Alþýðublaðið - 19.01.1978, Blaðsíða 11
11
Fimmtudagur 19. janúar 1978
Bíóln /Lellchúsln
tslenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
liækkað verð
LAUGARAft
B I O
Sími32075
Skriðbrautin
YOU ARE IN A RACE
AGAINST TIME AND
TERROR...
A UNII/ERSAL PICTURE (PQ:
TECHNICOLOR ■ PANAVISION ■ •<£!>*
Mjög spennandi ný bandarisk
mynd um mann er gerir
skemmdaverk i skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henrý Fonda.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Snákmennið
m
Ný mjög spennandi og óvenjuleg
bandarisk kvikmynd frá Univer-
sal.
Aðalhlutverk: Strother Martin,
Dirk Benedict og Heather
Menzes.
Leikstjóri: Bernardl Kowalski.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sfmi 11475
Hörkutól
The Outfit
spennandi bandarisk sakamála-
mynd með, Robert Duvall og
Karen Black.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 9.
=lóttinn til Nornafells
Ný Walt Disney-kvikmynd,
spennandi og bráðskemmtileg
fyrir unga sem gamla.
ISLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 7.
jgJ* M5-44
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF
--"SILVER STREAK-.-u™™.™-™.
KS3.. PATRICK McGOOHAN—__
ISLENSKUR TEXTl
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TONABfÓ
.fS* 3-11-82
Gaukshreiðriö
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
REGNIBOGINN
B 19 000
salur /\
Járnkrossinn
Stórmynd gerö af Sam
Peckinpam
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15.
salur B
Allir elska Benji
Frábær fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7, 8.50 og 10.50.
salur C
Raddirnar
Áhrifarik og dulræn
Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11.
a 2-21-40
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi litmynd um
hryöjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
bessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikla aðsókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan timann.
í^1óf444 _.
Undir Urðarmána
NATIONAl GLNERAl PICIURLS •
GREGORY PECK EVA MARIE SAINT
THE STALKING MOON
....ROBERl EORSTfcR
Hörkuspennandi Panavision lit-
mynd. Bönnuð innan 14 ára
Endursýndkl. 3—5—7—9 og 11.15
Sími50249
Rómaborg
Fellinis
(Felline Roma)
Sýnd kl. 9.
lkikfEiac; *£* *£*
RFYKIAVÍKUK
SAUMASTOF AN
i kvöld uppselt,
Þriðjudag kl. 20.30.
SKALD-RÓSA
Föstudag uppselt,
Sunnudag uppselt,
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi
16620.
BLESSAÐ BARNALÁN
Miðnætursýning i Austurbæjarbió
laugardag kl. 23:30
Miðasala i Austurbæjarbió kl.
16—21. Simi 11384.
Ljósmyndastækkari
Ljósmyndastækkari i góðu ásigkomulagi
óskast til kaups. Upplýsingar i sima 74401.
Auglýsingasími
blaðsins er
14906
Alvara eða hrá
skinnsleikur
Gaman er að
börnunum...!
Liklega þykir það ekki bera
vott um neinn yfirtaks fróðleik
að vitna i orð gamalla kvenna-
kerlinga, sem þær voru og eru
stundum kallaðar. A það er þó
að Hta, að oft er það gott, sem
gamlir kveða, hvort karl er eða
kona.
En varla er hægt að verjast
þvi, að detta i hug þetta forna
kerlingarspakmæli, þegar
lesnar eru hugleiöingar lærðra
manna á siðum bjóð
viljans stundum. Já, gaman er
að börnunum þegar þau fara að
sjá!
Og þegar i hlut eiga þjóð-
háttafræðingar og lektorar, sem
ausa af sinum vizku- og fróö-
leiksbrunni, hlýtur almenn-
ingur, jafnvel þó sauðsvartur
sé, aö leggja við augu og eyru.
Sýnt er, að þeim tveim ágætu
fræöimönnum, sem siðast hafa
slegið til hljóðs I þessu blaöi —
ofannefndu — þykir sem nú sé
rétti timinn til að gera upp sak-
irnar, án þess að ganga lengur
með bundið fyrir augu.
bað ræður nú af öllum likum,
að sósialisminn — einkum ferilí
hans hér á Islandi — verður
athugunarefnið.
Enda þótt annar vitni i kvæðið
um hina ungbornu tið, sem leggi
stórhuga dóminn á feðranna
verk, þykir augljóst aö ætlunin
sé, að fara fremur mjúkum
höndum um þau misstig „feðr-
anna”, sem þó eru dregin fram i
dagsljósið. Hér er vissulega
kristilegtumburðarlyndi á ferð!
bjóöháttafræðingurinn kemst
aö þeirri niöurstöðu, að þaö hafi
veriö vonlaust, að menn gætu
vitaö allan sannleika um
Sovétrikin ,,á þessum árum” —
á væntanlega við þau ár, þegar
islenzkir kommúnistar voru að
stlga á legg! bannig eru þeir
Einar, 'Brynjólfur og jafnvel
Kristinn E. sýknaðir á þeim
grundvelli, að blekkingar þeirra
hafi ekki veriö visvitandi! Já:
Faðir, fyrirgef þeim, þvi þeir
vita ekki hvaö þeir gera! stend-
ur þar.
baö er nú hvorttveggja og
bæöi, aö hin brennandi andagift
þessara manna og takmarka-
laus einfeldni i þjónustu við
kommúnismann, bar ekki vott
um aö þeir þættust ekki vita, og
annað hitt, aö þaö er vafasamur
greiði við þessa alla, aö draga
þá i dilk með algerum fávitum!
bað liggur við, að hlutskipti
Kiljans sé illskárra, þó hann sé
merktur sem skúrkur, sem lét
sig hafa það, að ljúga upp úr
skrokknum á sér gegn betri
vitund — að visu e.t.v. — eins og
fræðimaöurinn kemst að orði.
Hugumstærö hans er þó lftt
rómuö, þar sem hann hafi þagað
unz Krústjov lauk upp sinum
munni! Má Kiljan undir þessum
lestri uppalninga sinna minnast
hins fornkveðna: Es mér i héöin
hvern handarvæni!
Auðvitað er ætíð álika erfitt
að deila um smekk og trúmál.
bar hlýtur oftast hver að éta úr
sinum poka, án þess að sann-
færa hinn. En vist má kalla það
merkilega blindni, hjá þeim,
sem sannfærðir eru annarsveg-
ar um, að sósialisminn sé veg-
urinn i áttina til friðar og far-
sældar, að trúa þvi og boða það,
að hann geti legið um lendur
blóðugs ofbeldis.
Við erum raunar reynslunni
rikari nú eftir sextiu ár, en
frumherjarnir hér eftir tuttugu
ár. En samt ætti nú aldar-
fimmtungur að vega nokkuð um
reynslu, hjá þeim sem eru ekki
algerir blindingjar eða furðu-
lega tröllheimskir.
Ekki er auövelt að sjá, hvort
það á aö skoöast sem afsökun,
að þjóðháttafræðingurinn telur
Stalinismann hafa verið
alþjóðahyggju fyrri tima. Vist
er ekki álitlegt að deila við
dómarann, sizt sérfræðing i
þjóðháttum, og veröur þvi
sleppt hér auk þess aö láta við
þaö sitja, aö þeir hafi veri „hér-
villingar”, sem trúðu á ein-
hverja sovézka forskrift, sem
hreint fagnaðarerindi!
En, „nú eru komnir nýir
timar og nýir sláttumenn”!
Báðir „fræðingarnir” eru nú
þeirrar skoðunar, að vegurinn
til sósialismans liggi ekki leng-
ur um sömu eyðimörk og áður,
jafnvel ekki þó ótrauðir for-
ingjar visi leiðina. Nú eiga
menn að fara að hugsa og gagn-
rýna, geöfalli þeim ekki gatan,
sem gengin er!
Já, mikið var, að beljan bar!
Vist er það ýmissa háttur,
þegar augun, sem áður voru
blind, opnast, aö tala óvægilega
um fyrri breytni. betta er al-
kunna úr fari afturhvarfspré-
dikara. Allt er það góðra gjalda
vert, ef hugur fylgir máli. En er
það nú ekki meira en vafasamt
— þegar spottinn slitnar — að
freista þess aö hnýta slitrin
saman? Er ekki stórum skyn-
samlegra að leita annarrar linu,
sem ekki liggur til ógæfulegs
upphafs?
bað er engin tilviljun, að
menn hafa fyrir satt, aö þekkja
megi af ávöxtunum, hvert
útsæðiö hafi veriö.
begar litið er yfir feril þeirrar
flokksrytju, sem nú nefnir sig
Alþýöubandalag og á upphaf sitt
i harðsoðnum kommúnisma
trúgjarnra „hérvillinga” að
dómi þjóðháttafræðingsins,
verður bert, að slóðin liggur um
sundrungarstarfsemi, sem
áorkað hefur þvi, að verkalýðs-
hreyfingin er vanmáttug i allri
sinni stærð.
betta var þó fólkið, sem átti
að frelsa frá áþján skorts og
neyðar og hefja upp á hærra stig
i veraldlegum og andlegum efn-
um.
Hér gefur útsýn á tvær
hendur. bað kann að vera
fallegt aö játa það, að litlu
meiri munur sé á ofstæki
kommúnista og Moggans,
hvorra á slnum enda, heldur en
á skit og kúk.
En það leysir vissulega ekki
neinn vanda. begar menn á
annað borð hafa séö villu sins
vegar og sagt skiliö við hana I
oröi, er trúlega ekki bezta leiöin
að hnýta sig aftur i rytjur þess,
sem óhæft reyndist. Gera
verður þær kröfur til þeirra,
sem hvetja aðra til dáða, að þeir
skerist ekki sjálfir úr leik — taki
einnig aö hugsa. Annað er
vægast sagt heldur óhrjálegur
hrásinnsleikur.
11 HREINSKILNI SAGT
IIíisUm lif
Grensásvegi 7
Simi 82655.
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
Au.c^semiur I
AUGLYSiNGASlMI
BLAOSINS ER
14906
Svefnbekkir ó
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.