Alþýðublaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 10
10 Auglýsingj Auglýst er laus til umsóknar staða skatt- endurskoðanda hjá embætti skattstjóra Vesturlandsumdæmis, Akranesi. Væntan- legir umsækjendur mega búast við að þurfa að sækja námskeið i skattamálum og sýna hæfni sina að þvi loknu. Laun eru samkv. launakerfi starfsmanna 1 rikisins. Starfið veitist frá 15. mars 1978. Umsóknir óskast sendar skattstjóranum i Vesturlandsumdæmi, Akranesi, eigi siðar en 1. mars n.k. og veitir hann allar nánari upplýsingar. * Fjármálaráðuneytið 23. janúar 1978 Auglýsing Auglýst er laus til umsóknar staða skatt- endurskoðanda hjá embætti skattstjóra Vesturlandsumdæmis, Akranesi. Væntan- legir umsækjendur mega búast við að þurfa að sækja námskeið i skattamálum og sýna hæfni sina að þvi loknu. Laun eru samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Starfið veitist frá 15. mars 1978. Umsóknir óskast sendar skattstjóranum i Vesturlandsumdæmi, Akranesi, eigi siðar en 1. mars n.k. og veitir hann allar nánari' upplýsingar. Fjármálaráðuneytið 23. janúar 1978 RÍKISSPÍTALARNIR lausar sföður VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast nú þegar á deild III (lungna- deild) HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar á ýmsar deildir spitalans. Barnagæsla er á staðnum. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 42800. Yfirbygging 3 markvissri lánafyrirgreiðslu til viðhaldsog endurbóta húsa á á- kveðnum svæðum fólksflóttann úr hverfunum umhverfis kvos- p ina og gera þau að góðum ibúð- arhverfum. Það er engin húsaverndunar- samtök svo skyni skroppin, að þau haldi þvi fram að allt sé gott sem gamalt er, en það er áreið- anlega- öllum fyrir beztu, að i þessu máli sem svo mörgum öðrum sé sýnd full gát, nær- færni sé gætt i umgengni gagn- vart gömlum húsum og gömlum hverfum. Yfirbyggt Hallærisplan eins og nú er á dagskrá stefnir i öf- uga átt”. I-karxor Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við lungnadeild spitalans er laus til um- sóknar, staðan veitist til 6 mánaða. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 42800. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA RITARI óskast nú þegar. Góð æfing i vélritun og stúdentspróf eða sam- bærileg menntun áskilin. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar i sima 29000. Reykjavik27. janúar 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Aðrar stærðir. smfflaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 20 — Simi 38220 TRUL0F- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavík. Laugardagur 28. janúar 1978. 'SSBr Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 31. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. salavarnaliðseigna Utboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Rafmagnsveitu Reykja- víkur. 1) Háspennustreng. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 23. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h. 2) Loftstreng. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 21. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h. C'tboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnúð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Efnt verður ,til námskeiðs fyrir konur, sem taka börn til daggæzlu á heimilum sinum. Kennt verður með fyrirlestrum og verk- legum æfingum og fyrirtekin þessi efni: Uppeldis- og sálarfræði. Börn með sérþarfir. Meðferð ungbarna. Leikir og störf barna. Samfélagsfræði. Heimilisfræði. Hjálp i viðlögum. Kennt verður 2 kvöld i viku, þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-22, alls 50 kennslustundir. Námskeiðið verður haldið að Norðurbrún 1 og hefst fimmtudaginn 2. febrúar n.k. Þátttökugjald er kr. 1.500.00. Þátttaka tilkynnist i sima 25500 fyrir 1. febrúar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Atvinna — Hafnarfjörður Viljum ráða menn vana rafsuðu og plast- suðu, einnig starfsmenn i önnur fram- leiðslustörf. Börkurh.f. Simi 53755. Eiginmaður minn Þórarinn Sigurðsson, Efstasundi 80 Verður jarðsúnginn frá Frikirkjunni I Reykjavik mánu- daginn 30. janúar kl. 3. e.h. Blóm vinsamlega afbeðin. Þeir sem vildu minnast hans skal bent á Iljartavernd.. f.h. vandamanna Aðalheiður Magnúsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.