Alþýðublaðið - 12.01.1978, Síða 11
Fimmtudagur 12. janúar 1978
11
.3*1-89-36
Myndin The Deep er
frumsýnd í London og
borgum Evrópu um
jessi iól
Is anything
worththe terror of
The Deep
tslenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkað verð
Simi 50249. .
Varalitur
(Lipstick)
Bandarisk litmynd gerð af Dino
De Laurentii og fjallar um sögu-
leg málaferli, er spunnust út af
meintri nauðgun.
Aðalhlutverk:
Margaux Hemingway
Chris Sarandon
isl. texti — Bönnuð innan 16 ára
sýnd kl. 9.
Þessi mynd hefur hvarvetna ver-
ið mikið sótt og umtöluð.
TRULOF-^r UNAR-
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12, Reykjavik.
Au&l'3se»HW1
AUGLVSINGASIMI
BLAÐSINS ER
14906
Ert þú félagi i Rauða krossinum?
Deildir félagsins jg^
eru um land allt. m*
RAUÐI KRÖSS ISLANDS
3*1 .15-44^
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF
"SILVER STREAK-.^a^cx**^^,
- PATRICK McGOOHAN..
* - CilFTON JAMCS «nd
tSLENSKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarísk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bláfuglinn.
ISLENSKUR TEXTI
Frumsýning á barna og
fjö1sky1dumynd ársins.
Ævintýramynd gerð i sameiningu
af bandarikjamönnum og rússum
með úrvals leikurum frá báðum
löndunum.
Sýndkl. 3.
GAMLA BIO
Sími 11475
Flóttinn til Nornafells
*£&***•*
Ný Walt DisneyJcvikmynd,
spennandi og bráðskemmtileg
fyrir unga sem gamla.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÖNABÍÓ
3*3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Öskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Plasliwilif
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Pl
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
3* 2-21-40
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd um
hryðjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Kelier.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5.
Hækkað verð
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikla aðsókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan timann.
Tónleikar
kl. 8.30.
Cirkus
Enn eitt snylldarverk Chaplins,
sem ekki hefur sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLEI CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B I O
. A Sími 32075
Skriðbrautin
V0U ARE IN A RACE
AGAINST TIME AND
TERR0R...
BOLLfcjfe
A UHIVERSAL PICTURE [Fíí
TECHNICOLOR - PANAVISION ■
Mjög spennandi ný bandarisk
mynd um mann er gerir
skemmdaverk i skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Bönnuð börnum innan 12 ára
LEIKFLIAC iál
REYKIAVÍKUR “ wr
SKJALDHAMRAR
Fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÖSA
7. sýn. föstud. Uppselt.
Hvlt kort gilda.
8. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
SAUMASTOFAN
Laugardag kl. 20.30.
Fáarsýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Skýriragarnar á
borðið!
Uggvænlegt ástand.
Fregnir hafa borizt um aft
loðnufloti okkar stefni nú til
hafnar. Þetta fer saman við aft
verð fyrir loðnuna var ákveðift
og i fullu samhengi þar við.
1 sömu andrá og okkur var til-
kynnt að loðnuverð yrði kr. 7.00
fyrir kg, fengum við þær fregn-
ir, að frændur okkar, Færey-
ingar, hefðu ákveðið verðið á
sömu einingu kr. 15,50.
Ekki er ástæða til að rengja
þær fregnir, en um leið er full á-
stæða til að spyrja, hvað þess-
um ósköpum valdi.
Sannarlega má sjá minna
grand i mat sinum en, að
Færeyingar treysti sér til að
borga meira en tvöfalt verð
fyrir hráefni, sem veitt er á
sömu miðum, miðað við það
sem islenzkum sjómönnum og
útvegsmönnum er boðið upp á
hér.
Þarflaust ætti að vera að rifja
það upp, að auðvitað”þurfa Fær
eyingar að sigla drjúgum lengri
leið með afla sinn en við þurfum
að öllu jöfnu. Auk kostnaðarins
þar við, skerðir þetta náttúrlega
veiðilikur færeysku skipanna
miðað við aðstöðu islenzkra
skipa.
En þetta er i raun og veru ekki
það, sem málið hlýtur að snúast
um.
Fyrst af öllu hlýtur okkur að
detta i hug að spyrja, . Eru
þessar veiðar færeysku skip-
anna á einhvern hátt styrktar af
utanaðkomandi aðilum, t.d. rik-
inu?
Engar fregnir hafa borizt af
neinu sliku, og væri þó alls ekki
liklegt, að þær lægju i láginni ef
fyrir hendi væru.
Þegar málið er krufið til
mergjar eftir öllum upplýsing-
um, sem handbærar eru, sýnist
það einstaklega dularfullt að
slikur verðmunur geti verið
raunhæfur eða afsakaniegur.
Trúlegt er, að við seljum loðnu-
afurðir okkar1 á sömu eða svip-
uðum mörkuðum, og varla
ástæða til að búast við þvi, þó
svo væri ekki, að við þyrftum að
sæta svo gifurlega lakari kjör-
um, að þar gæti þessi hundur
verið grafinn.
Kunnugt er, að verðið á loðnu
hér var ákveðið af kaupendum
ásamt oddamanni yfirnefndar.
Það segir sina sögu.
Vissulega er það ekki óþekkt
stærð, að kaupendur vilji fá vör-
ur sem ódýrastar. Annað mál
er, hversu langt er unnt að
ganga til móts við slik sjónar-
mið.
Fróðlegt væri — og reyndar
nauðsynlegt — að birtir væru út-
reikningar að þeim grunni
verðsins, sem ofan á varð. Það
hefur hinsvegar ekki verið gert
og meðan svo stendur, virðist
þessi verðákvörðun tekin alveg
út i loftið.
Nægar heimildir eru fyrir þvi,
að sala á afurðunum hafi gengið
greiðlega og verð farið hækk-
andi.
Oddur A. Sigurjónssor
Þetta er ekki aðeins sú mynd,
sem blasir við okkur Islending-
um, heldur og öðrum þjóðum,
sem stunda feitfiskveiðar.
Hér við bætist, að það er vitað
að skæðustu keppinautar okkar
á mjöl- og lýsismörkuðum,
Perúmenn, munu hafa mest
litið að bjóða i ár á þeim mörk-
uðum.
Ansjóveturstofn þeirra Perú-
manna er i slíkri lægð — bæði
vegna ofveiði og af öðrum ytri
orsökum — að þaðan er ekki að
vænta neinnar framleiðslu sem
heitir, borið saman við það, sem
áður var.
Allar likur benda þvi til, að
það geti hvorki verið um að
ræða hættu á samkeppni, sem
ylli skyndilegu verðfalli, né
heldur minnkandi þörf kaup-
enda á hefðbundnum mörkuð-
um okkar. Þar að auki væri vist
enginn goðgá, að láta sér detta i
hug, að leita mætti útfyrir áður
margtroðnar slóðir i markaðs-
leit, undir kringumstæðum, sem
nú eru fyrir hendi.
= Löngum hefur verið sagt og
með réttu, að sjómenn okkar
séu seinþreyttir til vandræða.
Vist er það, að margra hluta
vegna eiga þeir örðugt með að
mynda jafn órofa samstöðu og
ýnsir aðrir atvinnuhópar. Nú
virðist þó svo komið að þeim
þykir mælirinn hafa yfirfyllzt.
Hætt er við, að komi ekki
haldbærar skýringar fram á
þeim geysilega verðmun fisks,
sem veiddur er á sömu miðum
og þar að auki langtum lengra
fluttur til vinnslu, verði um
alvarleg átök að ræða, sem ekki
er fyrirséð, hvernig kunni að
lykta.
Það eitt er vist, að litið birtir
um horfur á landshögum, ef
loðnuflotinn hættir veiðum.
En hvað sem öðru liður, verð-
ur að krefjast þess, að rök fyrir
verðákvörðun yfirnefndar komi
tafarlaust á borðið. Varla er
unnt að hugsa sér harkalegri
storkun við atvinnustétt en að
henda fram fregnum eins og
bárust i fyrrakvöld, að sjó-
mönnunum okkar sé gert að
bera meira en hálfu minna úr
býtum, heldur en starfsbræðr-
um þeirra, sem fiska á sömu
miðum.
Fullgildar skýringar á borðið
er lágmark, til þess að unnt sé
að gera sér grein fyrir, hvað
þessum ókjörum veldur.
1 HREINSKILNI SAGT
Auglýsingasími
blaðsins er
14906
AuojlLjSenciar I
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
3C
Höfðatúni 2 — ,Simi 15581
Reykjavik.