sögulega hlutverk Dubceks, að sýna gleggra en áður hið rétta andlit kommúnismans. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rlkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu I þríriti. Fjármálaráðuneytið 6. janúar 1978 Línumenn Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða linumann vanan loftlinustörfum. Um framtiðarstarf getur verið að ræða, bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu alla vinnudaga og hjá yfir- verkstjóra Ármúla 31 kl. 12.30 til 13.30. F/3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Frá Hofi Nýkomið Jumbo-quick, Cabel-sport, Ne- vata og Jakobsdals garnið vinsæla. Fjöl- breytt úrval af hannyrðavörum. Norsku kollstólarnir komnir aftur. Hof, Ingólfsstræti 1. Hafnarstjóri óskast að landshöfninni i Þorlákshöfn. Umsóknum sé komið til formanns hafnar- stjórnar Gunnars Markússonar, skóla- stjóra i Þorlákshöfn sem gefur allar nán- ari upplýsingar. Hafnarstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.