Alþýðublaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 25. janúar 1978-
BHIV:______________
Laun þingmanna
hafa haekkad meira
— en laun BHM-manna
Svo sem fram hefur komiö i
fréttum hækkuðu laun þing-
manna um 78,3% á siöasta ári.
Þess hefur veriö getið aö laun
þingmanna séu nú miöuð viö
þriöja hæsta launaflokk BHM.
Samkvæmt þessu mætti ætla aö
laun rikisstarfsmanna hafi
hækkaö jafnmikið á sl. ári.
Launahækkun BHM manna á
þessu timabili er hins vegar
73,73—75,99%. Þetta kemur
fram i frétt frá Bandalagi há-
skólamanna. Fréttinni fylgir
meðfylgjandi tafla, sem sýnir
samanburö á launahækkunum
nokkurra hópa opinberra
starfsmanna.
Skýringin á þvi að þingmenn
hafa fengið meiri hækkun en
BHM er sú, að i samningum
BHM og BSRB er ákvæöi um að
starfsmenn sem unniö hafa i 15
ár skuli hækka um 1 launaflokk.
Vegna þessa ákvæðis var nauð-
synlegt aö bæta einum flokki viö
launastiga BHM og BSRB.
Um þriðjungur opinberra
starfsmanna fékfc launaflokks-
hækkun samkvæmt þessu, en
allir alþingismenn hækkuðu um
einn flokk, þar sem þeir miöa
laun sin enn viö þriöja hæsta
flokk I launastiganum.
1 frétt BHM er tekiö fram aö
fullyröinga ýmissa alþingis-
manna, um aö opinberir starfs-
menn njóti svipaöra og jafnvel
meiri hlunninda en þingmenn
hvað varöar dagpeninga, húsa-
leigustyrki, bilastyrki o.fl., séu
svo fráleitar aö þær séu naum-
ast svaraveröar og vart viö hæfi
alþingismanna aö fara meö
Ensk málfræði og stflar/
Ensk verzlunarbréf
Flokkar i enskri málfræði og stilagerð og
flokkur i enskum verslunarbréfum verða
starfræktir á fimmtudögum, ef þátttaka
verður næg.
Upplýsingar i simum 14106 og 12992 eftir
kl. 3 siðdegis.
Námsflokkar Reykjavíkur
Frá
Fósturfélagi íslands
Atkvæðagreiðsla um breytt starfsheiti
verður föstudaginn 27. janúar og laugar-
daginn 28. janúar nk. á skrifstofu Fóstur-
félagsins að Hverfisgötu 26. Fyrri daginn
verður kosið frá kl. 16-19 en þann siðari frá
kl. 14-18. Á kjörskrá eru aðeins þær fóstrur
sem greitt höfðu ársgjald sitt fyrir árið
1977 á tilskildum tima. Kjörskrá liggur
frammi á skrifstofu félagsins á skrifstofu-
tima. Talning atkvæða fer fram laugar-
daginn 4. febrúar.
Takið afstöðu og kjósið snemma!
Kjörstjórn
LAN
úr Lífeyrissjóði ASB og BSFÍ
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán
úr sjóðnum til sjóðfélaga.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar
1978.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrif-
stofunni Laugavegi77 kl. 12-15. Simi 28933.
HEYRT,
SÉÐ
OG
HLERAÐ
V- _______/
Heyrt: Aö menn velti þvi nú
mjög fyrir sér i framhaldi af
niöurstöðjim prófkjörs
Framsóknarflokksins i
Reykjavik hvaö Þórarinn
Þórarinsson, alþingismaöur
og ritstjóri Timans, hyggist
gera. Samkvæmt niöurstööum
prófkjörsins er hann nánast úr
leik. Þórarinn hefir veriö einn
af valdamestu mönnum
Framsóknarflokksins og
ávallt talinn mjög traustur
maður. Hann hefur hins vegar
aldrei haft stuöningsmannalið
i kringum sig. Þaö er vitaö, aö
Þórarinn hefur velt þvi fyrir
sér aö hætta, enda búinn aö
fást lengi viö stjórnmál. Þaö
er hins vegar enginn vafi á
því, að þaö yröi áfali fyrir
Framsókn, ef Þórarinn hætti
algjörlega afskiptum af
flokknum og blaöinu.
-k
Heyrt: Þessi visa gengur nú
manna á meöal i tilefni Lands-
bankamálsins:
A viöskiptanna mæöumorgni,
mitt I lánaþönkunum,
er gott að eiga hauk i
horni,
helzt i öllum bönkunum.
★
Séö: aö nú eru timar nýrra
starfsheitameðþjóöinni. Hver
starfsstéttin á fætur annarri
hefur tekið sér ný nöfn, sum
hver hjákátleg og illa viöeig-
andi.
1. mal 1977, tók Ólafur Rcynisson, veit-
ingamaur, Borparholtsbraut 40, Kópa-
vogi, A leigu hótelbyggingu fólagsins f
Borgarnesi og er rekstur hótelsins frá
þeim degi óviðkomandi Hótel Borgarnes
Viö lestur siöasta tölublaös
Lögbirtingablaösins gaf að
lita, þaö sem skrifari þessa
dálks hélt við fyrstu sýn aö
hlyti aö vera eitt af þessum
nýju starfsheitum. Þar stóð:
„ 1. maí 1977 tók Ólafur Reyn-
isson, veitinga-
maur.....o.s.fr.” Þarna lék
prentviliupúkinn illa á hann
Lögbirtingminn.scm þó hefur
orö á sér fyrir aö vera eitt best
prófarkalesna rit sem gefið er
út i þessu landi.
Föstud. 27/1 kl. 20
Geysir-Gullfoss, Bjarnarfell og
víöar. Gist aö Geysi, sundlaug.
Fararstj. Þorleifur Guömunds-
son. Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6 Simi 14606.
Einsdagsferö aö Gullfossi i vetr-
arskrúöa á sunnudag.
Myndakvöldi Snorrabæ (Austur-
bæjarbió) fimmtudagskvöld 26/1
kl. 20Margir sýna, allir velkomn-
ir . — Útivist.
Aucjlkj3e»uiur!
AUGLY SINGASIMI
BLAÐSINS ER
14906
Ríflega 12
þar væru tíunduö, væru greiösl-
ur fyrir setu i stjórn Stofnlána-
deildar landbúnaöarins, en þá
stjórn skipa auk bankaráös-
manna Búnaöarbankans,
formaöur Búnaöarfélags ls-
lands og formaður Stéttarsam-
bands bænda. Formaöur Stofn-
lánadeildar landbúnaöarins er
Stefán Valgeirsson.
—GEK
spékoppurinn
. Þér skulið ekki voga yður að segja að heilsa mln sé I bezta
iagi. Hún var farin að bila áður en þér fæddust.
Þetta er fyrsti garðurinn sem þér eignist, ekki satt?
Ef honum er haldiði nægilegri þjálfun, þá hefst hann bara
vel við.